Tíminn - 20.12.1961, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.12.1961, Blaðsíða 13
HINN FRÆGI PARKER „51“ PENNI Lofaður af fagmönnum fyrir hið stíl- hreina útlit, þekktur heimshornanna á milli fyrir beztu skrifhæfni. 14K gull- oddur veitir yðui mýkt við skriftir. Hetta með hin fræga örvarmerki er fáanleg í stáli eða gulli. HINN FJÖLHÆFI PARKER 45 PENNI Yngsti meðlimui PARKER fjölskyld- unnar er nýjung í pennasmíði. Fylltur á venjulegan hátt eða með blekfyllingu. Athugið einnig þægindin við að skrifa með 14K gulloddi. Skipta má um penna- odd með lítilli fyrirhöfn. Fjölbreyttar oddbreiddir. HINN VINSÆLI PAP.KER SUPER „21“ fæst við hóflegu verði, en er þó prýdd- ur mörgum kostum hinna dýrari gerða. Hið fræga PARKER útlit, stór blek- geymir og stálhetta. Hentug gjöf, falleg gjöf, tilvalin gjöf handa sonum yðar og dætium. PARKER T-BALL KÚLUPENNINN Einnig hér finnið þér hið stílhreina og fagra útlit, sem auðkennir PARKER framleiðsluna. PARKER T-BALL kúlU- penni hefur blekfyllingu, sem endist fimm sinnum lengur en hjá venjuleg- um kúlupenna. ^uglýsið í Tímanum BLAUPUNKT ^ DÍRBY Feröa - ÚTVARPSTÆKI í bílinn. GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut 16 Sími 35205 BLAUPUNKT Klæðið börnin matrosfötum frá Nonná. Drengjajakkafötin eru Víj ódvrari í Nonna. j Æðardúnssæng er nytsöm : jóiagjöf. Vöggusæng er nauðsyn hverjum nýjum borgara. j PÖSTSENDUM. Vesturgötu 12. Sími 13570. y / A Islendingasloðum í Kaupmannahöfn eftir Björn Th. Björnsson Fjölskrúöug Skemmtileg Fróðleg i • Myndskreytt HAMBURG-TRANSISTOR ÚTVARPSTÆKI 1 flestar tegundir bifreiða. GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut 16 Sími 35205 Glæsilegasta jólagjöfin PARKER penni við allra Það getur verið sérstök ánægja að velja hina réttu gjöf. Húú á áð vera persónuleg og einnig fínleg og virðuleg. Aðrar gjafir kynnu að upp- fylla þessi skilyrði, en engin að sama marki og PARKER. Hvað sýnir hug yðar betur en góður PARKEP, Hvernig getið þér betur sannað vináttu yðar, en nieð því að gefa pennann mec PARKER- merkinu,;sem þekkt er um heim alían, sem trygging beztu gæða. íslenzk þjóðarsaga í erlendu umhverfi um 500 ár. HEIMSKRINGLA IIINN EINSTÁKI PARKER 61 PENNI Hin sérstæða gjöf handa góðum vini. Parker „61“, ei algjörlega laus við leka og er höggheldur. Er sjálffyllt- ur og hefur enga hreyfihluta, sem geta brotnað eða gengið úr skorðum. T f MIN N, miðvikudaginn 20. desember 1961. 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.