Tíminn - 03.03.1962, Qupperneq 10
V
0 TRACf-
Heilsugæzía
Slysavarðstofan I Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknlr kl 18—8. —
Sími 15030
Næturvörður vikuna 3.—10. marz
er í Laugavegsapóteki.
Hafnarfjörður. Næturlæknir vik-
una 3.—10. marz er Kristjón Jó-
hannesson, sími 50056.
Keflavík: Næturlæknir 3. marz
er Björn Siguírðsson.
Holtsapótek 09 Garðsapótek opin
virka daga kl 9—19, laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl
13—16.
Húsmæðrafélag Reykjavikur held
ur fund í Breiðfirðingabúð uppi
mánudaginn 5. marz kl. 8,30 e.h.
Fundarefni: 1. Heimilishagfræði,
frú Sigríður Haralds. — 2. Eld-
húsinnréttingar skýrða.r með
myndum, frú Kristín Guðmunds-
dóttir. — 3. Frú Sigríður Gunn-
arsdóttir, tizkukennari, talar um
kvenlega framkomu o. fl. — 4.
Ýmis mál og kaffi. — Stjórnin.
Kirkjuvika í Lágafellskirkju í
marz 1962: Sunnudagur 4. marz
klukkan 14: Æskulýðsmessa,
prestur sr. Bjarni Sigurðsson. —
Mánudagu.r 5. marz klukkan 21:
Ávarp, Ólafur Þórðarson. —
Þriðjudagur 6. marz klukkan 21:
Ávarp_, Ólafur Þórðarson. Kirkju
kór Lágafellssóknar annast söng
við æskulýðsmessuna ásamt skáta
féiaginu Mosverjum. Kirkjukór
Árbæjarkirkju syngur við mess-
una, söngstjóri Aðalbjörn Sigfús
son. — Kirkjugestir eru vinsam-
lega beðnir að koma með sálma-
bækur með sér á samkomumar
og tafca þátt í söngnum, hver
eftir sinni getu.
Æskulýðssamkoma: KFUM og
KFUK gangast fyrir almennri
æskulýðssamkomu klukkan 8,30
í kvöld í húsi sínu við Amtmanns
stíg. Aðalræðumaður verður Fel-
Íslenzk-ameríska félaöið gengst
fyrir kvikmyndasýningu í Nýja
Bíói í dag klukkan 14. Aðgangur
er ókeypis og ödlum heimill, þó
börnum aðeins í fylgd með full-
1 orðnum. Sýndar verða eftirtald-
ar kvikmyndir: Geimferð Jehn
Glenn, Kjarnarafsföð og Ferðazt
með sól.
Kvenfélag Háfeigssóknar heldur
skemmtifund í Sjómannaskólan-
um þriðjudaginn 6. marz n.k. kl.
8,30 eftir liádegi. Til skemmtun-
ar verður félagsvist, kvikmynda-
sýning og fleh-a. Konur, fjölmenn
ið og takið með ylekur gesti.
Flugáætlanir
Lofíleiðir h.f.: Snorri Sturluson
er væntanlegur frá Stavenger,
Amsterdam og Glasg. kl. 22 ann-
að kvöld. Fer til N. Y. kl. 23,30.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Erla Gunnlaugsdótt
ir, skrifstofumær, Skeiðavogi 11
Reykjavík og Ólafur Unnsteins-
son, íþróttakennari, Reykjum Ölf
usi.
í dag er laugardagur
3. marz. — Jónsmessa
HéEabiskups á föstu
Tungl í h'ásuðri kl. 9.55
Árdegisflæði kl. 2.52
ix Ólafsson, kristniboði. Mikill, al
mennur söngur verður á sam-
komu þessari, einnig einsöngur
og kórsöngur. Allir velkomnir á
samkomuna.
Neskirkja: Barnamessa kl. 10,30.
Æskulýðsmessa kl. 2. Sr. Jón
Thoratensen.
Bústaðasókn: Messa í Réttarholts
skóla klukkan 2. Barnasamkoma
í Háagerðisskóla klukkan 10,30
árdegis. Sr. Gunnar Árnason.
Hallgrímskirkja: Barnamessa kl.
10. Messa klukkan 11. Sr. Jakob
Jónsson. — Messa og altarisganga
klukkan 5 eftir hádegi. Sr. Sigur-
jón Þ. Árnason.
Laugarneskirkja: Æskulýðsmessa
klukkan 11 fyrir hádegi. Sr. Ólaf
ur Skúlason, æskulýðsfuUtrúi,
predikar. — Barnaguðsþjónustan
fellur niður. Sr. Garðar Svavarss.
Dómkirkjan: Æskulýðsmessa kl.
11. Sr. Bjami Jónsson. Æskulýðs-
messa klukkan 2. Sr. Jón Auðuns.
Reynivallaprestakall: Messa að
Reynivöllum klukkan 2 eftir há-
degi. Sóknarprestur.
Háteigsprestakall: Æskulýðs-
messa í hátíðasal Sjómannaskól-
ans kiukkan 2. Barnasamkoma kl.
10,30 árdegis. Sr. Jón Þorvarðars.
Hafnarfjarðarklrkja: Æskulýðs-
messa klukkan 11. Helgitónleik-
ar klukkan 8,30.
Kálfatjörn: Æskulýðsmessa kl.
2. Sr. Garðar Þorsteinsson.
La ngholtsp rest a ka 11: Barnasam-
koma klukkan 10,30. Æskulýðs-
guðsþjónusta klukkan 2. Sr. Árelí
us Níelsson.
Tíminn bak við tjaldið hljótt
taumaslakur rennur,
lífs kvöldvaka líður skjótt,
Ijós að stjaka brennur.
Jón Pétursson,
Nautabúi.
— Þeir geta ekki gert þelta, pabbi ... — Já, réttlætið sigrar — og þú verður
— Hertu upp hugann. Réttlætið sigr hengdur.
ar alltaf. — Við kennum morðingjanum sína
Eimskipafélag íslands h.f.: Brú-
arfoss er í Aalborg. Dettifoss fer
frá írafirði í kvöld, 2., til Ólafs-
fjarðar, Akureyrar, Dalvikur,
Siglufjarðar, Skagastrandar,
Hólmavikur, Patreksfjarðar og
Faxaflóahafna. Fjallfoss fór frá
Kaupmannahöfn 27. Væntanlegur
til Reykjavíkur 4. Goðafoss kom
til Dublin 26. Fer þaðan til N. Y.
Gullfoss fer frá Hafnarfirði kl.
20 í kvöld til Hamborgar og Kaup
mannahafnar. Lagarfoss' fór frá
Patreksfirði í dag til Breiðafjarð
ar- og Faxaflóahafna. Reykjafoss
kom til Reykjavíkur 28. frá Hull.
Selfoss fer frá N. Y. 2. til Reykja
vikur. Tröllafoss er i Ilamboyg.
svo við hörpunni og gekk aftur á
þilfarið til Eiríks. Hann lét þakk
læti sitt í Ijós með höfuðhneig-
íngu, en tramkoma hans var yfir-
lætisleg. Eiríkur spurði manninn,
hvort hann hefði rrðið var við
skip, en hann hristi höfuðið.
Nótt í borginni. Nýkeyptir þrælar eru
fluttir til óþekktra vinja eða fjallavirkja.
Þegar dagar, sjást engin merki þess,
sem gerzt hefur um nóttina.
— Eg er þreyttur.
— Fimm gullpokar. Það er góður
Ókunni maðurinn var með sítt,
rautt skegg.. Hann hljóp út í sjó-
inn á móti bátnum, um leið og
hann spurði, hvort þeir gætu
flutt skáld emð sér
Raunverulegt skáld? hrópaði Hall-
freður undrandi, og tók við hörp
unni, sem maðurinn rétti honum,
lexíu.
— Komið með hestinn hingað undir
tréð!
Jöiclar h.f.: Drangajökull er á leið
til Mourmansk. Langjökull er í
Keflavík. Vatnajökull lestar á
Vestfjarðahöfnum.
gróði á einni nóttu, Saldan.
— Eg hef sagt þér, að þú mátt aldrei
nefna mig með nafni hér.
W
Skipaútgerð rikisins: Hekla er
væntanleg til Reykjavíkur í dag
að vestan úr hringferð. Esja er
á Austfjöirðum á suðurleið. Herj
ójfur fer frá Vesitmannaeyjum kl.
21 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill
kom til Hamborgar í gær. Skjald
breið er á Norðurlandshöfnum.
Herðubreið er á leið frá Kópa-
skeri til Reykjavíkur.
fréttatllkynningar
Alliance Fransais (Cercle Franca.
is): Franski sendikennarinn herra
Regis Boyer, heldur 4. fyrirlest-
ur sinn í iSjálfstæðishúsinu mánu
daginn 5. marz kl. 8,30. Efni: Les
formes de l’humanisme Francais
contempqrain. Félagsmenn og
aðrir áhugamenn um franska
menningu velkomnir.
Nú um helgina verður til sýnis
leirmyndir baæna í Regnboganum
í Bankastræti. Myndir þessar
nafa nemendur Myndlistaskólans
í Reykjavík gert í barnadeildum
skólans í vetur undir leiðsögn
Odds Björnssonar. Allir munim-
ir eru úr íslenzkum leir og eru
þeir brenndir hjá Glit h.f. Mikil
aðsókn hefur verið að skólanum
í vetur. Nú um mánaðamótin
hefst nýtt námskeið í barnadeild-
um skólans. — Skólinn átti 15
ára afmæli á síðasta ári. f því
tilefni hafa skólanum borizt bóka
gjafir frá Bókabúð Kron, Bóka-
verzlun Snæbjarnar Jónssonar og
Bókaverzlun Máls og menningar.
Málverk frá franska málaranum
Claude Blin. Einnig afhenti Ragn
ar Jónsson skólanum að gjöf mál
verk eftir Þorvald Skúlason í hófi
sem skólinn hélt velunnurum sín
um nýverið. — Skólinn vill þakka
allar þessar gjafir og þann hlý-
hug, sem honum hefur verið
sýndur í tilefni þessara tímamóta.
10
T I M I N N, Iaugardagur 3. marz 1962.