Tíminn - 11.01.1962, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.01.1962, Blaðsíða 3
T í MIN N, fimmtudaginn 11. janúar 1962. BRAGGINN ADOULA GIZENGA Eins og kunnugt er á Tón- Gizenga situr sem fastast í Stanleyv. NTB—Leopoldville, 10. jan. Fleiri en Tsjombe ætla að reynast miðstjórninni í Kongó þungir í skauti. Þjóðþingið í Leopoldville hefur skipað Gii- enga varaforsætisráðherra Kongó að koma til Leopold- ville án tafar, en hann sagðist í dag hvergi mundu fara, held- Skammir í Frans á báðabóga NTB—-París, 10. janúar. Atburðir síðustu daga í Frakklandi hafa breikk- að bilið milli De Gaulle og róttækra hægri manna í landinu. í dag gaf Gaullistaflokkurinn út rokna skammir um leynihreyfinguna OAS, og samtímis birtist grein eftir Soustelle þar sem hann ræðst harðlega að De Gaulle og stefnu hans. í yfirlýsingu Gaulllista- flokksins UNR er skorað á þjóðina að fylkja sér um forsetann og verja lýðveldið hruni. Stefnumark OAS- hreyfingarinnar sé að skapa öngþveiti í landinu. Yfir- leitt var farið geysilega hörð um orðum um OAS í yfir- lýsingunni. Þar segir, að moldvörpu- starfsemi OAS sé dauða- dæmd, því að hún njóti einskis trausts þjóðarinnar. Einnig segir, að De Gaulle forseti sé meira en nokkru sinni áður tryggingin fyrir einingu og friði í landinu. Sous-telle skrifaði í grein sinni í Journal du párlemen, að stefna De Gaulle hefði beðið skipbrot. Hann sagði einnig, að stjórnarvöldin beittu fasistiskum aðferðum gegn stuðningsmönnum hans. Schumann, formaður ut- anríkismálanefndar þingsins, hefur gagnrýnt Soustelle fyrir skrif hans og segir hann vera stuðningsmann OAS. ur halda kyrru fyrir í Stanley- ville. Þingið hafði ákært Gizenga fyr- ir að standa fyrir aðskilnaðarbar- áttu í Orientale-héraði og heimt- aði, að hann kæmi til Leopold- ville að standa fyrir máli sínu. í andstöðu í 3 mánuði Gizenga var stuðningsmaður Lumumba, fyrrum forsætisráð- herra. Hann fór til Oriental-fylk- isins fyrir þremur mánuðum síðan og hefur verið í andstöðu við mið stjórnina síðan, þrátt fyrir sæti sitt í henni. Stanleyville er' höfuð borg fylkisins, en þar eru stuðn- ingsmenn Gizenga alls ráðandi. Þjóðlegi Lumumbaflokkurinn Gizenga sagðist ekki koma til Leopoldville fyrr en búið væri að binda endi á aðskilnaðarhreyfingu Katanga. Hann hefur nú stofnað nýjan flokk, som er nefndur eftir Lumumba og heitir Þjóðlegi Lumumbaflokkurinn Panali. Giz- enga var áður formaður afríkanska einingarflokksins, og sagði varafor maður þess flokks í dag, að Giz- Papúamir vildu ekki Indónesa NTB—Djakarta, 10. janúar. enga teldist ekki lengur formaður þar. Rán og rupl Sameinuðu þjóðimar og Katanga stjórn hafa komið sér saman um strangar varúðarráðstafanir til þess að hindra rán og rupl í Elísa bethville. Víða hefur fólk lagt und ir sig auðar ibúðir Evrópumanna. Aðvörun þar að lútandi var útvarp- að eftir að Dumontet, fulltrúi Sþ, og Munongo innanríkisráðherra höfðu komið sér saman um að etyrkja lögreglueftirlitið í borg- inni. Sture Linner, aðalfulltrúi Sþ í Kongó, lýsti yfir því í • dag, að óöryggið í hermálum Katanga væri útlendingum að kenna. listarfélagið í byggingu nýtt kvikmyndahús ásamt nýju skólahúsi við Skipholt 33, en Tripolibíó, sem herinn reisti hér á stríðsárunum verður rif ið. Hafði félagið fengið frest til 15. janúar að rífa húsið. Stjórn Trípólibíó hefur hug á að kveðja Melana með sæmd og valið sem síðustu mynd til sýn- ingar í gamla húsinu, myndina „Flótti ’í hlekkjum", sem er heimsfræg margverðlaunuð mynd. Myndin hefur hlotið eftirtalin verðlaun: Tvenn Oscarverðlaun, leikstjórinn Stanley Kramer hef- ur hlotið tvenn verðlaun frá blaða gagnrýbendum New York-blað- anna, og negrinn Sidney Poiter hlaut silfurbjörninn í Berlín fyr- ir leik sinn í þessari mynd. Til þess að gefa sem flestum kost á að sjá þessa ágætu mynd, og kveðja fjölsóttasta bragga landsins, en tími er stuttur til sýninga,-hefur félagið ákveðið að hafa 4 sýningar á dag; kl. 5, 7 og 9 og 11.15. Hið nýja kviknnyndahús mun verða tilbúið næstu mánuði, og skólahúsið mun verða tekið í (Framh a t5 síðu.} Trúarmorð í Englandi Lögreglu Liverpool grunar, að ung kona, sem fannst myrt á heim- ili sínu um jólin, hafi veriS fórnardýr dýrk- enda pólynesíska guðs- ins Tiki, og hafi morðið verið framið af trúar- ástæðum. í Liverpool er trúflokkur, sem dýrkar Tiki. Trúarat- hafnirnar fara fram undir fullu tungli og þá fara fram dýrafórnir, en blóði fórnar- dýranna er síðan ýrt á við- stadda. Sumir meðlimir trúflokks- ins höfðu heimsótt konuna oft áður en hún var myrt, en ckki er vitað, hvort hún hefur verið meðlimur í flokknum. Hún var myrt fyrir augunum á tveimur smábörnum, sem hún átti. Deyja i flótta skolpræsunum í skolpræsum Austur-Berlín- ar hafa fundizt átta lík flótta- j manna, og óttazt er, að margir jfleiri flóttamenn séu í villumj jþar niðri, að því er Hamborg-; jarblaðið Die Welt segir. Nokkur hundruð Papúar! héldu í dag mótmælafund í bænum Hollandia á Papúa til' þess að mótmæla kröfu Indó-i nesíu til eyjarinnar. Mótmæla-i fundir voru haldnir víðar f! landinu. Papúarnir afhentu hollenzka landsstjóranum á Papúa sam- þykkt, þar sem beðið er um 'vemd gegn Indónesum og þess krafizt, að Sameinuðu þjóðirnar sendi fulltrúa til Papúa. f sam- þykktinni er lögð á það áherzla, að Papúa hljóti sjálfstæði, en verði ekki lagt undir Indónesíu. Súkarnó Indónesíuforseti sagði á fjöldafundi í dag, að hann væri búinn að fá alveg nóg af Papúa- deilunni. Hann liti svo á, að að- eins valdbeiting mundi bera á- rangur. Hollendingar mundu að- eins gefa eftir, ef Indónesar neyddu þá til þess. Við biðjum ekki um samningsviðræður við þá, sagði Súkarnó. Flóttamennirnir virðast hafa stíflað sum skolpræsin með því að reyna að þrýsta sér í gegn um þau, en síðan drukknað í vatns- elginum. Annars staðar virðast þeir hafa flakkað um í skolpræs- unum í langan tíma og ekki þorað að koma upp af ótta við að vera enn í austurhlutanum. Alþýðulögreglan hefur hvað eft' ir annað skotið niður í skolpræsa kerfin eða hent táragassprengjum þangað, ef grunur hefur leikið á því, að flóttamenn hefðust við þar, segir blaðið Die Welt. Öryggismálaráðuneytið hefur gef ið skipun um, að allt skolpræsa- kerfi Austur-Berlínar verði rann- sakað. í fönn í 6 vikur (Framhald af 1 síðuL Kindurnar voru að vonum mjög illa haldnar og varð að lóga ann arri strax, en hin er nú á góðum batavegi. Kindur þessar týndust í hríðairveðrinu, sem gekk yfir Norðurland 22. nóv. s.l. Áramótahreingerning i i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.