Tíminn - 04.03.1962, Qupperneq 11

Tíminn - 04.03.1962, Qupperneq 11
Austin Gipsy landbúnaðarbifreiðin vekur óskipta athygli fyrir sína frábæru eiginleika við erfiðustu skilyrði. Þrautreyndar benzín- eða dieselvélar. Flexitor fjöðrun endist á við margar venjulegar fjaðrir og gerir aksturinn þægilegan. ÁÆTLAÐ VERÐ: Með benzínvél, miðstöð og blæjum, kr. 105.000.00 Dieselvél: kr. 15.000.00 aukalega Hús úr trefjaplasti: kr. 7.000.00 aukalega. Kýnnist þessari sterku og góðu bifreið hjá Garðar Gíslason h.f. bifreiðaverzlun. — Reykjavík. Þökkum Siglfirðingum og öllum öðrum, nœr og fjær, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför sonar okkar, bróður og mágs, Auðuns Hólmars Frímannssonar. Sérstakar þakkir færum við Bæjarútgerð Siglufjarðar, svo og ýmsum félagssamtök- um í bænuni fyrir þá virðingu, sem vottuð var hinum látna. Guð blessi ykkur öll. Björg Benediktsdóttir Frimann Guðnason Guðrún Frímannsdóttír Ólafur Nicolagison MINNINGARATHÖFN um skipshöfnina sem fórst með m.s. Stuðlabergi, fer fram frá Kefiavíkurkirkju, þriðjudaginn 6. marz, og hefst kl. 2 síðdegis. Athöfninni verður útvarpað. Ferð verður frá Sérleyfisstöð Steindórs, kl. 12,30, með viðkomu í Hafnarfirði. Jarða rför Péturs Þorfinnssonar, stýrimanns, fer fram frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 7. marz, og hefst kl. 10,30 árdegis. Jafnframt verður þá sérstaklega minnst Birgis Guðmundssonar og Guðmundar Ólasonar. Athöfninni verður útvarpað. F.h. BERGS h.f. Björgvin Jónsson Faðir minn Guðión Jónsson, verður jarðsunginn að Saurbæ, Hvalfjarðarströnd, miðvikudaglnn 7. þ.m. kl. 2 síðdegis. Fyrir hönd vandamanna Sigurjón Guðjónsson [ Æskulýðsdagur Framihald af 7. sí(5u. ur, sagðar sögur og lærð ljóð eins og á góðum sveitaheimilum í gamla daga. Svipag mætti vinna og ætti að vinna meðal æskulýðsins, og á það minnir æs'kulýðsdagurinn, hverju sinni. Og þar mun starf presta á Akureyri vera sérstak- Tega til fyrirmyndar hérlendis. Kirkjan reynir að fylgjast með óskum og áhugamálum unga fólks- ins ,göfga þessar óskir og beina þeim í hollan farveg og ag vissu marki, sem síðar gæti orðið sönn gæfuleið að ganga. Umfram allt má aldrei koma aftan að þessum morgunroða með vantrú, tor- tryggni, sleggjudómum og alls konar skuggum, sem byrgja fyrir sól æskuvorsins, þegar hún renn- ur upp. Kirkjan og prestarnir þurfa meira að segja að skilja gleðiþörf og leiklöngun unga fólks ins, vaknandi ástarþrá ungra hjartna, og gera sitt, til að beina þessum vaknandi kröftum á þann iveg, sem hann gekik, sem var „vegurinn, sannleikurinn og líf- ið“. Hann óttaðist ekki veizlur og skemmtanir, en hann helgaði og göfgaði staðina og stundirnar, sem hann tók þátt í ,eða var nærri. Hann helgaði gleðina, ástina og meira að segja líkir sér við hijóð- færaieikarana, sem stjórna dans- inum, og Tærisveinum sínum við brúðkaupssveinana í brúðkaups- veizlunum, en það voru þeir, sem skemmtu og héldu uppi gleðinni. Kirkjan þarf þannig ag hafa sín áhrif til að gera gleðina hreina og sanna, bægja brott hætt- unum og voðanum af vegum æskulýðsins, en laða unga fólkið til að koma þangað, sem það er öruggt, en getur notið gleði sinn- ar innan vóbanda þess hugsunar- háttar, sem birtist í orðum post- ulans mikla: „Gleðjið yður ávallt í Drottni.“ Kirkjan íslenzka hefpr nú eign- azt sinn æskulýðsfulltrúa, ungan prest, hámenntað glæsimenni, sem vissulega skilur sitt hlutverk til að beina fótataki unga fólks- ins ag kirkjudyrum hverrar sókn- ar, og vonandi tekst honum einn- ig að hafa hreinsandi áhrif á skemmtanalíf æskunnar. Hann þarf að virkja prestana til þess. Æskulýðsblaðið gæti þar einnig tekið virkan þátt og bent á fyrir- myndarskemmtistarf erlendra safn aða, sem hafa þegar unnig sem brautryðjendur, svo að við gætum gengið í þá sporaslóð. Heill æsku- lýðsstarfi íslenzku þjóðkirkjunn- ar; verði það sem fjölþættast og ríki Guðs til eflingar í réttlæti, friði, frelsi og fögnuði. Árelíus Níelsson. Flöskuþjófnaður (Framh. af 16. síðu) hún hvað konan hafði verið að fara. Undanfarið hafa verið mikil brögð að því, að seðlaveskjum hef- ur verið stolið úr kventöskum, þar sem starfsfólk veizlana hefur geymt dót sitt, meðan það er að vinna. Þannig var t. d. stolið veski með 3000 krónum í úr kventösku í Kjörgarði fyrir þrem vikum síð- an, og er sá þjófur ekki enn fund- inn. Grunur leikur á, að börn eða barn standi að þessum þjófnuðum, og jafnframt að einstöku sinnum hafi afgreiðslufólk orðið vart við verknaðinn, náð krakkanum eða krökkunum, tekið af þeim þýfið og sleppt þeim svo án þess að láta Jögregluna vita. Það eru tilmæli rannsóknarlög- reglunnar, að konan, sem varð vör við Þjófnaðinn í Heklu, þeir sem hafa afgréitt þjófnaðarmál sjálfir eða aðrir, sem eitthvað kunna að geta upplýst, setji sig hið fyrsta í samband við rannsóknarlögregl- una og láti hana vita. JARÐHITI Óska eftir að kaupa jörð, eða land með jarðhitarétt- indum, helzt í Árnes- eða Rangárvallasýslum. Æskilegt að það væri ekki sambýlisjörð. rilboð sendist blaðinu ! merkt ,,Jarðhiti“. Trúiofunar- hringar afgreiddir samdægurs Sendum um allt land. HALLDÓR SIGURÐSSON SkólavörSustia 2 Frímerkjasafnarai Við höfum eftirfarandi til | sölu: íslenzk frímerki Erlend frímerki Innstyngubækur FDC album Stækkunargler ---- með Ijósi Frímerkjatengur o. m. fl. Áthugið verðið hjá okkur áður en þér kaupið annars staðar. Sendum 1 póstkröfu. FRÍMERKJASTOFAN Uesturgötu 14, Rvík. Vandaöir hnakkar úr sænsku og ensku úrvals- efni fyrirliggjandi. SÖÐLASMÍÐASTOFAN Óðinsgötu 17. Sími 23939. Gunnar Þorgeirsson. Vill ekki bera á (Framhala af 10 síðui inn hefur viljað rækta upp mela og fokland í nágrenni bæjarins með skarna frá sorpeyðingarstöð- inni. Hins vegar hefði komið í Ijós, ag þar sem dreift væri til- búnum áburði, t.d. á heiðalöndin, sigraði grasið, en lyngjurtirnar týndu tölunni, en ef nota ætti löndin fyrir fólkið, væri skemmti- legast, að lynggróðurinn væri sem mestur og fjölbreyttastur. Hafliði sagðist að lokum hlynnt- ur því, að nálæg sveitarfélög yrðu styrkt til að rækta upp beitilönd á þann hátt sem Reykjavíkurhorg teldi sér hagkvæmast í einliverri mynd. Strausykur 6,35 kg. Molasykur- 10,40 kg. Hveiti 7,10 kg. — 18,70 5 lb. — 155,00 50 lb. Hrísgrjón 11,75 kg. Gular baunir 13,50 kg. Sagógrjón 9,95 kg. Kartöflumjöl 11,00 kg. Hafragrjón 7,95 kg. — „DAVRE“ 10,60 1 kg pk — — 5,35 hálft kg. pk. Púðursykur 10,35 kg. Flórsykur 11,30 kg. Rúsínur 31,75 kg. Sveskjur 47,80 kg. Kakó 16,60 250 gr. pk. CornFlakes Kelloggs 13,10pk — — Maya 10,65 pokinn Cerebos borðsalt 9,35 dósin Matarsalt 4,10 1 kg. poki Rasp (pata-fish) 11,00 pk. Sykurvatn 11,80 hálf flaska „VELA“ súpur 10,00 pakkinn Tómatsósa 19,95 flaskan Bómull 50 gr. poki 5,20 — 100 gr. poki 9,10 — 200 gr. poki 16,70 Vim, ræstiduft 10,90 ds. Rinso, þvottaduft 15,10 pk. Omo, — 14,70 pk. Lux, sápuspænir 12,15 pk. Sunlight sápa 14,00 stk. Vinsamlegast gerið tíðan samanburð á verði KRON og ann- arra verzlana. T í M I N N, sunnudagur 4. marz 1962. 11

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.