Tíminn - 12.04.1962, Qupperneq 3

Tíminn - 12.04.1962, Qupperneq 3
 bráSabirgðastiórnin í Alsír ásamt Fouchet, yflrfultrúa frönsku stjórnarlnnar og varamanni hans. í stjórnlnnl elga sæti níu Serkir og m Frakkar. Myndln er tekin í stjómaraSsetrinu Rocher Noir, rétt utan Algelrsborgar. Fouchet er hávaxnl maSurlnn á mlSri myndinnl. TEKUR ÁBYRGÐINA Á HRYDJUVERKUM OAS NTB—París, 11. apríl. Fyrrverandi flughershöfð- inginn Edmond Jouhaud varði leyniherinn OAS af miklum móð í varnarræðu sinni fyrir herréflinum í París, sem var settur yfir honum í dag fyrir forustu hans í OAS. Jouhaud sagðist taka á sig alla ábyrgð á verkum OAS-sveitanna. Jouhaud sagffi, að OAS væri full- trúi allra íbúa Oran, og að hreyf- ingin vildi ekki bylta franska lýð- veldinu, heldur væri hún mynduð til að berjast fyrir föðurlandið. Dómi herréttarins yfir Jouhaud verður ekki áfrýjað og er fastlega reiknað með, að hann verð'i nú dæmdur til dauða í annað sinn. Fyrst var hann dæmdur til dauða í fjaiyeru sinni fyrir þátttöku í hinni misheppnuðu hershöfðingja- uppreisn í Alsír 22. apríl í fyrra. í réttinum sitja nú fimm borgara- legir dómarar og fjórir hershöfð- ingjar. Jouhaud brosti breitt Réttarhöldin munu sennilega EDMOND JOUHAUD — verSur sennilega dæmdur til dauSa i annað sinn standa yfir f þrjá daga. Dómhallar- innar er stranglega gætt af her- mönnum, sem eru á verði á götun- um og uppi á húsþökum. Jouhaud brosti breitt, þegar hann gekk inn í dómsalinn, klæddur tvíhnepptum bláum fötum. Kona hans var með- al áheyrenda í hinum fullskipaða réttarsal. Meinaður svefn Fyrstur tók til máls verjandi Jouhauds, hinn áttræði Jaques Charpentier, og kvartaði hann yfir því, að Jouhaud hefði verið hrjáð- ur og meinaður svefn, með því að kveikt var á Ijósi í klefa hans á hálftíma fresti allar nætur. Hann kvartaði einnig yfir því, að máls- rannsókninni hefði veríð flýtt of- boðslega, svo að réttarhöldin gætu hafizt þremur dögum á eftir þjóð- aratkvæðagreiðslunni. Lesin var upp skýrsla ákæranda, þar sem segir, að Jouhaud hafi verið einn af fjórum hershöfðingj- um, sem í sameiningu hertóku mikilvæga staði í Alsíruppreisn hersins. Þegar uppreisnin var brot- in á bak aftur, hvarf Jouhaud og tók að sér yfirstjórn OAS í Oran og umhverfi. Ábyrgur fyrir sfarfsemi OAS í skýrslunni segir, að hann sé meðlimur í leynifélagi, sem miði NTB—París, 11. apríl. De Gaulle Frakklandsforseti er í þann veginn að fram-l kvæma breytingar á stjórnl landsins, sem miða að því að gera hana vinstri sinnaðri en áður. Debré forsætisráðherra verður að segja af sér, en Georges Pompidou, sem nú er bankastjóri Rotschild-banka, tekur við af honum. Breytingarnar fylgja í kjölfar vopnahléssamninganna í Alsír, og hyggst de Gaulle nú snúa sér meira að félagsmálum innanlands, og reyna nú að ná stuðningi að því að steypa ríkisstjórn lands- ins. Hann hafi verlð einn helzti foringi OAS, hafi haldið fjölda út- varps- og sjónvarpsræðna og stað- ið fyrir útgáfu fjölda áróðursbækl- inga OAS. Einnig segir, að hann sé ábyrgur fyrir hryðjuverkum, sprengjukasti, vélhyssuárásum og bankaránum í stórum stíl. Vitnaði í Juin marskálk Þegar Jouhaud fékk orðið, sagð- ist hann vera fæddur í Alsír og alltaf hafa trúað því, að de Gaulle væri hlynntur frönsku Alsír. Þeg- ar sú von brást, gekk ég í neðan- jarðarhreyfingu til að berjast fyrir land mitt, sagði hann. Jouhaud vitnaði í orð Juins marskálks, sem sagði einu sinni, að sjálfsákvörð- unarréttur Serkja þýddi endalok alls. Jouhaud sagði, að allir íbúar Oran styddu OAS: Kristnir, Mú- hameðstrúarmenn og Gyðingar, Fundur í fulltrúaráði Fundur verður í fulltrúa- ráði Framsóknarfélaganna í Reykjavík í Tjarnargötu 26, laugardaginn 14. þ.m. kl. 2 e. h. Stjórnin. vinstri aflanna í landinu. Hann hefur á prjónunum nýjar velferð- arríkishugmyndir. Þeim fylgja á- ætlanir um launahækkanir verka- manna og meiri hlutdeild þeirra í stjórn fyrirtækjanna', sem þeir vinna við. Schumann verður ráðherra Ráðherraskiptin munu fara fram á laugardaginn. Auk Debré forsætisráðherra, mun Louis Terre noire upplýsingamálaráðhcrra láta af störfum, en við tekur Maurice Schumann. Þessar breytingar hafa ekki enn verið tilkynntar opinber- lega, en kunnugir telja þær alveg öruggar. í dag talaði Debré á stjórnarfundi í Gaullistafloknum allir flokkar, jafnvel jafnaðar- menn og kommúnistar, allar stétt- ir, ríkir jafnt sem fátækir og síð- ast en ekki sízt miklu fleiri Serkir en flesta grunaði. Serkir munu hefja morð Jouhaud sagði, að hegðun Evrópuættaðra manna í Alsír staf- aði af örvæntingu og framferði ör- yggislögreglunnar gegn þeim. Þjóðernissinnahersveitir Serkja hafa kennt þeim grimmd, sagði hann. Jouhaud fullyrti, að múg- morð mundu hefjast fyrstu nóttina, sem FLN, — þjóðernissinnastjórn Serkja, tæki völdin í Oran. Hann lauk máli sínu með því að segja, að hann hefði gert allt, sem í hans valdi stóð, til að verja land sitt, og harmaði það eitt að geta ekki dáið þar. Jouhaud tók ábyrgðina Þegar Jouhaud var yfirheyrður, sagðist hann taka á sig alla ábyrgð á verkum þeim, sem OAS-sveitirn- ar hafa unnið, en undanskildi þó nokkur morð á frönskum embætt- ismönnum. Er hann var spurður að því, eftir hvaða reglum hann tæki á sig ábyrgðina af hryðju- verkum OAS, sagði hann: — Eg harma allt, sem ég hef gert, ef friður ríkir i Alsír á næstunni. Ef svo verður ekki, þá harma ég ekk- ert. UNR og gaf þá sérstaklega í skyn, að hann mundi láta af embætti. Debré sagði á þessum fundi, að ekki yrði efnt til nýrra þingkosn- inga eftir sigur de Gaulle í þjóðar- atkvæðagreiðslunni á sunnudaginn um Alsírsamningana, þótt margir hafi fastlega reiknað með því. Vit að er, að Debré var sjálfur mjög fylgjandi nýjum kosningum, en de Gaulle frekar andvígur. Pompidou er lítf þekktur Hinn nýi forsætisráðherra er mjög lítið þekktur opinbcrlega, en er talinn einhver greindasti maður Frakklands. Hann hefur aldrei ver ið þingmaður, en var einn nánasti Kennedy illoröur NTB-New York, 11 apríl Kennedy forseti lýsti yf- ir því á blaðamannafundi ’ í dag, að verðhækkanir stál- framleiðsluhringanna á völs uðu stáli séu óforsvaran- legar, óábyrgar, andstæðar hagsmunum samfélagsins og lýsi þær fullkominni fyr irlitningu hlutaðeigandi á 'hinum 185 milljónum Bandaríkjamanna og vanda- málum þeirra í sambandi við alþjóðamálin þessa dag ana. Ekkert rafmagn til Grace Kelly NTB-París,' 11. apríl Ósamkomulagið anilli Frakklands og furstaríkis- ins Monaco er komið á svo hátt stig, að í dag sagði franska stjórnin upp samn- ingum viff Monaco um tolla, skatta, póst og síma, raf- magn og __ önnur sameigin- leg mál. Ástæðan er sú, að Frakkar vilja binda endi á skattfríðindi Monaco-búa og fyrirtækja þeirra, sem skrá sig þar. Eru nú allar horf- ur á því, að Rainer fursti og Grace Kelly verði raf- magnslaus á næstunni. BjargaÖi S.Þ. NTB-Washington, 11. apríl Hvíta húsið þurfti að beita mikilli og flókinni stjórnmálasnlld til þess að tryggja framgang frumv. Kennedys forseta um $ 100 milljöna styrk til Samein- uðu þjóðanna. Málið náði fram að ganga í dag og er framtíg SÞ þannig tryggð, því að upphæð þessi er helmingur af því, sem sam tökin höfðu farið fram á að meðlimaríkin létu í té eftir hinar dýru fram- kvæmdir í Kongó. Átök I Alsírfjöllum NTB-Algeirsborg, 11. apríl 60 manns voru drepnir í átökum Serkja og OAS- manna í Douifjöllunum í V-Alsír. Serkirnir unnu sig ur í átökunum og tóku alla andstæðingana til fanga, sem eftir voru, 15 manns. Þessi OAS-hópur var ný- sloppinn undan frönsku öryggislögreglunni, sem hef ur leitað þeirra í Ouarsenis fjöllunum eftir árás þeirra á þrjár stöðvar franska hersins. samstarfsmaður de Gaulle árin 1944—1945, er de Gaulle var virk ur þátttakandi í stjórnmálum Frakklands. Síðan gerðist Pompidou yfir- bankastjóri Rothchild-banka og hefur verið það síðan utan nokkra mánuði ársins 1958, er de Gaulle kallaði hann til ráðhcrrastarfa. Einkavinur de Gaulles Allan þennan tíma hefur Pomp idou verið einn af einkavinum og ráðgjöfum de Gaulles. Hann var maðurinn, sem miðlaði fyrstu leyniviðræðum stjórnarinnar í Par ís og þjóðernissinnastjórnar Serkja í Alsír, FLN. OE GAUIlf GERIST VINSTRISINNADRI T f m I N N. fimmtudaffur 12. aprfl 1962. 3

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.