Tíminn - 06.01.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.01.1962, Blaðsíða 4
Höfim kaupanda að 3 til 4 herbergja íbúð í steinhúsi í Reykjavík. Staðgreiðsla. FASTEIGNASALA KÓPAVOGS, Skjólbraut 2. Upplýsingar í síma 24647 eftir kl 2 í dag og sunnu- dag. Mýtt itámskelð í H j omlu dönsunum hefst þriðjudaginn 9. jan. kl 8 e. h. Einnig verður námskeið í gömlum dönsúm og létt- um þjóðdönsum fyrir paraflokk, frá kl. 9 til 10. Kennsla fer fram í Alþýðuhúsinu, innritun á sama stað kl. 7. (Nánari upplýsingar í síma 12507). Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðarár- porti þriðjudaginn 9. þ. m. kl. 1 til 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Kennsla í ensku, þýzku, frönsku, sænsku, dönsku. bókfærslu og reikningi byrjar aftur 2. janúar 1962. Þáttaka tilkynnist sem fyrst. HARRY VILHELMSSON Ilaðarstíg 22. Sími 18128. Unglingspiltur 13—15 ára, óskast í sveit nú þegar. Upplýsingar i úma 35249. Rafmagns-borvélar stórar og smáar Borvélastólar Rafmagns-blikkklippur Rafmagns-handsagir Rafmagns-svampgúmmí- sagir , fyrir húsgagnabólstrara = HÉÐINN == Vélaverzlun Seljavegi 2, stmi 2 42 60 Fasteignaskattar Brunatryggingariðgjöld Hinn 2. janúar féllu í gjalddaga fasteignaskattar til borgarsjóðs Reykjavíkur órið 1962: Húsaskattur Lóðarskattur Vatnsskattur Lóðarleiga (íbúðarhúsalóða) Tunnuleiga Enn fremur brunatryggingariðgjöld árið 1962. Öll þessi gjöld eru á einum og sama gjaldseðli fyrir hverja eign, og hafa gjaldseðlarnir verið sendir í pósti til gjáldenda. Framangreind gjöld hvíla með lögveði á fasteign- unum og eru kræf með lögtaki. Fasteignaeigendum er því bent á að hafa í huga, að gjalddaginn var 2. janúar og að skattinn ber að greiða, enda þótt gjaldseðill hafi ekki borizt rétt- um viðtakanda. Reykjavík, 5. janúar 1962. Borgarritarinn. Auglýsið í Tíiiianum vóruhappd: RÆTTI Dregið miðviku- W -M-m ® Hálf milljón króna vinning- # Þúsund vinningar á mánuði daginn C.J í ur í hoði í hverjum mánuði að meðaltali. ®J1®JUi©kJ# og auk ^ess marffIr tUffir # Sölumiðar eru enn fáanleg- lO.janúar annarra stórvinninga. ir í flesfum umboðum. ÞRETTÁNDABRENNA ÁLFADANS Hlégarði, IVEosfelðssveit Stórkostlegasta útiskemmtun ársins. Riddarar í skrautklæfium. Kóngur og drottning ásamt öllu fylgdarli'Si, hirðmeyjum og sveinum meÖ blys, púkar, tötri og drusla. Skrautdýrin, naut meÖ 5 horn, hrútur op geit verfta fi! sýnis. Fiölbreyttir flugeldar og skot. Kveikt í kestinum kl. 8 í kvöld. Ferðir frá B.S.Í. kl. 6.15. For’ðizt þrengsli, kaupið miða í forsölu í bíl við Otvegsbankann kl. 1—6 í dag. Búið ykkur vei til fótanna. v > AFTURELD9NG T f M I N N, latiffardatrinn 6. janúar 1962. 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.