Tíminn - 30.03.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.03.1962, Blaðsíða 10
 i :NSALWW í dag er föstudagur 30. marz (Quirinus). 'E'umgl í hásuðri kl. 7,42. — Árdegisflæði kl. 12,30. HéilsugæzLá Slysavarðstofan t Heilsuverndar stöðinm er opin alian sólarhring inn — Næturlæknir kl 18—8 — Simi 15030 Næturvörður vikuna 24.—31. marz er í Lyfjabúðinni Iðunn. — Hafnarfjörður: Nætu.rlæknir vik una 24.—31. marz er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126. Keflavík: Næturlæknir 30. marz er Kjartan Ólafsson. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Vegna sjóslysanna: Guðrún Hall dórsdóttir kr. 100,00; B.T. kr. 500,00. hýsti honum og orti hann þá vísu þessa: Mér úthýsti fljóðið fljótt fornum lýsti vana. Ekki er víst ég næstu nótt neyðí um gisting hana. (Úr Haugacldum). É Kristján Gamalíelsson í Álfta- gerði var skáldmæltur svo sem verið hafði faðir hans Gamalíel HaLIdórsson, frænka hans ein út- Skipadeild SIS: Hvassafell' etr í Rvík. Ama.rfeli er í Gufunesi. — Jökulfell er á Hornafirði. Dísar- fell fór 28. þ.m. áleiðis til Rieme. Litlafeli er í Reykjavík. HelgafelL fór 28. þ.m. frá Vopnafirði til Odda í Noregi. Hamrafell er í Reykjavík. Hendrik Meyer iosar á Austfjörðum. H.F. Jöklar: Drangajökull lestar á Vestfjarðahöfnum. Langjökull fer frá Mourmansk í dag áleiðis til fslands. Vatnajökull er í Rvík. Eimsk.fél. Rvíkur h.f.: Katla er á leið tii Spánar frá Genoa. — Skipaútgerð ríkisins: HekLa fór frá Akureyri á miðnætti í nótt á vesturleið. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag áleiðis tii Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Þyrill er í Reykja- vik. Skjalcjbreið er á Norðurlands höfnum á leið til Alcureyrar. Herðuhreið fer frá Reykjavík á hádegi í dag vestur um land í hringferð. Eimskipafélag íslands h.f.: Brú- arfoss fór frá Dublin 22. til N. Y. Dettifoss fer frá N. Y. 30. til Reykjavíkur. Fjaílfoss fór frá Norðfirði 26. til Rotterdam, Ham borgar, Amsterdam, Antwerpen og Hull. Goðafoss fór frá N. Y. 23. til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 3. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss er í Ventspils. Fer þaðan til. KLeipeda, Hangö og Reykjavíkur. Reykja- foss kom til Rostock 28. Fer það- an til Gautaborgar. Selifoss fer frá Hamborg 29. til Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld, 29., til Siglufjarð- ar og Akureyrar og þaðan til N. Y., Tungufoss fór frá Gdynia 27. til Gautaborgar, Kristiansand og Reykjavíkur. Zeehaan fór frá Hull 27. til Reykjavíkur. FlugáætLánir Loftleioir h.f.: Leifur Eiriksson er væntanlegur frá NY kl. 5,30 — 'fer til Luxemborgar kl. 7,00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 23.00. Fer til N.Y. kl. 00,30. — Snorri Sturiuson er væntanlegur frá Hamborg, Kaúpmannahöfn, Gautaborg og Osló ki. 22.00. Fer til N.Y. kl. 23.30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- fl'ug: GulLfaxi fer til Giasg. og Kaupmannahafnaí- ki. 08:30 í dag. .......... ■ í xl' I Æ: b t Vw*\ \ 4UN.C.S zo — Við Bessie ferðumst á nóttunni, því ð á daginn hræðir hún hestana. — Hvernig getur þú verið í Indíána- sirkus? Þú lítur alls ekki út fyrir að vera Indíáni. — Nei, ekki ég, en Bessie aftur á móti. A meðan: — Eg held, að við séum beint fyrir neðan bankann. ... — Áfram, allir! — Alla leið, — Hvað eigum við að fara langt? ,mér. auðvitað. Bíðið svo eftir — Þeir eru allir farnir, Saldan. — Gott. Bíddu í klukkutíma, gefðu þá merki. Tímanum hefur borizt bréf frá 16 ára japönskum dreng, sem skrifar á ensku og langar til að eignast pennavini á íslandi. Segir hann m.a. í bréfi sínu: Það er sagt að austur sé austur og vest- ur sé vestur. — Þegar við liorf- um á landabréf, sjáum við sann- arlega hversu aðskild, lönd oikkar oru af áifum ' og höfum. Enn meiri mismun sjáum við ef við lítum á menningu, lifnaðarhætti og hugsunarhætti í löndum okk- ar. Samt sem áður hefur evrópzk menning haldið innréið sina i land , mitt. Þetta átti sér stað á tíma feðra okkar, en nú langar okkur að kynnast þessox af elgin raun, og þess vegna skrifa ég bréf þetta. — Ef við vinnum að þvi að draga úr mismunl á menn ingu Asíu-, Afríku- og Evrópu- búa á þennan hátt, hugsa ég að þannig verði hægt að byggja frið inn í heiminum á traustari grund velii. Nafn hans og heimilisfang er: Kenich Ishikura 84 Minamikagaya — cho Siuniyosi — chu Osaka JAPAN Myndin hér að ofan fylgdi bréf-, inu og er hún teiknuð af Kenich. Væntanlegur aftur til Reykjavík- ur kl. 16:10 á morgun. — Innan- landsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, [2«-36 Meðan Eiríkur braut heilann um, hvort neyðaróp Sigröðar væri kænskubragð eitt, heyrðist allt í einu hundgá. — Úlfur, hugsaði Eiríkur og hljóp af stað. Eiríkur sá, að Úlfur hafði fellt Sigröð og stóð nú urarndi yfir honum. — Loksins kemurðu, sagði konungur inn, — finnst þér þetta rétta með- ferðin á lífgjafa þínum? — Stattu upp. morðingi, og fleygðu frá þér vopnunum, skipaði Eiríkur, er hafði kallað á hundinn. — Kallar þú mig morðingja? hrópaði Sigröð ur, — þegar ég hef orðið að ryðja fjórum, riddurum úr vegi til þess að hjálpa þér. Þú gerir mér rangt til, vinur. Eg get útskýrt þetta allt saman. — Leystu af mér böndin, sagði Eiríkur — og mundu það, að hundurinn er tilbúinn að ráðast á þig. — Hótun þín er óþörf, sagði Sigröður — ég hef alltaf ætlað að hjálpa þér. Hann leysti böndin af Eiríki, sem ekki tók eftir hinu illskulega augnaráði, sem konung- urinn beindi til ÚLfs. 10 \ T f M I N N, föstudagur 30. marz 1962, 1 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.