Tíminn - 12.04.1962, Page 10
til Paxaflóa og Vestfjarðahafna.
Zeehaan fór frá Keflavlk 10. til
Grimsby, BuU og Leith. Laxá fer
frá Hull 12. til Seyðisfjarðar,
Keyðarfjarðar og Reykjavfkur.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í
Reykjavfk. Esja er á Norðurlands
höfnuim á leið til Akureyrar. Herj
ólfur fer frá Vestmaimaeyjum í
dag til Homafjarðar. ÞyriJl fór
frá Reykjavík í gærkvöldi til
Keflavíkur. Skjaldbreið er á Norð
urlandshöfnum á leið til Akureyr
ar. Herðubreið er á Austfjörðum
á norðurleið. Baldur fer frá
Reykjavfk á morgun til Rifshaín-
ar, Gilsfjarðar- og Hvammsfjarð-
arhafna.
00. Fer til Luxemborgar kl. 11:30.
Kemur til baka kl. 03:00. Heldur
áfram til N. Y. kl. 04:30.
Bandaríkjanna, Laugaveg 13, 2.
hæð, og hjá Upplýsingaþjónustu
Bandaríkjanna, sama stað á 5.
hæö. Umsóknir skulu sendar i
pósthólf nr. 1059, Reykjavík, fyr-
ir 18. maí n.k.
Fréttatilkynning frá Viðskipla-
málaráðuneytmu: Efnahags- og
framfarastofnunin í París (OECD)
hefur ákveðið að veita íslending-
um allt að 10 styrki til framhalds
náms í hagnýtri hagfræði, svo
sem gerð þjóðhagsáætlana, þjóð-
hagsreikninga og hagskýrslna,
búnaðarhagfræði svo og stjórn-
sýslu. Styrkirnir felá í sér
greiðslu á ferðakostnaði,1 skóla-
og innritunargjöld, bókakostnað,
fæði og húsnæði. Eru þeir miðað-
ir við 3 til 24 mánaða nám og
val á milli námskeiða við ýmsar
stofnanir í Evrópu og Bandarikj-
unum. — Umsóknir um styrki
vegna námskeiða, sem byrja í
september eða október 1%2 þurfa
að berast ráðuneytinu fyrir 25.
þ.m., en vegna námskeiða, sem
byrja í janúar eða marz 1963 fyr
ir 25. ágúst n.k. — Ráðuneytið
veitir frekari upplýsingar um
styrki þessa og lætur í té um-
sóknareyðublöð.
Fréttatilkynnlngar frá upplýs-
ingadeild Evrópuráðsins. — Má
starfa sem blaðamaður. — Mann
réttiiidadómstóll Evrópu í Strass
bourg hefur kveðið upp dóm í
máli belgiska blaðamannsins de
Becker. Var málið hafið. — De
Becker var dæmdur til dauða
árið 1945 fyrir ritstjómarstörf í
þágu Þjóðverja, en dómnum var
síðar breytt í ævilangt fangelsi.
De Becker var náðaður 1951 með
því skilyrði m.a., að hann tæki
ekki þátt í stjórnmálum framar.
Af því leiddi, að hann mátti ekki
starfa sem blaðamaður, og var
þetta skilyrði í samræmi við þá-
gildandi hegningarlög í Belgíu.
— Meðan mannréttindadómstóll-
inn fjallaði um mál þetta, var
hegningarlögunum breytt, og
lýsti De Becker því þá yfir, að
hann teldi ekki þörf á að halda
málinu áfram. í kæru sinni hafði
hann haldið því fram, að lögin
fengju ekki samrýmzt 10. gr.
mannréttindasáttmála Evrópu,
en hún fjallar um tjáningar-
frelsi, — Sex dómarar í mann.
I dag er fimsntudagur
12. apríl. Juflius
Tungl í hásuðri kl. 19.30
Árdeg'isflæður kl. 11-48
Skipadeiid SÍS: Hvassafell er í
Reykjavík. Arnarfell er á Akur-
eyri. JökuLfell fór 6. frá N. Y.
Dfearfell losar á Húnaflóahöfn-
um. Litlafell e<r væntanlegt til
Reykjavíkur á morgun. Helgafell
er á Húsavík. Hamrafell fór 2.
frá íslandi til Batumi. Bonafide
er á Hornafirði.
Jöklar h.f.: DrangajöíkuE er í
Vesfanannaeyjum. Langjökull er
á leið til Grimsby. Per þaðan til
Amsterdam, London, Rotterdam
og Hambongar. VatnajökuU kom
til Mourmansk 10.
Eimskipafélag fslands h.f.: Brú-
arfoss fer frá N. Y. 13. til Reykja
víkur. Dettifoss kom til Reykja-
víkur 7. frá N. Y. Fjallfoss fer
frá Hamborg 11. til Antwerpen,
Hull og Reykjavíkur. Goðafoss
fór frá Ilafnarfirði 7. tíl Rotter-
dam og Hamborgar. Gullfoss fer
frá Reykjavlk kl. 21 í kvöld, 11.,
til Kaupmannahafnar. Lagarfoss
fer væntanilega frá Hangö 11. til
Reykjavíkur. Reykjafoss kom til
Norðfjarðar í dag, 11., fer þaðan
til Austur- og Norðurlandshafna
og Reykjavíkur. Selfoss fer frá
Dublin 13. til N. Y. Tröllafoss
fór frá Sigktfirði 3. til N. Y.
Tungufoss fór frá Reykjavík 11.
Ferðastyrklr tH Bandaríkjanna:
Menntastofnun Bandairíkjanna á
íslandi (Pulhright-stofnunin) aug
lýsir eftir umsóknum um ferða-
styrki, er hún hygigst veita íslend
ingum til náms við háskóla eða
aðrar æðri menntastofnanir í
Bandarikjunum á námsáirinu
1962—s63. Styrkir þessir munu
nægja fyrir ferðakostnaði frá
Reykjavák til þess bæjar, sem
næstur er viðkomandi háskóla og
heim aftur. — Með umsóknum
skulu fylgja afrit af skilríkjum
fyrir því, að umsækjanda hafi
verið veitt innganga í háskóla eða
aðra æðri menntastofnun í
Bandaríkjunum. Einnig þarf um-
sækjandi að geta sýnt, að hann
geti staðið straum af kostnaði
við nám sitt og dvöl meðan hann
er í Bandaríkjunum. Þá þarf um
sækjandi að ganga undir sér-
stakt enskupróf á skrifstofu stofn
unarinnar og einnig þarf hann
að sýna heilbrigðisvottorð. Um-
sækjendur þurfa að vera felenzk-
ir röcisborgarar. — Umsóknar-
eyðublöð er hægt að fá hjá
Menntamálaráðuneytinu, hjá
skrifstofu Menntastofnunar
SlysavarSstofan 1 Heilsuverndar
stöðinni er opin alian sólarhring
inn — Næturlæknlr kl 18—8. —
Sirai 15030
Næturvörður vikuna 7.—16. apríl
er í Ingólfsapóteki.
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik
una 7.—14. apríl er Ólafur Einars
son. Sími 50952.
Sjúkrabifrelð Hafnarfjarðar: —
Sími 51336
Keflavík: Næturlæknir 12. apr.
er Arinhjöirn Ólafsson.
Holtsapótck og Garðsapótek opin
virka daga kl 9—19. laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl
13—16
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda-
flug: Hrímfaxi fer til Glasg. og
Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag.
Væntanlegur aftur til Reykjavikur
kl. 22:40 í kvöld. Fer til Glasg. og
Kaupmannahafnar kl. 08:00 í
fyrramálið. — Innanlandsflug: f
dag er áætlað að flúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópa
skers, Vestmannaeyja og Þórs-
hafnar. — Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Fagurhólsmýrar, Homafjarðar,
ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs
og Vestmannaeyja.
Loftleiðlr h.f.: Leifur Eiriksson
ec væntanlegur frá N. Y. kl. 10:
Benedikt Björnsson í Sandfells-
haga, Axarfirði, kveður um það
leiða fyrirbæri ,ytimbuirmenn“:
Nú eru augun þurr og þrútin
þagnað spaug og hlátur rekka.
Þreyftar taugar kalla á kútinn
kalda laug og vatn að drekka.
— O, þarna er Pankó. Hann starir
á mig, eins og hann hafi séð draug. —
Og þar sem Pankó er, má búast við að
sjá Kidda. Og hann er sá eini, sem get-
ur eyðilagt ráðagerð okkar.
Seinna,
vegna Kidda, Red. Þú blekkir hann með
dulbúningnum.
— Þú skalt ekki gabba sjálfan þig,
Slim.
Hafðu engar áhyggjur
— Ef ég hef réttar áttir, er ég nú
beint fyrir neðan fangelsismúrana.
Þessi steinn lætur undan.
Fjöldaklefi! Héðan hafa þeir farið.
En þetta eru gömul jarðgöng.
Mennirnir stefndu að konungs- hann að fara að því? Þeir fóru svo
höll Sigröðar, þar sem Máni réð hratt yfir, að ekki var hægt að
ríkjum. Þeir gerðu sér vonir um, vænta hjálpar frá Úlfi. Hann varð
að komast þangað næsta morgun. að bíða átekta, unz tækifæri gæf-
Eiríkur hugsaðj með sér, að hann i ist. Jafnframt snerust hugsanir
yrði að flýja, áður en þeir kæmu Eiríks um Vínónu og það, hvort
til borgarinnar. En hvernig átti Fergus hefði sagt það satt, að
þess að flýja. Hann beið rólegur,
meðan böndin voru leyst af fótum
hans, en sló svo í hestinn, sem
geystist af stað. Áður en hermenn
irnir höfðu áttað sig. var Eiríkur
horfinn inn á milli trjánna.
hann vissi eitthvað um hana. Um
kvöldið lét Fergus nema staðar,
og mennirnir bjuggu sér nætur-
stað. Böndin voru leyst af Eiríki,
og þá varð honum Ijóst, að nú
var runnin upp rétta stundin til
F réttatilkynningar
Heitsugæzla
lugáætlanir
\Q
T f M I N N, fimmtudagnr 12. apríl 1962.