Tíminn - 04.03.1962, Side 9

Tíminn - 04.03.1962, Side 9
 DENNI DÆMALAU5I ar hans leika. B) Sígaunahljóm- sveitir leika. — 16.45 Dagskrá æskulýðsnefndar þjóðkirkjunnar, í umsjá séra Ólafs Skúlasonar æskulýðsfulltrúa. Brugðið upp svipmyndum af starfi ungs fólks á vegum kirkjunnar í sumarbúð- um, vinnubúðum, æskulýðsfélög- um og nemendaskiptum við út- lönd. — 17.30 Barnatími (Anna Snorradóttir): a) Spurningaþáttur: Hvað veizt þú um H. C. Ander- sen? b) Framhaldssaga litlu barn- anna: ,.Pip fer á flakk"; VI. c) Leikritið „Milljónasnáðinn“; 3. þáttur (áður útv. fyrir tveimur ár- um). — Leikstjóri Jónas Jónasson. — 18.20 Vfr. — 18.30 „Við brunn- inn bak við hliðið“: Gömlu lögin. — 19.10 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir og íþróttaspjall. 20.00 ,.Es- pada“, balletttónlist efir Massenet (Hljómsveit Parísaróperunnar leilc ur George Sebastian stjórnar). — 20.10 Því gleymi ég aldrei: „Hverf er haustgríma" (Ragnheiður Jóns dóttir rithöfundur flytur frásögu sína, er hlaut fyrstu verðlaun í ritgerðasamkeppni útvarpsins). — 20.35 Gestur í útvarpssal: Elísa- bet Haraldsdóttir leikur píanólög op. 118 eftir Johannes Brahms. — 21.00 Hratt flýgur stund: J. Jón- asson efnir til kabaretts í útvarps sal. Hljómsveitarstjóri: Magnús Pétursson. — 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.10 Danslög — 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 5. marz. 8.00 Morgunútvarp (Bæn: Séra Þorsteinn Björnsson. — 8.05 Morg unleikfimi: Valdimar Örnólfsson stj. og Magnús Pétursson leikur undir. — 8.15 Tónleikar. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Tónleikar. — 9.10 Veðurfregnir. — 9.20 Tónleikar). — 12.00 Hádegisútvarp (Tón- leikar. — 12.25 Fréttir og tilkynn- ingar). — 13.15 Búnaðarþáttur: Kristinn Jónsson ráðunautur talar um hrossarækt. — 13.30 „Við vinn una“: Tónleikar. — 15.00 Síðdeg- isútvarp (Fréttir og tilkynningar. — Tónl. — 16.00 Veðurfregnir. — Tónleikar. — 17.00 Fréttir). — 17.05 Stund fyrir stofutónlist (Guð mundur W. Vilhjálmsson). — 18.00 í góðu tómi: Erna Aradóttir talar við unga hlustendur. — 18.20 Veð- urfregnir. — 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. — 19.00 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. — 20.00 Daglegt mál (Bjarni Einarsson cand. mag.). — 20.05 Um daginn og veginn (Böðvar Guðlaugsson kennari). — 20.25 Einsöngur: Gunnar Kristins- son syngur. Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel. a) Tvö ísl. þjóðlög útsett af Sveinbirni Sveinbjörns- syni: „Fífilbrekka gróin grund“ og „Æ glóir ei á grænum lauk!“. b) Þrjú lög eftir Björgvin Guð- mundsson: „Vögguvísa", „Streym- ið öldur“ og „Andvaka'. c) „Örn- inn“ eftir Árna Thorsteinson. d) Þrjú lög úr lagaflokknum „Vísur Eiriks konungs" eftir Ture Rang ström. —20.45 Úr heimi myndlist- arinnar: Um Picasso (Dr. Selma Jónsdóttir forstöðukona Lista- safns fsl.). — 21.00 Tóhi.: Fiðlu- íslands). — 21.05 Tónleikar: Fiðlu- konsert í a-moll op. 82 eftir Glaz ounov (David Oistrakli og Þjóð- lega fílharmoníusveitin í Moskvu leika; Kiril Kondrashin stjórnar). ------21.30 Útvarpssagan: „Seið- ur Saturnusar" eftir J. B. Priest- lee; XVHI. (Guðjón Guðjónsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmar (12). — 22.20 Hljómplötusafnið (Gunnar Guð- mundsson). — 23.10 Dagskrárlok. — Þetta er ný tegund af sam- lokum. Ein brauðsneið og tvö lög af hnetusmjöri! Lárétt: 1 mannsnafn, 5+14 ís- lendingasaga, 7 . . . hýsi, 9 hanga 11 togaði, 13 bein 16 tveir sam- hljóðar, 17 tryggði, 19 rekið. Lóðrétt: 1 skemma, 2 verkfæri (þf.), 3 vígvöll, 4+10 hérað norð anlands (þgf.), 6 helsið 8 plötu- hluti, 12 reimar 15 gera leiðindi, 18 fangamark ritstjóra. Lausn á krossgátu nr. 534 Lárétt: 1 þursar, 5 áar, 7 et, 9 gall, 11 rós, 13 rof, 14 alka, 16 S A, 17 ellin, 19 Elliða Lóðrétt: 1 Þverá, 2 rá, 3 sag, 4 arar, 6 álfana, 8 tól, 10 losið, 12 skei, 15 all, 18 LI. GímJ 11« 7» Sfmi 114 75 CHARLTON HESTON JACK HAWKINS HAYA HARAREET STEPHEN BOYD Sýnd kl. 4 og 8. — Hækkað verð — Bönnuð innan 12 ára. Sala hefst kl. 1. Sfml 1 15 44 HliSin fimm til Bieljar (Flve Gates to Hell) Spennandi og ógnþrungin mynd frá styrjöldinni í Indókína. Aðalhlutverk: DOLORES MICHAELS NIVILLE BRAND Aukamynd: Gelmferð JOHN GLENN ofursta 20. febrúar. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kátir verða krakkar! Teiknimynda- og Chaplins-syrpa Sýnd M. 3. Síðasta sinn. Sfmi 22 1 40 VinnukonuvandræSi (Upstalrs and downstalrs) Bráðskemmtileg ensk gaman- mynd f litum frá J. Arthur Rank. Aðalhlutverk: MICHAEL GRAIG ANNE HEYWOOD Þetfa e>r ein af hinum ógleym- anlegu brezku myndum. Sýnd kl. 5 og 7. BARNASÝNING kl. 3. Gög og Gokke Aukamynd: GEIMFERÐ GLENN'S OFURSTA, sýnd á öllum sýningum B I N G Ó lcl. 9. í rtllSTURlJARHIll Sfmi 1 13 84 Oagur í Bjarnardal — DUNAR 1 TRJALUND! — (Und ewlg slngen die Wálder) Mjög áhrifamikil, ný, austurrisk stórmynd 1 litum eftir sam- nefndrl skáldsögu. sem komið hefur út i tslenzkri þýðingu. — Danskur texti GERT FRÖBE MAJ-BRITT NILSSON Sýnd kl. 7 og 9. Einn gegn öllum Hörkuspennandi amerísk kvik- mynd í litum. RAY MILLAND Endursýnd kl. 5. Óaldarflokkurinn Sýnd kl. 3. Sfmf 18 936 Súsanna Geysi áhrifarík, ný, sænsk lit- mynd um ævintýr unglinga, — gerð eftir raunverulegum at- burðum. Höfundar eru Iæknis- hjónln Elsao og Kit Colfach. — Sönn og miskunnarlaus mynd, sem grípa mun alla sterkum tökum, og allir hafa gott af að sjá. SUSANNE ULFSATER ARNOLD STACKELBERG Bönnuð innan 14 ára. Sýnd W. 5, 7 og 9. Hrakfallabálkur Sýnd sunnudag kl. 3. Sfml 50 2 49 11. VIKA: Barónessan frá benzínsölunni FramúrskarancU skemmtileg dönsk gamanmynd í litum, leikin af úrvalsleikurunum: GHITA NÖRBY OIRCH PASSER Sýnd kl. 5 og 9. Tarzan í hættu Spennandi frumskógamynd Sýnd ld. 3. mmsBio Siml 32 075 Boðorðin tíu Ogleymanleg mynd, sem allir þurfa að sjá Þeir, sem sáu gömlu myndina fyrir 35 árum, gleyma henni aldrei. Sýnd kl. 4 og 8. Síðasta slnn. Barnasýning kl. 2. Gullna skurögoöið Hafnarfirð) Sfml 50 1 84 Saga unga hermanns- inns (Ballade of a soldler) Heimsfræg rússnesk verðlauna- mynd, 1 enskri útgáfu Leikstjóri: G. Chuldimai Aðalhlutverk:: , V IVASKOV ' SHANNA PROKHORENKO Sýnd kl. 7 ag 9 Síðasta sinn. Bönnuð börnum. Myndin er stórfenglegt lista- verk, sem farið hefur sigurför um heiminn, og verið sýnd 1 mörgum frægustu kvikmynda- húsum neimsins, og hlotið fjölda verðlauna. bæði austan hafs og vestan Sæskrímslið Sýnd kl. 5. JÍllÍ )i ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Skugga-Sveinn Sýning í kvöld kl. 20. UPPSELT Aðgöngumiðasalan er opin frá fcl. 13,15 til 20. - Sími 1-1200. Leikfélag Reykjavíkur Sim) 1 31 91 Hvað er sannleikur? Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl 2 i dag. Sími 13191. KQPÆácsMD. Sfml 191 85 Bannað! Ógnþrungin og afar spennandi ný amerísk mynd af sönnum viðburðum, sem gerðust í Þýzka landi f stríðslokin. Bönnuð yngri en 16 ára. Aukamynd: Hammarskjöld >— með íslenzku tali. Sýnd kl. 7 og 9. Lending upp á líf og dauða Spennandi amerísk mynd. Kvik- myndahandritið birtist sem framhaldssaga í Hjemmet undir nafninu Farlig landiD'g. DANA ANDREWS LINDA DARNELL Sýnd kl. 5. BARNASÝNING kl. 3: Einu sinni var... Bráðskemmtileg, snilldarlega gerð ævintýramynd í litum, þar sem öll hlutverkin eru leikin af dýrum. Síðasta sýning. Miðasala frá kl. 1. Strætisvagnaferð úr Lækjar- götu fcL 8,40 og tii baka frá bíóinu kl 11,00. Sfml 16 4 44 Hús hinna fordæmdu Afar spennandi ný Cinema- Scope-litmynd, eftir sögu Edgar Allan Poe. VINCENT PRICE Bönnuð Innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Víkingakappinn Spennandi Víkingamynd i litum. Endursýnd kl. 5. T f M I N N, sunnudagur 4. marz 1962. I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.