Tíminn - 06.01.1962, Síða 12

Tíminn - 06.01.1962, Síða 12
Laugardagur 6. janúar 1962 4. H>l. 46. árg. FOSFÓR I PÓSTiNUM Áramótin urðu með allra anum, og sá þá guUeitt duft á bréí- ,, , unum. í hugsunar’leysi tók hann að rolegasta moti hei a landi að (jusfa þag 0g nmjda af, en við nún- þessu sinni, eins Og sjá má af inginn kviknaði í efninu og spreng- , ,,, ing kvað við, en eldurinn læsti sig frettum viðs vegar af landinu. j höncj 0g læri p5Stmannsins. Um En í Politiken er sagt frá leið fylltist allt af römmum reyk, slæmum hrekk, sem póst. en eldurinn varð fljótlega slökktur. Kaupmannahöfn Fjórir sárir monnum í var gerður um áramótin, og hafði hann þær afleiðingar í för með sér, fjóra menn á gera þar að sárum þeirra. í blaðinu segir, að ungt fólk hafi skemmt sér við að kasta kínverjum og slíku dóti í póstkassana, og meira að segja fósfor-dufti, sem kviknaði í, þegar það varð fyrir En nógu lengi logaði til þess, að þrír aðrir póstmenn fengju brunasár. Þeir voru allir fjórir að flytja varð fluttir á sjúkrahús, en þrír hinir siúkrahús og síðastnefndu fengu að fara heim. J þegar búið var að gera að sárum þeirra. Þessi eini, sem nuddaði fósforinn, liggur enn á sjúkrahús inu, talsvert mikið brenndur. Kínverjar í kössunum Við rannsókn kom í ljós, að ca. 100 bréf höfðu eyðilagzt af eldi núningi. Það var á pósthúsinu í , Qg vatnjt j>a kom einnig á daginn, Tietgensgade, að þegar^ verið var ag þegar póstkassar borgarinnar að flokka bréf á gamlaársdag, tók voru tæmdir, fannst í þeim ósköp einn póstmannanna eftir þvi, að in m af kínverjUm og „bombum“. reyk lagði fra brefabunka, sem tek- j-,ag er ekkert nýtt, að æska Kaup inn hafði yenð ur 25-30 postkoss- ■ mannahafnar gamni sér við að um á Austurbru. j henda hvellverkfærum í póstkass . ' ana, en í flestum til'fellum hafði Sprenging í neistinn ekki náð að kveikja í Póstmaðurinn flýtti sér að bunk-1 púðrinu. Kínverjar og „bombur", tekið úr póstkassa SELJA TIL SKOTLANDS sinn um sölu og flutning 20. þús. tonna af sementi til hafna á NorSur-Skotlandi og eyjun- um þar norður af. Verðið er mun hagstæðara nú en áður. Sementið á að afgreiða á ár- inu 1962. Með innanlandssölunni og þessum útflutningi nýtist af- kastageta verksmiðjunnar nokk- urn veginn til fulls. Verksmiðj- unni er það miikil nauðsyn, að reksturinn stöðvist ekki vegna of lítillar sölu og mikillar birgða- söfnunar, en birgðageymslur eru litlar. ,Með ofangreindri sölu sements til útflutnings ætti eigi að þurfa að koma til rekstursstöðvunar á árinu 1962, enda verði nokkur (Framhald á li. síðuj Um miðjan desember samdi Semenísverksmiðja fíkisins við The Cement Marketing Company í London í annað Klúbbfundur Klúbbf undur Framsóknar- manna verður haldinn mánu- daginn 8. jan. n.k. kl. 8,30 síðdegis á venjulegum stað. Nemendur stjórnmálaskólans mæta á fundinum Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi flyt ur stutt framsöguerindi um bæjar- og sveitarstjórnarmál. Framsóknarmenn eru beðnlr að mæta vel og stundvfslega. ■i 3$; OS' : mh ; v:"-.v: mmmk Illa ieikin bréf í póstkassa í Kaupmannahöfn íþrótfasamband íslands 50 ára tuttugasta og áttunda janúar íþróttasamband íslands er fimmtíu ára 23. janúar næst- komandi og í tilefni afmælis- ins verður efnt til mikilla há- tíðahalda og íþróttásýnihga. Framkvæmdanefnd afmælis- hátíðarinnar boðaði blaða- menn á sinn fund í gær, og þar skýrði Gísli Halldórsson, for- maður nefndarinnar, frá helztu liðum hátíðahaldanna. Hátíðahöldin verða tvískipt. Hinn 27. og 28. janúar verður sjálf afmælishátíðín, en íþróttamót og sýningar verða síðan í nær öllum greinum íþrótta, sem eru á stefnu- skrá ÍSÍ, og verða þessi mót svo umfangsmikil að þau munu standa fram á sumar. Þá verður gefið út afmælisrit, merki ÍSÍ verður til sölu og ýmislegt fleira. Sérstök nefnd Stjórn íþróttasambandsins skip- aði s.l. sumar sérstaka nefnd til að annast undirbúning hátíðahald- anna, og í henni eru Gíslt Hall- dórsson, formaður, Þorsteinn Ein- arsson, Axel Jónsson, Jón Magnús- son og Sigurgeir Guðmannsson, en framkvæmdastjóri ÍSÍ, Hermann Guðmundsson, hefur staifað með Skrifstofur lokaðar Skrifstofur Framsóknarflokksins og Fulltrúaráðs Framsóknarfélag- anna í Reykjavík verða lokaðar í dag og á mánudaginn vegna flutn- inga. nn / c ••• I ap og fjor og trúlofanir Trékyllisvík, 4. jan. — Tíðarfar er gott, talsvert frost um jólin, en nú er hláka og auð jörð, hiti 2—3 stig. Allur fénaður er á gjöf, hrútar fjörmiklir og mannfólkið trúlofast. Þrenn pör opinberuðu trúlofun sína hér í Árneshreppi um jólin. GPV. nefndinni frá byrjun. Hefur nefnd-1 in unnið mikið starf og skipulagt ] hátíðahöldin og sýningarnar. Hinn 27. janúar tekur fram- kvæmdaneínd ÍSÍ á móti gestum í Sjálfstæðishúsinu, og þar munu fulltrúar sérsambandanna flytja ávöip og kveðjur. Daginn eftir verður sérstök hátíðasýning í Þjóð- leikhúsinu undir stjórn Þorsteins Einarssonar, sem ásamt Lofti Guð- mundssyni hefur undirbúið það, sem þar fer fram. Sýning hefst kl. tvö og mun standa í tvo klukku- tíma. Hátíðasýningin verður í tvennu lagi. Fyrir hlé er söguleg sýning, j aðallega um liðna tíð. Eftir hlé verða sýningar, og fara þá f- am ] örstutt atriði úr þeim íþróttum, sem þar er hægt að sýna, eins og t. d. fimleika, glímu og knattleiki, m. a. knatlþrautir, en þar koma, einnig fram skíðamenn, sund-1 menn, skautamenn, svo eitthvað sé nefnt, sem ekki er hægt að sýna á sviðinu. Fyrir sýningu mun mcnntamálaráðhcrra, dr. Gylfi Þ. Gíslason flytja ávarp og forseti ÍSÍ, Ben. G. Waage, ræðu. Um kvöldið verður kvöldfagn- ■ aður að Hótel Borg, sem forseti1 fslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, mun setja, en hann mun einnig flytja ávarp, svo og fulltrúar ým-; issa félagshreyfinga. íþróttasýningar íþróttamótin hefjast 3 febrúar með hraðkeppni mefetaraflokka kvenna og karla í handknattleik, en daginn eftir lýkur því móti. Hinn 6. febrúar verður hraðkeppni í körfuknattleik, og 7. febrúar hraðkeppni í knattspymu innan- húss. 10 febrúar verður innanhúss mót í frjálsum íþróttum, en þessi keppni öll fer fram að Háloga- landi. / 11. febrúar verður badminton- mót í KR-húsinu, 13. febrúar sund wiót í Sundhöllinni, og 17.—18. febrúar skíðamót, en keppnisstað ur er ekki ákveðinn enn þá. í suimar verður svo keppt í knatt- spymu, Reykjavík og landsbyggð in, en einnig mun fara fram keppni í frjálsum íþróttum. Þessi keppni verður að sjálfsögðu ut- anhúss. (Framhald á 11. síðu) Hið nýja rikisráð dóminik- anska ríkisráðslns hélt sinn fyrsta fund fyrstu daga þessa árs, og fyrsta verk þess var að reka heimsmanninn Pori- firio Rubirosa frá störfum á vegum stjórnarinnar. Þar með var punkturinn (Framhalrl a 11 síðu)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.