Tíminn - 17.04.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.04.1962, Blaðsíða 10
HeiLsugæzla T-lMirfN, þriðjudagmn 17. apríl 196 miimingar frá Miðfjarðardölum; smápistiil um kaststarfsemi; frá aðaifundi S.V.F.R,: — Margt ann- aðj skemmtilegt og fróðiegt má finna í blaðinu. — Ritstjóri er Víglundur Möller, en útgefandi Stangaveiðifélag Reykjavfkur. Árbók hins íslenzka fornl'eifafé- lags 1961, er komin út. — Hefst liún á minningarorðum um pró- fessor Matthías Þórðarson; Krist ján Eldjám skrifar Rær í Gljá- skógum í Þjórsárdal; Þórður Tómasson skrifar um sumtag og sumtagssnældu; Gisli Gestsson skrifar um gamla bænahúsið á Núpsstað; þá er rætt um íslenzk- an tréskurð á erlendum söfnum. — Margt annað fróðlegt er í bók- inni. — Ritstjóri er Kristján Eld- járn. Freyr, aprílhefti 1962, er komið út. — Meðal efhis í blaðinu er: 10 ára áætlun 1961—1970 um framkvæmdir í landbúnaði; dr. Benjamín Eiríksson sikrifar um landið og landbúnaðinn; Guð- mundur Gíslason sikrifar um þurxamæðivamir; Matthías Egg- ertsson segir frá dvöl á ensfcum sveitabæ; Helgi Pétursson skrif- ar um útfiutning dilkakjöts. — Margt annar fróðlegt er í blað- inu og er frágangur allur hinn bezti. 1. hefti The American Scandi- navian Review er komið út. — Meðai efnis í heftinu er: Kirkja og ríki Sviþjóðar; grein um Viggo Kampmann eftir Gunnar Leistikov; sviðsljós frá Antarctic; Akademia Finnlands eftir Lauri Saxen; grein um norsfct sveita- bíó; sagan Land Guðs eftir Frið- rik Á. Brefckan; greinin Skandi- navar í Ameríku. — Margt ann- að, bæði fróðlegt og skemmti- legt, er í heftinu, sem prýtt er fjölda mynda. Iðnminjasýninguna; nytsamar nýjungar, grein ásamt myndum. — Ýmsan annan fróðleik má lesa í blaðinu, sem gefið er út af Iðnaðarmálastofnun íslands. Ægtr, 1. april 1962, er kominn út. — Meðal efnis í blaðinu er: Útgerð og aflabrögð; Sjávarútveg urinn 1961, Fiskblokkir og vinnslá þeirra. — Ýmsan annan fróðleik varðandi sjávarútveg- inn má lesa í blaðinu. Veiðimaðurinn, marzhefti 1962, er kominn út. — Hefst það á greininni Frá Fiskum til Vatns- bera; þá er „Kandidatinn” eftir Stefán Guðnason; grein um hrygningu laxins; Margs er að minnast, niðurlag á rabbi við Kristin Sveinsson, húsgagnameist ara; nokkur orð um fluglínur; Þór Guðjónsson sfcrifar um fisk- eldi — nýja atvinnugrein; Þórar- inn Sveinsson skrifar hóf er bezt í hverjum Ieik; sagt er frá Kast móti 1961; frá árshátið S.V.F.R.. — Ýmislegt annað til fróðleiks og skemmtunar er í blaðinu. Veiðimaðurlnn, málgagn stang- veiðimanna á íslandi. des.-hefti 1961, er nýkomið út. — Meðal efn is í blaðinu er: Kristján Gíslason: Fyrsti laxinn; tveir smáþættir frá Grafarhyl; Friðfinnur Ólafsson skrifar Vestur við Djúp; Margs er að minnast, framhald af rabbi við Kristin Sveinsson, húsgagna- meistara; frá aðalfundi L.Í.S.; er, sagði hann við Ulf, — en við skulum rekja slóð Sigröðar, og þá komumst við áreiðanlega þangað. Eg gæti trúað, að lykillinn að leyndardóminum fyndist þar. í dag er þriðjudagurinn 17. apríl. Anicetus. Tungl í hásuðri kl. 23,10 Árdegisflæöi kl. 4,12 Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl 18—8. — Sími 15030 Næturvörður vikuna 16.—21. apr. ex í Laugavegsapóteki. Hafnarfjörður vikuna 14.—21. apríl: Næturlæknir er Eiríkui Bjömsson, sími 50235. hannsson. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: — Sími J1336 Keflavík: Næturlæknir 17. apríl er Kjartan Ólafsson. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Steingrímur Baldvinsson, Nesi i Aðaldal, kveður um ásthneigða stúlku: Varalitar-blómgrund blíð bros þín hita stafa áttu og nytjar alla tið ástar Vitaðsgjafa. þess að blekkja hann. Og það var í sambandi við nafnið Tugmar. — Tvær dagleiðir í norður. tautaði Eiríkur Svo tók hann ákvörðun — Við vitum ekki, hvar Tugmar aði sárið, og Úlfur jafnaði sig fljótt. Eiríkur settist niður og rifj aði upp atburði síðustu daga Einn hlut vissi hann með vissu. þótt Sig röður hefði gert sitt bezta til Eiríkur gekk á hljóðið, og eftir nokkra leit fann hann Úlf Hund- urinn hafði fengið ör í annan fram fótinn og gat ekki tyllt í hann Ei ríkur náði örinni burt og hreins- 919 G Skipadeild SÍS: HvassafeU er í Reykjavík. Arnarfell er væntan- legt tiil Rotterdam í dag frá Ak- ureyri. Jökulfell er í N. Y. Dísar- fell fer á morgun til Breiðafjarð- ar og Norðurlandshafna. Litla- fell er í oHufl'utningum í Faxa- flóa. Helgafell er á Húsavík. Hamrafell fer frá Batumi í dag til íslands. Jöklar h.f.: Drangajökull er vænt anlegur til Mourmansk í dag. Langjökull er á leið til London, Fer þangað til Rotterdam, Ham- borgar og Reykjavíkur. Vatna- jökull er á leið til íslands. Eimsklpafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Vestmannaeyjum. Askja er í Reykjavik. Pennavinir Fimmtán ára stúlfcu í Svíþjóð langar til að eignast pennavini á íslandi, drengi eða stúlkur. Aðal áhugamál hennar eru: Ljós- myndataka, líflég músifc, dans og söfnun alls konar hluta. — Nafn hennar og heimilisfang er: Ingrid Henriksen, Lada 4268, Katrineholm, Sweden. fí/öð og tímarit BúnaðarblaSið, jan., febr. og marz-hefti 1962, eru komin út. í jan.-hefti er m.a. norsfct fjárbú, Arnór Sigurjónsson segir frá Noregsferð; þá er grein um lítil bú í landkostasveit; Stefnur í sauðfjárræbt; Sigurður Hreiðar skrifar um sjálfvirfca fóðrun. — í febr.hettinu er m.a,: Hundarn- ir á Kleifum; raddir bænda í verð lagsmálum; fulltrúi neytenda talar; Sverrir í Hvammi segir sína skoðun; Jónas á Klaustri skrifar um vothey handa sauðfé. — í marz-heftinu er m.a. Ný tegund af búnaðarskólum, Kristján Karlsson segir frá Eng- landsferð; Páll Agnar Pálsson, yf irdýralæknir, skrifar um skitu í sauðfé; Ólafur Guðmundss. skrif ar um ryðvarnir; Lappar og Vopnfirðinigar eftir Sigurð Þór- arinsson; grein Jóhanns Franfcs- sonar um sláttutætara. Ýmislegt annað, fróðlegt og sfcemmtii’egt er í blöðunum. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Björn Stefáns son, en útgefandi er Vikan h.f. rðnaðarmál, áttundi árgangur, 1961, er kominn út. Meðal efnis í blaðinu er: Efling atvinnulifs- ins og erlent fjármagn; grein Þóris Einarssonar um Sement- verksmiðju ríkisins; greinar um — Nú er allt undirbúið. í kvöld, þeg- ar allir verða við sirkusinn, getum við náð í gullið. — En þegar sprengingin heyrist? Koma þeir þá ekki, áður en við komumst burt? — Nei, þeir halda, að þetta standi í sambandi við flugeldasýninguna. — Hvað er maður frá frumskógalög- reglunni að gera sem fangavörður við mitt fangelsi? — Eg sendi hann hingað. — Til þess að njósna um okkur! Hann gerði meira en það. Hann hefur þegið mútur af föngunum og hjálpað þeim til þess að flýja. — Þetta er hlægilegt! — Jæja? Þessi lykill var í vasa hans, þú sást með þínum eigin augum, þegar aðalvörðuriíin tók hann þaðan. — Við skulum athuga, hvort hann gengur hér að. Þessa leið, ofursti. F réttatilkynningar íslendingafélagið í New York efndi til kaffidrykkju og kvik- myndasýningar föstudagsfcvöldið 30. marz. Sýndar voru fcvikmynd- ir frá íslandi. — Sfcemmtunin var sett af núverandi formanni, hr. Richard Richardssyni hjá Loftleiðum, en síðan tók við stjóm hr. Ólafur Stephensen. — Frú Guðrún Crosier hélt ræðu um sögu félagsins. — Skemmtun in tókst með ágætum og var sótt af yfir 150 manns. — Frétt frá íslendingafélaginu í New York. LeLhréthngar Leiðrétting. — I grein Bjarna Ólafssonar um hrossanotkun o,g en þar stóð — stórbænda — en hrossarækt, var villa í 23. línu, átti að vera — stóðbænda. — Bazar. — Kvenfélag Langhol'ts- sóknar heldur bazar, þriðjudag inn 15. maí, í safnaðarheimilinu við Sólheima. Skorað er á allar l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.