Tíminn - 04.03.1962, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.03.1962, Blaðsíða 8
hengja HeiLsugæzla FLugádetLanir Loftleiðir h.f.: ELríkur rauði er væntanlegur kl. 05,30 frá New York. Fer til Luxemborgar kl. 07,00. Er væntaniegur aftur kl. 23,00. Fer til New York kl. 00,30. — Leifur Eiríksson er væntanleg ur kl. 08,00 frá New York. Fer til Osló, Kaupmannahafnar og Helsingfors kl. 09,30. Yfirmaður borgarinnar Mucar er gam all prins. — Hér er ma'ðurinn kominn, yðar hátign. — Er þessi grímuklæðnaður nauðsyn- legur? — Já, þangað til við erum einir. — Þetta gekk vel. Fimmtán þrælar seldust, hver á 2000. — Hér er þinn helmingur. — Það voru 20 þrælar, ekki 15. Og hver á 5000. Áheif á Strandakirkju: Frá G.E. kr. 50.00. Sunnudagur 4. marz. 8.30 Létt morgunlög. — 9.00 Fréttir. — 9.10 Veðurfregnir. — 9.20 Morgunhugleiðing um músik: „Mozart og nútíminn" eftir Cral Nielsen; fyrri hluti (Ámi Kristjáns son).). -- 9.35 Morguntónleikar með verkum eftir Mozart: a) Ser- enada nr. 10 í B-dúr (K361) (Tré- blásarasveitin í Los Angeles leik- ur; William Steinberg stj.). b) Mar got Gullieaume syngur við undir leik Fritz Neumeyer. c) Konsert í Es-dúr fyrir tvö píanó og hljóm- sveit (K365) -Clara Haskil, Geza Anda og hljómsveitin Philharm- onia í Lundúnum leika; Aleco Galliera stjómar). — 11.00 Æsku- lýðsguðsþjónusta í Laugarnes- kirkju. Prestur: Séra Ólafur Skúla son. Organleikari: Kristinn Ingv- arsson). — 12.15 Hádegisútvarp. — 13.15 Erindi: Nehru, — rit hans og stjómmálastefna (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri)..— 14.00 Miðdegistónleikar: Óperan „ígor fursti" eftir Borodin (Listafólk Þjóðaróperunnar í Beigrað ílytja. Stjórnandi: Osear Danon. — Þor- steinn Hannesson kynnir) —15.30 Kaffitíminn: — (16.00 Veðurfregn- ir). a) Magnús Pétursson Og félag- Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell or í Reykjavík. Arnarfell er væntan- legt til Gufuness á morgun frá Antwerpen. Jökulfeil lestar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell er í Botterdam. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell fór 2. þ.m. frá Gufunesi áleiðis til Bremerhaven. Hamrafell fer væntanlega í dag frá Batumi á- leiðis til Reykjavíkur. Margrethe Robert lestar í Faxaflóa. H.f. Jöklar: — Drangajökull er í Murmansk. Langjökull er væntan lega í Ólafsvik. Vatnajökull lest- ar á Vestfjarðahöfnum. H.f. Eimskipafélag Reykjavíkur. — Katla er í Reykjavík. Askja er í Reykjavík. LAXÁ er væntanleg til Sveins- eyrar á morgun. í dag er sunnudagurmn 4. marz. — Langafasta Tungl í hásuðri kl. 10.54 Árdegisflæði kl. 3.47 Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar stöðinm er opin aUan sólarhring inn. — Næturlækntr kl 18—8. i- Sími 15030 Næturvörður vikuna 3.—10. marz er í Laugavegsapóteki. Hafnarfjörður. Næturlæknir vik- una 3.—10. marz er Kristján Jó- hannesson, sími 50056. Keflavík: Næturlæknir 4. marz er Bjöm Sigurðsson. — Nætur- læknir 5. marz er Guðjón Klemenzson. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Skemmtiþáttur Karl Guðmunds- son leilkari. — Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar held ur fund í Laugarneskirkju 5. marz kl. 8,30 siðd. Skemmtiatriði — Stjómin. Dansk kvindeklub i Island, held- ur fund mánudagmn 5. marz kl. 8,30 í Iðnó uppi. Spiluð verður félagsvist. Bræðralag, kristilegt félag stúd- enta. — Fundur verður haldinn í Kirkjubæ (safnaðarheimUi Ó- háða safnaðarins), máinudaginn 5. marz n.k. kl. 20,15. — Fundar- efni: 1. Samband kristindóms og hugsjóna. Frummælandi: Séra Örn Friðriksson. 2. Séra Guð- mundur Sveinsson flytur erindi er hann nefnir: „Framþróunar- hugmyndir nítjándu aldarinnar og áhrif þeirra á lífsskoðanir Vesturlandabúa. — Stjórnin. i- ingja Mutton, og ég er ekki búinn tala við fógetann. a'ð — Gætið að ykkur! Hesturinn tninn ég ræð ekki við hann. Þrátt fyrir vonbrigðin gat Eirík ur ekki varizt brosi. Maðurinn leit út fyrir að vera sérstakur oflátung ur. Komdu og leiktu fyrir okk- ur, kallaði Hallfreður. — Kanntu kvæðið um hinar þrjár grátandi meyjar? Ef svo er, get ég sungið með þér. Skáldið tautaði eitthvað og settist á brún borðstokksins. Allt í einu baðaði hann út hönd- unum eins og hann væri að missa jafnvægið. Honum heppnaðist að grípa í kaðal, en harpan féll í sjó- inn. Hallfreður klappaði skáldinu hughreystandi á öxlina og sagði, að hann skyldi ekki taka þetta nærri sér, hann hefði þó röddina. Skáldið starði dapurlega á sjóinn, og á meðan Hallfreður reyndi að segja huggunarorð, læddist Sveinn til Eiríks, sem ekki hafði tekið glögglega eftir því, sem fram fór. — Það er eitthvað bogið við þetta, sagði Saxinn, — hann missti ekki jafnvægið, heldur henti hann hörp unni viljandi. Eiríkur átti erfitt með að trúa þessu og reyndi að eyða tortryggni Sveins. 910 919 Heilsuvernd, rit Náttúrulækn- ingafélags íslands, 1. heftí 1962, er komið út. Meðal annarra fróð legra greina má nefna greinam- ar: Áskorun tU ailra kvenna; Um föstur, eftir Bjöm L. Jónsson, lækni; Meðferð hitasóttarsjúk- dóma hjá börnum; Fótsár lækn- uð með föptu og böðum og Á víð og dreif. Ritstjóri og ábyrgð mimwtm legar framfarir og rætt, hvaða mælikvarða megi nota á það, hvort um efnahagslegar framfar ir sé að ræða. Fróttatilkynning. — Fyrirlestra- flokkur Félagsmálastofnunarinn- ar um vertoalýðs- og efnaiiagsmál hefst í dag. — í dag, sunnudag- inn 4. marz, hefjast tveir náms- flokkar á vegum Félaigsmálastofn unarinnar. Fyrri flotofcurinn er erindaflokkur um verkalýðs- og efnahagsmál, en síðari náms- flokkurinn er um fundarstörf, rökfræði og mælsku. — Erindin, sem flutt verða í fyrirlestraflokkn um, eru alls 10 og verða tvö flutt hvern sunnudag í marz og fyrsta sunnudag í apiril. f dag flytur Hannes Jónsson, félagsfræðing- ur, erindi er hann nefnir Þróun og- grundvöllur verkalýðsbarátt- unnar, og Haraldur Jóhannsson, hagfræðingur, talar um söguleg. an uppruna verkalýðshreyfingar- innar. — Kennari í fundarstörf- um og mælsku verður Hannes Jónsson. — Fræðlustarfsemi Fé- lagsmálastofnunarinnar er tii húsa í Vonarstræti 1 (Gamla Iðn skólanum). Erindin hefjast kl. 2 e.h., en málfundurinn kl. 4. Vegna sjóslysanna: Guðmundur Eiríksson kr. 100,00; frá Huldu og fjölskyldu kr. 200,00; Pétur Jónsson kr. 200,00. armaður ritsins er Bjötrn L. Jóns son, læknir. Ekki er Góa ennþá hiý — alltaf snjóar meira, heiftargróin grenjar í gadda skógareyra. Baldvin Halldórsson. Afmælisfyrirlestrar Háskólans. — í dag, sunnudag 4. marz, flytur prófessor Ólafur Björnsson fyrir lestur í hátíðasal Háskólans. — Fyrirlesturinn nefnist „Skilyrði efnahagslegra íramfara" og er þriðji fyrirlesturinn í flofcki af- mælisfyrirlestra Háskólans. — Rætt verðuir um þau skilyrði, sem fullnægt þarf að vera, til þess að efnahagslegar framfarir geti átt sér stað. Reynt verður að skilgreina hugtakið efnahags- Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavik, heldur fund mánu- daginn 5. marz kl. 8,30 í Sjálf- stæðishúsinu. Til skemmtunar: Gamanvísur: Arnþór Jónsson o.fl. Þeir ætla aö fara ac inf qqqqI Sl. föstudag opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Hafdís Þórhallsdótt- ir, Kárastíg 3 og Gu'ðlaugur Þor- geirsson, Gufunesi. Bæði starf- andi í Áburðarverksmiðjunni. Fréttatilkynningar 8 T f M I N N, sunnudagur 4. marz 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.