Tíminn - 26.01.1962, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.01.1962, Blaðsíða 12
ÍÞROTTIR ÍÞROTTIR ^'l"!"lv!vlv!vB?!W| RITSTJÓRi HALLUR SIMONARSON A SKIÐUM. iþrótt- in krefst mikillar og stöSugr- ar æflngar, ef vel á a3 vera. En mlsbrestur vill verða á því, að nægur snjór sé fyrlr hendl Það flnnst stóru þjóð- unum þó ekki óyfirstíganlegt vandamál, heldur gera þær sér þá skíðabrautir úr gerfi- efnum Innan húss. Hér sést skíðaæfing á einni slíkri skíða braut í London. (Lósm.: Politiken). Óvænt sigurvegarar Þrír nær óþekktir skíðamenn urðu í efstu sætunum í hinu fræga Hanhenkann skíðamóti, sem háð var um helgina. í brun- keppninni sigraði Svisslendingur inn Willy Forner, og á sunnu- dag varð Bandaríkjamaðurinn Ohuck Ferries, sigurvegari 1 svig- keppninni. Samanlagt sigraði Austurrikismaðuriinn Gerhard Nenning, en hann varð í þriðja sæti bæði í brunkeppninni og sviginu. Samanlagt urðu úrslitin þessi: 1) Gerhard Nenning 9.03 2) Chuck Ferries 18.86 3) Hias Leitner, Austurríki 29.91 4) Adal bert Leitner, Vestur-Þýzkalandi 32.14 5) Pepi Stiegler, Austur- riki, 32.54 6) Oharles Bozon, Frakklandi, 36.14 7) Miehel Ar- pin. Frakklandi, 36.80 8) Karl Schranz, Austurríki, 37.17 9) Martin Burger, Austurríki, 40.46 10) Felice de Nicolo, Ítalía, 46.22. Það vakti mikla athygli i keppn inni að brunsérfræðingurinn franski Guy Perrilat varð aðeins í 52. sæti í brunkeppninni. Jens Guðbjörnsson kjðrinn form. Ármanns" í 35. sinn Aðalfundur Glímufélagsins Ármann var haldinn í félags- heimilinu við Sigtún. Fundar- stjóri var kjörinn Gunnlaugur J Briem, en fundarritari Gunn ar Torfason. Formaður Jens Guðbjörnsson flutti skýrslu stjórnarinnar, sem lá frammi á fundinum og var hún upp á 15 fjölritaðar síður. Skýrslan sýndi, að mikil gróska er í félaginu og er þetta fyrsta starfsárið, sem félagið hefur starf- að í aðskildum deildum. í félaginu eru nú 9 deildir og báru skýrslur þeirra með sér að mikill áhugi er í deildunum og mun meiri sam- staða hefur myndazt meðal þeirra við skiptinguna. Skýrslan ber með sér að félagsmenn hafa unnið maiga og glæsilega sigra á árinu. 17 kennarar störfuðu hjá félaginu, en auk þess voru margir sjálfboða | liðar þeim til aðstoðar. Fjárhagur félagsins hefur mikið blómgazt á árinu og sýna reikningar að vel hefur gengið að innheimta félags- gjöldin. Hér fara á eftir nokkur atriði úr skýrslum deildarinnar. Glímudeild Glímumenn frá félaginu tóku þátt í öllum opinberum mótum er haldin voru hér i Reykjavík. í Skjaldarglímunni átti félagið 3 fyrstu mennina. Deildin hélt nokkr ar sýningai hér og utanlands og fóru 6 glímumenn og sýndu á svo nefndri Eystrasaltsviku. en fóru síðan og sýndu í 4 öðrum löndum. cunddeild Sundmenn frá deildinni tóku I þált í öllum sundmótum, er haldin Jens Guðbjörnsson voru á árinu hér í nágrenni Reykja víkur. Einnig fóru sundmenn frá deildinni á sundmót í Rostock. Sundfólkið setti 10 íslandsmet á árinu og jafnaði tvö, en þar af setti Ágústa Þorsteinsdóttir 8 met. Júdódeild Deildin starfaði af miklum krafti á árinu og voru haldnar margar sýningar á þessari ungu íþrótþ á vegum deiidarinnar og þóttu þær takast vel. Ekki er enn farið að keppa í íþrótt þessari hér á landi. Skíðadeildin Skíðamenr félagsins tóku þátt i flestum skíðamótum er haldin voru hér sunnanlands og voru þeir víð- ast hvar mjög framarlega og ber skýrslan með sér að mikil breidd er í deildinni. Mikið hefur verið unnið að lagfæringu skiðaskálans í Jósefsdal og vegarins þangað upp eftir. Körfuknattleiksdeildin Mjög mikil breidd er í deildinni og sendi hún lið til keppni á öll mót sem haldin voru hér í Reykja vík. Yngri flokkarnir í deildinni eru mjög fjolmennir og bindur deildin miklar vonir við þá. Farin var ferð til Akureyrar um Hvíta sunnuna og þótti ferðin takast vel. Fimleikadeildin Æfingar hjá deildinni hafa geng ið vel og hefur verið æfti í sex flokkum. Hjá deildinni munu hafa æft um 150 manns. Deildin fór þrjár sýningarferðir út um land og tók þátt í kynningarhátíð, sem haldin var hér að Hálogalandi. | Frjálsíþróttadeildin | Æfingar gengu vel hjá deildinni á árinu. Deildin gekkst fyrir nám- skeiði á árinu og sóttu það rúml. 30 unglingar. Boðhlaupssveitir fé- lagsins voru mjög sigursælar og unnu m. a. bæði 4x400 m. og 4x100 m. hlaup á íslandsmeistarámótinu. Frjálsíþróttamenn frá félaginu voru valdir í landskeppnina við A- Þjóðverja og einnig í Fjöguira- landakeppniria í Osló. Handknattleiksdeildin Starf deildarinnar var mjög fjölbreytt á árinu, farnar voru keppnisferðir bæði til Færeyja og |á nokkra staði hér á landi. Flokk ar deildarinnar stóðu víðast hvar framarlega í keppnum þeim er þeir tóku þátt í. Rógradeildin Róðradeildin hafði legið niðri í nokkur ár, en var endui’vakin á (Framhald á 15. síðu) Þjóðverjar sigruðu Nerómenn 12—10 Muenster 24/1. NTB. — Vestur-Þýzkaland vann Noreg með 12—10 í landsleik í hand- knattleik, sem leikinn var hér í dag. Norska liðið var ekki langt frá sigri. Norðmennirnir höfðu yfir, þar til ellefu mín- útur voru eftir af Iciknum. Vestur-Þjóðverjarnir juku þá mjög liraðann, og Norðmönn- um tókst ckki að standast hann. f hálfleik var staðan 6—4 Norðmönnum í vil. Áliorf endur voru fimm þúsund. Göngukeppnin í SvíþjóS Hudikspall 24/1. NTB. — Janne Stefansson, Svíþjóð, vann göngukeppnina í Hudiks- pall, sem fram fór við flóðljós í kvöld. Gangan var 15 km. og þótti mjög vel heppnuð. Úrslit urðu þessi: Janne Stefansson 47.39 mín. 2) Eero Mantyranta, Finnlandi, 47.46 3) Lasse OIs son, Svíþjóð, 47,46 4) Raignar Persson, Svíþjóð, 48.23 5) Magnar Lundemo, Noregi, 48.23 6) Melker Risberg, Sví- þjóð, 48.28 7) Sixten Jernberg, Svíþjóð, 49.09 8) Evcrton Nor- dib, Svíþióð, 50.03 mín. 1 GóSur iími norskrar stúlku í skautahlaupi Lilleliammer 24/1. Norska stúlkan Mette Rosenwing frá Lillehammer náði hinum á- gæta tíma 49.8 mín. í 50Ó m. skautahlaupi á móti hér í dag. Ástralíumaðurinn AUan Hess- crman sigraði í 5000 m. lilaupi á 8:54.0 mín. í 4x400 m. boð- hlaupi milli lilaupara friá París og LiUehaminer sigruðu Frakk arnir á 2:30.2 mín., en norsku hlaupararnir fengu tímann 2:32.0 mín. Mesta tap Úlfanna síðan 1934 Eins og skýrt hefur verið frá hér 'á síðunni sigraði Black pool Úlfana á laugardaginn með 7—2 og skoraði miðherji Blackpool, Charnley fjögur af mörkunum. Úlfarnir, sem hafa átt einu bezta liði Englands á að skipa undanfarin ár, hafa ekki tapað svona illa síðan 1934, þegar Arsenal vann Úlf- ana með 7—0 á Hiighbury í London. St.Mirren gegn Dundee í bikarnum Önnur umferð í skozku bik- arkeppninni fer fram á laug- ardaginn og þá leikur Þórólfur Beck sinn fyrsta bikarleik á Skotlandi. Ekki eru miklar lík- ur tU að St. Mirren komizt á- fram í keppninni, því að and- stæðingamir eru einmitt Dun- dee, efsta liðið í 1. deild. fs- landsfararnir leika því öðru sinni samau í vetur. f Paisley gerði St. Mirren jafntefli við Dundee 1—1 fyrir nokkrum vikum. Bikarleikurinn verður hins vegar í D'mdee ag gerir það sennilega útsláttinn. Þór- ólfur mætir þarna Ure. sem er orðiftn fastur miðvörður skozka landsliðsins. 12 TIMIN N, föstudaginn 26. janúar 1962 !

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.