Tíminn - 11.01.1962, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.01.1962, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 11. janúar 1962 8. tbl. 46. árg. Hækkanir á landbúnað- arvélum frá 1958 til jan. 1962 Dráttarvél — Ferguson diesel . , • \ ; • ' y . ■ 1 Landbúnaðarvélar hækkuðu um 93,3% Mykjudreifari Bóndinn Jjarf að framleiða 145 dilka til að vega upp á móti hækk- uninni einni á firemur mikilvægustu heyskaparvélunum. Landbúnaður byggist ekla sízt á því, að bændurnir hafi nauðsynlegustu búvélar til framleiðslustart- anna. Það er athyglisvert, hvernig ,,viðreisnin“, hefur búið að bændum landsins í þessu efni. Verðhækk- anir á landbúnaðarvélum segia þar sína sögu, eins og eftirfarandi dæmi sýnir: Áburðardreifari Sláttuvél vií> dráttarvél Múgavél Verfthækkanir á landbúnaíarvélum 1958 til 1962 Dráttarvél Sept. 1958 kr. Jan. 1962 kr. „Viðreisnar' hækkun kr. r/ % Ferguson diesel 53.176.00 102.759.00 49.583.00 93.3 % Mykjudreifari 12.844.00 22.569.00 9.725.00 75.7% ÁburíJardreifari 5.509.00 10.259.00 4.750.00 86.2 % Sláttuvél 5.712.00 11.078.00 5.366.00 93.9 % Múgavél 8.987.00 17.341.00 8.354.00 93.0 % Verði nú einhver bóndi óhjákvæmilega að hætta heyskap með orfi og hrífu, þarf hann að minnsta kosti að kaupa dráttarvél, sláttuvél og múgavél, svo ekki sé fleira nefnt. Þessi þrjú tæki kosta nú kr. 131.178,00 — en kostuðu 1958 — 67.875,00 „Viðreisnar”-hækkunin er því kr. 63.303,00 eða 93,3% Til þess að geta borgað VERÐHÆKKUNINA EINA, aðeins á þessum þrem- ur heyskapartækjum, þyrfti bóndinn að selja hér um bil 145 DILKA, eða alla mjólkina úr 5 KÚM í heilt ár. ÞA NNIG L EÆUR VIÐREISNIN BÆNDUR Verð á nauðsynlegustu heyskapartækjum í sept 1958 og jan. 1962: 1958 1962 kr,: kr.: 67 875,- 131.178,- Hækkun kr. 63.303.00 etSa 93.3 % i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.