Tíminn - 31.12.1961, Blaðsíða 14
voru sömu riddararnir, sem
hann hafði spottað fyrir
vatnsburðinn.
Þeir gáfu honum af því
litla, sem þeir áttu eftir, en
gáfu hestunum og drukku
sjálfir það, sem eftir var. Þeg
ar þeir iitu við, sáu þeir Must
erisriddarann hlaupa niður
fjallið og sveifla hinu blóð-
uga sverði sínu, hressari í
bragði. Svo varð þögn, og þeir
heyrðu biskupinn frá Nazaret
segja eins og við sjálfan sig:
— Ó, það var hérna, sem
frelsarinn prédikaði orð frið
arins, á þessum sama stað
hélt hann fjallræðu sína. Ó,
það er ómögulegt, að hann
yfirgefi oss, ég get ekki. né
vil trúa því.
RÍeðan Serkir höfðu annað
fyrir stafni, reistu hermenn
konungs tjald hans og önnur
fleiri umhverfis klettinn, er
krossinn stóð á.
— Ætla þeir að reisa hér
herbúðir? spurði Vulf gram
ur í geði.
— Þeir vona, að þeir geti
slegið skjaldborg umhverfis
krossinn, en það er árangurs
laust, því að þetta er staður-
inn, er ég sá í draum mínum,
anzaði Godvin.
— Við skulum að minnsta
kosti deyja eins og hraustum
mönnum sæmir, sagði Vulf.
Síðan byrjaði síðasta at-
lagan. Reykjarbólstrarnir
ultu upp fjallhlíðarnar, og
Serkir með þeim.
Þrisvar voru þeir hraktir
til baka, og þrisvar komu þeir
aftur í ljós. í fjórðu atlög-
unni gátu aðeins stöku Frakk
ar barizt, því að þorstinn
hafði yfirunnið fjölda þeirra
á fjallinu, þar sem engan
vatnsdropa var að fá.
Þeir hnigu niður í grasið
og voru slegnir í hel eða hand
teknir, án þéss að veita nokk
urt viðnám. Stór deild serk-
neskra riddara ruddist gegn-
um skjaldborgina, og réðust á
skarlatstjaldið. Það riðaði til,
félll síðan saman og fjötraði
konunginn í fellingum sín-
um.
Við krossins fót barðist Ru-
finus biskup frá Akre, enn þá
hraustlega. Allt í einu hitti
ör hann í hálsinn og hann
féll til jarðar.
Síðan réðust Serkir á kross
inn, tóku hann ofan og báru
hann með hæðnisópum og
óhljóðum til sinna eigin her-
búða, en hinir kristnu, er enn
voru á lífi, störðu til himins,
eins og þeir væntu þaðan
teikns. En enginn engill birt-
ist, og þar eð þeir héldu að
Guð hefði yfirgefið þá, kvein
uðu beir hástöfum.
— Komdu, sagði Godvin við
Vulf, með róíegri rödd. — Við
höfum séð nóg. Það er kom-
inn tími fyrir oss að deyja.
Sjáðu! hérna fyrir neðan okk
ur koma mamelúkar okkar
gömlu félagar, og meðal
þeirra er Salhedín, ég sé
merki hans. Þar sem við er-
um nýbúnir að drekka, erum
við og hestar okkar enn þá
óþrevttir og sterkir T.átum
ævilok vor verða svo. að þau
spyrjist til Essex. Reynum að
ná merki Salhedíns.
Vulf laut höfð.i og þeir riðu
samsíða niður hlíðina Bog-
sverðin blikuðu á móti þeim
og örvarnar skullu á herklæð
um þeirra og skjöldum. en
bræðurna sakaði ekki. Og í
augsýn hins serkneska hers, |
sneru þeir hestum sínum'
gegn hinu konunglega merki
Salhedíns. Þeir ruddu sér
braut gegnum iið óvinanna
og felldu þá með sverðum sín
um eða riðu þá ofan.
Áfram, sífellt áfram. þótt, ‘
Eldur og Reyltur hefðu feng-
ið fjöldamörg sár.
Nú voru þeir meðal mamel
úkanna, en fylking þeirra var
orðin veik. Þeir voru komnir
gegnum hana og stefndu móti
— fjntt, QciiVmtlfri.
Fari svo, er ’’ : > Cangi
og annað ekki, eíns og bróðir
hans er þegar orðinn. Eg
skulda honum, því hann frels
aði mitt líf meðan við vorum
vinir. Gefið Frankanum að
drekka svo bardaginn sé jafn.
Svo gáfu beir Vulf að
drekka, og þegar hann hafði
drukkið, var Godvin réttur
bikarinn, því mamelúkarnir
þekktu og elskuðu bræðurna.
— Hestur. yðar er dauður,
H. R80EP? HAQÍaARD
BRÆÐURN
SAGA FRA KROSSFERÐATIMUNUM
soldáni, er sat á hinum hvíta
hesti sínum, með son sinn og
Hassan fursta við hlið sér.
— Vel þér Salhedín, en ég
vel Hassan!, hrópaði Vulf.
f sama bili mættust þeir,
og allur her Serkja rak upp
angistaróp er þeir sáu drottn
ara hinna trúuðu hníga til
jarðar fyrir þessari síðustu
atlögu hinna æðisgengnu,
kristnu riddara. Soldán reis
þó brátt á fætur aftur, og
fjöldi bogsverða skullu á her-
klæðum Godvins í senn, og
hestur hans féll dauður til
jarðar, en sjálfur hljóp hann
úr söðlinum og brá sverði
sínu.
í sama bili þekkti Salhedín
merkið á skildi hans og hróp-
aði:
— Gefizt upp, Sir Godvin!
Þér hafið barizt hraustlega.
Gefizt upp!
En Godvin, sem ekki vildi
gefast upp, svaraði:
— Þegar ég er dauður, en
fyrr ekki!
Soldán talaði eitthvað, og
meðan nokkrir af mamelúk-
um hans réðust á móti God-
vin, en gættu þess þó að sverð
hans næði þeim ekki, réðust
aðrir að baki hans, og gripu
um handleggi hans og felldu
hann til jarðar og bundu
hann.
Vulf hafði einnig barizt.
Hestur hans var rekinn í
gegn, þegar hann hleypti af
stað móti Hassan fursta.
Vulf var lítið sár, og reis
strax á fætur og hrópaði:
— Þannig, Hassan, gamli
fjandmaður og vinur, hitt-
umst við loks. Komið og borg
ið þá skuld, sem þér skuldið
mér fyrir vínið forðum. Nú
er maður móti manni, sverð
móti sverði.
— Það er sannleikur, að ég
er yður skuldugur, Sir Vulf,
svaraði furstinn hlæjandi. —
Hermenn, snertið ekki þenn-
an hrausta riddara, er hefur
vogað svo langt til að mæta
mér. Soldán, ég bið yður að
uppfylla ósk mína. Millum
mín og Sir Vulfs eru gamlar
væringar, sem aðeins verða
útkljáðar með sverði. Látum
okkur útkljá þetta í næði hér
á þessum stað, og skipið svo
fyrir, að þó að ég falli. skal
enginn ráðast á sigurvegar-
ann, og enginn hefna mín.
' oVUHinum. +51 bllýíUT c-n Tirt*1
langa s erð sitt ’oáðum
höndum og æpti herópið t
gamla: — Ad’ Arcy! Ad’ Arcy! j
' og hljóp að Hassan eins ogj
1 sært ljón. Hann brá sverðinu'
og það féll, og sjá! Skjöldur
Serkjans skiptist, í tvennt. j
Það féll aftur og hjálmur
j hans klofnaði. í þriðja höggi
i virtist handleggurinn rifna
j frá við axlarlið, og Hassan
! hneig deyjandi til jarðar.
Vulf stóð og horfði á hann,
en sorgarkliður barst frá
mannfjöldanum, því þeir elsk
uðu Hassan.
Hassan benti Vulf með
vinstri hendinni, en hann
fleygði sverðinu til þess að
sýna honum að hann óttaðist
ekki nein svik, og gekk til
hans og kraup við hlið hans.
— Hraustlegt högg, sagði
Hassan lágt, — sem skar sund
sir Vulf, svo við verðum að
berjast á fæti, sagði Hassan
og líljóp af baki.
— Göfuglyndur sem ætíð,
sagði Vulf brosandi, — jafn-
vel eitraða vínið var gjöf.
— En í síðasta sinn, er ég
hræddur um, svaraði Hassan
glaðlega.
Þeir staðnæmdust gagnvart
hvor öðrum. í fjallshlíðunum
hélzt enn þá æðisgengin orr-
usta. Á sléttunni neðanundir
var fótgönguliðið fellt sem
hráviði, en foringjar þess hér
teknir. Stór hópur manna
nálgaðist herbúðir soldáns,
með glaum og gleði, og báru
þeir brot af hinum helga
krossi hátt yfir höfðum sér,
en aðrir ráku eða drógu með
sér fjölda fanga og þar á með
al konunginn og helztu-ridd-
ara hans.
Jörðin var rauð af blóði, en
siguróp og angistar- og ör-
væntingarkvein bárust um
loftið, en mitt í öllu þessu, um
kringdir af alvarlegum risa-
vöxnum Serkjum, stóð emír-
inn klæddur hvítri skikkju,
með gimsteinum skreyttan
vefjarhött á höfði, og and-
spænis honum hinn kristni
riddari, með herklæðin öll
döluð og ötuð blóði.
Þeir, sem á þá horfðu,
höfðu alveg gleymt orustunni,
því athygli þeirra hafði snúizt;
að þessum tveimur mönnum. |
— Það verður mikilfenglegt
einvigi, sagði einn af þeim við
Godvin, sem fengið hafði leyfi
ti.l að standa upp. — Því þótt
bróðir yðar sé yngri og sterk- j
ari ,er hann særður og þreytt-
ur ,en emírinn óþreyttur og j
ósár. Lítið á. þeir eru þegar;
byrjaöir.
Hassan hafði höggvið fyrr,
og hitti sverðið stálhjálm
Vulfs, svo hann riðaði. Hann
hjó aftur til hans á skjöldinn
og það svo fast, að Vulf kikn
aði í hnjáliðunum.
— Bróðir þinn er glataður,
sagði einn af höfðingjunum
Serkja, en Godvin svaraði að-
eins: — Bíðið!
Meðan hann sagði þetta
dró Vulf sig til baka undan
briðja högginu.
— Hann flýr! hrópuðu Serk
ir, en aftur sagði Godvin. —
Bíðið! j
Þeir þurftu ekki að bíða
lengi, því nú kastaði Vulf
nr nf 'Oqmg,
LkusstáJi. Eins cg ég sagði yð-
ur fyrir löngu, vissi ég að það
mundi verða minn bani, er
við mættumst í orustu, en nú
er skuld mín greidd. Lifið
heilir. hrausti riddari. Eg vildi
óska þess. að við mættumst
síðar í paradís. Takið nú gim
steinastjörnuna, merki ættar
minnar, af vefjarbelti mínu,
og berið hana til minja um
mig. Langir og hamingjusam
ir verði lífdagar yðar.
Saladín gekk síðan til hans,
þar sem hann lá í faðmi Vulfs
og talaði við hann, þangað til
hann ,hneig aftur á bak. og
var dáinn.
Þannig dó Hassan, og
þannig endaði orustan við
Hattinn. er lauk yfirráðum
kristinna manna í Austur-
löndum.
TSLKY
um söluskattsskírteini
Hinn 31. desember n. k. falla úr gildi skírteini þau,
sem skattstjórar og skattanefndir hafa gefið út á
árinu 1961, skv. 11. gr. laga nr. 10 1960 um sölu-
skatt.
Endurþýjun fyrrgreindra skírteina hefst 2. janúar
n. k. og skulu atvinnurekendur snúa sér til við-
komandi skattstjóra eða skattanefndar, sem gefa
út skírteini þessi. Allar breytingar, sem orðið hafa
á rekstri, heimilisfangi eða þ. h. ber að tilkynna
um leið og endurnýjun fer fram. Nýtt skírteini
verður aðeins afhent gegn afhendingu eldra skír-
teinis.
Eyðublöð fyrir tilkynningar um atvinnurekstur og
söluskattsskírteini fást hjá skattstjórum og skatta-
nefndum.
Reykjavík, 30. des. 1961.
Skattstjórinn í Reykjavík.
W
mann
vantar unglinga til að bera blaðið til kaupenda um
Laufásveg
Freyjugötu og
Óðinsgötu
AFGREIÐSLA TÍMANS
Sími 12323
Pantið
eftir vetrarlistanum
Gerizt áskrifendur aí aukablö'ðunum.
Póstverzlunin
Miklatorgi, Reykjavík.
14
T f M I N N, sunnudaffinn 31. desember 1961.