Tíminn - 10.01.1962, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.01.1962, Blaðsíða 12
V ÍÞRDTTI ÍÞRÚTTIR ■iiiíiiíiiiiiúiíiiiiiiiiíÍiÍiÍiÍiÍiíáÍiÍiÍIÍiíáÉÍÍiíiÍiÍííáÍiÉÍÉÍÍiíáÍiíiiÍiÍiíáWÍtÍMÍMÍiÍ RITSTJORi HALLUR SIMONARSON Þróttmikið starf IR síðastliðið ár Aðalfundur íþróttafélags Reykjavíkur var haldinn ný- lega. Formaður félagsins, Al- bert Guðmundsson. setti fund- inn. Formaður fór nokkrum orðum um einn af heiðursfé- löffum ÍR. sem lézt á árinu, Björn Jakóbsson, skólastj. He’ðruðu fundarmenn minn- ingu hans með bví að rísa úr sætum. — Fundarstjóri var kjörinn Renedikt G. Wáge, forseti ÍSÍ, en fundarritari Ingi Þ. Stefánsson. I Ritari félagsins, Atli Steinars- son. las skýrslu, sem bar vott um mikifi og gott starf á li?5nu starfs- ári ÍR-ingar voru sigursælir í í- þróttum og féiagslega og fjárhags- lega er starfið blómlegt Innan ÍR eru starfandi sex deildir, sem hafa sjálfstæðan fjárhag og stjórn ir. . Mun nú skýrt frá því helzta í starfi þeirra. Fimleikar hafa átt erfitt uppdráttar hin síðari ár. en fimleikadeild ÍR hef ur þó ávallt starfað eftir beztu getu Á liðnu ári æfði m.a. ungl- ingaflnkkur hjá ÍR undir leiðsögn hins ötula formanns deildarinnar, Birgis Guðiónssonar Svndi flokk ur þessi á árshátíð félagsins s.l. vetuf o« bót.ti svna mikla leikni miðað við það, að hér er um byrj- endur að ræða. Körfuknattleiksdeildin vann marga ánægjuleea sigra og ÍR-ingar eru nú bæði íslands- og Revkjavíkurmeistarar í körfu- knattleik. Á íslandsmótinu í vet- ur sem leið unnu körfuknattleiks- menn félagsins 4 bikara til eignar og á nvafstöðnu Reykjavíkurmóti hlutu TR-ingar sigur í 4 flokkum af 6, sem keppt var áj mótinu. — Starf körfnknattleiksdeildarinnair er mjög til fvrirmyndar og eldri meðlimir deildarinnar bafa skilið. að starfið fyrir þá yngri er nauð- synlegasti þátturinn. svo að vel fari. enda á félagið mörg lið í yngri flokkunum. — Formaður deildarinnar er hinn vinsæli leik- maður o.g leiðbeinandi Helgi Jó- hannsson. Frjálsíþróttamenn og konur félagsins unnu möx'g góð afrek á árinu. bæði heima og á erlendri grund. Á meistaramóti íslands (allir aldursflokkar) hlaut ÍR fleiri meisfara en nokkuð ann- að félag, sérstaklega var ánægju- legur árangur þeirra yngri. Hvað metum viðkemur má geta þess. að ÍR-ingar settu fleiri {slands-. ungl- inga-. drengja- og sveinamet en önnur félö,g. Skipta metin tugum á árinu Einu fslendingarnir, sem eru framarlega á afrekaskrám beztu frjálsíþróttamanna heims Olympíumeistarinn Georg Thoma hafði góða sigur- möguleika í skíðavikunni, eftir stórglæsilegan sigur i einni keppninni, þar sem hann „sprengdi" skíðatöfl- una, en hann valdi hins vegar að taka þátt í skíða- göngu síðasta dag keppn- innar, en misheppnaðist þar. Myndin hér að neðan er tekin, þegar Thoma var Ólympíumeistari í Squaw Valley. SKOZKA ÚTVARPIÐ skýrði frá því í gær. að Kerrigan. mið- herji St Mirren, myndi ekki geta leikið næstu 5—6 vikurnar vegna meiðsla i ökla sem hann hlaut I leiknum gegn Th. Lanark Þórólf- ur Beck hefur tekið stöðu hans sem miðherji liðsins. 12 * eru ÍR-ingarnir Vilhjálmur Ein- arsson og Valbjörn Þorláksson. Á stærsta alþjóðamóti í Evrópu á þessu ári, Norðurlandamótinu í Osló, hlutu fslendingar þrenn verðlaun, þau unnu ÍR-ingarnir Vilhjálmur Einarsson, Jón Þ. Ól- afsson og Björgvin Hólm. For- setabikarinn fyrir bezta afrek 17. mótsins vann Vilhjálmur Einars- son. Formaður deildarinnar og þjálfari er Guðmundur Þórarrns- son. Handknattleiksfólk ÍR tók þátt í öllum opinberum mótum í Reykjavík og nágrenni : s.l. starfsár og náði yfirleitt góð- * um árangri Á Reykjavíkurmótinu , voru ÍR-ingar í úrslitum í mfl. I karia. en töpuðu Á heim«m«í=t- arakeppninni s.l. vetur voru 3 ÍR- ingar í landsliði íslands. Gunn- laugur Hjálmarsson var sá íslend- ingurinn, sem mesta athygli vakti á móti þessu, hann varð fjórði markahæsti leikmaður heimsmeist arakeppninnar. Gunnlaugur er nú þjálfari allra flokka ÍR í hand- knattleik. Sunddeild ÍR ber ægishjálm yfir aðrar sund- deildir og félög. Á sundmótum hlýtur ÍR venjulega fleiri sigur- vegara en önnur félög samanlagt, það sama er að segja um metin, ÍR á fleiri íslandsmet en önnur félög samanlagt og á hverju sund- móti setur ÍR-ingur eitt eða fleiri íslandsmet. Hinn mikli sundkappi félagsins, Guðmundur Gíslason setti 10 met á árinu og er það í fjórða sinn, sem hann vinnur til gullmerkis ÍSÍ fyrir slíkt afrek. Hefur enginn íslendingur unnið til slíkrar vegsemdar svo oft. Sundmet sett af ÍR-ingum á árinu skipta tugum. Þjálfari sunddeild- ar er Jónas Halldórsson, en for- maður deildarinnar er Guðmundur Gíslason. SkíSamenn og konur ÍR hafa unnið mörg glæsileg afrek á árinu, en hæst ber bygging skíðaskálans í Hamra- gili, sem vígður verður 11. marz n.k., en þá verður ÍR 55 ára. — Áhugi og dugnaður ÍR-inga við byggingu skíðaskálans er lofsverð- ur og sem dæmi um það rná nefna að í sjálfboðaliðsvinnu hafa verið | unnar ca. 12 þús. klst. Á skíða- mótum vann félagið marga glæsta sigra. Fráfarandi formaður Albert Guðmundsson baðst eindregið und I an endurkosningu. en formaður var kjörinn einróma Sigurjón . Þórðarson. forstjóri, en aðrir í Istjórn eru Finnbjörn Þorvaldsson, Finninn Kirjonen ® 'Sí ® P n em I H ® sigraði i stokki — í fípk-ansturrísku stökkvikunni Á laugardaginn lauk hinni árlegu þýzk-austurrísku stökk- viku, þar sem keppt var fjórum sinnum í stökki, og meðal þátttakenda voru nær allir beztu skíðastökkmenn Evrópu. Sigurvegari að þessu sinni varð Finninn Kirjonen, og var hann vel að sígrinum kominn, en árin 1954, 1955 og 1957 hafði hann orðið í öðru sæti í keppni þessari en nú loks kom hinn ’angþráði sigur. ustu keppninni í Bisehofhofen, en Stökkvikan var að þessu sinni ^ann hafði það mikið forskot eftir háð á fjórum stöðum, Oberstdorf, fyrstu þrjú skiptin, að hann gat Innsbruck, þar sem Olympíuleik- leyft sér að stökkva aðeins öryggis- arnir 1964 verða háðir, Garmisch- stökk j síðustu umfer3inni. Partenkirchen og Bischofhofen. úrslit í stökkvikunni urðu þessi: Eino Kirjonen sigraði í fyrstu t Kirjonen, Finnland, 865.1 stig. stokkkeppnmni í Oberstdorf, varð 2 willy Egger> Austurríki 853.2 síðan í fjoiða og fimmta sæti í stig 3 Hemmo Silvonen, Finn- tveimur næstu, en t 12. sæti í síð- landi> 843 2 stig. 4. N. shamov, Sovétríkjunum, 840.7 stig. 5. Wiec- zorek, Póllandi, 839.4 stig og 6. W. I-Iaberdatter, Austurríki, 833.4 stig. Bezti Svíinn, Inge Lindquist var í áttunda sæti með 832.5 stig, og bezti Norðmaðurinn, Oddvar Saga, í níunda sæti með 830.4 stig. Willy Egger, sem var í öðru sæti samanlagt, sigraði í keppninni á tveimur stöðum, en hins vegar mis- Ulfarnir áfram Á mánudaginn fóru fram þrír leikir úr 3. umferð ensku bikar- keppninnar. Úrslit urðu þessi: Bristol Rov.—Oldham 1—1 Wolves—Carlisle 3—1 Leyton O.—Brentford 2—1 í 4. umferð leika Úlfamir ann- aðhvort við Blackpool eða W.B. A., en Leyton Orient keppir í Burnley. heppnaðist honum algerlega í fyrstu keppninni, þar sem hann lenti í 52. sæti, og eyðilagði það sigurmöguieika hans samanlagt. Þýzki Ólympíumeistarihn í nor- rænni tvikeppni, Georg Thoma, sigraði í keppninni í Gármisch, en hann tók ekki þátt í síðustu keppn- inni. Þá fór hann í göngukeppni í Neukirch, en varð að gefast upp eftir 15 km. Smurning hans var misheppnuð. Thoma æfir eingöngu undir tvíkeppnina, en heimsmeist- arakeppnin verður eftir tæpa 40 daga. Ólympíumelstarinn í skíðastökki, Austur-Þjóðverjinn Helmuth Rech- nagel, sem sigrað hefur í skíðavik- unni árin 1958, 1959 og 1961 tók að þessu sinni ekki þátt í þeirri 'keppni, sem fram fór í Vestur- Þýzkalandi, en var með í Austur- ríki. í síðustu keppninni í Bischof- hofen urðu úrslit þessá: 1. Willy Egger 222.7 stig. 2. Rechnagel 220.3 stig. 3 Wolfgang Happle, V- Þýzkalandi, 215.0 stig. 4. D. Bock- eloh, Austurríki, 213.6 stig. 5. P. Lesser, A-Þýzkalandi, 212.8 stig, og 6. H. Ihle, V-Þýzkalandi, 210.5 stig. Kirjonen var 12. með 203.9 stig. Skemmtilegt jóla- blað Valsmanna Atli Steinarsson, Reynir Sigurðs- son og Gunnar Bjarnason. Að loknu stjórnarkjöri tóku margir til máls og beindu máli sínu til fráfarandi formanns. Al- bertf Guðmundssonar. Voru hon- i um þökkuð frábær störf í þágu félagsins þessi 3 ár. sem hann gegndi formannsstörfum. — (Frá IÍR). Knattspyrnufélagið Valur hefur að venju sent frá sér glæsilegt jólablað. Blaðið að þessu sinni er um 50 stórar blaðsíður prýtt f jölda mynda, og hið eiffuiegasta. Valur er eina félagið hér á landi. sem um árabil hefur gefið út sér- stakt félagsblað. sem kemur út nokkrum sinnum á ári. Er þetta mjög til fyrirmyndar, en kostar auðvitað mikla vinnu, sem Valsmenn hafa ekki talið eftir sér Ritstjórn blaðsins hefur verið nær hin $ama frá upphafi, og ber þar hæst hina kunnu íþróttafrétta- menn Einai Björnsson og Frímann Helgason, en blaðið hefur að (Framhald á 15. síðu). TI MIN N, miðvikudaginn 10. janúar 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.