Tíminn - 21.02.1962, Side 15
Unnu rauðajárn
'Kramhaio al b slðul
ar.ir fyrir byggð norrænna manna
hafa fundizt þarna, fyrr en Ing-
stad tók að grafa. Báðir töldu þeir’
útilokað, Ingstad og Eldjárn, að
holur fyrir skipafestarhringa, sem
fundizt hafa hér og þar á aust-
urströnd Ameríku, gætu sannað
nokkuð um byggð þar fyrr á tím-
um. Framan af var það byggingar-
lag húsanna og byggingarefnið, er
talið var sanna, að þetta væru nor
rænar rústir, en nú hafa gjallmol-
arnir með viðar'kolamolanum
fundizt, sem fyrr segir. Getur
varla verið, að þeir stafi af öðru
en því, að þarna hefur verið unn-
ið rauðjárn, en Eskimóar þekkja
t.d. ekkert til slíkrar vinnslu.
Stórt hús og lítið
__ Eru þetta rústirnar, sem lýst
er í sögunum?
—- Það er kannske ekki hægt að
fullyrða, að þetta séu nákvæmlega
þær sömu, en þær eru a.m.k. nor-
rænar' og eldri en Kolumbus, það
sést á ýmsu.
— Hvað grófuð þið þarna upp?
spurðum við Önnu Stínu.
— Við grófum upp eina 20 m
langa tóft, langhústóft, og voru
þar langeldar og feluholur og
steinarnir rauðleitir af eldi. Eld-
stæðin eru mjög lík gömlum, ís-
lenzkum og grænlenzkum eldstæð-
um, svo grófum við lika upp lítið
hús, og þar fundum við eldstæði
líka. Voru þau af mjög sviðari
gerð og noiræn eldstæði.
— Grófuð þið upp fleiri rúst-
ir?
— Við byrjuðum að grafa fleiri
en lögin voru þykk og tíminn
naumur. En við höldum vitanlega
áfram.
— Hvenær farið þið vestur?
— í maí, og þá viljum við gjarn
an hafa annan fomleifafræðing
með, helzt íslenzkan. Ennfremur
viljum við fá jarðfræðing og fleiri
aðstoðarménn.
Lífinu fórnað
— Er þetta ekki dýrt fyrir þig?
spurðum við Ingstad.
__ jú, þetta er mikið ver'k, sem
við eigúm enn fyrir höndum og
seinunnið. En annað hvort verður
að rannsaka þetta vel eða ekki, og
ég er búinn að eyða svo miklu af
ævinni í ferðalög og rannsóknir á
norðurslóðum, að það er allt í
íagi- , . .
__ Hvers vegna komuð pio
hingað nú?
__ Við höfum aldrei komið til
íslands áður. Við komum ekki til
að skoða neitt sérstakt, ætluðum
bara að litast um og ræða við
menn um ýmislegt í sambandi við
foi'nleifauppgröftinn og vesturferð
ir íslend.inga. Og konan mín ætlar
að ræða fornfræðileg vandamál.
Anne Stine Ingstad virðist vera
m.iög dugmikil kona. Hún hefur
verið eini fornleifafræðingurinn
við uppgröftinn, haft 4—5 aðstoð-
armenn, og maður hennar var mik
ið á ferðalagi. Stundum hefur
hún búið ein í bátnum þeirra. Hún
lærði fornleifafræði í Osló og hef-
ur samið ritgerð um steinöldina.
— Maður hennar er lögfræðingur
að menntun og hefur verið sýslu-
maður á Svalbarða og Austur-
Grænlandi, og átti það sinn þátt
í að vekja áhuga hans fyrir land-
könnun og for’nleifarannsóknum.,
Uann hefur skrifað nokkrar bæk-
ur, og er hin síðasta þeirra, „Land
et under ledersternen“ þeirra
rierkust, en hún fjallar um Græn
land frá 1000 og fram um 1500.
íslendingasögurnar hafa hjónin
lrsið á nor'sku, og styðst Ingstad
við norskar þýðingar, en einnig
geta þau lesið þær nokkurn veg-
inn á íslenzku. Þau hjónin hyggj-
ast dvelja hér fram á sunnudags-
kvöld og kannske til þriðjudags.
Á sunnudaginn flytur Helge Ing-
stad erindi á vegum félagsins
„Kynningar“, en síðar verður
stund og staður nánar auglýst.
Glenn sagSi . . .
(Framhalo al i síðu)
„Þetta var meiri hamagangurinn,
maður!" Þetta var í stuttu máli
það sem honum fannst um ferðina.
Glenn var að loknu flugi sínu
fluttur til Grand Turk Islands í
Bahama-eyjaklasanum, þar sem
hann verður næstu 48 klst. i lækn
isrannsókn. Geimrannsóknastofn-
un Bandaríkjanna gaf í gær út
yfirlýsingu, þar sem segir að blóð
þrýstingur, hjartsláttur og andar-
dráttur haf'i verið með eðlilegum
hætti á meoan á geimfluginu stóð.
Serkir á fundi
Framhald ai 3 siðu
franska stjórnin að viðurkenna
samkomulag ráðherranna á leynb
fundunum í Júralfjöllum, áður en
það verður að veruleika.
Meðlimir þjóðarráðsins eru nú
ýmist á leiö til Tripoli eða að und
irbúa för sína þangað. Almennt
var álitið í dag, að þjóðarráðið
mundi leggja blessun sína yfir
samningana, en einnig var talið,
að umræðurnar yrðu langar og
harðar.
Ben Youssef Ben Khedda, for-
sætisráðheira, verður í forsæti
hins sögufræga þings í Tripoli.
í dag átti útlagasfjórnin með
sér langan fund í Túnis til þess að
ræða einstök atriði samkomulags-
ins. Engin yfirlýsing var gefin út
eítir margra klukkustunda fund.
í Alsír virðist ekkert benda til,
að leyniherinn OAS muni reyna
að koma af stað byltingu eins og
margir höfðu óttazt, en hryðju-
verkin héldu samt áfram af full-
um krafti.
Zakopane
(Framhald af 13. síðu).
Heimsrneistari í tvíkeppninni
varð Arne Larsen, Noregi, — sem
nú er orðinn þekktur um allt sem:
glaði bakarinn frá Heggedal. —
Hann hlaut 454.33 stig. í öðru sæti
varð óvænt Rússinn Kotsjkin, sem
varð annar í stökkkeppninni, og
hlaut hann 448.77 sti'g. Þriðji varð
Norðmaðurinn Ole Hendrik Fager
ás með 442.25 stig. Fjórði landi
hans Tormod Knudsen með 424.65
stig, og fimmti Rússinn Prajchin
með 423.97 stig. — Sigurvegari í
göngukeppninni í tvíkeppninni
vaið Alois Kaelin frá Sviss. Annar
varð Fagerás, sem var fjórum sek
úndum á eftir. Arne Larsen varð
sjöundi' og Kotsjkin rn'undi.
Heimsmeistari í 15 km. göngu
varð Svíinn Assar Rönnlund, sem
var í sérflokki í göngunni, en í
næstu sætum voru þrír Norðmenn.
Þegar fyrstu millitímar voru gefn
ir upp, eftir 5 km., var Harald
Grönningen með beztan millitíma
og 13 sek. betri en Rönnlund, en
Magnar Lundemo var 10 sek. á
eftir Svíanum. Þetta hafði breytzt
mjög eftir 10 km. og var Rönn-
lund þá með 10 sek. betri tíma en
Grönningen. Hann vann síðan
nokkrar sek. á Svíann í næstu 2
km., en síðan gaf hann sig, og
Rönnlund varð öruggur sigurveg-
ari.
Grönningen varð í öðru sæti á
undan Einari Östby, sem hafði
gengið mjög kröftuglega síðustu 5
km. Fjórði varð svo Lundemo, að-
eins 3.9 sek. á eftir Grönningen.
Þrátt fyrir sigur Svíans eru Norð
menn þó stórkostlega ánægðir með
frammistöðu sinna manna, og það
að vonum. Fimmti í göngunni varð
Finninn Mantyranta, sem sigraði í
30 km. göngunni, og sjötti Janne
Stefansson, Svíþjóð, en þeir voru
langt á eftir Norðmönnunum.
Mantyranta sigraði í 30 kíló-
metra göngunni á sunnudag á
1:52.39.4. Annar varð Stefansson á
1:52.49.2. Þriðji Florian, ítalíu, á
1:53.13.3. Fjórði Grönningen á
1:53.32.9. Fimmti Östby á 1:53.38.3
og sjötti Rönnlund á 1:53.41.4. —
Sixten Jernberg varð tíundi.
ASalfundnrimi
Aðalfundur miðstjórnar Fram-
sóknarflokksins hefst í Fram-
sóknarhúsinu n.k. föstudag kl.
2 eftir hádegi.
Minningarorð
i
(Framhald a£ 13. síðu).
kona í sveit eða embættismanns-
kona í kaupstað.
Guðmundur lézt fyiir aldur
fram, en Helga hélt uppi heimil-
inu af sömu rausn og áður, þrátt
fyrir lítil efni. En aldrei varð I
neinn gestur hennar annars á- j
skynja en gnægð væri í búi, svo
útdráttarsamt sem henni hlýtur
oft að hafa orðið. En auður hjart-|
ans var svo mikill, og þar varð
aldrei þurrð á, hversu sem var af
ausið.
Mér stendur Helga Finnsdóttir
fyrir sjónum sem ein hin ánægju-
legasta manngerð, sem ég hef
kynnzt. Manndómur hennar og
menning, glaðlyndi hennar og góð
vild sómdi sannri höfðingskonu.
Þótt gítarinn hennar sé hljóðnað-
ur, endurómar hann enn í hugum
þeirra, sem báru giftu til þess að
hafa af henni nokkur kynni. Eg
kveð hana með mikilli virðingu.
J. H.
Telja vafasaman gróða
Framhald af 6. síðu.
drykkj aframleiðendurnir óeðlileg-
um verðhækkunum um. Ef verðið
verður enn hækkað um 20 aura á
flösku, þrátt fyrir að framleiðend-
um hefur verið synjað um að
hækka verð sitt, þótt framleiðslu-
kostnaður hafi aukizt verulega,
þykir gosdrykkjaframleiðendum
einsýnt, að eins fari fyrir gos-
dfvkkjúnvun og sælgætinu, en sala
'a þýí ég'frárnleiðsla hefur dregizt
saman um 5,4%—38% sl. fimm ár.
Aðeins ein sælgætistegund hefur
bætt við sig s.l. fimm ár, en það
er lakkrís, sem hefur aukizt í fram-
leiðslu um 15,9%, en undir lakkrís
flokkast m.a. Opal og Tópas og þ.h.
Gosdrykkjaframleiðendum var ekki
vel við 10 aura skattinn, en létu
þó kyrrt liggja, en þegar hann skal
þrefaldaður, finnst þeim nóg kom-
ið. Fyrst plokkar ríkið af okkur
eins og það telur fært, sögðu þeir,
en síðan er lagður 30 aura skattur
á til viðbótar. Þótt málefnið sé
brýnt og nauðsynlegt, má ekki
leggja of mikið á iðnaðinn í land-
inu. Nauðsynjamál eru mörg, og ef
iðnaðurinn á að kosta framkvæmd
þeirra allra með aukaálögum, er
vandséð hvernig fer fyrir iðnaði
landsins.
Undir heilbrigðisyfirvöld
Auk Björn Ólafssonar talaði
Sveinn Valfells, formaður félags
iðnrekenda, og voru orð hang mjög
á sama veg og Björns. Taldi hann,
að þetta mál ætti að heyra undir
heilbrigðisyfirvöldin eins og t.d.
berklavamir. Tó'mas Tómasson, for
stjóri h.f. Egill Skallagrímsson
sagði, að auk alls annars væri gos-
drykkja- og ölgerðunum gert að
kaupa hluta af hráefnum sínum frá
Tékkóslóvakíu, þar sem þau væru
20—25% dýrari en hægt væri að
fá þau annars staðar.
Vafasamur ágóði
Ölgerðin Egill Skallagrímsson
h.f., Sanítas h.f. og verksmiðjan
Vífilfell, hafa sent Heilbrigðis- og
féálagsmálanefnd Efri deildar al-
þingis bréf, þar sem sjónarmið
þessara framleiðenda eru skýrð og
þessari hækkun tappagjalds mót-
mælt. Forráðamenn fyrirtækjanna
bentu á það á fundinum, að vafa-
samt væri, hvern ágóða Styrktarfé-
lagið hefði af hækkuninni, ef svo
færi sem horfði, að sala gosdrykkja
drægist verulega saman. 1
LciSrétting
Vegna slæmra prentvillna, sem
slæddust i kveðju Karls Kristjáns-
sonar, stjórnarformanns Kaupfé-
lags Þingeyinga hér í blaðinu í
gær, er kveðjan birt aftur:
„Þeir menn, sem stofnuðu fyrsta
kaupfélag á íslandi — Kaupfélag
Þingeyinga — 20. febrúar 1882,
tengdu á sinu sviði ódauðlegar
þrár og hugsjómr mannkynsins um
betri heim, skipulagi samtaka, sem
reynzt hefur ekki aðeins héraði
þeirra lyftistöng, heldur einnig
þjóðfélaginu öllu. ,
Á tuttugu ára afmæli Kaupfél.
Þingeyinga, 20. febrúar 1902, var
fyrir áhrif sömu manna Samband
íslcnzkra samvinnufélaga stofnað í
sama héraði.
Með S.Í.S. hefur margfaldazt
sjálfstæði og máttur samvinnusam
takanna.
Samvinnuskipulagið er jafn vel
við hæfi á íslandi nú og fyrir fjór
um fimmtungum aldar, og ástæða
er til að ætla, að svo muni verða,
meðan menn viija styðja hverjir
aðra til þess að bera úr býtum
sem mestan lilut — og þó réttan.
Þökk sé þeim, sem hófu merkið.
Heill veri með samvinnusam-
tökunum á komandi tímurn.
Karl Kristjánsson.“
í frásögn af afmæli SÍS á for-
síðu blaðsi’ns varð líka sú prent-
villa, að orðið „þrjú“ slæddist inn
í setningu, þar sem það átti ekki
heima og gerbreytti henni. Sú
setning, átti að hljóða:
„Helztu einkennin á þróun og
starfsemi SlS síðustu árí1 o. s. fry.,
en ekki þrjú síðustu ár.
A 9. síðu misprentaðist einnig,
að Hallgrímur Kristinsson hefði
verið kjörinn formaður stjórnar
SÍS, en átti að vera Sigurður Krist
insson.
Olíufélagið
Framhald af 12. síðu.
kunn knattspyrnustjarna úr meist-
araflokki Vals, og landsliðsbak-
vörð'ur ís'lendinga um árabil. En
þetta mun vera í fyrsta sinni sem
hann getur sér opinberlega frægðar
orð í badminton.
Frá upphafi til enda var firma-
keppni þessi mjög tvísýn og
skemmtileg Tennis- og Badminton
félag Reykjavíkur er þakklátt þeim
fyrirtægkjum, sem styrktu félagið
fjárhagslega með þátttöku sinni.
Peningar þessir renna að verulegu
leyti til að standa straum af þeirri
kennslu, sem félagið hefur undan-
farin ár veitt ókeypis þeim ungling-
um, sem þess hafa óskað, ásamt lán-
um á spöðum og boltum.
Félagið lítur því bjartari augum
fram á veginn, eftir firmakeppnina,
en áður.
Til sölu
Þrír nýir 140 rúmlesta fiski
bátar eru til sölu.
Bátarnir geta verið tilbún-
ir til afhendingar um mán-
aðamótin marz-apríl nk.
SKIPA- OG
VERÐBRÉFA-
SALAN
SKIPA-
LEIGA
VESTURGÖTU 5
Sími 13339.
Önnumst kaup og sölu
verðbréfa.
+
Eiglnmaður minn,
Ásbjörn Guðmundsson
andaðist að Heimlli sínu í Borgarnesi laugardaginn 17, þ. m.
Jarðarförin fer fram frá Borgarneskirkju laugardaginn 24.
þ. m. og hefst klukkan 2 síðdegls.
Valborg Jónsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð vlð andlát og jarðarför
Óskars Sæmundssonar
frá Eystrl Garðsauka
Ásgerður Guðmundsdóttir,
börn, tengdabörn og
barnabörn.
Jarðarför*
Ástríðar Jóhannesdóttur
prestsekkju, Eiríksgötu 19, Reykjavík,
fer fram frá Fossvogsklrkju föstudaglnn 23. febrúar næstkomandi
klukkan 10,30 fyrlr hádegt.
Athöfninni verður útvarpað.
U • wvwilll
»«1|U •"■"■■aei "Ci'imi/
er bent á Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra eða kapelluna á Húsa-
íel11, Vandamenn.
TÍMINN, miðvikudaginn 21. febrúar 1962
15