Tíminn - 31.12.1961, Blaðsíða 1
Blaðið óskar öHum
landsmönnum
gleðilegs árs og
þakkar liöið
Þannig mimu unglingar kveðja gamla árið í kvöld - þessi brann of snemma
Kuldi og myrk-
ur á Þórshöfn
Þórshöfn, 30. des.
Þórshöfn er nú rafmagns-
laus, því rafstöð þorpsins
brann í gærkvöldi. Er nú
kalt í þorpinu, því mörg
húsanna eru hituð með olíu-
kyndingu, sem gengur fyrir
rafmagni, flest sjóða við
rafmagn, svo ekki sé
minnzt á Ijósleysið. Þegar
eldurinn brauzt út, var
norðan hvassviðri og stór-
hríð, og talið er, að ekkert
hefði bjargazt og stöðin
brunnið til kaldra kola,
hefði ekki svo vel viljað til,
að slökkvistöðin var í næsta
húsi og ekki þurfti einu
sinni að fara með slökkvi-
dælurnar út. Frh. á 15. s.
Æra Emils í skreiðarmál-
.4,
inu metin á tvð þús. kr.
Halldór Þorbjörnsson, saka-
dómari, hefur nú kveðið upp
dóm í „skreiðarmálinu" svo-
nefnda. Eins og kunnugt er
krafðist Emil Jónsson, sjávar-
útvegsmálaráðherra þess af
sakadómara, að höfðað yrði
Ólafur sezt aftur í forsæti
Á fundi ríkisráðs í Reykjavík í
dag var Jóhanni Hafstein yeitt
lausn frá ráðherraembætti frá 1.
janúar 1962 að telja. Frá sama
tíma fellur úr gildi breyting, sem
gerð var 8. september 1961 um
stundarsakir á forsetaúrskurði frá
20. nóvember 1959, u,m skipun og
skipting starfa ráðherra o. fl., og
tekur Ólafur Thors á ný við störf-
um forsætisráðherra og dr. Bjarni
Benediktsson við störfum dóms- og
kirkjumálaráðherra og öðrum ráð-
herrastörfum samkvæmt nefnd-
um forsetaúrskurði frá 20. nóv-
ember 1959.
Gefin voru út bráðabirgðalög
um breyting á lögum nr. 23/1921,
um vátryggingarfélög fyrir fiski-
skip.
Þá var Einar Arnalds, borgar-
öómari, skipaður yfirborgardóm-
ari í Reykjavík samkvæmt lögum
nr. 98/1961, um dómsmálastörf,
lögreglustjórn, gjaldheimtu o. fl.
(Frétt frá rikisráðsritara).
mál á hendur ritstjórum
Frjálsrar þjóðar og Tímans
vegna ásakana á hendur sér í
sambandi við breytingar á
merkingu útfluttrar skreiðar.
Krafðist Emil þess, að ritstjór-
arnir „yrðu dæmdir til
að merkisbreytingin hafi verið
gerð, þrátt fyrir mótmæli’’ Fisk-
mats ríkisins, hafi’ haft við' rök
að styðjast.
Dómur þessi verður að teljast
mjög vægur, sektin er aðeins 2
þúsund krónur, en ráðherrann
krafðist þess-, að ritstjórinn yrði
! dæmdur „til þyngstu refsingar,
þyngstu refsingar, sem log sem iðg framast leyfa.“ Verjanda
framast leyfa" og að ummælin
yrðu dæmd dauð og ómerk.
Að rannsókn málsins lokinni,
(skýrsla rannsóknardóímarans var
birt í heild hér í blaðinu í haust)
var höfðað mál á hendur ritstjóra
Frjálsrar þjóðar. Dómur hefur nú
verið upp kveðinn, og var Magn-
ús Bjarnfreðsson, ritstjóri, dæmd-
ur í 2 þúsund króna sekt og um-
mæli Frjálsrar þjóðar dæmd dauð
og ómerk — en þó ekki öll. —
Dómurinn staðfestir óbeint, að
fullyrðing Frjáterar þjóðar umút af bera svo að saknæmt teljist.
Magnúsar, Páli Sá Pálssyni, hrl.,
voru dæmdar 4 þús. krónur í máls
varnarlaun og samanburður sýnir
ljóslega, hve sektin er lág.
Dómur þessi virðist byggjast
á því, að Frjáls þjóð hafi kveðið
of sterkt að orði, þar sem fullyrt
var í blaðinu, að um beinar fals-
anir væri að ræða. Ýmislegt virð
ist hins vegar benda til þess að
margar ásakanir Frjálsrar þjóðar
hafi efnislega haft við nokkur
rök að styðjast, en meiðyrðalög-
gjöfin er mjög ströng og má lítið
m
Menn kveSja ár meS ýmsum hætti. Á stóru myndinni hér aS ofan
logar köstur, sem átti aS nota til aS brenna út gamla áriS, og þannig
munu -marglr loga í kvöid. Á myndinni hér til hliSar eru svo
menn aS ná sér í annars konar eldsneyti. Því er líka brennt á gaml-
árskvöld. ÞaS er stór mynd af þeirri eldsneytissókn á baksíSu. —
Ljósm.: TÍMINN — G.E.
m