Tíminn - 04.04.1962, Side 12

Tíminn - 04.04.1962, Side 12
Real Madrid í Tjarnarbæ KnattHXjyrnusamband Islands hefur nýlega fengið mjög góða knattspymumynd frá úrslita- leiknum í Evrópubikarkeppn- inni, sem fram fór á stærsta feilcvelli Evrópu, Hampden Park í Glasgow fyrir tveimur árum. Þar léku til úrslita spænska lið- ið Real Madrid og þýzka liðið Eintrackt frá Frankfurt. Real Madrid sigraði í leiknum með 7—3 og var það í fimmta skipti í röð, sem liðið sigraði í Evrópu- bikarkeppninni. I kvöld mun Knattspymusam bandið sýna þessa mynd og hefst sýningin klukkan 8,30. Að gangseyri er stillt í hóf — 15 kr. fyrir fullorðna og ættu knatt- spyrnuunnendur ekki að láta þetta tækifæri fara fram hjá sér. Þarna gefst tækifæri til að sjá beztu knattspyrnumenn heims, eins og Puskas, de Stef- ano, Santamaría og fleiri, og í þýzka liðinu léku einnig margir mjög góðir leikmenn, þótt þeim tækist ekki að standa hinum frægu mótherjum sínum snún- ing. Leikur þessi er talinn hinn bezti, sem leikinn hefur verið í úrslitum Evrópubikarkeppninn- ar. og eru það ekki svo lítil með mæli með myndinni, sem tekin er af BBC og sögð mjög skýr. RITSTJORI HALLUR SIMONARSON Þessi mynd er tekin þegar Uelses stökk í fyrsta skipti yfir 16 fet — draumahæS bandarískra stangarstökkvara. Nú bætfi hann þennan ár. angur enn á laugardaginn og það utanhúss Met hans verður áreiðanlega staðfest, því allar fíkur eru til þess, að trefjastangirnar hljóti samþykki alþjóðafrjálsíþróttasambandsins. Stórkostle stangarstö Santa Barbara, Kaliforníu, — 1. apríl: — Bandaríkjamaðurinn John Uelses sefti í gær nýtt heims- met í stangarstökki, þegar hann stökk utanhúss á frábær- an hátt 16 fet og % tommu eða 4.895 metra. Hann hefur stokkið sömu hæð innanhúss og var þá hinn fyrsti í heimin- um, sem stökk yfir 16 fet. Og nú vann hann sama afrek ufan húss og til öryggis stökk hann hæðina á laugardag, svo að sem á horfðu, skyldu ekki á- líta, að um aprílgrín væri að ræða. Eins og venjulega notaði hann tref jastöng. Það voru sex þúsund áhorf- endur á mótinu, þegar Uelses stökk yfir methæðina i annarrl tilraun. Hinn 24 ára gamli stökkvari, sem er nýlega laus úr sjóhernum, varð mjög glaður og dansaði stríðsdans upp úr gryfj unni. Fyrra metið í stangar- stangarstökkinu átti George Davis og var það 4.83 metrar, sett í fyrra. í keppninni á laug ardaginn stökk Davis 4.67 m. — Eftir það stóð baráttan milli Uel ses og hins 26 ára liðsforingja í sjóhernum, Dave Tark. Báðir stukku vel yfir 4.78 metra í 1. tilraun. Það var bezti árangur þeirra beggja utanhúss. Tark tókst hins vegar ekki að stökkva 4.89 m., sem Uelses stökk í ann- arri tilraun. Hann lét síðan hækka í 4.98 m„ og átti þrjár á gætar tilraunir við þá hæð, þó að honum tækist ekki að stökkva yfir hana að þessu sinni. Hrein eign IBR hátt á aöra milljón króna Eins og við skýrðum frá í ninnudagsblaðinu, sigraði Tott enham Manch. Utd. 3—1 og Bumley og Fulham gerðu jafn tefli 1—1 í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á laugardag. Leikur Tottenham og Manch. Utd. fór fram í Sheffield og voru áhorfendur 65 þúsund, en hinn leikurijnn var á leikvelli Aston ViIIa í Birmingham og sóttu hann 60 þúsund áhorfendur og greiddu 21.546 sterlingspund, sem er metupphæð á leik í Birm ingham. Á hinum leiknum var aðgangseyrir rúm 27 þúsund pund. Bikarhafar Tottenham byrj- uðu mjög vel og eftir aðeins 4 mínútur skoraði Greaves fyrsta markið, — sem var sögulegt að þvi leyti, að nokkrum sekúndum áður hafði Brown, markvörður, varið á óskiljanlegan hátt skot frá miðherja United, Herd, og frá útspyrnu hans fékk Totten- ham það upphlaup, sem gaf fyrsta markið. Breytingarnar eru þvi alltaf snöggar í knatt- spymunni. Á 24 mín. jók Tott- enham forskotið. H hite lék upp vinstri kantinn, og sendi „dauða“ sendingu til Cliff Jon es, sem skallaði lmöttin örugg- lega í markið. Tottenham átti miklu meira í leiknum í fyrri halfleik, en fleiri urðu mörkin ekki. JOHANNY HAYNES — aldrei lelkiö betur 1 síðari hálfleik lék United bet ur, en of mikil einstaldings- hyggja einkenndi þó leik liðsins ásamt því, að allt of mikið var lagt á Bobby Charlton. Nokkr- um mínútum fyrir leikslok komst þó spenna í leikinn. — Charlton lék á marga varnar- leikmenn Tottenham áður en hann gaf knöttinn til Herd, sem skoraði glæsilegt mark. Leik menn Tottenham byrjuðu að líta á úr sín, — en þeir þurftu ekkert að óttast, því meistarinn IThite sýndi enn snilli sína, lék upp völlinn og sendi knöttinn til Medwin. sem skoraði þriðja mark Totteham í leiknum — og þetta frægasta lið Englands leik ur því aftur til úrslita í bikar- keppninni — og á fimmtudag inn síðari leik sinn í undánúr- slitum Evrópubikarkeppninnar gegn bikarhöfunum portúgölsku Benefica. Enginn hefði getað ímyndað sér, sem sá leik Fulham og Burn ley, að þar ættust við neðsta og efsta liðið í 1. deild, nema því aðeins að Fulham væri efsta lið ið en ekki hið neðsta. Fyrirliði Fulham og Englands, Johanny Hayne', stjórnaði mönnum sín- um mjög vel, og lék sinn bezta leik á ævinni. En þó tókst Ful- ham ekki að sigra, og það var aðeins einn maður í Bumley lið inu, sem hindraði það, mark- vörðurinn Blacklaw, sem varði stórkostlega vel allan leikinn. Ensku blöðin segja, að réttlát úr slit í Ieiknum hefðu verið 4—1 fyrir Fulham — en aðeins einu sinni tókst leikmönnum liðsins að koma knettinum fram hjá Blacklaw. Skozki landsliðmtherj inn, Leggat, skoraði markið um miðjan fyrri hálfleik. Fyrri hálf leik lauk og aðeins þetta eina mark var skorað — og það til- heyrir sögunni, að Burnley átti varla skot á mark í þcssum hálf leik. Þegar fimm mínútur voru eft ir af síðari hálfieik tókst Con- olly — cnska Iandsliðsútherjan um hjá Burnley — að jafna með góðu marki, og bjuggust þá á- horfendur við því. að Burnley myndi láta meira að sér kveða. En það var öðru nær. Fulham hélt uppi nær látlausri sókn, án þe*s þó að uppskera laun erfið- is síns, en liðin leika að nýju f næstu viku. Ársþing í. B. R. hófst á mið- vikudag og þar þingið hald- ið í húsi Slysavarnafélags ís- lands á Grandagarði. Um 70 fulltrúar frá nær öllum aðild- arfélögum og sérráðum banda lagsins voru mættir. í þingbyrjun minntist formað- ur bandalagsins, Gísli Halldórs- son, þriggja látinna íþróttafröm- uða, þeirra Stefáns Runólfsson- ar, Axels Andréssonar og Andres- ar J. Bertelsen. Þá flutti forseti ÍSÍ, Benedikt G. Waage, þinginu kveðju fram- kvæmdastjórnar ISÍ. Þingforseti var kjörinn Gunn- ar Vagnsson og til vara Ólafur Jónsson. Þingritari var kosinn Sveinn Björnsson og til vara Ein ar Björnsson. Formaður flutti ársskýi-slu stjórnar og gjaldkeri, Andreas Bergmann, las upp reikninga Um helgina fengust úrslit i 2 flokkum á íslandsmótinu í hand knattleik, en nú er mjög að síga á síffari hluta mótsins. Á ninnu- daginn léku Víkingur og KR til úrslita í 1. flokki kvenna og urðu úrslit þau, að Víkingsstúlk urnar sigruðu með 7—4 og urðu því Islandsmeistarar lí þeim fl. Á laugardaginn fengust úrslit í 2. flokki kvenna á mótinu. — Fram sigraði þá Víking með 2 mörkum gegn 1 og sigraði þar bandalagsins fyrir s.l. ár. Hagur bandalagsins stendur með blóma, reksturshagnaður á árinu nam kr. 185.399,42 og hrein eign kr. 1.524.425,51. Miklar umræður urðu um skýrsluna og reikning- ana, sem síffan voru samþykktir. Kosnar voru 3 þingnefndir, ei- starfa milli þiingfunda: Fjár- hagsnefnd, íþróttanefnd og alls herjarnefnd. Til íþróttanefndar var vísaff eftirfarandi tillögu: „Ársþing í. B. R. 1962 samþykkir aff leggja til hliffar kr. 25.000,00 af liffnum Víffhald skautasvells og verja því til byggingar vélfrysts skautasvells. Jafnframt felur þingiff framkvæmdastjórn að hefja nauðsynlegan undirbún- ing að þeim framkvæmdum. — Framkvæmdastjórn IBR Þá var tillögu aff fjárhagsáætl un fyrir yfirstandandi ár vísað til fjárhagsnefndar. Síðari fundur þingsins veröur haldinn miðvikudaginn 4 apríl. með i þessum flokki. Af öðrum úrslitum um helg- ina er það merkilegast, að Fram sigraði FH í meistaraflokki kv. meff 12—11 og komu þessi úrslit mjög á óvart. því FH er íslands- meistari í þessum flokki, en þetta er hins vegar fyrsti leik- urinn. sem Fram vinnur í flokkn um. Þá léku KR og Víkingur í sama flokki og vaixn Víkingur með 10—6. Eftir þennan leik er KR-Iifflð í alvarlegri falihæltu í flokknum. Fram og Víkingur hafa hlotið Islandsmeistara TIMINN mf%fln»í?aídmi 4. s^ibc 1962 12

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.