Tíminn - 04.03.1962, Qupperneq 1
Sleppt eftir sex daga
Hlnn 1. marz s I. sleppti austur-
þýzka lögreglan úr haldi danskri
stúlku, sem sökuð var um að
hafa hjálpað Austur-Þjóðverjum
til þess að komast tii Vestur-
Þýzkalands. Stúlkan, sem heitir
Bente Arnstrup, og er 21 árs
gömul, hafði verið í fylgd með
vestur-þýzkum manni Wolf Nie-
mann, sem handtekinn var, grun
aður um þann „giæp" að hafa
aðstoðað Aus(ur-Þjóðverja við að
flýja land. — Austur-þýzka lög-
reglan lét þó Ben'te lausa, af
einhverjum óþekktum ástæðum,
cftir að hafa haft hana i haldi
í 6 daga. Þegar tilkynning var
gefin út um, að stúlkan yrði lát.
in laus, flýttu foreldrar hennar
sér til Warnemúnde tii þess að
taka á móti henni, og hér eru
þau að fagna henni. Þau eru frá
Fredensborg nálægt Kaupmanna
höfn.
Eins og kunnugt er,
hefur ríkiS orM að
greiða ntilljónir króna
vegna áfallinna gjalda á
togarann Sigurð, eign
Einars Sigurðssonar ai-
þingismanns, sem oft
hefur verið nefndur hinn
ríki. Nú berast þær frétt-
ir úr Vesfmannaeyjum,
að þessi sami Einar Sig-
urðsson, sem á ekki fyr-
ir skuldum í Reykja-
vík, sé að kaupa hvern
bátinn á fætur öðrum í
Vesfmannaeyjum. Eru
þetta bátar, sem eigend-
urnir treysta sér ekki tii
þess að halda vegna
þrenginga af völdum við-
reisnarinnar.
Einar Sigurðsson hefur þegar
beypt Hannes lóðs, sem er 60
tonna bátur og nýlegur. á fjóra
og hálfa milljón króna. Ekki er
vitað hvort veiðarfærin fylgja með
knýja fram bann
við kjarnorkutilraunum
NTB—VVashington, 3. marz.
Það er almennt talið, að
tvennt liggi að baki þess boð-
skapar Kennedy Bandaríkja-
forseta í gærkveldi, að Banda-
ríkin ætli að hefja á nýjan leik
^Vf&rnorkutilraunir i andrúms-
loftinu seinni hluta apríl. — í
fyrsta lagi að jafna þann að-
stöðumun í kjarnorkumálun-
um, sem skapaðist, þegar Sov-
étríkin frömdu kjarnorkutil-
raumr sínaríandrúmsloftinu í
hausf. —'T^BðhHfegÞ-að^gefa |
Sovétríkjunum tækifæri til
þess að komast að samkomu-
lagi og undirskrifa samning
um bann við hvers kyns kjarn-
orkutilraunum, áður en Banda-
ríkin hefja tilraunir sínar
seinni hluta apríl.
Þetta álit kemur m.a. fram í
yfirlýsingu brezka utanrikisráðu
neytisins eftir útvarpsræðu Kenn-
edys í gærkvöldi. í yfirlýsingu
Breta segir enn fremur, að brezka
stjórnin hafi stöðugt staðið í sam
bandi við Bandaríkjastjórn í til-
(Framhald á 3. síðu).
í þeton kaupum. Þá mun í dag
eiga ag ganga frá kaupum á mb.
Kristbjörgu, sem er 113 lestir
brúttó, og er þag einnig nýlegur
bátur, en hann var byggður árið
1960 í Noregi. .
Saga Kristbjargar er í stuttu
imáli þessi. Eigandi bátsins er
Sveinn Hjörleifsson, skjpstjóri,
sem sjálfur er með bátinn, harð-
duglegur aflamaður, og var hann
annar hæsti á síðustu vertíð í
Eyjum. Auk þess var Kristbjörg
(Framhald a 2. siðu. >
„Það hefur verið stanz-
laus straumur af bílum hing-
að upp eftir,“ sagði frúiu í
Skíðaskálanum í Hveradöl-
um í gær í símtali við lúað-
ið, „og Iíkast því sem uio
góðviðris sunnudag í surnri
væri að ræða,“ bætti hús
við. Og þetta stafaði af því,
að skíðalandsgangan 1063
hófst hér sunnanlands kl.
þrjú við Skíðaskálann.
Fjöldi manns, sem ætlaði að
taka þátt í göngunni, var þá
mættur við skálann. Og eftir
að Gísji Halldórsson, for
maður ÍBR, liafði flutt ávarp
við rásmark gengu þeir af
stað borgarstjórinn Geir
Hallgiímsson og formaður
Skíðasambands íslands, Ein-
ar Pálsson, en síðan fóru
þátttakendur af stað hver á
fætur öðrum og mátti þar
kenna margan kappann.
Gengið var í austur frá
skálanum, 2 km„ og síðan
til baka samkvæmt braut,
sem þar var sérstaklega
lögð fyrir gönguna. Veður
var hið fcgursta, sólskin og
lítilsháttar kul, og svæðið
fánum prýtt. Landsgangan
hófst bvf með glæsibrag á
þessum stao.
i-w—w——w——i fl
SliNNUOAOS-
BLAB FYLGIR
SUNNUDAGS-
BLAÐ FYLGffi