Tíminn - 12.04.1962, Qupperneq 1
SÖLUBÖRN
Blaðið afgreitt í
Bankastræti 7 á
laugardagskvöidum
SÖLUBÖRN
Afgreiðslan í Banka-
stræfi 7 opnuð kl. 7
alla virka daga
86. tbl. — Fimmtudagur 12. apríl 1962 — 46. árg.
ARANGUR AF BARATTU BSRB
Opinberir starfsmenn
fá samningsrétt
Kristján Thorlacius
inbera starfsmen,n til jafns við
a'ðra Iaunþega. En þótt þetta
feragist ekki fram nú og þótt
B.S.R.B. viðurkenni ekki rétt-
mæti þess, að kjör launþega
séu ákveðin með lögskipuð'um
gerðardómi, eins og frumvarp-
ig gerir ráð fyrir, er samkomu
lagið, sem í frumvarpinu felst,
svo mikill sigur fyTir opinbera
starfsmenn, að fagna ber því.
f þessu sambandi verða menn
a® hafa í huga það algera rétt-
leysi, sem opinberir starfs-
menn búa nú við í sambandi
við ákvarðanir í kjaramálum
þeirra.
Veigamesta atriði frumvarps
ins er, að launalögin verða úr
söguimi og kjarasamninigur til
tveggja ára í senn kemur í
Mikill sigur
Tíminn náð'i tali af Kristjáni
Thorlacius, formanni Bandal.
starfsmanna ríkis og bæja og
leitaði álits hans á frumvurp-
inu. Hann sagði:
Opinberir starfsmenn hljóta
að fagna því samkomulagi, sem
náðzt hefur við ríkisstjórnina
um þetta stórmál.
Að sjálfsögðu hefðu samtök-
in helzt kosið, að gengig hefði
verið að kröfum þeirna um
fullan samningsrétt fyrir op-
þeirra stað. Jafnframt hefur
verið tryggt að’ réttindi opin-
berra starfsmanna, er þeir nú
hafa samkv. gildandi lögum og
reglugerðum, verði á engan
hátt skert.
í ályktun, sem stjórn Banda
lags starfsmanna ríkis og bæja
hefur gert, er því lýst yfir, að
unnig verði áfram að því loka
takmarki, að opinberir starfs-
menn fái sama sainningsrétt
og að'rir launþegar búa Við.
Samkomulag hefur náðzfjtil laga um kjarasamn-
milli ríkisstjórnarinnar og inga opinberra starfs-
Bandalags starfsmanna manna, sem lagt var fyrir
ríkis og bæja um frumv.! Alþingi í gær.
"Fengum skeytið ekki fyrr en eftir löndun(í
Kyrrsettur í
Cuxhaven?
Þegar togarinn Karlsefni land-
aði og seldi í Cuxhven í gærmorg-
un, var engin tilraun gerð af hálfu
verkalýðssamtaka þar til að hindra
löndunina. Er Tíminn hafði tal af
umboðsmanni Alþjóðasambands
flutningaverkamanna í Cuxhaven,
herr Annerl, sagðist hanif ekki
hafa fengið aðvörunarskeyti um
ferðir Karlsefnis fyrr en síðdegis í
gær, er löndun var nýlokið úr tog-
aranum.
Er blaðið spurði Annerl, hvaða
ráðstafanir yrðu nú gerðar af hálfu
| sambandsins, sagðist hann vera að
undirbúa þær. Ef togarinn væri
! ekki búinn að fá olíu, mundi verða
hindrað að hann fengi hana, sem
I jafngilti að hann yrði kyrrsettur I
, Cuxhaven. Er hann var spurður,
j hvað yrði tekið til bragðs, ef togar-
inn hefði náð sér í olíu, sagðist
hann vera að fara niður að höfn
að vinna í málinu. Annerl dvaldist
síðan lengi niður við höfn og var
ekki kominn aftur seint í gær-
kveldi.
(Framh. á 15. síðu).
Bandalag starfsmanna ríkis og
bæja hefur háð baráttu fyrir því,
að opinberir starfsmenn fái samn-
ingsrétt og að launalög verði af-
numin.
Að undanfömu hafa farið fram
viðræður milli stjórnar B.S.R.B. og
ríkisstjórnarinnar um þetta mál.
Frumvarp það, sem lagt var fram
í gær er árangur af samkomulagi,
sem náðst hefur um málið.
Fiam til þessa hafa laun starfs-
manna ríkisins verið ákveðin með
launalögum, en samkvæmt frum-
varpinu verða launin framvegis á-
kveðin með kjarasamningum milli
Bandalags starfsmanna ríkis og
bæja og ríkisstjórnarinnar.
Bæjar- og sveitarstjórnum er
einnig skylt að veita starfsmönnr
um sínum samningsrétt, ef félag
starfsmanna óskar þess. Skal það
gert með reglugerð, er félagsmála-
ráðherra setur.
Að öðru leyti eru höfuðatriði
frumvarpsins þessi:
Kjarasamningar ríkisstarfs-
manna skulu gerðir til tveggja ára
og vera uppsegjanlegir með minnst
(Framh. á 15. síðu).
KARLSEFNI LANDADI
ÁN AFSKIPTA I.T.F.
Sú frétf barst í gær, að
togarinn Karlsefni hefði
selt affia sinn í Cuxhaven
á miövikudagsnóttina,
180 lestir fyrir 170 þús-
und mörk.
Þessi fregn kom flest-
um á óvart, en fáum meir
en Jóni Sigurðssyni, for-
manni Sjómannafélags
Reykjavíkur.
Þegar blaðið ræddi við Jón í
gær, kvaðst hann hafa haft sam-
band við Alþjóðasamband flutn-
ingaverkamanna í London á þriðju
daginn og fengið þær upplýsingar,
að ráðstafanir hefðu verið gerðar
til að togarinn fengi ekki löndun
í Englandi eða Vestur-Þýzkalandi.
Jón kvaðst hafa skrifað út til
Alþjóðasambands flutningaverka-
manna, I. T. F. í London, og skýrt
frá því, að hér væri verið að undir
búa verkfall á togaraflotanum frá
og með 10. marz. Jafnframt var
óskað eftir aðstoð sambandsins í
væntanlegu verkfalli, ef á þyrfti
að halda. Verkfallið næði til allra
íslenzkra togara, og þess væri
vænzt, að þeir yrðu ekki afgreidd
ir eftir löndun erlendis, nema með
olíu og annað, sem þeir þyrftu til
heimferðar. Sambandið gerði þá
strax sínar ráðstafanir, sem sagt
þær, að koma áleiðis tilkynning-
unni héðan.
Hvern varðaöi um salf?
Allir togarar hafa komið heim
eftir að hafa lokið löndunum og
söluferðum, nema Karlsefni. Ell-
efu dögum eftir að verkfallið er
skollið á, eða 21. marz, er skipið
ís, olíu og kost fyrir það langan
tíma, að nægir mikið lengur en
til heimferðar. Var sýnilegt, að
hann ætlaði á veiðar, en afgreiðsla
á ís í skipið í Bremenhaven gerði
það mögulegt. Jón kvaðst hafa
spurzt fyrir um ísafgreiðsluna til
Karlsefnis, og fékk hann svar-
skeyti 30. marz þess efnis að Karls
efni hafi verið í Bremerhaven, en
farið eftir tvo daga, án þess að
taka salt. Hins vegar hafði Jón
ekki óskað eftir svari upp á salt,
þegar hann hafði spurzt fyrir um
afgreiðslu skipsins, heldur spurt
um ís, og er svo að sjá sem Þjóð-
verjar hafi þarna verið að smeygja
sér undan að segja hið sanna í mál
inu.
Og samt var landaö
Sama dag, eða 30. marz, sendi
Jón svo hraðskeyti til I. T. F., þar
sem hann skýrði frá þvi, að Karls-
statt í Bremerhaven og tekur þá efni væri á veiðum, og þar með
gerzt sekur um verkfallsbrot. —
Sagði í skeytinu, að hann treysti
því að I. T. F. gerði strax allar
nauðsynlegar ráðstafanir til þess
að koma í veg fyrir landanir í'
hugsanlegum höfnum í Bretlandi,
Þýzkalandi og Færeyjum.
4. apríl barst Jóni svarbréf frá
L T. F„ skrifað 2. apríl. Kvitta
þeir þar fyrir móttöku skeytisins
og segjast hafa skrifað til allra
fyrrgreindra landa og óskað eftir
því að Karlsefni fepgi enga af-
greiðslu. Síðan hafði Jón ekki
samband við I. T. F. fyrr en í
fyrradag, að hann hringdi út og
talaði við ritara Fiskimannadeild-
ar sambandsins í fjarveru frám-
kvæmdastjórans og tjáði honum,
að grunur lægi á að Karlsefni væri
á útleið til löndunar. Jón sagði
orðrétt við Tímann í gær: „Hann
fullvissaði mig um, að togarinn
yrði ekki afgreiddur, ef hann
(Framhald á 13. síðu)
Jón Sigurðsson
— fékk skeyti upp á salti