Tíminn - 03.03.1962, Síða 3
KLOFNAR
FLOKKUR
NEHRU?
NTB—Nýju Dehli, 2. marz. ]víða miklu fylgi í kosningunum til
t*ií» -x ui^a- fylkjaþinganna, þótt hann hafi
Tal.ð e., að hmar nyaf; unnið glæsilegan sigur s þjó8.
stoðnu kosn.ngar i Indland. þíngskosningunum. í hinum ein-
muni á ýmsan hátt hafa ör- stöku fylkjum var almenmngur
lagaríkar afleiðingar í ind- ]víða Óánægður með spilUngu ein-
verskum
Þótt
stakra þingmanna Kongressflokks-
„ £1s!i1órnmf,,ulm- Tei^ marsir>að ^ sæti
__________________________________________________________________________________________________ Kongressflokkur Nehru haf. j íeitt til þess að flokkurinn verði í
Undanfarna daga hefur leyniherinn OAS stórauklS hrySjuverkastarfsemi sína í Alsír. Nú í vikunni réðust þely SÍgrað • kosningunum, fékk minna mæll allsráðandi flokkur
til dæmis á herbækistöðvar rétt hjá Algeirsborg og beittu vélbyssum. Árangurinn varS sá, að það kviknaði í flokkurinn Samt . þeim aðvör-
landsins.
bækistöðinni og brann hún til kaldra kola. Þetta var ein helzta herstöð Frakka í Alsír. Myndln er tekin á með- un um framtíð SÍna.
an á áráslnni stóð. í fyista lagi tapaði flokkurinn
BYLTING
OGUNU
NTB—Rangoon, 2. marz.
í nótt gerði herinn í Burma
þegjandi og hljóðalaust bylt-
ingu. U Nu forsætisráðherra
og fimm samráðherrum hans
var stungið í fangelsi, en bylt-
ingarráð hershöfðingja með
Ne Win hershöfðingja í broddi
fylkingar, hefur gripið stjórn-
artaumana.
Lítil átök ui'ðu í sambandi við
byltinguna og féll aðeins einn mað-
ur. Fimmtíu manns voru handtekn
ir í birtingu í dag, en flestir
þeirra voru látnir lausir aftur.
Ne Win hershöfðingi flutti út-
varpsræðu siðdegis í dag, þar sem
hann lýsti yfir valdatöku hersins.
i Hann bað landslýð vera rólegan,
j hex'shöfðingjastjórnin mundi gera
allt, sem í hennar valdi stæði til
aö þjóna þjóðinni. Byltingin hefði
verið nauðsynleg vegna hins al-
varlega ástands í landinu.
U Nu framarlega meðal
hlutlausra
U Nu, forsætisráðherra, sem nú
hefur verið settur í fangelsi, hefur
yfirleitt verið talinn einn fremsti
leiðtogi hlutlausu ríkjanna í Asíu.
Hann er náinn vinur Nehru, for-
TRUFLAÐI
2 HOLUR
í fyrrakvöld fór borholan
við Suðurlandsbraut, þar sem
stóri jarðborinn hefur verið
að verki undanfarinn hálfan
mánuð, að gjósa. Á hverri
sekúndu streyma 20—30 lítrar
af um 135 stiga heitu vatni
upp úr holunni. Þetta heita
vatn við Suðurlandsbraut er
dýrmætur fengur, því að með-
alhiti alls þess heitavatns-
magns, sem Hitaveitan hefur
nú yfir að ráða er um 92 gráð-
ur og heildarvatnsmagnið
kringum 500 sekúndulitrar.
Fyrir helgina tóku borunarmenn
eftir því, að borinn var kominn
niður á gilda vatnsæð, en holan
skemmdist talsvert rétt á eftir, og
þurfti1 að hreinsa hana og srtyrkja
veggina. í fyrradag var því verki
lokið, og tók þá strax að streyma
vatn úr holunni. Um fimmleytið í
fyrradag kom gosið. ,
Dr. Gunnar Böðvarsson tjáði
Tímanum í gær, að ekki væri enn
vitað, hvort vatnið úr nýju bor-
holunni væri eingöngu viðbótar-
vatn. í fyi'rinótt kom fram truflun
í tveim holum, sem Hitaveitan
dælir úr í nágrenninu, sem benti
til þess, að nýja holan hefði skilað
einhverju af vatnsmagni þeirra
upp um opið. Gunnar sagði, að
ekki hefði fengizt jafnmikið af
svona heitu vatni úr holu hér í
Reykjavík, sem liggur jafnhátt
yfir sjávarmál og Bílasmiðjuholan.
Hún liggur liðlega 20 m yfir sjáv-
arnáli. Gizkað er á, að hún skili
20—30 1. á sek. og hitinn muni
verða um 135 gráður, en það er
svipaður hiti og er í nálægum hol-
um við Laugarnesveg, en í þessum
holum er heitasta vatnið. — Hol-
an, sem nú er tekin að gjósa, var
að mestu boruð 1959 og þá boraðir
750 m, en með nýju tækjunum
hefur nú verið borað niður í 860
m en það er dýpt holunnar nú. —
Á næstunni verður borinn fluttur
austur með Suðurlandsbraut og
byrjað að bora rétt austan við
benzínstöð Shell.
sætisráðherra Indlands, og stend-
ur hqnMrrj á. ýmsan hátt nærri. U
Nu er Búddatrúar og alger and-
slæðingur-rvaldbeitingar.
U Nu hefur hvarvetna komið
virðulega fram. í Peking hefur
hann lýst Bandaríkjamönnum sem
hugrakkri og gjafmildri þjóð, og í
Washington fór hann svipuðum
orðum um Kínverja. U Nu er
þekktur rithöfundur og leikrita-
skáld.
Geislandi sól
Ne Win hershöfðingi var yfir-
maður herráðsins. Hann heitir
réttu nafni Shu Maung. Hann er
fæddur 1910 og er af kínverskum
ættum. Hann tók upp nafnið Ne
Win, sem þýðir Geislandi sól, þeg-
ar hann stjórnaði sjálfstæðisbar-
áttuhernum. Hann var forsætisráð
herra 1958—1960.
Andkommúnistar
U Thant, framkvæmdastjóri Sam
éinuðu þjóðanna, var fulltrúi
Burma hjá S Þ. Hann vildi í dag
ekki láta í Ijósi álit sitt á valda-
töku hershöfðingjanna.
í Bandaríkjunum er af opinberri
hálfu litið á byltinguna scm inn-
anlandsmál, sem ekki breyti utan-
ilkisstefnu landsins að ráði. Menn
taka þó eftir, að Ne Win hefur tek-
ið upp ákveðna stefnu gagnvart
koimmúnistum.
í dag voru þess fá merki í höfuð
borginni, Rangon, að bylting hefði
átt sér stað um nóttina. Hermenn
voru að vísu hér og þar á verði,
og talið var, að herflokkar væru
á leið til borgarinnar. Upplýsinga-
málai'áðherra hershöfðingjastjórn-
arinnar sagði í dag, að prentfrelsi
yrði ekki skert, er hann bað blaðq
menn jafnframt um að skrifa ekk-
ert, sem gæti skapað ótta eða æs-
ing meðal almennings.
TOGARI
TEKINN
f fyrrinótt tók varðskipið Þór
brezkan togara, St. Elstar, að
veiðum við Drangál í Húnaflóa.
Togarinn mun hafa verið að
veiðum um 2 sjómílur innan við
landhelgi, og var mál hans tekið
fyrir á ÍSafirði í morgun kl. 10.
Verjandi í málinu er Gísli Ísleifs
son, og kom hann með flugvél
Björas Pálssonar til ísafjarðar
rétt fyrir myrkur í gær.
St. Elstar er frá Hull og skip-
stjórinn heitir Pougher. GS.
M enningarvika
f dag, 3. marz, hefst svokölluð
Menningarvika. Að henni standa
Samtök hernámsandstæðinga og
efna þau til myndlistarsýningar
og kvöldvöku f Listamannaskálan-
um í Reykjavík. Sýningunni lýkur
sunnudaginn 11. marz með sam-
komu í Austurbæjarbíó.
Kjartan Ólafsson skýrði blaða-
mönnum frtá tilhögun menning-
arvikunnar og undirbúningi henn
ar. Sagði hann, að tvær nefndir
hefðu starfað við undirbúning-
inn, sýningarnefnd og dagskrár-
nefnd.
Menningarvikan hefst kl. 14 í
dag með því að Gils Guðmunds-
son rithöfundur setur hana, og
um leið verður myndlistarsýning
in opnuð. Á sýningunni verða um
17 höggmyndir eftir 7 málara og
milli 50 og 60 málverk eftir 21
málara.
Á sunnudaginn kl. 17 verður svo
fyrsta dagskráin, nefnist hún
Langferð inn í myrkrið. Þetta er
samfelld dagskrá úr íslandssögu
frá 1262—1962. og hefur Bjarni
Benediktsson frá Hofteigi tekið
saman. Framh. á bls. 15.
Mestur sigur Krishna Menon
í öðru lagi hafa kosningarnar
haft sundrungaráhrif á flokkinn
og skerpt andstöðuna milli vinstri
og hægri aflanna. Hinn geysilega
mikli kosningasigur vinstrimanna
Krishna Menon landvarnaráðherra
hefur í þvi sambandi mikið gildi.
Búizt er við miklu baktjalda-
makki í flokknum á næstunni, sem
getur síðan virkað á valið á eftir-
manni Nehru, sem er tekinn að
reskjast. Spennan í flokknum kem-
ur sennilega til með að speglast í
því, hvernig Nehru velur sér sam-
ráðherra í nýju stjórnina. Fróðir
menn telja, að flokkurinn taki upp
vinstrisinnaði stefnu en fyrr í rík-
isstjórn sinni og, að áhrif Krishna
Menon muni aukast.
Ljóst er nú, hvernig 450 af 494
sætum þjóðþingsins skiptast milii
flokka. Kongressflokkurinn hefur
þar af fengið 323, kommúnistar 25,
tveir hægri flokkar 17 og 15 sæti,
tveir jafnaðarmannaflokkar 10 og
fimm, en.ýmsir smærri flokkar og
óháðir þingmenn samtals 55 sæti.
Stríð í
Kongó?
JafnvægiS í Norður-
Kafanga er mjög tæpt,
og telja fullfrúar Sam-
einuðu þjóSanna, að hve-
nær sem er geti soðið
upp úr milli herja miS-
stjórnarinnar í Leopold-
ville og herja Katanga-
stjórnar.
Adoula forsætisráðherra
fór í dag ásamt innanríkis-
ráðherranum Kamitatu til
Albertville í N-Katanga, en
þar voru fyrir æðstu menn
Kongóhers, þeir Mobutu
hershöfðingi og Lundula
hershöfðingi.
Tsjombe fullyrti í dag í
Elisabethville, að miðstjórn-
in væri að undirbúa árás á
Kongoló og fleiri bæi í
norður- og miðhluta Kat-
anga. Katangaher gerði fyr-
ir tveimur vikum árás á
Kongoló og fleiri bæi í
norður- og miðhluta Kat-
anga, og setulið miðstjórnar n
innar flúði. Síðan sóttu Kat-
angahermenn í átt til Al- K
bertville, en gerðu ekki g
árás á hana, svo að hún er m
enn á valdi herliðs mið- |j
stjórnarinnar.
t— ■! ■■■■ ■ ■■! J
T í M I N N, laugárdagur 3." marz 1962.
3