Tíminn - 06.01.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.01.1962, Blaðsíða 10
Masnnda sá það og roði fæíðist aftnr í kinnar hennar. Rósamunda sá það einnig, en tilfinningar hennar fengu yfirhöndina. — 'Ekki Vulf!, ekki Vulf!, æpti hún, og hneig meðvit- undarlaust í faðm Masondu. — Nú vitið þér, herra, sagði gamli presturinn, — hvorn þessara bræðra prinsessan elskar. — Já, ég veit það nú, svar- aði Salhedin. Vulf kafroðnaði af gleði. — Stjarnan/ber nafn með réttu, að birta hamingju, sagði hann um leið og hann naut niður til þess að taka hana upp. Hann festi hana síðan á skikkju sína í hjarta- stað. Síðan sneri hann sér að bróður sínum, er stóð stóð fölur og þögull við hlið hans, og mælti: — Fyrirgefðu mér, Godvin, en þannig skiptist oft ham- ingja ástar og stríðs. Öfund- aðu mig ekki, því að þegar ég er dauður í kvöld, mun hamingjan og allt sem henni fylgir, verða þín. Það var liðiö að kvöldi, er Godvin stóð frammi fyrir Sal hedín í hans eigin herbergj- um. — Hvers óskið þér? spurði Salhedín, alvarlega. — Bróðir minn er dæmdur j til að deyja áður en náttar, ég beiðist þess að fá að deyja í hans stað. — Hvers vegna Sir Godvin? i — Af tveimur ástæðum, í herra. Það er Vulf, sem Rósa- ! munda elskar, svo að það er glæpur að drepa hann. Þar að auki var það ég en ekki hann. sem geldingurinn heyrði semja við Abdullah í tjaldinu, það sver ég yður. — Ef svo erj er tímirín naumur. Sir Godvin. Hvaðaj undirbúning þurfið þér? Þér viljið vist tala við Rósamundu systurdóttur mína. Nei, prins essuna fáið þér ekki að sjá. — Eg vil fá að kveðia Mak- ondu, þjónustustúlku prins- essunnar. — Svo vil ég fá að sjá Eg- bert biskup, sagði Godvin og andvarpaði. — svo að hann geti veitt mér syndafyrir- gefningu, eftir trú vorri, og skrifa upp síðustu óskir mín- ar. — Gott og vel, hann skal koma. Eg vil trúa því, sem þér segið. að þér hafi verið það en ekki Sir Vulf. sem er- uð sekur. og tek því yðar líf í staðinn fyrir hans. Yfirgefið mig nú Verðirnir munu vitja yðar á ákveðnum tíma. Godvin hneigði sig og gekk burt föstum skrefum. en Sal- hedín horfði á eftir honum og tantaði: — Heimurinn á slæmt með að vera án svo góðs og hug- rakks manns. Tveim tímum síðar sóttu verðirnir Godvin, og gekk hann rólegur á svip ásamt Egbert biskupL er. hafði dval- ið hiá honum. út með þeim. Þeir fóru með hann inn í sal einn í húsi bví er Sal- hedín bió í. oe var bað stór, ógeðslee hvelfing. lýst upp með kvndlum oe beið God- vin op fvlgdarmenn bans þar stund. Skömmu <uðar kom Salhed- fn og mælti: ' — Er”ð b^r enn á sömu skoðun' Sir Gotívin? —Það er ég. — Gott. En ég skipt um skoðun. Látið prinsessuna af Baalbeck koma hingað svo að hún geti séð sitt verk. hvort sem hún er veik eða hraust. Látið hana koma aleina. Það leið stutt stund, og Godvin. sem heyrði skrjáfa í kjól, leit upp og kom auga á konu með blæju fyrir and- liti, er stóð í einu horni hvelf- 1 in, — þið eruð hraustir menn, sem ég vil heldur fella • orr- ustu. Það bíða ykkar tveir góðir hestar hér fyrir utan', takið þá sem gjöf og ríðið héðan báðir tveir nieð þess- um grunnhyggnu sendimönn- um Jerúsalemsborgar. Við mætumst aftur á götum borg arinnar. Eg þakka ykkur, sem hafið sýnt Salhedín, hvað sönn bróðurást getur verið sterk. — Verði Guðs vilji, svaraði H. RIDER HAGGARD! BRÆÐURNIR SAGA FRA KROSSFERÐATÍMUNUM ingarinnar, þar sem skugga bar á, svo að bjarmi kyndl- anna brotnaði aðeins dauft á hinum konunglegu dýrgrip- um hennar. — Mér var sagt að þér vær uð veik, prinsessa, veik af sorg, sem var mjög eðlilegt, þar sem maður sá, er þér elskið, átti að deyja bráðlega, sagði Salhedín. — Eg hef vor- kennt yður sorg yðar, og líf hans er keypt með lífi ann- ars manns, riddarans, sem stendur hérna. — Hún hrökk saman og hneig að múrnum. — Rósamunda, hi-ópaði God vin á frönsku, „ég bið yður, grátið ekki. Þannig er það bezt, og þér vitið að svo er. | Hún hlustaði á hann og breiddi út faðminn, og þar sem enginn varnaði Godvin þess, gekk hann til hennar þar sem hún stóð. Án þess að lyfta slæðunni laut hún á- fram og kyssti hann, sneri sér síðan við, rak upp lágt ang- istáróp og flýði að því búnu, án þess að Salhedín gæti aftr að henni þess. Salhedín undr aðist þó með sjálfum sér yfir því, aö hún, sem elskaði Vulf, skyldi þó kyssa Godvin. Þegar Godvin gekk aftur til aftökustaðarins, undraðist hann líka yfir framkomu Rósamundu, bæði það, að hún hefði ekki talað eitt einasta orð, og það, að hún hefði kysst hann. Hugur hans flaug nú ósjálfrátt að heljarreið- inni niður fjallshlíðina hjá Beirut, og vara þeirra, er snert höfðu vanga hans þá, og ilminn af lokkum þeim, er blærinn hafði leikið með um háls hans. Hann stundi þung- an og kastaði þessum hugs- unum frá sér, en roðnaði við, kraup síðan frammi fyrir böðl inum. snéri sér svo að biskup- { inum og n^ælti: f — Heilagi faðir, veitið mér blessun yðar, og bið þá svo að höggva. Þá heyrðist fótatak, sem hann þekkti vel og hann sá Vulf standa frammi fyrir sér. — Hvað ert þú að gera héma? spurði hann. — Hef- ur þessi refur þá gabbað okk- ur báða?. og hann hneigði sig fyr.ir Ralbedín. — Riddarar, mælti Salhed- Godvin, laut soldáni djúpt og gekk burt. Fyrir utan þetta ógeðslega dauðans heimkynni voru þeim fengin sverð sín aftur, ásamt tveim góðum hestum, er þeir stiga á bak. Þeim var fenginn leiðsögumaður til sendimannanna frá Jerúsal- em, sem þegar voru ferðbún- ir og komnir á hestbak, og þótti þeim mjög vænt um að fá tvo hrausta riddara í föru- neyti sitt. Þegar þeir höfðu kvatt Egbert biskup, er grét af gleði yfir frelsun þeirra, þótt sjálfur væri hann fangi, riðu þeir af stað er nóttin skall á, og fylgdu riddarar Salhedíns þeim af stað frá Askalonsborg. í dögun snéru riddarar Sal- hedíns aftur. Þarna lá borgin er hundr- uð þúsunda höfðu látið lífið fyrir, og sem margir áttu eft- ir að falla, áður dómi henn- ar væri fullnægt. Salhedín hafði bo'ðið að spara líf borg- aranna, ef þeir vildu gefast upp, en það vildu þeir ekki. Sendimennirnir höfðu sagt honum, að þeir hefðu svarið að farast með hinni helgu borg, og nú, þegar þeir sáu hana í allri sinni dýrð, vissu þeir að tíminn nálgaðist, og andvörpuðu þungan. Godvin andvarpaði líka, en ekki vegna Jerúsalem§þorgar. — Það er búið, sagði hann við Vulf. — Eg er hræddur um, að Rósamunda sé dáin. — Sé svo, þá flýtum við okk ur að fylgja henni, svaraði Vulf og stundi við. Fyrir botni dalsins var hæð og uppi á henni sáu þeir allt í einu karlmann og kven- mann á hestbaki. Þau námu staðar og biðu' þeirra, og þekkti Godvin þar Arabann, son eyðimerkurinn ar, er gefið hafði þeim Eld og Reyk. s — Herra, svaraði Arabinn við foringja sendimannanna. Eg er hingað kominn til þess að biðja þessá riddara. sem með yður eru, bónar. og ég hygg. að þeir, sem riðið hafa ^estum mínum muni ekki ->°ita henni. — Þessi kona, oe hann benti ó konu bá. er fvledi honum. og sem hulin var blæju, — er ættingi minn og vildi ég koma henni til Jer ! úsalem, til vina rninna þar, n ég þarl ekki að gera það sjálfur, þ"i að menn eru hér óvinveittir ættbálki mínum. Hún er kristin og enginn njósnari, en talar ekki tungn yðar. Fyrir innan suðurhliðið munu ættingjar hennar koma til móts við hana. — Það er sjálfsagt að gæta hennar, sagði Godvin, — en hvað eigum við að gera við hana, ef svo færi, að ættingj ar hennar'kæmu ekki, það veit ég ekki enn. Komið með kona og ríðið milli okkar. — Máske, hélt Arabinn á- fram við Godvin, — hafið þér lært meira af tungu vorri en þegar við hittumst síðast. Ef svo er, bið ég yður, að viðlögð um riddaraheiðri yðar, að ónáða hana ekki með orðum né biðja hana að lyfta blæj- unni, því að það er ekki sið- venja hjá kynþætti vorum. Það er aðeins einnar stundar reið að borgarhliðinu og leng ur mun hún ekki vera ykkur til byrði. Þetta er sú borgun er ég krefst af ykkur fyrir hestana góðu. — Það skal verða gert að ósk yðar, sonur eyðimerkur- innar, svaraði Godvin. — Við þökkum fyrir hestana þá. — Gott, og þegar þér óskið eftir fleirum, þá gerið það heyrum kunnugt á markaðs^ torginu að - þið leitið mín, mælti hann og sneri við hesti sínum. — Stanziö ofurlítið, sagði Godvin. — Vitið þér nokkuð um Masondu, frænku yðar? Er hún hjá yður? — Nei, svaraði Arabinn lægri röddu, — en hún bað mig að koma á ákveðinn stað sem þið þekkið, í nánd við Askelonsborg, til þess að fara burt með hana á ákveðnum tíma, þvi að hún ætti að yf- irgefa herbúðir Salhedíns. Þangað fer ég nú. Verið þið sælir. Svo kvaddi hann konuna og hvarf eins og örskot sama veg og hann hafði komið. Það var sem Godvin létti ofurlítið. Ef Masonda hefði gert ráð fyrir að hitta Arab- ann, frænda sinn, þá mundi henni vera óhætt að öllum líkindum. Þeir r.iðu áfram án þess að líta á né ávarpa samferða- konu sína, þó að hún horfði oft á þá. Lokt komu þau til Jerúsal- em og • riðu inn um borgar- hliðið. — Nú erum við komin til Jerúsalem og megum því tala til hennar, mælti Vulf, þó ekki sé nema til að spyrja hana hvert hún vilji að við förum með hana. Godvin kinkaði kolli. — Kona, sagði hann á arab isku, — við höfum efnt loforð okkar. Geriö nú svo vel og seg ið okkur hvar ættingjar yðar búa, sem við eigum að fylgja yður til. — Hérna, svaraði h.ún meö bliðri rödd. — Við sjáum þá ekki, svör- uðu bræðurnir. Þá kastaði hún bæði blæj- unni og kápunni. — Rósamunda! Það er Rósa munda sjálf klædd eins og Masonda. sagði Vulf. ! — Já, svaraði hún, — það': er ég engin önnur, þó að ég! 1 riði með yður alla leið. þekkt uð þið mig ekki. — Segðu okkur hvað á dag- ana hefur drifið fyrir þér, bað Godvin. — Það er nú fátt, svaraði hún. — Eftir að teningunum var kastað, sem ég mun minn ast til dapðadags, féll ég í öng vit. Þegar ég vitkaðist aftur, sá ég að ég hlyti að hafa misst vitið, því að frammi fyrir mér i stóð kvenmaður búin fötum mínum, og nauða lík mér í andlitsfalli. — Óttizt ekki, mælti hún. — Eg er Masonda. Við megum engum tíma glata. Mér hefur verið skipað að yfirgefa her- i búðirnar. Arabinn, frændi 1 minn, bíður hér skammt frá með tvo fóthvata hesta. Þér verðið að fara í minn stað. Svo vitið þið endinn, og hér erum við aftur saman fjmir Guðs náð. — En hvar er Masonda? spurði Godvin, — og hvað verður um hana, sem hefur lagt svo mikið í hættu? Ó, vitið þið hvað þessi. kona gerði? Eg var dæmdur til að deyja í stað Vulfs, hvernig, kemur ekki málinu við, það fáið þið síðar að vita, og þá var prinsessan af Baalbec leidd inn til mín, til þess að kveðja mig. Þar, fyrir Salhed- íns eigin augum, lék Masonda svo vel hlutverk sitt, að sold- án, og ég, já, jafnvel ég lét gabbast. Vulf, taktu Rósa- mundu með þér ,og komdu henni fyrir hjá einhverjum konum þessa bæjar eða, sem betra er, fylgdu henni til nunna-krossins helga, því að þaðan mun enginn voga að ræna henni. Abbadísin mun þekkja þig, því að við höfum hitt hana, og hún mun að minnsta kosti ekki neita Rósa mundu um húsaskjól. — Já, já, ég man eftir henni, hún spurði okkur um margt frá Englándi. En þú? Hvert ætlar þú, Godvin? spurði bróðir hans. — Eg? Eg ríð aftur til Aska lon til þess að leita Masondu uppi. — Hvers vegna?, spurði Vulf. — Getur Masonda þá ekki frelsað sig sjálf, eins og hún sagði Arabanum að hún mundi gera Og er hann ekki farinn þangað til þess að vitja hennar? — Eg veit það ekki, svaraði Godvin, — en ég veit, að vegna Rósamundu, og máske mín vegna, hefur Masonda lagt afarmikið í hættu. Hugs- ið ykkur, hvernig Salhedín muni verða í skapi þegar hann verður þess var, að hún, sem hann hefur byggt alla sína von á, er horfin, og þerna hennar er ein eftir í hennar eigin klæðum. — Ó! hrópaði Rósamunda. — Eg óttast það, en ég vakn- aði við að búið var að hafa fataskipti á okkur, og hún sag'ði mér, að þeta væri allt gert a'ð vilja Vulfs, og allt væri tilbúið, og að hún von- aðist eftir að slcppa. — Það er það vcrsta, svar- aði Godcin. — Til þsss að koma fram áformum sinum fannst hcrvni nauusynlcgt að skrökva. cins og ég hélt. að hún hcfoi skrökvaö þegar hún sagði að við rnundum báðir sleppa, þótt svo færi. En ég- get sagt yður hvers 10 T i M t N N. ’avírsrdariitu G. janúar 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.