Tíminn - 30.12.1961, Side 4

Tíminn - 30.12.1961, Side 4
£XTRAPOW&l PEHFECT results TIMINN. laugardaginn 30. desember 1961. Támann vantar unglinga til að bera blaðið til kaupenda um Laufásveg Freyjugötu og Óðinsgötu AFGREIÐSLA TÍMANS Sími 12323 Pantið eftir vetrarlistanum- Gerizt áskrifendur a<$ aukablötSunum. Póstverzlunin Miklatorgi, Reykjavík. Jeppi til sölu mikið skemmdur eftir árekstur. Til sýnis að Síðumúla 20 (Vaka h.f.) í dag frá kl. 10—16. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu blaðsins merkt: „JEPPI“. Hið ágæta NEOTRÍÓ ásamt þýzku söngkonunni Margit Calva skemmtir gestum okkar í ítalska barnum. Klúbburinn óskar viðskiptavinum sínum og les- endum Tímans árs og friðar. X-R 278/ICE-B64S-50 Klúbbnum er það mikil ánægja að geta tilkynnt, að frá áramótum byrjar hinn vinsæli söngvari Haukur Mortens með nýrri hljómsveit að skemmta gestum okkar í efri sal Klúbbsins. TRULOFUNAR ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS M.s. Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar 4. jan. n. k. Vörumóttaka 2. jan. til Tálknafjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna og Ólafs- fjarðar. Farseðlar seldir á mið- vikudag. Guðiaugur Einarsson FYeviugötu 37. simi 19740 Málflutningsstofa. P Porgrfmsson & Co. Borgartúni 7. sími 22235. Þegar Petur kom heim eftir knattspyrnu* leikinn, þá var hann allur útataður . . . En mamma hans kunni ráð við því. Hún þvær allan sinn þvott úr hinu löðurríka RINSO. I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.