Tíminn - 30.03.1962, Blaðsíða 12
RITSTJORI HALLUR SIMONARSON
W'
IIIW ■■■ »l.'l ■<< ■< ..........................
I hinum suSrænu löndum sýður oft upp úr á knattspyrnuleikjum, eins c>g þessl mynd frá Aþenu sýnir vel. —
Áhorfandi hefur rúðzt Inn á völlinn og er ekki beint fagnað af leikmönnum, Að minnsta kosti getur varla
verið þægilegt að fá slíkt spark í sitjandann.
MIKIÐ STARF
Ársþing íþróttabandalags
Keflavíkur var haldið 11. febr.
s.l. Þingið sátu fulltrúar félaga
og sérráða Í.B.K. Gestur þings
ins var framkvæmdastjóri í.
S.í. Hermann Guðmundsson.
Enska
landsliðið
Á miðvikudaginn leikur Eng-
land landsleik í knattspymu við
Austurríki og ft. leilcurinn fram á
Wembley-leikvanginum í London.
Enska liðið verður þannig skipað:
Springett, Sheff. Wed., Armfield,
Blaokpool, Wilson, Huddersfield,
Anderson, Sunderland, Swan,
Sheff. Wed., Flowers, Wolves, Con
olly, Burnley, Hunt, Liverpool,
Peacock. Middlesbro, Haynes, Ful-
ham og Charlton, Manch Utd —
Þeir Anderson. Hunt og Peacock
hafa ekki leikið í landsliðinu
áður.
Starfsmenn þingsins voru:
Þingforseti Gunnar Sveinsson
og þingritari Árni Ragnar
Árnason.
Form. Í.B.K. Hafsteinn Guð
mundsson flutti skýrslu stjórn
arinnar og gjaldkeri Skúli
Fjalldal las upp reikningana.
Þá fluttu formenn sérráða
skýrslur. ,
Starfsemi bandalagsins var mik
il s.L ár og náðist ágætur árang^
ur í mörgum greinum. Á starfs-
árinu hélt stjórnin 25 þókaða
fundi og tók fyrir alls 98 mál. —
Formenn sérráða voru: frjáls í-
þróttaráð: Einar Ingimundarson;
sundráð: Guðmundur Sigurðsson;
knattspyrnuráð: Þorbjörn Kjarbo,
og handknattleiksráð: Hilmar Jóns
son. — Úrdráttur úr skýrslum sér
ráða:
Knattspyrna: Áhugi fyrir knatt-
spyrnu var mjög mikill s.l. ár, og
nriðist mun betri árangur en árið
áður. Þátttaka var í öllum flokk
um íslandsmótsins í knattspyrnu
og urðu flokkar ÍBK nr. 2 hver í
sínum riðli. Meistaraflokkur komst
i í úrslit í II. deildarkeppninni, en
! tapaði fyrir'' ísfirðingum. Þá tók
! meistaraflokkur og þátt í bikar-
i keppni KSÍ og komst í undanúr-
I slit sem er mjög góður árangur.
Hinar árlegu bæjarkeppnir í
knattspyrnu við Akureyri og Hafn
arfjörð fóru fram, og sigruðu Kefl
j víkingar Akureyringa með 4:2, en
j jafntefli varð við Hafnfirðinga 3:3.
| Á árinu fór fram fyrsta bikar-
keppni utanbæjarmanna með þátt-
töku ÍBK, ÍA, og ÍBH, og var
keppt heima og heiman. Sigruðu
Akurnesingar í þessari keppni en
Keflvíkingar urðu nr. 2. Þá voru
haldin vormót, Keflavíkurmót
og haustmót í knattspyrnu sem
fóru fram í Keflavík, Njarðvík og
Sandgerði. Auk þessa fór fram
mikill fjöldi leikja, bæði hér
heima og annars staðar. — AllsJ
fóru fram á vegum KRK 67 knatt
spyrnuleikir á s.l. sumri. Af þeim
léku lið ÍBK 52 leiki. Af þeim
mrnust 27, jafntefli varð í 12 og
13 leikir töpuðust Alls skoraði
ÍBK 164 mörk á sumrinu gegn
95. — Þjálfarar i knattspyrnu voru
Ríkharður Jónsson, sem þjálfaði
alla flokka mánuðina apríl og maí;
Högni Gunnlaugsson sem þjálfaði
eldri flokkana og Árrii Árnason,
Reykjavíkurmótið í stórsvigi
verður haldið í Jósefsdal n. k.
sunnudag þ. 1. apríl. Nafnakall
verður klukkan 11 f.h. við Ár-
mannsskálann. Það eru eindregin
tilmæli mótsstjórnar að keppend-
ur mæti við nafnakall þar sem
keppendur ókomnir, munu ekki
fá sín númer afhent síðar.
Skíðadeild Ármanns sár um mót
ið og mótstjóri er Þorsteinn
Bjarnason formaður Skíðadeildar
Ármanris. Um 80 keppendur eru
skráðir til leiks, þar á meðal eru
snjöllustu skíðamenn Reykjavíkur.
í Jósefsdal er sérstaklega hcnt-
ugt skíðaland fyrir stórsvig, keppt
verður í Suðurgili, brautarlagn-
ingu annast að mestu leyti Stein-
þór Jakobsson frá ísafirði. VonLr
standa til að Islandsmeistarinn
Kristinn Benediktsson frá Hnífs-
dal, keppi sem gestur Ármenn-’
inga á móti þessu. Kristinn er ný-
kominn erlendis frá, þar sem hann
hefur dvalið við keppni og æfingar
í vetur.
í Ármannsskálanum munu verða
seldar veitingar, einn heitur réttur,
kaffi, gosdrykkir o. fl. Guðmundur
Jónasson mun annast allar ferðir
á mótsstað og ef snjóþungt verður
í dalnum, mun snjóbíll annast
flutninga fólks síðasta spölinn
heim að skálanum. Það er ósk Ár-
menninga, að skíðafólk, ungir sem
gamlir, hittist í Jósefsdal á sunnu
daginn.
Þeir, sem ekki hafa gengið skíða
landsgönguna geta notað tækifær-
ið í Jósefsdal um helgina.
.......,..........
JÓSEFSDALUR
Meistaramót íslands
í frjálsum íþróttum
— innanhúss verSur 14. og 15. apríl.
Meistaramót íslands í frjálsum í-
þróttum innanhúss, fer fram í í-
þróttahúsinu að Hálogalandi dag-
Jón Jóhannsson og fl. þjálfuðu
yngri flokka.
Handknattleikur: MikiJl áhugi
var fyrir handknattleik s.l. starfs-
ár og voru æfingar mjög vel sótt-
ar. Flokkar frá ÍBK tóku þátt í
íslandsmóti í handknattleik í öll-
um flokkum. Á s.l. hausti voru
valdir 4 leikmenn úr 2. flokki til
að æfa með unglingalandsliði í
handknattleik. Er það mikil við-
urkenning fyrir leikmenn okkar
að vera valdir til þessara æfinga
og sýnir einnig að þótt stutt sé
síðan farið var að æfa handknatt-
leik í Keflavík innanhúss, þá er
(Framhald á 15. síðu).
ana 14. og 15|. apríl n.k. Fyrri dag
mótsins verður keppt í kúluvarpi,
langstökki án alrennu og stangar-
stökki. Síðari daginn verður keppt
í þrístökki án atrennu, hástökki án
atrennu og hástökki með atrennu.
Þátttökutilkynningar þurfa að ber-
ast í pósthólf FRÍ, 1099, í síðasta
lagi 8. apríl.
Sveinameistaramót íslands í
frjálsum íþróttum innanhúss fer
’fram í íþróttahúsi Háskólans 8.
apríl n.k. Keppt verður í lang-
stökki, hástökki o._r þrístökki ýi
atrennu og hástökki með atrennu.
Þátttökurétt hafa þeir drengir,
sem fæddir eru 1946 eða síðar.
Þátttökutilkynningar þurfa að ber-
ast í pósthólf FRÍ, 1099, í síðasta
lagi 8. april.
Frjálsíþrótlasamband
íslands.
12
T I M I N N, föstudagur 30. marz 1962,