Tíminn - 26.01.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.01.1962, Blaðsíða 10
Heilsugæzla Hólmfríður Ingvarsson Gunnar Jóhannsson og frú Eggert Stefánsson og frú Sven Age Larsen Hannes Kjartansson Harry Lee Earman Sveinn Guðmundsson Harol'd Balstrup Bent Gelshöj Frank Allan Flear Elna Stolen Stanley Ba-rton Sigurður Jónsson Þorsteinn Sigurðsson og frú Ágúst M. Larsen Ingibjörg Jónsdóttir Vilhjálmur Guðmundsson Hans J. Christensen og frú Frantisek Smetana Michael J. ALberman Björgvin Sigurðsson Michael Gebile Vésteinn Guðmundsson Edward Keller 1%'ans A. Alberthy Fredriksen John P. Howard Guðmundur Kjartanss. og frú Bóas Emilsson Hótel Vík, 25.1. 1962: Hálídán Guðmundsson, kfátj. Vík í Mýrdal Páll Friðbertsson, útgerðar- maður Súgandafirði, Kristján Ásgrúnsson, skip. stjóri, Siglufirði 1 Jóhann Möller, bæjarfulltrúi, Siglufirði, Gisli Þórólfsson, Reyðarfirði Guðlaugur Sigfusson, oddviti, Reyðarfirði, Hjalti Gunnarsson, skipstjóri, Reyðarfirði. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell e>r' í Reykjavík. Arnarfell er í' Aabo, fer þaðan til Helsingfors. Jökul- fell fór 20 þ.m. frá Hafnarfirði áleiðLs til Gloucester og New York. Dísarfell fór í gær frá Reyð arfirði áleiðis til Hamborgar, Kaupmannahafnar og Malmö. — Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Austfjarðarhafna. Helgafell er væntanlegt til Helsingfors á morg un, fer þaðan tU Aabo og Hangö. Hamrafell' er væntanlegt til Bat- umi 30 þ.m. frá Reykjavík. — Heeren Gracht fer í dag frá Ólafs vík áleiðis til Bremen og Gdynia. Rinto fór 24. þ.m. frá Kristian- sand áleiðis til Siglufarðar. Skipaótgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til' Reykjavikur í dag að vestan úr hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólf ur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er vænt anlegur til Karlsham í dag. Skjaid breið er 1 Reykjavík. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Breiðafjarðarhöfnum. Eimskip: Brúarfoss fór frá Dubl- in 19.1. til New York. Dettifoss til Reykja víkur. Fjallfoss er á Akureyri, fer þaðan í kvöld til Siglufja'rðar. Goðafoss fór frá Reykjavík 20.1. til New York. Gullfoss var vænt anlegur til Kaupmannahafnar í gær 25.1. frá Hamborg. Lagar- foss kom til Gdynia 19.1., fer þeð an til Mantyluoto. Reykjafoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Ham borg í gær til Reykjavíkur. Trölla foss kom til Reykjavíkur 24.1. frá Huli. Tungufoss er í Gufunesi. Jöklar h.f.: Drangajökull fór frá Reykjavík 23.1. áleiðis til New York. Langjökull er á leið til ís- lands frá Hamborg. Vatnajökull fór í gær frá Rotterdam áleiðis til Reykjavíkur. Laxá fór frá ReyðarfLrði 23. þ,m. til Napoli, Pyreus og Patros. fererfM Árin tifa, öldin rennur ellin rifar seglln hljóð, fennir yfir orðasennur effir lifir minnlng góð. Hjörtur Kristmundsson, skólastjóri. Flugáætlanir Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Oslóar, Kaup mannahafnar og Hamborgar kl. 8,30 í fyrramálið. Innanlandsflug: -..-T> í DAG er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vest- mannaeyja. Á MORGUN er áæti- að að fljúga til Akureyrar (2 ferð ir), Egilsstaða, Húsavikur, ísafjarð ar, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. Loftleiðir h.f.: í dag er Snorri Sturluson væntanlegur frá New York kl. 5,30. Fer til Luxemborg ar kl. 7,00. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Hamborg, Kaup mannahöfn, Gautaborg og Osló kl. 22 00. Fer til New York kl. 23.30 um örlög fanganna, líklega yrðu þeir seldir mannsali. Hann leit af eyjunum út yfir sjóinn og starði, unz haiin sá hóp af sjófuglum, sem sveimuðu yfir sjónum. — Þarna árabátur. — Eltum þá, hrópaði Ei- hlýtur að vera skip á ferð, hugsaði ríkur, — í þetta s’inn skulu þeir hann. Eftir nokkra stund gat hann ekki komast undan. greint það langt í burtu. Það var Llstasafn Einart Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma Minjasafn Reykjavíkur, Skúlatúm 2, opið daglega frá kl 2—4 e. h.. nema mánudaga Asgrimssatn, Bergltaðastræti 74. ei opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1,30—4. Listasafn Islands er opið daglega frá kl 13,30—16.00 Þjóðmlnjasafn Islands er opið 8 sunnudögum prið.iudögum fimmtudöguro og laugardögum kl 1.30—4 eftir hádegi. Tæknlbókasafn IMSI. Iðnskólahús mu Opið alla virka daga kl. 13— kl 13—15. Þeir sigldu fram og aftur milli eyjanna og lituðust sífellt um, en sáu ekkert til ókunna bátsins. Ei- ríkur stýrði. Hann var að hugsa — Hér er bækistöðin okkar, en er hér ekki. Hvert getur hann hafa far- ið? úti í húsa- garðinum. En hvaðan kemur þessi tón- list? — Curly! Hættu þessum hræðilega há- vaða! — Þetta er skiljanlegt. Nú er mið- nætti, sá tími, sem varúlfar verða að manni. . . . Það er þess vegna, sem hann er svona órólegur. — Eg er mjög spenntur fyrir þessu. Eg veit, að nú breytist hann. — Það er vonandi, þá getum við farið að sofa. — Þeir eru að bíða eftir, að verði að manni. Flest er nú til. í dag er föstudagurinn 26. ]anúar. Polycarpus. Tungl í háúðri kl. 4.33 Árdegish'áflæður kl. 8.44 Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir ki 13—8. — Sími 15030. Næturvörður vikuna 20.—27. jan. er í Laugavegs apóteki. Næturlæknir i Hafnarfirði vikuna 20.—27. jan. er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Keflavík. Næturlæknir 26. jan. er Arnbjörn Ólafsson. Kópavogsapótek er opið til kl 16 og sunnudaga kl. 13—16. Holtsapótck og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Bólusetning gegn kúabólu: Föstu dag kl. 2—7, almenn bólusetning í Heilsuverndarstöðinni. Hótel Borg 25.1. 1962: Baldtvr Jónsson Kristinn Jónsson Sturiaugur Böðvarsson og frú Bendix Sörensen Valdimar Óskarsson 919 Frá Guðspekifélaginu. Stúkan Septíma heldur fund í. kvöld. Sigvaldi Hjáimarsson flytur erind ið: Gróandi sálarlíf. — Kaffi á eftir. Eigendur vinningsnúmers í liapp drætti Krabbaimeinsfélags Reykja víkur, sem dregið var í á Þor- láksmessu s.l., hafa nú gefið sig ,fram og fengið afhentan vinning inn, sem var nýr og ókeyrður Volkswagen-bíll. Vinninginn hlutu Erla Hannesdóttir og Jón Hannes son, Reykjavik. Viðgerðarstofa Ríkisútvarpsins Radíóiðja hvern miðvikudag kl. 8 e.h.. Innritun þar. Gengisskránlng Gestir íbænum Kaup Sala 1 sterlingsp. 121,07 121,37 1 Bandar doll 42,95 43,06 100 norskar kr. 602,28 603,82 100 danskar kr 624,60 626,20 100 sænskar kr 831.05 833.20 100 finnsk m . 13,39 13,42 100 fr frankar 876,40 878,64 rOO belg frank 86,28 86,50 100 pesetar 71,60 71,80 100 svissn fr 994,91 997,46 100 V -þ. mörk 1.075,17 1.077,93 100 gyllini 1.190,98 1.194,04 106 tékkn kr 596.40 598,00 1000 lirur 69,20 69,38 100 austurr sch 166.46 166.88 Sofn og sýningar 10 TÍMINN, föstudaginn 26. janúar 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.