Tíminn - 06.01.1962, Blaðsíða 8

Tíminn - 06.01.1962, Blaðsíða 8
Heilsugæzla Flugáætlqrúr LoftleiSir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Stavanger, Amsterdam og Glasgow kl. 22.00 í kvöld og fer til N.Y. kl. 23.30. Ég er syfjaður. Má ég fara að sofa? — Já. Ég ætla að vaka hér í nótt og sjá breytinguna. — Ég ætla ekki að sofna — ég vil sjá hann breytast í mann. Kveðið viS veiðiskap á Mývatni: Þó að hríðarhraglandinn herðl gríðartökin, við skulum stríða maður minn meðan þíð er vökin. Sigurður Jóhannesson á Geiteyjarströnd. : V Ahöfn skipsins fylgdi Eiríki og félögum hans með augunum, er þeir gengu fram á skipið. — Hér er grunsamlegt, hvíslaði Sveinn. og Eiríkur kinkaði kolli. Þótt þeim hefði verið gefinn matur og drykkur, hafði enginn sagt orð við þá. Voru þeir fang- ar? Eða óttaðist áhöfnin. að þeir færu að tala Við rauðhærðu kon- una? Nokkrir dagar liðu, og ekk- ert gerðist. Þá sást land framund. an, og Eiríkur sagði hinum tveim ur, að þeir yrðu að komast af skip inu á einhvern hátt. I dag er laugardagur 6. jan. Þrettándinn Tungl í hásuðri kl. 12.34 Árdegisflæður kl. 5.05 Háteigssókn: Barnasamkoma 1 Sjómannskólanum kl. 10.30 árdeg is. Sr. Jón Þorvarðsson. Langholtssókn: Bamamessa í safnaðarheimilinu kl. 10.30 árdeg- is. Messað kl.2. Sr. Á-relíus Niels- son Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson. Engin síð- degismessa. Bústaðasókn: Barnamessa í Háa- gerðisskóla kl. 10.30. Sr. Gunnar Ámason. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. Næturiæknir kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvörður vikuna 6.—13. jan. er í Vestur-bæjar Apóteki. Næturlæknir í Keflavík 6. jan. er Jón K. Jóhannsson. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 6.—13. jan. er Garðar Ólafs- son. Kópavogsapótek er opið til kl 16 og sunnudaga kl 13—16. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Frá Kvenfél. Hátelgssóknar: At- hygli skal vakin á því, að aldrað- ar konur í sókninni eru boðnar á fundinn 9. jan., svo sem verið hefur á janúarfundum félagsins ur.danfarin ár. Fundurinn er í Sjómannaskólanum og hefst kl. 8. Þar verður m. a. kvimyndasýning (Vigfús Sigurgeirsson) og upplest ur (Ka-rl Guðmundsson). Kaffi- drykkja. • / ' Blaðið hefur verið baðið að geta þess, að hinn árl'egi fundur „rosk inna stúdenta* — 50 ára og eldri — verði á þriðjudaginn 9. þ.m. kl. 15 á sama stað og undanfarið — í salnum á 2. hæð í. austur- enda Elliheimilisins Grund. Björg úlfur Ólafsson læknir, prófessor Sigurður Nordal og væntanlega fleiri, segja þar frá minningum sínum . frá latínuskólanum. — Fimmtíu ára stúdentar og eldri, hafa verið 55—70 oftast undanfar ið, og langflestir búsettir í Reykjavík. 36 stúdentar frá fyrri öld sóttu fyrsta fundinn ,sem haldinn var 1950 á Elliheimilinu. 1. des. 1955 voru 50 ára stúdent- arnir alls 69, — þar af 40 frá fyrri öld. Nú eru ekki nema 6 eft ir af þessum 40, og er Árni Thor- steinsson tónskáld þeinra lang- elztur, stúdent frá 1890. Um þess ar mundir em „gömlu stúdent- a-rnir" ekki nema rúmlega 50, og eru þó 10 í „yngstu deild" eða frá 1911. Enginn er frá 1901, en 2 eða 4 frá flestum hinna áranna, 1902—1910 eða svo telst 64 ára stúdentinum til, sem þetta hefur ritað. — S.ÁG. Frá Kvennakór Slysavarnadeild- arinnar í Reykjavík: Kvennakór Slysavarnadeildarinnar í Reykja- vík og Karlakór Keflavíkur halda samsöng í Kristskirkju í Landa- koti kl. 5 á sunnudaginn (á morg- un, 7. jan.), og er aðgangur ó- keypis. Söngstjórn. annast Her- bertHriberschellk, en undirleik Páll ísólfsson. Einsöngvarar verða Snæbjörg Snæbjarnardótt- ir, Eygló Viktorsdóttir og Sverrir Ólsen. Flutt verða andleg lög og jólalög. Þessi söngskemmtun var fyrst haldin í Keflavíkurkirkju annan dag jóla og var fjölsótt. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Millilandaflugvélin „Hrím- faxi“ er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 16:10 í dag frá Kaupmanna höfn og Glasgow. Millilandaflug- vélin „Gullfaxi" fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08:30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 15:40 á morg- un. Innanlandsflug: í í dag er á- ætlað' að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. — Hvernig getur hann verið svona ánægður? Hann hefur enga möguleika á að sleppa. — Það er fallegt af þér að lofa mér að kjósa eitthvað sérstakt. Ég vil kjúkl ingasteik og búðing. — Vertu ekki svona ólundarlegur. — Þetta verður ekki mín síðasta máltíð. Réttlætið sigrar alltaf. 28. des. opinberuðu trúlofun sína unfrú Erna Ragnarsdóttir stud. art., Reynimel 49 og Gestur Ólafs son stud. arch., Rauðalæk 49. Um hátíðarnar opinberuðu trú- lofun sína' Ragna Bjarnadóttir, Skagaströnd og Viðar Aðalbjörns son, Blönduósi; Margrét Konráðs- dóttir, Blönduósi og Sigurður Jó- hannsson, Blönduósi; Ingibjörg Baldursdóttir, Hólabaki í Þingi og Jónas Haildórsson, Leysingja- stöðum í Þingi. B/öð og tímarit Okt.—des.-heftið af mánaðarrit- inu íslenzkur iðnaður, útgefnu af Félagi íslenzkra iðnrekenda, er komið út. Meðal annars efnis í ritinu er tvær greinar, er nefn- ast: Tollalækkanir og Kynnisferð til Frakklands. Minnzt er Vöru- sýningarinnar í Múnchen, 25 ára afmælis Hörpu og 25 ára afmælis Rafhá o. 'fl. Sig[in.gar Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell fer í dag frá Siglufirði til H;savíkur. Jökulfell fór framhjá Kaupmannahöfn í gær á leið til Hornafjarðar. Dís- arfell er í Borgarnesi. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Helgafell er á Svalbarðs- eyri. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 10. þ. m. frá Batumi. Skaansund er á Akranesi. Heeren Gracht er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan frá Akureyri. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólf ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyr- ill er á leið til Austfjarða frá Rotterdam. Skjaldbreið er á Norð urlandshöfnum. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Laxá fór frá Hornafirði í morg- un til Vestmannaeyja og Kefia- víkur. Eimskipafélag íslands h.f.: Brú- arfoss fór frá Hamborg 4.1. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Dublin 30.12. til New York. Fjall foss fór frá Leniiigrad 3.1. til Reykjavikur. Goðafoss fer frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld 5.1. til Vestmannaeyja og þaðan aust ur og norður um land til Reykja- vfkur. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn 9.1. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Grundarfirði í kvöld 5.1. til Hafn- arfjarðar, Akraness og Reykja- víkur. Reykjafoss kom til Reykja víkur 5.1. frá Rotterdam. Selfoss fór frá New York 29.12. væntan- legur til Reykjavíkur annað kvöld 6.1. Tröllafoss fór frá Rott- erdam 4.1. til Hamborgar. Tungu foss kom til Nönresunby, 5.1 fer þaðan til Fur, Stettin og Reykja- víkur Hallgrímskirkja: Bamaguðsþjón- usta kl. 10 f.h. Sr. Jakob Jónsson. Messa kl. 11 Sr. Jón Hnefill Aðal- steinsson frá Eskifirði Messa kl. 2 sr. Sigurjón Þ. Árnason. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl 10.15 Sr. Garðar Svavarsson. Neskirkja: Engin messa á morg- un. Sr. Jón Thorar^nsen. 8 TÍMINN. laugardaginn 6. ianúar 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.