Tíminn - 04.04.1962, Qupperneq 1
SÖLUBÖRN
BlaSiS afgreitt í
Bankastræti 7 á
faugardagskvöltium
SÖLUiÖBN
AfgreiSslan í Banka-
sfrætj 7 opnuð kl. 7
aila virka ciaga
Hér til vinstri er mynd af Hildi litlu, sem Ijósmyndari Tímans tók af
henni, skömmu eftir að henni hafði verið tilkynnt að hún ætti orðið hella
íbúð — og það toppíbúð. Hún var eðlilega ánægð á sviplnn. Hér að
neðan er svo mynd af allri fjölskyldunni, sem var nýkomin inn úr dyrun-
um í Álfheimum 58, þar sem hún býr nú, frá því að skoða nýju topp-
íbúðina sina í Hátúni 4. Auðvltað trúðu þau þessu varla, en það var
afskaplega gaman að hafa fengið fína íbúð svona fyrirhafnarlaust upp
í hendurnar. Hildur hlakkar til að flytja, og við skulum vona að það verði
sem fyrst. — Á myndinnl hér að neðan eru, taliS frá vlnstri; frú Kristín
Árnadóttir, Dóra, Hildur, Hörður Jónasson og Bjarni. — Tíminn óskar
þelm til hamingju með vinninginn. Toppíbúðin hefur verið talin elnnar
milljónar króna virði í peningum og það er ekki á hverjum degi, sem
tækifæri gefst til að samgleðjast fólki yfir slíku happi. —
(Ljósmynd: TÍMINN, GE).
ER 9 ÁRA
OG Á Nt)
TOPPÍBÚÐ
Alftaf að versna
I gær var dregið um topp-
íbúð DAS í Hátúni. Sú, sem
vinninginn hlaut er aðeins 9
ára gömuil og heitir Hildur
Álfheimum 58.
Við brugðum okkur inn eftir í
gærkvöldi til þess að óska hinum
unga Iiúseifeanda til hamingju
með ibúðina. Foreldrar hennar,
Hörður Jónasson innheimtumaður,
og Kristín Árnadóttir, buðu okk-
ur velkomin, en happ dótturinnar
hafði haft meiri áhrif á þau en
hana sjálfa. Þau sögðust hafa átt
miða í hapdrætti DAS frá upp-
hafi, en að sjálfsögðu aldrei bú-
izt við því í raun og veru, að þau
eða böm þeirra hlytu vinning. Þar
að auki höfðlu þau alltaf talað
um, að þau vildu nú helzt fá bfl,
því að sjálf era þau búin að koma
sér upp ágætri íbúð inni í Álfheim
um. Hörður sagði, að sjálfsögðu
mætti víst fá nokkra bfla fyrir
íbúð dótturinnar í Hátúni.
Við spurðum síðan Hildi, hvera
ig henni þætti að vera nú einhver
liamingjusamasta stúlka á íslandi,
já, og ef til vill sú ríkasta líka.
En hún lét nú ekki mikið yfir því
Framhald á 15. síðu.
SKIP REKIN UR HOFN
VEGNA ÞRENGSLA ÞAR
AAikil og illviðráSsiinleg
þrengsli eru alltaf í Reykja-
víkurhöfn, og veldur það að
sjálfsögðu m'klum erfiðleik-
um, þar sem skip skráð utan
Reykjavíkur fá ekki að staldra
við þar nema sem stytzt. Hafa
hafnaryfirvöld höfuðborgar
landsins raunar þá skoðun, að
skip skráð annars staðar eigi
ekki að liggja hér lengur en
nauðsyn krefur vegna af-
greiðslu eða viðgerða.
Þetta sjónarmið hefur mikið
til síns máls, en þess væri ekki
þörf, hefði verið séð um að gera
þær nauðsynlegu stækkanir á
höfninni, sem þörf var á fyrir
löngu. Með sívaxandi skipastól,
verður vandræðaástandið ljósara
vegna þrengsla. Og svo virðist,
sem ekkert megi út af bera, svo
ekki verði að vísa skipum úr höfn
inni, eða færa þau á legur í fjörð
um og sundum hér í nágrenninu.
ari en hafnaryfirvöldunum og
þeim sem við höfnina vinna. Þeir
verða að sjálfsögðu ag rýma höfn
ina sem mest af langlegus'kipum,
til að afgreiðsla geti farið fram
með' eðlilegum hætti. En jafnvel
þótt reynt sé að rýma höfnina sem
mest, dugir það ekki til. Þrengsl
in þar eru illviðráðanleg og verða
verri meg hverjum deginum sem
líður.
Þröngt í verkfalli
Þessi þrengsli í höfninni koma
vel í ljós nú í togaraverkfallinh.
Enn eru ekki allir togarar komn
ir heim og lagztir við festar, en
samt verður nú að gripa til þess
ráðs að rýma höfnina eins og hægt
er.
Blaðið hafði í gær tal af Val-
geiri Björnssyni, hafnarstjóra, og
spurðist fyrir um, hvaða togara
ætti að flytja úr höfninni.
24 skráðir
Hafnarstjóri svaraði, að Bjarni
Ólafsson lægi nú í Viðeyjarsundi,
en hann hefur nýlega verig flutt
ur þangað. Þá á að flytja Akra-
nestogarann Akurey og leggja
henni annaðhvort í Viðeyjarsund
eða Hvalfjörð. Brimnes á einnig
að flytja úr Reykjavíkurhöfn og
leggja því, sennilega í Viðeyjar-
sund. Guðmundur Júní er kom
inn suður í Njarðvíkur, en Magn-
ús Kristinsson hjá Vélsmiðju
Njarðvíkur og- fleiri keyptu hann
í fyrra og ætla ag breyta honum
í flutningaskip. Gylfa frá Patreks
firði á að flytja úr höfn hér en
hvert vissi hafnarstjóri ekki. Þá
sagði hafnarstjóri, að verið væri
að vinna í togaranum Sigurði hér
í Reykjavíkurhöfn, en kvaðst ekki
vita hvað um hann yrði eftir verk
inu lýkur.
Enginn þessara togara er skráð
ur í Reykjavík. Höfnin í Reykja-
vík verður ag geyma 24 togara,
sem eru skráðir hér og þar af
liggja nú 19 eða 20 við bryggjur
í Reykjavík.
Hafnarstjóri var spurður hvort
viðkomandi væru ekki óánægðir
með að togurunum er vísað úr
höfninni og svaraði að því gæti
ekki verig til að dreifa, þar sem
togararnir eru skrásettir annars
staðar.
I gær var dagur frímerkisins og
mikil ös ■ pósthúsinu, því margir
eru þeir, sem hafa frímerkjasöfnun
fyrir ástríöu. Aöal skemmtllegheitin
i gær, frá sjónarmiði safnara, voru
þau, að stimplað var með sérstökum
póststlmpli, en stimplar á frímerkj-
um eru ekki síður merkilegir í aug-
um safnara en frímerkin sjálf. —
Ljósmyndari Tímans, GE, brá sér inn
á pósthús í gær, en í staðinn fyrir
að kaupa sér póststimpil tók hann
mynd af þessari ungu frimerkja-
áhugastúlku, sem svo sannarlegá
ætlaði að láta frímerkið tolla við
bréfið.
Engum eru þessi vandrœði Ijós
Hlna litlv höfn munar um alla togarana, sem Ji é r^ery^ |kráð|r og eiga legurétt — hinir v.eröa að vikja.
(Lfósm.TítTfMINN, GE).