Tíminn - 17.04.1962, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.04.1962, Blaðsíða 2
Tilviljun réð frægð Don-kósakkakórsins Nafnið stendur letrað stór- um stöfum í auglýsingunum: Don-kósíikkakórinn. í fjóra áratugi hefur þessi kór töfr- að hlustendur sína meira en nokkur dæmi eru til um. Það SERGE JAROFF, stjórnandi kórsins í 40 ár gengur kraftaverki næst, að kósakkakórinn hans Serge Jaroffs skuli hafa lifað af styrjaldir, byltingar og þá tækniöldu, sem nú rís hæst um allan heim. Þessi frægi kór hefur haldizt ósnortinn af framrás tímanna, hann hefur haldið sínum uppruna- legu einkennum gegnum ár- in, honum er hvarvetna vel tekið, hann á aðdáendur um gjörvallan heim. Don-kósakka-kórinn hefur kom ið fram í flestum löndum heims á þeim fjörutíu árum, sem Iiðin eru, síðan hann var stofnaður. í dag heldur hann u.þ.b. 200 söng skemmtanir á ári, alltaf fyrir fullu húsi áheyrenda. Enginn annar kór hefur hlotið slíka frægð, og saga hans er held- ur ekki sambærileg við sögur annarra kóra. Stofnaður í sóttkví Það var árið 1921, eftir lok rússnesku byltingarinnar, að rúsneskur kór, sem stjórnað var af ungum kósakka, Serge Jaroff að nafni, var stofnaður í Tschil- ingir, tyrkneskum herbúðum, ná- lægt'Istanbul. Tschilingir var fyrsti áningar- staður margra kósakkaherdeilda, sem fluttar voru brott frá Rúss- landi, eftir að borgarastyrjöldin var töpuð. Þá gaus upp kóleru- faraldur í herbúðunum. Margra mánaða sóttkví var fyrirskipuð, og herbúðirnar voru umkringdar frönskum hervörðum. Til þess að sefa hina miklu heimþrá kósakkanna og reyna að drífa þá upp úr vesöld þeirri, sem þeir voru fangnir af vegna langvarandi kulda og vosbúðar, hungurs,' einangrunar og sjúk- dóma, skipaði yfirmaður herbúð- anna kórnum að syngja við guðs- þjónustur. Réðst til Montargie Kósakkinn Serge Jaroff skildi strax, að þessum sérstæða kór mundi fært meira hlutskipti en af veikum mætti að reyna að reka brott eymdina úr hugum kósakkanna í Tsehilingir. Hann vann ötullega að stjórn kórsins, sem átti eftir að verða allt hans iíf. Þegar kósakkarnir voru flutt- ir til Sofia, söng kórinn um tíma í kirkju rússneska sendiráðsins. Kórfélagarnir urðu að vinna. fyr ir brauði sínu með erfiðisvinnu. Einungis Serge Jaroff var svo lánsamur að fá stöðu sem söng- kennari í framhaldsskóla. Um skeið var framtíð kórsins mjög óörugg. En þá kom Montar gie ‘ skyndilega til sögunnar. Serge Jaroff fékk tilboð um að koma með kórinn sinn til Morií- argie, sem er, litið franskt verk- smiðjuþorp. Einn verksmiðjueig- andinn þar vildi fá rússneskan kór til að skemmta verkafólki sínu — rússneskan vegna þess, að eiginkona hans var rússnesk. Jaroff tók boðinu. Það átti þó ekki fyrir kórnum að liggja að komast til Montargie. Þeir kór- Hér er bréf um ráðhús Reykjav.: „MIKIÐ HEFUR Reykjavík breytzt frá því ég gekk þar fyrst um götur, fyrir hálfri öld, og þar tll nú. — Man ég þvi tímana tvenna, eSa öllu heldur þrenna, um vöxt og viSgang bæjarins og er um allt ólíku sam- an aS jafna, sem var og er. Og þótt ég hafi ekki veriS þar „helmamaS- ur" nema um sfutt skeiS, hef ég alltaf reynt aS fylgjast meS málefn- um bæjarins eftir því sam föng hafa gefizt til. — Á ÞESSU TÍMABILI hafa margir furSulegir hlutir gerzt í sögu Reykjavíkur, sumir auSskildir hverjum manni, en aSrir torráSnir, eSa óskiljanlegir, flestum, eSa öll. úm. Umsköpun og útþensla Reykja- víkur hefur farlS fram úr öllum ímynduSum. Mörg og viSáttumikil bæjarhverfi hafa risiS af grunni á óbyggSum svæSum og ýmis ann- arleg sjónarmiS ráSið staSsetningu þeirra og skipulagí. Þannig hafa ibúSarhúsaþyrpingar verlS settar niður f gamlar mógrafamýrar þar sem lítt sést til allra átta, en verk- smiSj’uhús, birgðageymslur og viSgerSaverkstæSI sett upp á fal- legustu byggingarlóSunum, þar sem víðsýniS nýtur sin bezt. Og sem eins konar kórónu (eSa kór- ónur), á alla þessa „nýsköpun" eru HÁHÝSIN, sem hafa veriS SETT ÞAR SEM SÍZT SKYLDI: á hæstu hæðirnar, sem öSrum stöSum frem ur áttu aS VarSveit^st fyrir ýmsa opinbera starfrækslu, eSa bygging- ar ,og komandi kynslóSum til ráS- stöfunar. ÞaS kemur viSar fram en í kveðskaparformi og málaralist aS sjónarmiS mannanna eru marg- vísleg og sum þelrra næsta torskil- in venjulegu fólkl. Svo er einnig um jafn hlutlæg atriSi uppbygg- ingu Reykjavfkurborgar. — ÞEGAR UM SKIPULAG vaxandi bæjar er aS ræSa, hélt ég aS allir gætu veriS sammála um aS hag- kvæmni og almenn fegurSar-skynj- un ættu aS vera aSalstefnumlSin f skipulagtnu og allri gerS. En um þaS verSur varla dellt, aS svo hef- ur ekki veriS um byggingaskipulag Reykjavfkur, svo sem dæmin sanna. — VerSur erfitt aS bæta um ýmls- legt sem þar hefur fariS úrhendis og ókleift hér eftir, aS gera svo vel sem mátt hefSi ef nægilegrar fyrirhyggju hefSI veriS gætt f upp- hafl og einkahagsmunlr einskis ráS- andl. — FYRSTA MIKLA eyðileggingin á æskilegu skipulagi miSbæjarins,, sem ég mlnntst, var bygglng hýsa- lengjunnar gegnt Landsbankanum, milli Austurstrætis og Austurvail- ar. SfSan hefur hvert glapræSiS retyð annaS, svo sem Herkastalinn, LandssfmahúslS, samtfygglng Út- vegsbankans, MorgunblaSshöllin, og er þó fátt eitt taliS. Morgun- blaSshöllin hefur aS vísu þarna nokkra sérstöSu því aS hennl er bæjarprýSI, en þaS hefSi eins get- aS orSiS þótt hún hefSi veriS staS- sett annars staSar. — Þeim, sem þetta rltar, fannst alltaf sjálfsagt aS Austurstræti yrSi látiS ná upp í GarSastræti, og vestan viS þaS hefSI MorgunblaSshöllin eSa ann- aS stórhýsi sómt sér vel, — Eftir öllum sólarmerkjum aS dæma, vlrSist engin stefnubreytlng í skipulagsmálum Rvíkur vera fram undan og verSa eftirkomendur okkar ekki öfundsverSir af þeim arfi, sem þeím er eftirlátinn f þessu tilefni. — Og til viSbótar alls þess, sem á undan er komiS, er sú einstrengingslega og óvinsæla á- kvörSun meirihluta borgarstjórn- arinnar aS setja fyrirhugaS ráShús ú’t í Tjörnlnal! ----í ÞESSU SAMBANDI er vert aS geta um athyglisverSar tillögur, sem SigurSur Jónasson fyrrv. for- stjórl, bar fi;am f þætti „um dag- inn og veginn" 26. þ.m. Þar var aS ýmsu vikiS, bæSi um skipulags- mál og annaS ,sem forystumönnum okkar væri hollt aS hugleiSa. — Vonandi birtir eitthvert blaSanna þennan málflutning SigurSar, svo aS hægt sé að ræöa þar merkustu liSina. ■— — — Úr því aS minnzt var á ráðhúsiS, skal þaS viSurkennt, aS hér er ekki um marga staði aS ræSa, þar sem þaS væri vel sett. Þó er sá elnn staSur, sem mér finnst taka ölfum, öSrum fram, til væntanl. ráShússbyggingar, og þaS er ARNARHÓLL ofan Kalkofnsveg- félagar lentu í margvíslegum erf iðleikum á leiðinni þangað, og enduðu þeir hrakriingar með því að þeir lentu í hljómlistarborg- inni frægu, Vínarborg. Hið gullna tækifæri Þessir ófyrirsjáanlegu erfið- leikar höfðu úrslitaþýðingu fyrir Don-kósakka-kórinn. Fulltrúi þjóðabandalagsins kynnti hann fyrir forstjóra umboðsskrifstofu leikhúsanna. Kórinn var látinn syngja til reynslu, og þar með var framtíð hans ráðin. Montar- gie var gleymd. Allt annað hvarf í skuggann fyrir því óskiljanlega undri, að kórinn átti að koma fram í hinum dýrðlega hljóm- leikasal í Hofburg. Söngskemmtunin var stórkost- legur sigur fyrir Don-kósakka- kórinn. Hann eygði gullna fram- tíð. Hann var ráðinn til að koma fram á hljómleikum í Vínarborg og öðrum austurrískum borgum, ,i Tékkóslóvakíu og Sviss. Hið gullna tækifæri hafði boðizt, og það hafði verið nýtt til hins ýtr- asta. Hinn óþreytandi Serge Jaroff Um allan heim standa hinar glæsilegustu hljómleikahallir opnar Serge Jaroff og heimilis- lausu kósökkunum hans. í dag eru aðeins fáir hinna uppruna- legu félaga í kórnum. Á þessum fjörutíu árum, sem liðin eru frá stofnun hans, hafa raðir kósakk- anna, sem bera svarta einkennis- búninga og stígvél, stöðugt verið endurnýjaðar. Sá eini, sem enginn getur kom ið í staðinn fyrir, er Serge Jar- off, óþreytandi og urígur í anda. Það er hreinasta unun að sjá hann stjórna sínum fræga kór. Hreyfingar hans eru snöggar og takmarkaðar. Með snöru horn- auga eða lyftingu eins fingurs hefur hann stjórn á svartklæddu kósökkunum sínum. Hann er engum líkur. ar, milli Sölvhólsgötu og Hverfis- götu. — Mlg undrar mest á því, aS mér vitanlega skuli enginn hafa minnzt á þennan stað, þegar mest hefur verið rætt um staðsetningu ráðhússins. — Einmitt þarna ætti ráðhúslð að rísa af grunni, — byggt í áföngum eftir efnum og ástæðum. — Ætti það ekki að vera neinum vand- kvæðum bundið, að haga svo til um byggingu hússins, aS slíkt mætti vel takast. Aðeins heildar- mynd hússins og innra skipulag verður fyrirfram að ákvarðast — og þá er vandinn leystur. Húslð má ekki verða neitt „fígúruverk" heldur stílhreint, og í sem beztu samræmi við landslag og nærliggj- andi byggingar. A3 gera það svo úr garði, ætti ekki að vera ofætl- un þeim sérmenntuðu mönnum, sem um það myndu fjalla. RÁÐHÚSIÐ Á ÞESSUM STAÐ gæti orSIS veruleg bæjarprýði og varla verður um það dellt, að elnmitt þarna, sé það sérstaklega vel stað- sett með tilliti til þess hlutverks, sem þaS á að gegna. — Efri hluti Arnarhóls og breið spilda niður með Hverfisgötu, ættu ekki að verSa fyrir neinu raski ,en hins vegar verður „Sænska frystihúsið" aS hverfa (og á víst að gera það hvort sem er), og svo þarf að sjálf- sögSu „aS hreinsa til norðan Lækj- artorgs og Hafnarstrætis alla leið aS Pósthússtræti norðanverðu, móti Eimskipafélaginu. Þarna myndaSist þá ákjósanlegt opið svæSl meS greiðum leiðum til allra átta, — virkllegt ráðhústorg. -----VÆRI ÞETTA EKKI AT- HUGANDI? — m. — n." ViÐAVANGUR Þeir eru áoægðir í eldhúsdagsumræðunum í fyrri viku sagði Gylfi Þ. Gísla son, vi'ðskiptamálaráðherra, að vcrkamenn hefðu mjög góð kj-ör, hefðu aldrei li.aft betri kjör ag því er manni skildist. Bjarna Benediktssyni, dóms- málaráðherra fannst hagur al- mennings harla góður og Gunn ar Thoroddsen sagði æskuna .aldrei betur setta en nú og mögulcikana aldrei meiri. — Þcski öfugmæli eru firna kald ar kveðjur til almennings, en það er þó bót í máli, að' nú hafa menn það sv.art á hvítu, og þurfa ekki að fara í graf- götur meg það, að nú tclja ráðherrarnir lífskjör manna hæfileg, þau meg.a helzt ekki verða betri að þeirra áliti, hlut æskunnar telja þeir ó- þarft að bæta, möguleika henn ar þarf ekki að auka, .að þeirra álitj — og ekki verður aunað séð, en ráðherrarnir telji, að þeir hafi efnt loforðið frá því úr kosn'ingunum síðustu um bætt lífskjör. Og menn skulu taka eftir því, að þanniig á- ræða þessír ráðherrar að tala, þótt skammt sé í kosningar — og hvað munu þeir þá ekki leyfa sér ag gera eftir kosning ar, ef þeir halda mcirihluta sínum, og menn skyldu e'innig hugleiða, hvernig þjóðfélagið verður' í pottipn búið eftir tveggja kjörtímabila stjórn þessara flokka. Dýru verði keypi Það vakti athygli í þessum útvarpsumræðum enn fremur, ag ráðherrarnir gáfust gcrsam lega upp við að reyna að rétt- læta gengisfellinguna í sumar. Þeir fóru undan í flæmingi og á hundavaði. Þeir töluðu einna mest um „hinn batnandi hag þjóðarinnar." ÁHu þeir þar við batnand'i gjaldeyrisstöðu bankanna. Þeir hafa „bætt“ hana dálítig á pappírnum og enn meira í blöðum sínum með því að sleppa lausaskuldasöfn- un erlendis út úr reikningum, en hins vegar má búast við því að gjaldeyrisstaðan farí batnandi á næstunni, ' vegna hiniw harkalcgu aðgcrða gegn almenningi og samdráttar í framkvæmdum. Með því að svíkjast um að endurnýja framleiðslutæki þjóðarinnar, meg þvi að ekkert einasta nýtt frystihús hcfur verið byggt síðan „viðreisnin" hófst, með því að draga íbúðabygg- ingar svo saman, að þær eru aðeins helmingur af því sem þarf ag vera til ag svara fólks- fjölguninni, mcð því að draga úr fr.amkvæmdum ríkis'ins og einstaklinga á öllum sviðum fueð því að hafa ekki byggt eitt einasta orkuver, hefur rík isstjórninni tekizt að safna nokkrum gjaldeyrískrónum í sjóð. En eru peningar í sjóði meira virði en ný afkast.amikil framleiðslutæki. Peningar í sjóði og þorskur í sjó — í stað báta, veiðarfæra, frystihúsa, mikils afla og iðnaðar. Viíreisn au9iarlanna Ráðherrarnir lögðu auðvitað mikla áherzlu á, að „viðreisn- in“ hefði heppnazt. Það, sem raunverulega var ætlunin með „Viðreisninni" hefur rcyndar | heppnazt. Skcrðing lífskjar- anna, samdráttur framkvæmda almennings og viðreisn auð- jarla og stórgróðamanna. En eitt veigamikið 'itríði í biblíu i (Framhald a 15 síðu i TIMINN. briðjudaginn 17. apríl 1962 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.