Tíminn - 11.01.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.01.1962, Blaðsíða 5
Austin Gipsy Landbúnaðarbifreiðin með drifi á öllum hjólum, hefur ekki fjaðrir, heldur sérstaklega útbúna fjöðr- un við hvert hjól, sem gerir bifreiðina óvenju mjúka í akstri. Mismunadrifhúsin föst í bílgrind- inni, svo bifreiðin verður hærri og hentugri x ófærð. Lengd á milli fram- og afturhjóla er 230 cm. en breidd á milli hjóla 135 cm. Skoðið Austin Gipsy í verzlun okkar. Garðar Gíslason hi. bifreiðaverzlun Jörð til sölu Jörðin Hofsstaðir í Viðvíkurhreppi, Skagafjarðar- sýslu, er til sölu og laus til ábúðar frá næstu far- dögum. Nokkur bústofn getur fylgt til sölu, ef um semst. Upplýsingar um jörðina gefur Jón Sigurðsson, óðalsbóndi á Reynistað í Staðarhreppi, og verðtil- boð sendist honum. Einnig verða gefnar upplýsingar um búrekstrar- skilyrði jarðar af Pálma Einarssyni, Landnámi ríkisins, Reykjavík. ...allir þekkja ' kiwi gljáann O. OOHNSON & KAABER H/F. REYKJAVIH Frímerki Kaupi frímerki háu verði. GUÐJÓN BJARNASON Hólmgarði 38. Sími 33749. Fornbóka- verzlunin Klapparstíg 37. Sími 10314. Til sölu meðal annars, eftir- taldar bækur: Blanad öll, Óðinn frá 1—32 árg. Náttúrufræðingurinn allur Lestrarsafn állt sem út kom Heima er bezt, tímarit Þjóð- ræknisfélags Vestur-íslend- inga frá 1—34 árg. Gríma öll. íslenzk fræði. Þjóðsögur Sigfúsar Sigfús- sonar. Þjóðsögur Jóns Árnasonar. ísl. þjóðlög Bjarna Þor- steiússonar og margt fleira af eigulegum bókum. JÖskil i inniit i iiS9- í Sandvíkurhreppi. Brun hryssa. ung, marklaus, með brúnu folaldi. Hreppstjóri. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS M.s. Skjaldbreið fer til Ólafsvíkur, Grundarfjarð- ar, Stykkishólms og Flateyjar hinn 14. þ. m. Vörumóttaka í dag. Lögfræðiskrifstofa SKIPA OG BÁTASALA Tómas Arnason hdl. Vilhiálmur Arnason hdl Laugavegi 19 Símar 24635 og 16307 Æðardúnsængur Vöggusængur Æðardúnn í V4, Vfemg 1 kg pökkum Danskur hálfdúnn Patons ullargarnið fyrirliggjandi í mörgum litum og grófleikum. Vesturg. 12. Sími 13570. Landrover árgerð 1955, til sölu. Upplýsingar gefur Kjartan Ögmundsson, Selfossi, Sími 1£5. Vörubílstjórafélagið ÞRÓTTUR • >• . . \ . Fundur verður haldinn í húsi félagsins í kvöld kl. 20,30. DAGSKRÁ: Félagsmál. Stjórnin. s Sendum gegn póstkröfu. Sendið pantanir merkt: AUTOPIN — BOX 287 RVÍK. Hentugt og auðvelt tæki fyrir hveija húsmóður. Prjónar 70 cm. stykki með öllu venjulegu garni. Slétt prjón, garðaprjón o. m. fl. Meðfylgjandi leiðarvísir. Verð aðeins kr. 370.00. Kennsla í ensku, þýzku, frönsku, sænsku, dönsku. bókfærslu og reikningi byrjar aftur 2 janúar 1962. Þáttaka tilkynnist sem fyrst. HARRY VILHELMSSON Haðarstig 22. Sími 18128. Bréfaskriftir - Þýðingar HARRY VILHELMSSON Haðarstíg 22. Simi 18128. Fjöibr-eytt úrval. Póstsendum AXEL EYJÓLFSSON SkiDhoiti 7 Simi 10117 Málflutningsstört inn- heimta fasteignasala, skipasaJa. Jón Skaftason hrl. Jón Grétar .Siqurðss löafr. Laugaveg 18 (2 hæð) Símar 18429 oe 18783 Guðiaugur Einarsson Freviugötu 37. sími 19740 Málflutningsstofa. ÞAKKARÁVÖRP Ég vil fyrir hönd vistfólksins á Elliheimili Akra- ness færa öllum þeim hjartans þakkir, sem á einn eða annan hátt glöddu það um jólin, með heim- sóknum, gjöfum og vinarkveðium. Meðal margra vil ég nefna: Harald Böðvarsson og frú, Rótary- klúbbinn. Líonsklúbbinn og Kvenfélagið, en allir þessir aðilar færa gamla fólkinu árlega ágætar gjafir. Hannvrðabúðinni vil ég líka þakka góða gjöf — Guð blessi vkkur og gefi ykkur gleðilegt og farsælt ár. \ Akranesi, í janúar 1962. Sigríður Árnadóttir. T í MIN N, fimmtudaginn 11. janúar 1962. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.