Tíminn - 11.01.1962, Blaðsíða 6

Tíminn - 11.01.1962, Blaðsíða 6
 WíSivíSSároSí: v. ;M|J 3KUNN> \R . vyj:..;- KL fNNAR ÚTGEFANDI: SAMBAND UNGRA FRAMSÓKNARMANNA Enginn sendur á Kvíabryggju og lögtök þekkjast þar ekki Rætt við Pál Guð!bjarts$on, fulltrúa í Borgamesi RITSTJÓRI: HÖRÐUR GUNNARSSON Þegar ég lít Borgarnes frá þjóðveginum undir Hafnar- fjalli dettur mér ætíð í hug kastalaborg, þar sem ekki vantar annað en háan múr- vegg umhverfis til þess að myndin sé fullkomin. Þeir, sem leggja leið sína um Borg- arnes að sumri til, munu Ijúka upp einum munni um fegurð staðarins og sérkennileika. Þarna standa húsin ýmist í dokkum og dældum eða uppi á hólum og holtum, allt er grasi vafið og snyrtimennska sú, sem lýsir sér í frágangi húsa og garða er einkennandi fyrir staðinn. Og svo þetta fátíða „stabíla" andrúmsloft, sem fáir aðrir staðir á landinu hafa, jafnvel enginn, það er samt við sig allan ársins hring. En Borgarnes er líka fagur staður á veturna, þótt breyti um svið og hvít leiktjöld séu allsráðandi. Það koma fram ýmis smáatriði, sem dyljast í grósku sumarsins, og svo hyl- ur snjórinn ýmis lýti, sem stungið geta í augu. Það var jólastemmning ríkjandi í bænum; þeir höfðu kamið fyrir grenilengjum þvert yfir Egilsgötu upplýstum með marglitum perum, og undanfarið hafa kaupfélags- menn unnið langt fram á kvöld við útstillingar; jólasvipur í gluggum. SkallagrLmsgarður eitt merkileg- asta framlag kvenfélagsstarfsemi, sem ég hef séð, er ekki lengur; gosbrunnurinn tómur, rósarunn- arnir horfnir -og ber'ar greinar auk snævarins greinilegt merki árstíð- arinnar. Og börnin eru horfin úr garðinum á vit sleðabrekkna og snjókerlinga. hefjast handa um malbikun aðal- gatnanna, Borgarbrautar og Egils- götu. Gunnar Guðmundsson verk- fræðingur hefur unnið að rann- sóknum á því. Þá hefur hreppur- inn staðið fyrir stofnun hlutafé- lags um byggingu kartöflugeyinslu fyrir' þorpsbúa og verzlanirnar. Síðastliðið sumar var unnið að endurbótum og stækkun vatnsveit- unnar. — Hvar takið þið vatn? — í Hafnarfjalli hérna hinum megin við fjörðinn. Þar er vatns- bólið og vatnið svo leitt í neðan- sjávarpípum. Uppháflega voru það Bretarnir, sem á stríðsárunum lögðu fram efni til þéssai'ar vatns veitu en hreppurinn vinnu o'.þ.h., | og síðart hefur verið starfað að j stækkunum, því að alltaf eykst | vatnsnotkunin. — Hvað hafið þið framkvæmtj fleira? — Stórframkvæmdir voru nú engar s.l sumar, en auk vatns- j iveitunnar var haldið áfraim að j leggja niður loftlínurnar og grafa j , ,.J (rafmagnsstrengina í jörð, gatna- Páll Guðbjartsson. j gerð o. s.frv. elinu, feta ég út úr nefndum stað Útsvarsinnheimtaaogo © áleiðis til Páls. Hann spilar ekki í barnsmeölög '9J $ Bridgefélaginu. — Hvað eru margir íbúar hér Mér brá heldur í brún þegar ég ______________________________ kom inn í forstofuna, því að þar j' stóð rammefld haglabyssa uppi við ; vegg — flýtti mér upp á loft og í þann mund sem ég bý mig til að kveðja dyra, heyri ég umgang j niðri: — Djöfulsins byssa er þetta maður. — Þetta er engin byssa, þetta er riffill. — Bjáni geturðu verið. — Ætli hún sé hlaðin. Og nú bíð ég ekki boðanna og banka; þetta eru auðsjáanlega j töfrar — kannske úr Ólafsvík. j Páll kemur fram og býður gott; kvöld, en ég gef mér ekki tíma til í þess heldur tjái honum hversu sé Aðalfundur FUF á Akur. astatt mðn 1 forstofunni. Pall læt . .... . ur sér hvergi bregða, enda Vest- eYr| var haldinn 8. nov. s.l. i firðingur og hefur þar að auki ver Formaður félagsins, Hreinn ja Hellissandi, og fer niður. Þormar setti fundinn og gaf : VS.V3SÍ Z v ns ; lýsist að Páll sé fæddur 4. ágúst a s-'’ star.sari. Kom þar fram,- 11931 að Láganúpi í Rauðasands-! aö mikil gróska var í félaginu, hreppi í Vestur-Barðastrandar- m. a_ voru ha|din nokkur spj|a. jSy-'skólaganga? kvöld, þar sem spiluS var — Ég fór fyrst í Núpsskóla Framsoknarvisf, og Bingo- j 1949 til 1951 og síðan í Samvinnu- kvöld, sem voru mjög vinsæl. skólann. — Þú ert Vestfirðingur, segi ég.; þá gekkst félagið fyrir — Ojá, og af Kollsvíkurætt. fræðslu- og skemmtikvöldum Framkvæmdir í hreppnum fyrir félagsmenn; voru þar - Ég spyr um hreppsmálin. 1 flutt ávörp, sýndar kvikmynd — Nú á næstunni stendur til að ir og á eftir kaffidrykkja. Einn __________________________________________________________! ig fékk félagið Ingvar Gísla- t son, alþingismann, til að TII I 17 C E M FI A mæta á einum slíkum fundi I £ L L Ij iJ L 11 Jj á ! og flutti ’ hann þar ræðu um .... , , , , , , ; stjórnmálaviðhorfið. Frá s. 1. Vettvangur sskunnar óskar lesenduni sínum i áramótum hafa yfir 60 ungir og landsmönnum öllum giftu á nýbyrjuðu ári m^nn innritazt í fuf & Akur og þakkar liðinn tíma. |ey!Jj.. . ... ° r Kjorin var ny stjórn og Veftvangurinn hefur ekki komiö út um skeið eða hana skipa: Kristján Helgi síðan 8. des. s.l. vegna þrengsla í blaðinu i Sveinsson, formaður; Ingólf- Vettvangur æskunnar kemur næst út á morgun Ein af bygglngum Kaupfélags Borgfirðinga, Borgarnesi. Stórt verzlunar- svæði og vaxandi verzlun, krefjast nýrrar og betri aðstöðu. Líkræða dr. Benjamíns Við snúum talinu að pólitíkinni og dægurmálunum: — Það gekk yfir mig að heyra í honum dr. Benjamín í útvarpinu um daginn — ekki bara þetta svo- kallaða hlutleysisbrot, heldur að þessi höfuðpaur „viðreisnarstefn- unnar“ skyldi eyða mestöllum tíma sínum í að fjalla um urðun- ina á líki Stalíns heitins, en minn- ast ekki á „viðreisnarlíkið". Mér fannst það táknrænt fyrir formæl- endur þeirrar stefnu og sérstak- lega fyrir dr. Benjamín, að gera það ekki, heldur fara alveg eins að og doktorinn taldi að Krúsjoff væri að reyna að gera: að draga athygli landslýðsins frá slæmu ástandi í efnahagsimálunum með því að fjalla um lík. P.H. núna? í dag eru taldir vera hér 874 íbúar, hefur alltaf farið fjölgandi undanfarin ár . — Og útsvörin, eru þau þung? — Nei, það get ég ekki sagt. Það er lagt á eftir skalanum í Reykjavik og síðan eru útsvörin lækkuð um 25 prósent. — Hvernig gengur að rukka? — Það gengur fremur vel. Hér eru flestir gjaldendur í fastr'i vinnu og útsvarið tekið mánaðar- lega af kaupi þeirra og haldið eftir af fyrirtækjunum. Sem dæmi um það má geta þess að hér hefur ekki þurft að innheimta útsvars- skuld með lögtaki mörg undan- farin ár. — Það er merkilegt, en barns- meðlögin? — Við höfum engan sent til Kvíabryggju enn þá. ÞréiimlkB starf i FÆk a AKureyn Frá aðalfundi F.U.F. á Akureyri, sem haldinn var fyrir skömmu ur Þormóðsson, ritari; Páll H. Jónsson, gjaldkeri og Krist inn Bergsson og Ævar Karl Ólafsson, meðstjórnendur. Fyrsta verkefni hinnar nýju stjórnar var að efna til Bingó kvölds, og varð aðsókn svo mikil, að fjöldi manns varð frá að hverfa. Mikill sóknarhugur er nú i ungum Framsóknarmönnum á Akureyri og munu þeir vinna ötullega að undirbún- ingi bæjarstjórnarkosninga, sem fram fara næsta sumar. Eitt kvöldið tek ég í mig kjark og hringi upp Pál Guðbjartsson, fulltrúa hins velmetna sveitar- stjóra þeirra Borgnesinga, Hall- dórs Sigurðssonar, alþingismanns, og æski viðtals fyrir æskulýðssíð- una. Viðtalið er samþykkt og um leið og bridge-félagið er að streyma inn í veitingasalinn á hót- Hina nýju stjórn F.U.F. á Akureyri skipa: Frá vinstri: Páli H Jónsson, gjaldkeri, Kristján Helgi Sveinsson, formaður, Kristinn Bergsson, Ingólfur Þormóðsson, ritari og Ævarr Ólafsson. 6 TÍMINN, fimmtudaginn 11. janúar 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.