Tíminn - 10.01.1962, Blaðsíða 10
.... Jim...... .................. ..........
í dag er miðvikudagur-
inn 10. janúar. Páll ein-
búi.
Tungl í hásuðri kl. 16.26
Árdegisháflæður kl. 8.02
Heiisagæzla
Slysavarðstofan ( Heilsuverndar-
stöðinni er opin alian sólarhring-
inn. — Næturlæknir kl. 18—8. —
Simi 15030.
Næturvörður vikuna 6.—13. jan.
er í Vestur-bæjar Apóteki.
Keflavík. Næturlæknir 10. jan.
er Bjöirn Sigurðsson.
Næturlæknir I Hafnarfirði vik-
una 6.—13. jan. er Garðar Ólafs-
son.
Kópavogsapótek er opið til kl
16 og sunnudaga kl 13—16.
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl 9—19, laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl
13—16.
Leiðrétting:
Þau místök urðu í fyrirsögn eir-
lenda yfirlitsins á 7. síðu blaðs-
ins í gær, að láðst hafði að taka
burtu nafn þess manns, er var
höfundur erlendu greinarinnar,
sem birtist í blaðinu á sunnudag
inn. Hið rétta höfundamafn var
undir erlenda yfirlitinu, eins og
venjulega.
Siglin.gar
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er i
Reykjavík. Amarfell er á Raufar
höfn. Jökulf-ell er á Hornafirði.
Dísarfell fór frá Gufunesi í gær
til Kópaskers og Húnaflóahafna.
Litlafell er á AkureVri.
I-Ielgafell er á Dalvík. Hamrafell
kemur til Reykjavikur í dag frá
Batumi. Skaansund er væntanlegt
til Hull á morgun. Heeren Gracht
er í Reykjavík.
Elmskip: — Brúarfoss kom til
Reykjavíkur 8.1. frá Hamborg. —
Dettifoss fór frá Dublin 30.12. til
New York. Fjallfoss fór frá Len
ingrad 3.1. til Reykjavíkur. —
Goðafoss fór frá Fáskrúðsfirði í
gær til Eskifja-rðar, Norðfjarðar,
Akureyrar, Ólafsfjarðar, Siglu-
fjarðar, Vestfjarða og Faxaflóa-
hafna. Gullfoss fór frá Kaupm,-
höfn í gær til Leith og Reykja-
vikur. Lagarfoss fór frá Akra-
nesi í gærkvöldi til Reykjavikur,
og þaðan í kvöld tU Leith, Kor-
sör og Póllands. Reykjafoss kom
til Reykjavíkur 5.1. frá Rotter-
dam. Selfoss kom til Reykjavíkur
6.1. frá New York. Tröllafoss
kom til Hamboirgar 5.1. frá Rott
erdam. Tungufoss er í Stettin.
Jöklar h.f.: Drangajökull fer frá
Grimsby í dag, áleiðis til Amster
dam. Langjökull er á Akranesi.
Vatnajökull lestar á Norðurlands
höfnum.
Skipaútgerð rikisins: Hekla fór
frá Reykjavík í gær austur um
land í hringferð. Esja kom til
Reykjavíkur í gær að vestan frá
Akureyri Herjólfur fer frá Rvík
kl. 21,00 í kvöld til Vestmanna-
eyja og Hoírnafjarðar. Þyrill er
væntanlegur til Keflavíkur
fimmtudaginn 11.1. frá Purfleet
og Rotterdam. Skjaldbreið er á
Vestfjörðum á suðurleið. Herðu-
breið fór frá Hornafirði í morg
un á leið til Reykjavíkur.
Laxá er á ísafirði.
F lugáætianir
Loftleiðir h.f.: — Miðvikudaginn
10. janúar er Þorfinnur karlsefni
væntanlegur frá New York kl.
10,00. Fer til Glasgow, Amster-
dam og Stafangurs kl. 11,30. —
Snorri Sturluson er væntanlegur
frá Hamborg, Kaupmannahöfn,
Gautaborg og Osló kl. 22.00. Fer
til New York kl. 23,30.
Fiugfélag íslands h.f.: Miliílanda
flug: Hrímfaxi fer til Glasgow
og Kaupma-nnahafnar kl. 8,30 í
da-g. Væn-tanleg aftu-r til Reykja
víkur kl. 16,10 á morgun. —
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar, Húsavik
ur, ísafjarðar og Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egi-lsstaða,
Kópaskers, Vestmannaeyja og
Þórshafnar.
Fréttatilkynningar
(Fulbright) auglýsir kennara-
styrki: 3. janúar 1962. Menn-ta-
stofnun Bandaríkjanna á íslandi
(Fulbright-stofnunin) auglýsi-r
hér með eftir umsóknum frá
kennurum til sex mánaða náms
í Bandaríkjunum á námsárinu
1962—63. — Styrkir þessir munu
nægja fyrir ferðakostnaði til
Washington og heim aftur, nauð-
synlegum ferða kostnaði innan
Bandarikjanna, kennslugjöldum,
bókagjöldum og nokkrum dag-
peningum. — Styrkimir verða
veittir kennurum til náms í eft-
irtöl'dum greinum: barnakennslu,
kennslu í framhaldsskólum, verk
legri kennslu (iðnfræðslu);
kennslu í stærðfræði, náttúru-
fræði ,eðlisfræði og skyldum
greinu-m; ensku, skólaumsjón og.
skólastjórn, bandarískum þjóðfé-
Iagsfræðum og öðrum sérg-rein-
um. — Umsækjendur verða að
vera íslenzkir ríkisborgarar,
skólakennarar með að minnsta
kosti þriggja ára reynslu, skóla-
stjórar, starfsmenn Menntamála-
ráðuneytisins eða fastir starfs-
menn menntastofnana eða ann-
arra stofnana, sem fara með
fræðslumál. Umsækjendur þurfa
— Hvað ertu að gera hér?
— Ég — ég skal útskýra það
— Jæja?
— Ég er hérn-a til að . . . ástæðan — Færðu þig frá, og láttu mig sjá
fyrir því er . . . fyrir honum.
— Við sáum
— Mennirnir
snöruðu hann.
þessa vél. — Þeir tóku Djöful í net, en hestur- — Þeir flýðu hann, en fóru með
í henni eltu Kappa og inn slapp burt. Djöful. Þeir voru frá Nebuch prinsi.
að geta talað, lesið, skrifað og
skilið ensku. —Umsóknir skulu
sendast Menntastofnun Banda-
ríkjanna á íslandi, Laugavegi 13,
eigi síðar en 22. janúar, 1962.
Nóvemberheftið af Áfanga, tíma-
riti um þjóðfélags- og menningar
mál, útgefið af Sambandi Ungra
Jafnaðarmanna, er nýkomið út. í
ritinu er viðtal við Jón Þorsteins-
son alþingismann, sem nefnist:
Hugleiðinga.r um nýja vinnumála-
löggjöf, Kennaraskorturinn og
réttindi Kennaraskólans, grein
eftir Ágúst Sigurðsson cand.
mag., Bogesen í v-erkfalli, smá-
saga eftir Gísla J. Ástþórsson
ritstjóra, Listkynning eftLr Sig-
ríði Soffíu Sandhol-t, Hið gamla
• verður að víkja fyrir hinu nýja,
viðtal við Freystein Gunnarsson
skólastjóra og Maðurinn er gull-
ið, ritgerð eftir dr. Erich Fromm.
Ritið er prýtt fjölda ljósmynda
og teiknimynda.
Sö/n og sýningar
Iðnsögusýningin í bogasal þjóð-
minjasafnsins verður á ný opin
nú á milli jóla og nýárs.
Listasafn Einar; Jónssonar er
lokað um óákveðinn tima.
Minjasafn Reykjavíkur, Skúlatúni
2, opið daglega frá kl. 2—f e. h„
nema mánudaga
Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74,
ei opið þriðjudaga, fimmtudaga
og sunnudaga kl 1,30—4.
Listasáfn Islands er opið daglega
frá kl. 13,30—16,00.
Þjóðminjasafn Islands er opið á
sunnudögum, þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum
kl 1,30—4 eftir hádegi.
ræknibókasafn IMSI, Iðnskólahús
inu. Opið alla virka daga kl. 13—
s). nema laugaídaga kl 13—15
Bókasafn Dagsbrúnar, Freyju
götu 27, er opið föstudaga kl. 8
—10 e. h. og laugardaga og
sunnudaga kl. 4—7 e. h.
Sókasafn Kópavogs: Otlán þriðju
daga og fimmtudaga i báðum
skólunum Fyrir börn kl. 6—7,30.
Fyrir fullorðna kl 8,30—10.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur, simi
12308. - Aðalsafnið, Þingholts-
stræti 29 A: Útlán 2—10 alla
virka daga nema laugardaga kl.
2—7 og sunnudaga kl. 5—7 Les
stofa 10—10 alla vii-ka daga nema
laugardaga 10—7 Sunnudaga kl
2—7. — Útibú Hólmgarði 34: Op
ið alla virka daga kl 5—7 nema
laugardaga - Utibú Hofsvalial
götu 16: Opið kl 5,30—7,30 alla
virka daga nema laugardaga
WSSHŒfiim
Jóhann Ól'afsson, Miðhúsum orti
um mann einn er gekk illa að
halda bifreið sinni á mjóum vegi:
Það er afleitt ástandið
enda er frúin slegin
hann er allfaf utan við
öðru hvoru megin.
Mennirnir komu nær. Þeir voru
illilegir, síðhærðir, klæddir fötum
úr geitaskinni og húðflúraðir. Þeir
rannsökuðu körfurnar og fötin, og
framkoma þeirra var slík, að
Sveinn gat þess til, að þeir væru
mannætur. Eiríkur var hins vegar
á þeirri skoðun, að hér væri um
vöruskipti að ræða, enda létu að-
komumenn kjöt, ávexti og ker
með drykkjarvatni í staðinn, og
einn þeirra blés í lúður. Síðan
Ieystu þeir böndin af fótum fang-
anna og þeir héldu upp klettana
Eiríkur braut heilann um, hvað
orðið hefði af Úlfi. Hann tók eftir
því, að mennirnir höfðu gætur á
honum og gat ekki að því gert, að
hann hugsaði um orð Sveins um
mannætur.
19
F
Ó
R
I
N
T f MIN N, miðvikudaginn 10. janúar 1962.