Tíminn - 30.12.1961, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.12.1961, Blaðsíða 8
Þegar Eiríkur kom upp á yfirborð ið, sá hann bátinn sigla burt. — — Við erum ekki óvinveittir bér, heyrði hann kallað, en við ætlum ekki að deyja úr hungri og þorsta hjá þessum klettum. Við förum heim. Annar kallaði: Taktn ára- bátinn, ef þú vilt ekki drukkna í sömu andrá heyrðist hundgá og skvamp. Eiríkur heyrði rödd rétt hjá sér. Axi og Sveinn voru þar komnir á smábát. — Við vildum ekki vera eftir hjá þessum svika- hröppum, sagði Sveinn og hjálp- aði Eiríki upp í bátinn. Hvað var nú framundan? í dag er laugardagur* inn 30. desember Dav- íð konungur Tung í liásuðri kl. 6,37. Árdegisflæði kl. 11,07. HedsugæzLa Slysavarðstofan í Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknlr kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvörður 30. des. til 6. jan. 1962 er í Lyfjabúðinni Iðupn. Næturlæknir í Keflavík 30. des. er Guðjón Klemenzson. Næturlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson. Kópavogsapótek eo: opið til kl. 16 og sunnudaga kl. 13—16. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. 0Í0 0 Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er á Siglu- firði. Jökul'fell er í Ventspils. — Dísarfell kernur til Homafjarðar í dag frá Gdynia. Litlafell kemur til Reyikjavikur í dag frá Akur- eyri. Helgafell fer á morgun frá Gufunesi til Húsavíkur. Hamra- fell fór 26. þ.m. frá Batumi áleið is til Reykjavíkur. Skaansund er í Þorlákshöfn. Heeren Gracht er væntanlegt til Reykjavíkur 2. janúar. Eimskip: Brúarfoss fór frá Rott erdam 29.12 til Hamborgar. Detti foss kom til Dubl'in 26.12. fer það an til New York. Fjallfoss er í Leningrad, fer þaðan til Reykja víkur. Goöafoss kom til Reykja- víkur 24.12. frá New York. Gull- foss fór frá Reykjavík 28.12 til Hamborgar og Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss kom til Reykjavik- ur 20.12. frá Leith. Reykjafoss fer frá Rotterdam 29.12. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá New York í gær til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Hull 29.12. til Rotterdam og Hamborgar. Tungu foss fór firá Rotterdam 28.12. til Hamborgar, Osl'ó og Lysekil. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík kl. 20,00 1. jan, vestur um land til Akureyrar. — Esja fer frá Reykjavík kl. 20,00 1. jan. austur um land til Aicu.r- eyrar. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum á hádegi í dag til Reykjavíkur. Þyrill fór frá Reykja vík 26.12. til Purfleet og Rotter- dam. Skjaldbreið ea’ í Reykjavík. Herðubreið er í Reykjavík. Laxá fór 29. þ.m. frá Borgar- nesi til Keflavíkur. FLugáætLanir Loftleiðir h.f: Laugardag 30. des. er Snorri Sturluson væntan- legur frá Stafangri, Amsterdam og Glasgow kl. 20,00. Fer til New York kl. 23,30. Hafnarfjarðarkirkja: Gamlárs- kvöld, aftansöngur kl. 6. Nýárs- dagur, messa kl. 2, prófessor Jóhann Hannesson pródikar. Bessastaðakirkja. Gamlárskvöld, aftansöngur kl. 8. Kálfatjörn. Nýársdagur, messa kl. 4, sr. Garðar Þorsteinsson. Langholtssókn. Messa í Safnaðar heimil'inu við Sólheima gamlárs- kvöld kl. 6. Messa á nýársdag kl. 2. Sr. Árelíus Níelsson. Dómkirkjan Gamlárskvöld. Aftan söngur kl. 6 sr. Óskar J. Þorláks son. Nýársdagur. Messa kl. 11, lir. Sigurbjörn Einarsson biskup prédikar. Sr. Jón Auðuns dóm- prófastur þjónar fyrir altari. — Messa kl. 5, sr. Óskar J. Þorláks son. Reynivallaprestakall. Messa kl. 2 á nýársdag í Reynivallakirkju. — Sóknarprestur. Fríkirkjan. Gaml'árskvöld. Aftan söngur kl. 6. Nýársdagur, messa kl. 2, sr. Þorsteinn Björnsson. Elliheimilið. Gamlársdag, messa kl. 2, sr. Þorsteinn Björnsson, Frikirkjuprestur, prédikar. Nýárs dagur, messa kl. 10 árdegis. — Heimilispresturinn. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Gamlárs kvöld. Aftansöngur kl. 6. Nýárs- dagur. Messa kl. 2, sr. Halldór Kolbeins prédikar Sr. Kristinn Stefánsson. Laugarnessókn: Aftansöngur kl. 6 e.h. Sr. Ingólfur Ástmarsson prédikar. Nýársdagur. Messa kl. 2 e.h. Garðar Svavarsson. Hallgrimskirkja. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Séra Jakob Jónsson. Nýársdagur, messa kl. 11. Sr. Sigurjón Þ Árnason. — Messa kl. 5 á nýársdag. Sr. Jakob Jónsson. Bústaðasókn. Gamlársdagur: Aft ansöngur kl. 6. Kópavogssókn: Nýársdagur, mess að kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Háteigssókn. Áramótamessur í Hátíðasal Sjómannaskóalns. — Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6 — Nýársdagur messa kl. 2J30. Sr. Jón Þorvarðsson. Neskirkja: Gamlársdagur, messa kl. 6. Nýársdagur, messa kl. 2. Sr. Jón Thotrarensen. Augun tapa yl og glans ástin fegurðinni ef að bez'ta brosið manns botnfrýs einu sinni. sr. Einar Friðgeirsson. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Erla Jósefsdóttir, — Þetta er' rétt hjá Kidda. Groot er — Þetta var gott hjá þér. Þú slóst — Það var ekki þér að þakka, heppni ekki einn. Hér kemur annar maður frá þessa forvitnu náunga alveg út af lag- bjáninn þinn. kofanum. — Eg verð að komast naar til að heyra, hvað þeir segja. m vjr f'rrAPr’-' ’’v> T/Jr SECRLÍ a kemur Kappi, en úlfurinn göngunum vió íosdil,, .. .. ... .,ao- leujuitíc bónda síns, stjórnanda frumskógarins. — Kappi! Með kaðal um hálsinn! er til Týndu skóga eftir leyni- Iíann hlýtur að vita, hvað gera skal, Hvar er Úlfur? Grettisgötu 34 og Björn Alfreðs- son, Ráðagerði, Silfurtúni. FréttatLlkynningar Vegna greinar í blaði yðar, Tím anum, um vinnutíma 1. des., vill Rakarameistarafélag Reyfkjnvík- ur taka fram, að samningar milli Rakarameistarafél. Reykjavíkur og Rakatrasveinafélags Reykjavík ur kveða svo á, að rakarastofum skuli lokað kl. 12 á hádegi 1. des. Ef einhverjar undantekningar hafa verið frá þessu og rakara- stofur hafðar lengur opna.r, er það brot á samningum milli fé- laganna og samþykktum félags- ins um lokunartíma, sem sam- þykkt er af bæjarráði Reykjavík ur. Vér viljum hér með biðja yður, að þér birtið þessa leið- réttingu. Virðingarfyllst. f.h. R.M.FR Kristján Jóhannesson, form. BlaðiS hefur verið beðið að leið- rétta, að fólki hafi ekki verið hleypt út af Röðli kvöldið fyrir Þorláksmessu á sama tíma og fólki úr Þórskaffi. Röðulsfólkið var farið fyrir klukkustund. Höfðingleg gjöf. — Fyrir nokkru bárust björgunar- og varðskip- inu Albert kr. 30 þús. að gjöf frá kvennadeild slysavarnafélags ins á Akureyri og björgunar- skútusjóði Norðurlands, en fyr- ir þessa upphæð hefur nú verið keypt 16 mm. kvikmyndasýning- arvél' fyrir skipið. — Áhöfnin á Albert flytur hlutaðeigandi að- ilum hér með innilegustu þakkir fyrir þessa höfðinglegu gjöf. Frétt frá orðuritara: í samræmi við reglugerð um fálkaorðuna, hefur forseti íslands á nýársdag og hinn 17. júní þ. á. sæmt nokkra íslendinga heiðursmerkj- um fálkaorðunnar, að tillögu orðunefndar. — Eigi hefur enn þá verið gefin út frétt um þess- -ar orðuveitingar, og fylgir hér með skrá yfir þær. — Hinn 1. janúar 1981 hlutu þessir heiðurs merki fálkaoröunnar: Bjarni Bjarnason, fyrrum bóndi og hreppstjóri, Skáney, Reykholts- dalshreppi, riddarakross, fyrir búnaðarstörf og störf að söng- málum og öðrum menningar- og félagsmálum. — Gísli Þórðarson, bóndi, Ölkeldu, Staðarsveit!, ridd arakross, fyrir búnaðar- og félags störf. — Guðmundur Jónsson, út- vegsbóndi Rafnkelíistöðum Garði, riddarakross fyrir störf að sjáv- arútvegsmálum. -— ívar Guðm- undsson, blaðaflilltrúi hjá Sam- einuðu þjóðunum, riddarakross fyrir störf að upplýsingamálum. — Frú Sólveig Eggerz frá Völl- um, riddarakross, fyrir húsmóð- ursjiörf. — Sigurjón Einarsson, fyrrum skipstjóri, framkvæmda- stjóri Hrafnistu, ridda-rakross, fyrir störf að sjávarútvegsmál- um. — Örn Johnson, framkv.stj. riddarakross, fy-rir störf í þágu 8 TÍMINN, laugardaginn 30. desembcr 1961

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.