Tíminn - 03.03.1962, Qupperneq 6
^...
WNGFRETTIR
Hvers eiga bændur að gjalda?
Eg saknaði þess í ræðu hæst-
virts landibúnaðarráðherra, að
hann minntist á niðurstöðu
þairrar mefndar, sem athugað'i
þörf bænda fyrir breytingu lausa
skulda í föst lán. Þegar írumv.
til laga um stofnlámadeild sjávar-
útvegsins var til umræða hér í
•háttvirtri deild, var því haldið
fram, að verið væri að athuga
málefni bændanna frá sama sjón
arhóli og útgerðarinnar. Þess
vegna hélt ég að hæstvirtur land
búnaðarráðherra hefði vitað það
15. júlí 1981, þegar bráðabirgða-
lögin um lausaskuldir bænda
voru gefin út, hversu lausaskuid
ir bænda væru miklar og þá jafn
framt, hvað Væru líkur til að
margir bændur gætu komið til
greina með að fá fyrirgreiðslu
samkvæmt þeim lögum. — Em
svo upplýsti hæstvirtur ráðherra,
að hann hafi ekki getað náð samn
ingum við bankana fyrr en 15.
janúar ’62 — eftir að Búnaðar-
bankinn var búinn að vinna úr
þeim 1300 umsóícnum, sem nema
ca. 80 milljónum króna.
Nú er þess að geta í sambandi
við þetta mál, að það horfir allt
öðruvísi við nú en í haust, því
að þá var það ekki vitað, að
sparisjóðir og kaupfélög gætu
losnað við bankavaxtabréfin í
Seðlabankann, eins og hæstv. land
búnaðarráðherra upplýsti. Eg tel
þetta meginbreytingu á málinu
Hæstvirtur ráðherra ræddi mik
ið um veðin og taldi að bændur
hefðu móg veð. — Það má
vera að svo sé, að veð í fasteign-
um séu nægjanleg, en þess ber
að gæta, að það eru tii bændur,
sem að enga möguleika hafa á
því að veðsetja fasteign. T.d. þeir,
sem eru ábúendur á prestseturs-
jörðum, þeir fá ekki veðleyfi..
Sama á sér stað með suma leigu-
liða á jörðum einstaklinga. Þeir
fá heldur ekki veðleyfi. Hvers eiga
þessir menn að gjalda?
Hæstvirtur landbún.ráðherra
ræddi mjög lítið um frv. sjálft,
enda er það ekki langt, og segir
heldur ekki mikið.
Hæstvirtum landbúnaðarnáðh.
varð mjög tíðrætt um verðlag
landbúnaðarvara og úrskurð hag
stofustj. frá sl. hausti. Eg hélt
að hæstvirtur ráðherra hefði ekki
slæma samvizku í þessum efn-
um, því að ég bjóst við, að hag-
stofustjóri hefði starfað ^óháð
ríkisvaldinu, en nú efast ég um
að svo sé, eftir ag hafa hlustað
á rök hæstv. landbúnaðarráðherra.
Það mun öllum minnisstætt, að
*
Ræða Asgeirs Bjarnasonar vjið fyrstu tunræðu um
lausaskuldir bænda í efri déild
haustið 1959 gaf þáverandi ríkis-1 styttur úr 25 árum í 15 ár og vextir
í efri deild talaði Gunnar
Thoroddser. fyrir frumvarpi
um innheimtu opinberra gjalda.
Bjartmar Guðmundsson mælti
fyrir írumvarpi um ættaróðal
og eifðaábúð, Gylfi Þ. Gíslason
fyrir frumvarpi um Heyrnleys-
ingjaskóla og -Auður Auðuns
fyrir frumvarpi um kirkjugarða,
er menntamálanefnd deildar-
innar flytur. Öllum þessum mál-
um var vísað til 2. umr. og
nefndar.
í neðri deild var haldið
áfram 2. umr. um frumvarp um
húsnæðismálastofnun. Þessir
þingmenn töluðu: Einar Olgeirs
son, Jón Skaftason, Gísli Jóns-
son, Emil Jónsson og Hannibal
Valdemarsson.
stjórn út bráðabirgðalög um
verðlag á landbúnaðarvörum.
Þessi löggjöf eins og annað hjá
þeirri ríkisstjórn, naut stuðnings
Sjálfstæðisflokksins. Með þessum
bráðabirgðalöigum var gert tvennt
í senn: tekinn samnmgsrétturinn
af bændum 1 og lækkað verðlag |
landibúnaðarvara.
hans hækkaðir úr 4% í 6.5%. —
Lánstími Veðdeildar styttur úr 30
árum í 25 ár og vextir liækkaðir
upp í 8%.
Lán út á afurðir landbúnaðarins
frá Seðlabankanum hafa lækkað
úr 67% niður í ca. 50%.
Samhliða þessu hafa opinber
I framlög til framkvæmda í landbún-
En fyrir harðfylgi stjómar! f 1 læt?að og afurðaverð sáralítið
Stéttarsambands bænda og Fram
a malmu en þo ekk, fyrr en íjafn mikIa byrðiS og núverandi
februar 196°. Samnmgar gengu i stjóm ætlast til með sínum ráð
mjög erfiðlega og var verðlagsár-
ið því sem næst hálfnað er samn
ingar tókust. Þá var ekki „viðreisn
in“ farin ag verka því að lögin um
gengisfellingu m.m. höfðu þá
varla séfi dagsins Ijós og ekki vit-
að, hvaða áhrif þau myndu hafa
og fáir trúað því ag þau kæmu en
ÁSGEIR BJARNASON
stöfunum. — Fyrir framtakssama |
bændur, sem- óhjákvæmilega hafa
safnað skuldum kostar það ekki
lítið að hækka vextina af stofnlán-. mjög óhagstæð miðað við íram.
um og stytta jafnframt lanstim-: hvæmciakostnað og verðlag búsaf-
ann, þegar ofan a það bætist lika! urðanna
að þurfa nú í miklu ríkara mæli Ef ekki er gengið til
en nokkru sinm fyrr að safna , or,Vc K-nHn™ oimonnt
jafn harkalega niður á bændum ]!ærn fiárhæðum í lau^askuldum 5 *.nV, k®.^11? alrnennt
pins os rpvnslan hpfur svnt Þpss ■*/. 1JaVlæöum 1 tausaskuldum •’n-,ajpað tli að iosna vlð lausaskuld-
eins og reynsian netur synt. Pess ut a hverja framkvæmd. en áður , m . hví að ríkishankarnir svni
var þvi várla að vænta, að samn- var samhliga bvi ag borga ð í ° nkisbankarnir sym
incmm vmri strav sapt nnn , • n mm p Y u s a . fullan skilmng a þessum malum
. , .. . ' , , !^ lm . }0% ,vfxtL /®:ssar ríu ' og festi íjármagn í þessu skyni til
Mer finnst, að hæstvirtur land stafamr hæstvirtrar nkiss jórnar i, tima, jafnframt því sem
bunaðarráðherra ætt, að spara kalla a nyjar stoðir, ef vel á að . stofnlánin rýrni ekki j Mmfajj,
ser þag að hnyta i stjorn stettar- fara. ; við kostnag framkvæmdanna, þá
sambauds bænda, þar sem hlutur i>ag heldur ekki á loforðum i rætist draumur Guðjóns í Iðju og
ráðherrans er mjög slæmur í þess, hæstVirtrar rikisstjórnar og voru j Sjálfstæðisinanna fyrr en nokkurn
um efnum, eins og bráðabirgða þau túlkuð þannig af hv hm. Jón-hefur grunað, að bændum fækki
login 1959 bera bezt vitni um. Og asi Péturssyni fyWr n,árisíðnn: um Iielmim^
hefðu bændurnir þá ekki haft. „Ríkisstjórnin h'efitf^ákveiðið að Það þóttu ekki nein kostakjör,
r.ein samtök, hvar væru þeir þá leita eftir því við banka og spari- áður en núverandi ríkisstjórn kom
undir núverandi stiórnarfvrir- sjóði, að hluta af víxilskuldum ' til valda að borga 8% í vexti, eins
bænda verði breitt í föst lán til j og þá var af vixlum, en að áliti
undir núverandi stjórnarfyrir-
komulagi? — Þag ér nokkuð víst,
þeirra væri þá mun langs tíma með hagstæ'ðum vaxta- j Sjálfstæðismanna eru þetta mjög
að hlutur
verr*- , ! kjörum." i hagstæð kjör — sérstök kostakjör
Hverju lofuðu stjómarflokkarn Það frv., sem hér er til umræðu, fyrir bændur, þegar sjávarútveg-
ir fyrir síðustu kosningar? Þeir
lofuðu þjóðinni stöðugu verðlagi
og bættum lífskjörum. Efndirnar
eru hins vegar þær, ag aldre'i
hefur dýrtíðin vaxig jafn mikið
og aldrei hafa l’ífskjör almenn-
ings verið skert jafn gífurlega.
þannig er þag með loforg og efnd
ir hjá flokki alþýðunnar og flokki
allra stétta.
Eftir að hafa tvisvar fellt gengi
íslenzkrar krónu og þar með
kollvarpað framtaki fjölmargra
manna, hækkaði hæstvirt ríkis-
stjórn vexti af öllum lánum og
innstæðum, vitandi vits, að það.
sem vaxtakjörin í landinu hljóta
hverju sinni að byggjast á, er
framleiðslan til lands og sjávar.
Þurfi framleiðslan fjárhagsleg-
an stuðning, þolir hún ekki háa
vexti.
Samhliða gengisfellingunni er
mikill hluti af innstæðuaukningu
landsmanna innifrystur í Seðla-
ber það afar glöggt með sér,
hversu kjörin eru hagstæð. Þolir
landbúnaðurinn t.d. að borga láns
upph. á 12 árum í vexti? Eg segi
nei og aftur nei. Fyrir hverja eru
þá vextirnii hagstæðir. Eru þeir
hagstæðir innstæðueigendum? Eg
efast um það. Það er ekki áhættu-
laust heldur fyrir innst eigendur að
eiga fjármuni sína í framleiðslu,
sem getur ekki blessazt án endur-
tekinnar hjálpar.
Hæstvirtur landbúnaðarráðherra
hefur gert ítrekaðar tilraunir til
þess að telja fólki trú um að engu
máli skipti hversu vextirnir séu
háir, því að bændur borgi þá ekki,
en hver borgar þá vextina?
í verðlagsgrundvelli landbúnað-
arins fyrir yfirst. ár eru vextir af
öðru en eigin fé kr. 6.079.Ö0. En
bóndi sem borgar kr. 20.000.00 í
vexti eins og margir bændur gera,
hver greiðir þá vaxtamuninn kr.
14.000.00. Sé bústærð hlutaðeig-
bankanum, svo að fjármagnið sog- andi banka hin sama og verðlags-
ast inn í farveg íhaldsaflanna í grundvöllurinn byggist á. Vill
landinu og þjónar þar trúlega hæstvirtur landbúnaðarráðherra
stefnu þess. Til að herða hnútinn upplýsa það?
enn betur. fyrirskipaði hæstvirt Kostnaður við byggingar hefur
ríkisstjórn gífurlega vaxtahækkun hækkað mjög mikið, sement hefur
og hún var það mikil að meira að hækkað um 76% og timbur nálægt
segja sjálf ríkisstjórnin neyddist 60%. Þótt lán hafi nokkuð hækkað
til að lækka vextina lítið eitt seint út á framkvæmdir þá er fjarri lagi
í desember 1960, — því að fram- að það sé svo að það fyrirbyggi
urinn greiðir af hliðstæðum lán-
um 6,5%. — Hér er freklega gert
upp á milli atvinnuvega og sýnir
þetta ljóst hvaða hlut hæstvirt
ríkisstjórn ætlar landbúnaðinum í
framtíðinni.
Það er iíka ósanngjarnt að miða
eingöngu við skuldasöfnun til árs-
loka 1960, þar sem árið 1961 var
fyrsta árið sem skall yfir þjóðina
með fullum þunga dýrtíðarinnar.
Margir sem stóðu í framkvæmdum
1960 voru búnir að undirbúa sínar
framkvæmdir á betri tímum, áður
en núverandi stjórn kom til valda
Ég vil því mælast til þess að
hæstvirt ríkiss-tjórn endurskoði af-
stöðu sína í þessum efnum og
framlengi umsóknarfrestinn og
taki líka með í reikninginn
skuldasöfnun á sl. ári. Eg sé ekki
ástæðu til að láta þann bónda sem
fékk dráttarvél sína í janúar 1961
gjalda þess, að fyrlrtækið gat ekki
útvegað hana í desember 1960, og
þann hafa ián, sem fékk sína drátt
arvél í des. árið áður. En sem
kunnugt er, þá hafa dráttarvélar
og tæki til þeirra hækkað um ná-
læigt 100% í tíð núverandi stjórn-
ar, og þá vantaði ekki loforðin um
það, að vélarnar skyldu lækka þeg
ar Sjálfstæðisflokkurinn kæmi til
valda. En það er í þessu svipuð
efndin og í öðru.
Fyrir margar áskoranir bænda
og bændasamtaka hefur tekizt að
fá nokkrar leiðréttingar á þessu
máli. Hin farsæla barátta Fram-
sóknarmanna á í þessu einnig mjög
drjúgan þátt.
Hæstvirtur landbúnaðarráðherra
gat þess að nú ætti að efla sjóði
Búnaðarbankans og lána bændum
hærri stoínlán út á framkvæmdir
en verið hefur og einnig lána
bændum til vélakaupa og vinnslu-
stöðvum landbúnaðarins til upp-
byggingar. Það má vel vera, að
þetta verði gert, en ekki finnst mér
að forsaga þessara mála í höndum
núverandi ríkisstjórnar gefi tilefni
til að halda að þetta muni eftir
fara. — Samdráttarstefna hæst-
virtrar ríkisstjórnar hefur sett sinn
svip á landbúnaðinn, þannig að
verulegur samdráttur varð strax
1960, eins og eftirfarandi skýrsla
ber með sér:
Frá 1959 hafa eftirtaldar
framkvæmdir minnkað sem hér
segir:
Nýrækt um 19%.
Vélgrafnir skurðir um 19%.
Girðingar um !!%■.
Þurrkheyshlöður um 30%.
Vaxtakjörin eru ætluð af hæst-
virtri ríkisstjórn, sem bremsa á
framkvæmdir landbúnaðarins.
Það vita allir, að stuttur láns-
tími og háir vextir takmarka
greiðslugetu bænda og þar af leið
andi minnka framkv. Það má vel
vera að hæstv. ríkisstjórn ætli að
láta fjárrnagn í stofnlánasjóði land-
búnaðarins, en hún sér þá um leið
um það að þeir bændur verði ekki
of margir sem geti risið undir lán-
unum með þeim kjörum, sem þeg-
ar eru orðin og kunna að verða á
þeim lánum, sem veitt verða og
fróðlegt verður að heyra hvaðan
fjármagnið á að koma.
Það sem ég tel að mestu máli
skipti fyrir bændur og eðlilega
uppbyggingu landbúnaðarins er í
fyrsta lagi að ganga nú sómasam-
lega frá lausaskuldamálum þeirra.
Einnig ber strax að lækka vext-
ina og færa lánstímann í
sama horf og áður var. Þá verði
veitt hærri stofnlán til fram-
kvæmda og á þann hátt reynt að
fyrirbyggja skuldasöfnun.
Þetta, ásamt hærra afurðaverði
og ríkisframlagi til framkvæmda,
á að geta tryggt íslenzku þjóðinni
þá hollu fæðu, sem móðurmoldin
felur í skauti sínu.
l^iðslan þoldi ekki baggana,
sem henni var ætlað að bera,
en útilokað að væri mögulegt.
Sjálf lögin um okurvexti varð
hæstvirt ríkisstjórn að afnema, svo
að draumur „viðreisnarinnar“
gæti rætzt.
Fyrir um það bil 2 é*
hækkaði hæstvirt
af öllum'stofnlámr . ,em e.
is yrðu veitt. Vextir úr byggingar-
sjóði hafa hækkað lir 3,5% í 6%
skuldasöfnun framvegis. Bara til
ibúðarhúsa fer lánið í að borga
viðreisnarskattana. Þannig að
bændur sem byggðu 1958 og áður,
stóðu betur að vígi með sínar bygg-
ingar, án láns, en þeir sem byggja
nú með 90.000 00 kr. lán.
Vaxtabyrðin samhliða óhagstæð-
,,,j ;,.la káHar á sérstaka
fijál; nda — og mun gera
það t mæli á næstu árum,
þar sern bæði lánsfjárhæð, láns-
Lánstími hjá Ræktunarsjóði var tími og ekki sízt vaxtakjörin eru
Tilkynning frá póst- og simamálastjórninni
Símar
útlenda talsambandsins eru 22395 og 2403 5
Fyrra símanúmerið er skráð i símaskrá 1962 og eru
símanotendur vinsamlega beðnir, að skrifa nýja
símanúmerið 24035 í skrána. Ef bæði þessi númer
eru upntekin má velja 11000.
Reykjavík, 2. marz 1962.
6
T í M I N N, laugardagur 3. marz 1962.