Tíminn - 30.03.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.03.1962, Blaðsíða 5
í Nýjung Nýjung Við mokstur með dráttaVvélum verður , þess vart, að þær þarf að þyngja að aftan til aukinnar spyrnu. Nú getum vér boðið á hagkvæmu verði járn- grind, sem fylla á með steinsteypu og mvnd- ar 'þannig 500—700 kg. þyngdarstykki. Þyngdarstykkið er tengt á beizli dráttarvélar á augabragði og eykur þungann á afturhjól- unum um 700—900 kg. eða 60—80%. Sportjakkar fyrir hesta- og skiðafólk: Fermingarföt margar stærð ir og litir. Verð frá kr. 1.275.00. Drengja-jakkaföt frá 6—14 ára. Matrosaföt frá 2—7 ára. Stakir drengjajakkar og buxur. Pilsefni (mohair) frá kr. 80.00. Drengjabuxnaefni kr. 150.00 pr. meter. Sokkabuxur á börn og full- orðna kr. 85.00, 95.00, 100.00. 105,00, 125.00 og 135.00. Æðardúnsængur — Vöggu- sængur. Æðardpnn — Gæsadúnn — Hálfdúnn. Sængurver — Koddar. Patons ullargarnið fræga, Litekta. hleypur ekki. — Litaúrval. PÓSTSENDUM. Vesturgötu 12 Sími 1 35 70 Verð kr. 2.070,00 með lyftuás. DRÁTTARVÉLAR H.F. TRULOFUNAR UURICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 péksc&^é 9m wwtRM w&m Húseigendafélag Reykjavíkur 0RU66A öskubakka! Loksins er veiðitíminn kominn! Hjá okkur fæst allur útbúnaðurinn Á VERÐI VIÐ ALLRA HÆFI JAPÖNSK: Kasthjól — Spinnhjól Lokuð spinn-kasthjól. HECON: Flugustangir — Spinnstangir — Flugu-spinnstangir. VICTORY: Kasthjól; Spinn- og kaststangir. Efni til flugugerðar DAM-flugustengur, Línur, Flugur, Önglar, Sökkur, Spæni, Viktar, Flot o. m. fl. Vesturröst h.f. i-*—* MENNT ER MÁTTUR Bréfaskcli S.I.S. veitir öllum tækifæri til náms Námsgreinar Bréfaskólans eru þessar: 1. Skipulagsmál og starfshættir sainvinnufélaga: 5 bréf. Kennslug.iald kr. 100.00. 2. Fundarstjórn og fundarreglur: 3 bréf. Kennslugjald kr. 200.00. 3. Bókfærsla I, byrjendaflokkur: 7 bréf. Kennslugjald kr. 350.00. 4. Bókfærsla II: 6 bréf, framhald fyrra flokks. Kennslu- gjald kr. 300.00. 5. Búreikningar: 7 bréf og bókin „Leiðbeiningar um færslu búreikninga". Kennslugjald kr. 150.00. 6. íslenzk réttritun: 6 bréf. Kennslugjald kr. 350.00. 7. íslenzk bragfræði: 3 bréf. Kennslugjald kr. 150.00. 8. íslenzk málfræði: 6 bréf. Kennslugjald kr. 350.00. 9. Enska I, byrjendaflokkur: 7 bréf og ensk lesbók. Kennslugjald ké. 350.00. 10. Enska II: 7 bréf, auk leskafla, orðasafns og málfræði. Framhald fyrra flokks. Kennslugjald kr. 300.00. 11. Danska I, byrjendaflokkur: 5 bréf og Litla dönsku- bókin. Kennslugjald kr. 250.00. 12. Danska II: 8 bréf og kennslubók í dönsku. Kennslu- gjald kr. 300.00. 13. Danska III: 8 bréf og kennslubók, lesbók, orðasafn og stílhefti. Kennslugjald kr. 450.00. 14. Þýzka: 5 bréf. Kennslugjald kr. 350.00. 15. Franska: 10 bréf. Kennslugjald kr. 350.00. 16. Spænska: 10 bréf. Kennslugjald kr. 450.00. 17. Esperanto: 8 bréf. Kennslugjald kr. 200.00. 18. Reikningur: 10 bréf. Kennslugjald kr. 400.00. 19. Algebra: 5 bréf. Kennslugjald kr. 300.00. 20. Eðlisfræði: 6 bréf. Kennslugjald kr. 250.00. 21. Mótorfræði I: 6 bréf. Kennslugjald kr. 350.00. 22. Mótorfræði II: 6 bréf um dieselvélar. Kennslugjald kr. 350.00. 23. Siglingafræði: 4 bréf. Kennslugjald kr. 350.00. 24. Landbúnaðarvélar og verkfæri: 6 bréf. Kennslugjald kr. 150.00. 25. Sálarfræði: 4 bréf. Kennslugjald kr. 200.00. 26. Skák I, byrjendaflokkur: 5 bréf á sænsku. Kennslu- gjald kr. 200.00. 27. Skák II: 4 bréf. Kennslugjald kr. 200.00. 28. Starfsfræðsla: Bókin: „Hvað viltu verða?“ Kenriar- inn svarar bréfum nemenda og gefur upplýsingar og leiðbeiningar varðandi starfs- og stöðuval. Kennslu- gjald kr. 200.00. Utanáskrift Bréfaskólans er: Bréfaskóli S.Í.S., Reykjavík. Undirritaður óskar að gerast nemandi í cftirtöldum námsgreinum: H > co W O' t- zn CD □ Vinsamlega sendið gegn póstkröfu. □ Greiðsla hjálögð kr........... nafn hcimiiisfang co > té < 3 o Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis í röntgendeild Landsspítal- ans er laus til umsóknar frá 1. iúní 1962. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir með upplýsing- um um aldur, námsferil og fyrri störf sendist til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 5. maí n.k. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA Sláttutætari Nýr, ónotaður Lundell sláttutætari, er til sölu. Allar frekari uoplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn á Svalbarðseyri. Kaupfélag Svalbarðseyrar. T I M I N N, föstudagur 30. marz 1962. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.