Tíminn - 30.12.1961, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.12.1961, Blaðsíða 3
ortúgalar fara úr S.Þ. NTB—Lissabon, 29. des. j landið segi s-ig úr Sameinuðu þjóð- Talið er mjög sennilegt, að,un,um- Portúgal segi sig úr Samein-! 1 poríúgöisku daghiöðunum hef- * , 3 , 3 .. ur undanfanð venð gerð horð hnð uðu þ,|oðunum i næstu viku og að Bretlandi. Finnst þeim, að Bret- segi jafnframt upp vináftu-|ar hafi svikið Portúgal í Goa-mál- bandalagi sínu við Breta. |inu með þvi að halda að sér hönd- Ástæðan er innrás Indverja í um’ en varnar °§ vináttubandalag Goa og hin hikandi afstaða Breta til hennar. Salazar forsætisráðherra mun flytja ræðu í portúgalska þinginu á miðvikudaginn kemur. Þar mun hann ræða Goa-málið og sérstak- lega afstöðu Sameinuðu þjóðanna og Breta til hennar. Hins vegar mun hann hvorki tala um Atlants- hafsbadnalagið eða herstöðvar Bandaríkjanna i Portúgal, og þykir það benda til þess, að Portúgal haldi áfram að vera í NATO, þótt StoIiS - kært - Engar skýringar í gærmorgun urðu menn þess varir, að Ijósavél hafði verið stolið úr bát, sem stendur í slipp við Blliðavog. Rannsóknarlög- reglan var beðin að athuga mál- ið, en þegar lögreglumaður kom á vettvang, var enginn til staðar til að gefa upplýsingar um gerð og stærð vélarinnar. Lögreglu- maðurinn var því jafnnær, og sneri aftu rvið svo búið. Breta og Portúgala er mjög gam- alt og hefur hingað til verið talið traust. SALAZAR varo fyrir me3 Breta Ýmislegt hefur borið á góma i ara Tímans á Patreksfirði, sem á Patreksfirði um jólin. Mikið iiann sendi í gær: var um skipakomur þangað, og Patreksfiíði, 29. des. Mikið hefur verið um skipa- komu nokkrir erlendir togarar, komur hingað um jólin, einkan- vonbria8um'Þan§að með sjúka menn. Hér, lega býzkra togara. Á aðfanga- vonbrigðum, * ö J darr vom bvzk !fer á eftir skeyti frá fréttarit- Demantaríkiskónsfur á von á handtöku NTB—Elisabethville og Leopoldville, 29. des. Þótt þingmenn Katanga hafi mætt í Leopoldville til þess að taka þátt í störfum þjóðþings- ins og menn séu nú bjartsýnni en áður um frið í Kongó, er stöðugt mikil spenna í landinu og átök gerast jafnvel sums staðar. Lýsa eftir Kalondji Tsjombe Katangaforseti fullyrti Fimm handa NTB—New York, 29. des. U Thant, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur ráðið fimm nýja aðstoðarfram- kvæmdastjóra í viðbót við hina þrjá, sem fyrir eru. Nýju aðstoðarframkvæmdastjórarn- ir eru frá Brasilíu, Egypta- iandi, Tékkóslóvakíu, Frakk- landi og Nigeriu. Frakkinn De Synes og Braziliu- maðurinn Tavares Desa hafa áður nýir Thant í dag, að herlið miðstjórnarinnar hefði með stuðningi S.þ.-flugvéla, gert árás á bækistöðvar Katanga- hers í norðurhluta landsins, en tals menn S.þ. hafa neitað þeim ásökun um. Tshombe hefur einnig sent bréf til Kennedy Bandaríkjafor- seta og kvartað yfir moldvörpu- starfsemi Gullion, sendimanns Bandaríkjastjórnar í Kongó. Rán í Elisabethville Miðstjórn Kongó hefur látið lýséP eftir Alberti Kalondji, sjálf- s^i^iftt^'jjóggi í hinu svokallaða „Demantaríki11 í Suður-Kasai. — Handtökuskipunin er komin til vegna ákæru á hendur honum um misþyrmingar á stjórnmálaand- stæðingum sínum. Kalondji er nú í felum, en talið er, að hann finn ist^ brátt. í Elísabethville er nú sameigin leg lögreglustjórn herliðs S.þ. og Katangaherliðsins. Vinna þau að því að koma í veg fyrir rán, sem eru daglegt brauð þar þessa dag- ana. Hefur heilmikið af stolnum vörum og eigum fundizt og verð- ur því skilað réttum eigendum. Tsjombe ásakar S.Þ. Tsjombe hélt blaðamannafund í dag. Þar ákærði hann S.þ. fyrir að hafa ráðizt á bæinn Kapona við starfað hjá samtökunum með Hammarskjöld. Loutfi frá Egypta- landi og Nosek frá Tékkóslóvakíu voru áður fulltrúar landa sinna hjá samtökunum. Nigeríumaðurinn landamæri Tangaynika og vera að; ‘ ef þingið í Katanga samþykkti ekki samninginn, sem hann gerði við Adoula í Kitona fyrir jólin. Home lávarður, utanríkisráðh. Bretlands hefur sent Tsjombe skeyti og beðið hann um að gera allt, sem í hans valdi standi, til að Kitona-samningurinn verði ekki rofinn. Vont veður á Austurfandi í gær var versta veður á Aust- ui'landi, og náði það frá Eyja- firði, austur fyrir Fagurhólsmýri. Illviðrið byrjaði í gærmorgun og var þá verst, vegna þess að þá var frost hart, en það linaðist, þegar á leið dagimn. Klukkan 11 í gær- morgun var 15 stiga frost á Gríms stöðum, 8 vindstig og mikil sujó- koma. Klukkan tvö í gær var 10 stiga frost á Möðrudal, 9 vind- stig og mikil snjókoma, og klukk- an fimm voru 10 vindstig og snjó koma mikil á Fagurhólsmýri, og stóð beint af Vatnajökli. dag kóm Schleswig frá Kiel með tvo slas- aða menn. Héraðslæknirfnn, Kristján Sigurðsson, gerði að meiðslum þeirra hér á sjúkra- húsinu og fóru þeir síðan aftur með skipi sínu. Líður sæmilega Anman í jólum voru tveir þýzkir sjómenn lagðir hér inn á sjúkrahúsið, og höfðu báðir orðið fyrir sflysum við störf á skipum sínum. Er annar af þýzka togaranum Stad Herten frá Brem erhaven, og hafði hann fengið áiverka á höfuð, er jármkrókur slóst í hann, fengið heila hrist- ing og hrákað höfuðbein. Hinm maðurinn er af togaranum Fied rieh Busse frá Bremerhaven, og hafði hann lent milli vörpuhlera og trollgálga og slasazt rniikið á brjósti. Þrjú rif brotmuðu, og lunga skaddaðist.. Mönnunum lið- ur eftir atvikum sæmilega. Koma með þýfið Á aðfaranótt þriðja í jólum var stolið úr forstofu í húsi hér á staðnum, tveimur kuldaúlpum, tveimur jökkum nýjum kven- hatti, þremur karlmannsfrökkum og tveimur karlmannahöttum. Enn fremur hvarf hundur sömu nótt. Grunur lék á, að þjófnað- urinn hefði verið framinn af sjómönnum af þýzka togaranum Stad Herten, sem var hér í höfm um nóttina, en skipið var farið um morguninn, er þjófnaðarins varð vart. Gerðar voru strax ráð- stafanir af sýslumanni til þess að hafa talsamband við skip- stjóra skipsins með þeim ár- angri, að ski.pstjórinn hafði í gær haft uppi á öllu þýfinu um borð í skipinu og þar á meðal hundinum. Kemur skipið hingað fljótlega aftur og skilar þýfinu. S.J. Amaehree var áður lögfræðilegur ráðgjafi Nigeríustjórnar. Fyrir voru aðstoðarframkvæmda stjórarnir Ralph Bunch frá Banda- ríkjunum, Arkadejev frá Sovét- ríkjunum og Rasasimhan frá Ind- landi. U Thant mun hafa sam- ráð við þessa átta ráðgjafa sína hvern í sínu lagi. Saragat-kratar fella stjórnina NTB—Róm, 29. desember. Saragat, leiðtogi hægri jafnað- armanna á ítalíu, lýsti yfir því í dag, að flokkur sinn styddi ekki lengur samsteypustjórn Fanfani. Saragat sagði urrí leið, að hann reiknaði með, að stjórnin segði af sér eftir um það bil mánuð. í samsteypustjórn Fanfami eru Vinstri flokkurinn og hægri jafn- aðarmenn auk Kristilegra. Þegar stjórnin var mynduð í fyrrasumar, var samið um, að hún segði af sér, ef einn flokkanma, sem mynda hana, segði sig úr henni. Saragat sagði, að jafnaðarmenm og vinstrisinnar vildu vera í sam- steypustjórn með Kristilegum, en það væri aðeins vinstri armur kristilegra, sem vildi það, en hægri- og miðarmurinn vildi það ekki. Ráðherrar hægri jafnaðarmanna munu hverfa frá störfum 27. jan- úar. undirbúa stórárás á Katangaher, Mældu 21,6 stiga frost í Reykjavík í gær var frostið mjög tekið að minnka, Bergþórsson að því er Páll veðurfræðingur í um> enda munu margir hafa verið þungir í gang þá. Þetta frost er það mesta, sem mælzt hefur í Reykjavík i desembermánuði, síð- KALONJI — konungurinn í „Dem- antaríkinu". Hans er nú leitaS fyrirjyar 21,6 stiga frost. Það frost, sem misþyrmingar á stjórnmála- svo neðarlega er, kemur að sjálf- stæ'ðingum. tjáði Tímanum í gær. Þegarjan Veðurstofan hóf mælingar hér veðurskýrsla var gerð kl. 5 í 11930. en í janúarmánuði 1956 gær, var frostið komið niður í' *oaf. *esti® upp 1 17>1 slig: páli i •, i • kvað það heldur ovanalegt, að tvo stig i Gnmsey og þrju stig i svona mikil frost kæmu í des- á annesjum norðanlands. En í; ember. Yfirleitt eru meiri og frostakaflanum var harðast harðari frost í janúar eða febrúar. frost á landinu 21 stig á .... . „ „ Blönduósi og Síðumúla í fyrra- i Mddara ^'r Grænla"d‘ moigun, en í Reykjavik 16,7 j50mjð j g stig í Reykjavík, og útlit stig í fyrramorgun. fyrir hægan vind og ef til vill skýjaðan himinn. Ekki vildi Páll í gærmorgun var 16,1 stigs frost fullyrða um frostið, en sagði að Reykjavík, en niður við snjóinn yfir Grænlandi væri nú mildara loft, hvers sem .það dygði til. En þar á móti kæmi, að kuldinn yrði oft meiri, þegar lygndi. sögðu miklu harðara niður á bílun- TÍMINN, laugardaginn 30. desember 1961.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.