Tíminn - 04.04.1962, Page 10

Tíminn - 04.04.1962, Page 10
Leibréthngar í Tímanum 26. marz s.I. er birt bréf frá bónda, um vélasýning- una á Selfossi, og hugleiðingar um vélar og vélakaup. Þar sem ég hef orðið var við, að mér er eignað umrætt bréf, þá er það ekki rétt, það á ekkert skylt við mig. — Þótt ég kæmi að Selfossi þennan dag, þá sá ég ekki um- rædda sýningu. Gat því ekkert um hana sagt, því síður að ég hefði sniðgengið að lýsa' ágæti Massey-Ferguson Diesel, sem einn ig mun hafa verið á sýningunni, en sú vél mun ekki síðri en Far- mall. Að þriðji hver bóndi hér í Gnjúpverjahreppi hafi keypt Farmall á síðasta ári, er eitthvað málum blandað. Réttara væri að segja að tíundi hver bóndi hefði keypt dráttarvél á síðasta ári, all ar notaðar, þar af eina Massey- Ferguson Diesel. — Guðjón Ólafs son, Stóra Hofi. Borgarnesi, andvirði eins bekkj- ar í kirkjunni til minningar um mann sinn Þórð Jónsson. Er bekk prinn merktur með áletruðum silfurskildi eins og aðrir bekkir, sem gefnir hafa verið. — Sóknar nefnd Bórgarneskirkju þakkar þessar góðu gjafir. Arinbjörn Magmísson hefur ný lega látið af störfum sem for- maður sóknarnefndar, eftir langt og gott starf í BO'rgarnesi. Núver andi sóknarnefndarformaður er Þorleifur Grönfeldt. Samtíðin, 3. tbl. 1962, er komin út. Meðal efnis í bl'aðinu er: Verum vandaðir þjónustumenn; Skemmtigetraunir; Ástagrín og krossgáta; Kvennaþættir Freyju; Pilturinn minn í hjóiastólnum, sönn ástarsaga; greinarkorn um leikkonuna Jeanne Moreau; Úr riki náttúrunnar, eftir Ingólf Davíðsson; afmælisspár fyrir apr. Þeir vitru sögðu. Foinsíðumyndin er af Júlíu Lockwood og Michael Sarne í ensku gamanmyndinni „No Kidding", sem sýnd verður í Gamla bíó. Eimskip: Brúarfoss kom til N.Y. 31.3. frá Dublin. Dettifoss fór frá N.Y. 30.3. til Reykjavíkur, Fjall- foss fer í dag til Hamborgar, Ant — Þú segir, að þetta sé auðugasti banki í fylkinu. Fullur af gulli og silfri? — Já. \ — Það þýðir ekki að hugsa til þess, að brjótast inn í þennan banka, vinir mínir. Hann er rammbyggðari en kastali. — Það er auðveldara að afla sér pen- inga með vasaþjófnaði í sirkusnum. AS PR/SOM GUARDS SEARCH THE SWAMPS-- Fangaverðirnir rannsaka mýrarnar og- ströndina í leit að föngunum. — Þeir hafa valið sér þessa ógeðslegu nótt til þess að flýja. — Remi, hvenær losnum við við hand- járnirí? — Eg hef engan lykil að þeim. En þið losnið við þau, þegar við komum á land — hjá járnsmið — .... eða öllu heldur, þegar vesa- lings bjánarnir koma á þrælamarkaðinn í'Mucar. Eiríkur þóttist sjá, að foringi Út- lénsmanna hefði leikið á hann, enda leit út fyrir, að hann hefði flýtt iér burt, því að vopn Eiríks hafði hann skilið eftir. Eiríkur stökk á fætur og kallaði á Úlf, en án árangurs Hann ruddist í gegn um lágskóginn og allt í einu heyrði hann braka í greinum. Úlf ur kom hlaupandi á móti honum. Hann gaf Eiríki til kynna, að hann vildi láta hann fylgja sér eftir. og Eiríki datt í hug, að eitthvað hefði komið fyrir Sigröð Ef til vill hafði hann ekki flúið, heldur orðið fyrir slysi og því sent Úlf til þess að sækja hjálp Eiríkur hikaði ekki en skipaði hundinum að rekja spor Sigröðar og fylgdi honum eftir skiðavikuna á ísafirði og Skíða- landsmótið á Alcureyri eru sér- staklega ætluð til að auðvelda skíðafólki þátttöku, sem nú þeg- ar er vitað að verður mikil og er því vissara að panta far tíman- lega. — Til flutninga innanlands um páskana mun Flugfélag ís- lands nota Viscount og .Dakota flugvélar. Vegna sjóslysanna: A.S. kr. 100,00 Hringurinn þakkar gjafir og á- heit: Gjöf afhent af J. Th. kr. 150,00; Minningargjöf kr. 100,00; Gjöf frá ónefndri konu kr. 200, 00; Gjöf frá ónefndri konu kr. 35,00; Gjöf frá tveim systrum kr. 10.000,00; Minningargjöf kr. 1.000,00; Minningargjöf kr. 100,00, Gjöf frá Brynjólfi Má kr. 1.500,00, Áheit frá N.N. kr. 400,00; Áheit frá Margréti kr. 100,00; Áheit frá fjölskylduTn kr. 500,00; Áheit frá L.B. kr. 500,00. — Samtals kr. 14.585,00. — Kærar þakkir. —■ Stjórn Kvenfél. Hringsins. Gjafir til Borgarneskirkju: — Fyr ir síðustu jól voru Borgarnes- kirkju gefnar tveir mjög fagrir ljósstjakar á altari, eru þeir gefn ir af kirkjukór Borgarness til minningar um Halldór Sigurðs- son, sem verið hafði söngstjóri kórsins um langt árabil. — Þá gaf frú Sigríður Þorvaldsdóttir, 8 dag er miðvikudagur- inn 4, apríl. Ambrósíus- messa. Tungl í hásuðri kl. 12,23 Árbegisflæði kl. 4,55 Siysavarðstofan t Heilsuverndar stöðinn) er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl 18—8 — Sími 15030 Næturvörður vikuna 31. marz. til 7. apríl er í Vesturbæjarapoteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 31. marz til 7. apríT er Krist ján Jóhannesson, sími 50056. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: — Sími 51336. Keflavík: Næturlæknir 4. apríl er Jón K. Jóhannesson. Hoitsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Í3SBB.IBlÆBI Gísli Gislason (Skarða-Gísli) órti um Kristján Árnason: Lastastarf ei lelðist þér Isnds óþarfi niður. Klækjafarfinn á þér er eins og skarfi fiður. (Úr Haugaeldum). TekiS á móti fiikysmfugum í dagbékina klukkan 10—12 Heilsugæzta Fös'tumessur: Laugarneskirkja: Föstumess^ í kvödd kl. 8,30, — Sr. Garðar Svavarsson. Hailgríms kirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8,30. — Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Dómkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8,30. — Sr. Jón Auðuns. Félag frímerkjasafnara: Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 er opið f vetur félagsmönnum og almenningi miðvikudaga kl. 20— 22. Ókeypis upplýsingar um frí- merki og frímerkjasöfnun. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna halda fund fimmtadaginn 5. apríl kl. 20,30 í Tjarnargötu 26. — 1. Lagðir fram reikningar kvennasjóðsins. 2. Kosið í sjóð- stjóm. 3. Önnur félagsmál. — 4. DlT. Matthias Jónasson segir frá störfum Barnavemdarfélags Rvík ur. Aðalfundur Úrsmiðaféi. íslands var haldinn 22. marz s.l. Fyrrver andi stjórn félagsins va.r endur- kosin, en hana skipa: Magnús E. Baldvinsson, formaður; Björn Örvar gjal'dkeri; Ólafur Tryggva son ritari. — Líklegt er að norð urlandamót úrsmiða (Nordisk Urmag-oreforbund) verði haldið hér í Reykjavík á lcomandi sumri, og vinnur Úrsmiðafélag íslands að undirbúningi þess. FréttatLÍkynningar Ódýrar skíðaferðir um ^iáskana: — Fiugféiag íslands hefur ákveð ið að bjóða ferðafólki ódýrar ferð ir til Akureyrar og ísaf jarðar um páskana í sambandi við lands- mót skíðamanna og skiðavikuna. — Fargjald frá Reykjavik til ofan greindra staða og aftur til Reykja víkur verður aðeins kr. 750,00, og gildÍT’ frá 14.—24. aprfl að báðum dögum meðtöldum. — Landsmót skíðamanna verður að þessu sinni á Akureyri. Þar hefur nú verið tekið í notkun nýtt skiða hótel, sem verður að öllum frá- gangi loknum hið vandaðasta. — Skiðaland Akureyringa er með afbrigðum gott, eitt allra bezta í heimi að sögn erlendra skíða- kennara, og þar er nægur snjór. Á ísafirði verður skíðavika um páskana. Óþarft er að lýsa að- stöðu tfl skíðaferða í nágrenni ísafjarðar. Skíðabrekkur eru þar við allra hæfi og þar er m.a. lengsta upplýst skíðabrekka á landinu. Skíðaskáii ísfirðinga, sem jafnframt er skíðahótel, er í fjögurra km. fjardægð frá bænum. — Hin ódýru fargjöid sem Flugfélag íslands býður á T í MIN N íniðvikudaginn 4. april 1962

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.