Tíminn - 03.03.1962, Síða 16

Tíminn - 03.03.1962, Síða 16
i garpar, sem ofarlega eru i hug þeirra á þessu aldurs- skelði. (Liósmynd G. E.). (Fran.h á 15 síðu \ 'y-.Æ- (:::æ ._ ::• . Saksókn í Haastarétti í gærmorgun. TaliS frá vinstri: Valdimar Stefánsson, saksóknari ríkislns, flytur ræðu sína og snýr baki í myndavélina. Þrír af dómurum Hæstaréttar sjást í baksýn, en lengst til vinstri er verjandinn í mállnu, Vilhjálmur Árnason, hdl. (Ljósmynd G. E.). Saksóknari ríkisins, Vaidimar Stefánsson flutti fyrsta mái sitt sem sak- sóknari ffyrir Hæstarétti í gærmorgun. Var þetta fyrsta sóknin, sem flutt er fyrir réttinum samkvæmt nýjum reglum um opin- KLÚBB- FUNDUR Klúbbfundur Fram- sóknarmanná verSur haldinn í félagsheimili Framsóknarfélaganna í Reykjavík, TJARNAR- GÖTU 26, mánudaginn 5. marz n.k. kl. 8,30 síð- degis. Formaður Fram- sóknarflokksins, Ey- steinn Jónsson, mætir á fundinum. Kaffiveiting- ar. Framsóknarmenn mega hafa með sér gesti. Mætið stundvíslega. bera saksókn, og er þetta pví merkur atburður í íslenzkri réttarfarssögu Fjallaó var um banaslyss- mál, sem ákæruvaldið höfðaói gegn Jóni Óskari Gunnarssyni. Verjandi var Vilhjálmur Árnason hér- aósdómslögmaóur, og var þefta sföasta prófmál hans fyrir Hæstarétti. Forseti Hæstaréttar, Jónatan i Seltjarnarneshreppi. Vörubifreið Hallvarðsson, tók til máls við | var að koma utan af Seltjarnarnesi, þetta tækifæri í gærmorgun og j og við Vegamót varð 8 ára telpa óskaði saksókpara allra heilla í'fyrir bílnum og beið þegar bana. hans þýðingarmikla starfi, en síð-;Dæmt var í málinu í Sákadómi an flutti saksóknari mál sitt vel og j Kópavogs 2. ágúst s.l., og féll dóm- prúðmannlega og þakkaði óskir.: ur þannig, að bílstjótinn var Málflutningurinn hófst kl. 10 og dæmdur í tveggja mánaða varð- Það er lögreglunni mikið áhyggjuefni, hve mikið það virðist fara í vöxt, að öku- ! menn, sem sviptir hafa verið réttindum, láti sig það engu varða en halda áfram að aka eins og ekkert hafi í skorizt. Til dæmis voru tveir slíkir ökumenn teknir í fyrradag á tímanum frá eitt til fjögur eftir hádegi. Nóttina áður var kona ein tekin fyrir sama brot, og grunur lék á því í fyrradag, að hún hefði þá ver ið aftur á ferli. Þykir þá skörin farin að færast upp á bekkinn, ef lögbrjótar halda strax áfram að fremja lögbrot, þegar þeir koma frá lögreglunni. Má litiu muna Lögreglumenn, sem blaðið hafði tal af í gær, töldu, að fólk þetta gerði sér alls ekki grein fyrir því, hverjar afleiðingar það hefur fyr- ir það sjálft, að aka réttindalaust. Ef eitthvað kemur fyrir það, kost ar það fjárútlát fyrir það sjálft, hvort sem það hefur ekið eftir sett um reglum að öðru leyti eða ekki, því að tryggingafélögin bera enga ábyrgð á tjóni, sem verður á bíl, eða af völdum bíls, sem réttinda- laus maður ekur. Og ekki þarf mikið út af að bera, til þess að sá, sem gerir sér leik að því að aka réttindalaus, vérði öreigi alla ævi, því valdi hann tjóni, er hann einn ábyrgur fyrir því, og verður að standa skil gerða sinna óstuddur af tryggingunum. Þar fyiir utan má svo geta þess, að margir útiloka þann möguleika, að fá nokkurn tíma réttindin aftur, og verður það því að teljast á all- an hátt vafasamur ágóði, að stel- ast til þess að aka bíl án réttinda. stóð rösklega hálfan annan tíma Þeir Valdimar og Vilhjálmúr fluttu tvær ræður hvor í þessari röð: sækjandi — verjandi — sækjandi — verjandi Margir viöstaddir Bílslysið, sem fjallað var um, varð fyrir tæpu ári á Nesvegi í Rafmagnslaust i Hafnarfirði hald og tveggja ára ökuleyfissvipt- ingu. Óvenjumargir voru við- staddir saksóknina í gærmorgun. Hinir fimm reglulegu dómarar Hæstaréttar, Jónatan Hallvarðs- son, forseti réttarins, Þórður Eyj- ólfsson, Gizur Bergsteinsson, Lár- us Jóhannessor. og Árni Tryggva- son, voru allir viðstaddir auk Hákonar Guðmundssónar, hæsta- réttarritara. Auk leikmanna, blaða manna og ljósmyndara voru meðal áheyrenda yfirborgardómarinn í Reykjavík, Einar Arnalds, yfir- sakadómarinn Logi Einarsson, Baldur Möller, ráðuneytisstjóri o. fl. lögfræðingar. Um kiukkan 11 fyrir hádegi í gær varð rafmagnsbilun í Hafnarfirði, og óvíst hvenær lokið yrði við að gera við hana. Bilunin, sem varð á háspennu- streng fyrir miðhluta Hafnarfjarð- ar, vesturbæinn og Álftanes hafði ekki fundizt um 7 leytið í gær- kvöldi, en von var til að viðgerð gæti þó lokið síðla nætur. Miklar truflanir urðu á ýmsum stöðum í Hafnarfirði vegna þessarar bilun-; ar, þar eð meiri hluti bæjarins varð rafmagnslaus af hennar sökum.' I kariar Börnin I aansskóla Heiðars Ástvaldssonar héidu grlmuball á mlSvikudaginn í Nætur- klúbbnum og skemmtu sér konunglega. Myndln er af nokkrum drengjum, sem klæddu slg eins og sjóræn- ingjar og kúrekar og aðrir I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.