Tíminn - 25.04.1962, Page 1

Tíminn - 25.04.1962, Page 1
ÞAÐ ER OPNA AF ÍÞRÓTTUM í DAG SKÍÐALANDSMÓTIÐ OG ÚRSLITALEIKUfílNN í BIKARKEPPNINNI í GLASGOW. SJÁ BLS. 12-13 Fólk er beöið að athuga, að kvöldsími blaðamanna er 1 8303 SÖLUBÖRN Afgreiðslan í Banka- stræti 7 opnuð kl. 7 alla virka daga 93. tbl. — Miðvikudagur 25. apríl 1962 — 46. árg. sér frá borði á skírdag Togarinn Karlsefni kom hingað til Reykjavíkur um há- degi á sumardaginn fyrsta, eftir að hafa heppnazt verk- fallsbrot, þrátt fyrir gagnráð- stafanir í nokkrum löndum. Hefur enn engin frambærileg skýring fengizt á því, hvað bil- aði í þeirri varnarkeðju, sem stjórn sjómannafélagsins hér Summaría á 5 þús. Frétt Tímans uin Summaríu frá Núpufelli hefur vakið nokkra athygli, einkum þar sem um svo fágæta bók var að ræða, sem látin var f kaup- bæti. Eins og skýrt var frá í fréttinni, hafnaði hún í hinu mcrka bókasafni Þorsteins Þor steinssonar. í gær hringdi maður til blaiðsins og skýrði frá því, að hann vissi ekki bet ur en Summarin þessi hefði verið keypt hér í Reykjavík og gefin Þorsteini á sjötugsafmæli hans. Kemur það heim við fyrri fregnir ,af bókinni, en hún var flutt hingajj frá Goð dölum. Jafnframt skýrði heimildar- maður blað'sins svo frá, að bók in hefði verið keypt á fimm þúsund króinur af þeim sem gáfu hana í afmælisgjöf. Kaup andinn var Sjálfstæðisflokkur- inn. taldi sig hafa komið upp til að sporna við því að Karlsefni gæti landað. Skipshöfnin á Karlsefni var lítið til viðtals, þegar togarinn kom hingað, og voru flestir þeirra drifn ir upp í bíla, sem biðu og síðan ek- ið brott. Mun hafa verið mælt svo fyrir, að þeir skyldu sem minnst láta eftir sér hafa, þegar að landi kæmi. Töluðu við skipstjóra Stjórn sjómannafélagsins fór um borð, strax og togarinn lagðist upp að bryggju, en hafði lítið tal af mönnum vegna þess hver asi var á þeim í land. Þar við bættist, að sumir skipverja höfðu hresst sig fyrir heimkomuna. Stjórnin náði samt tali af Halldóri Ingi- marssyni, sem flaug til Þýzkalands til að fara með togarann í þessa veiðiferð. Hann sagðist hafa beðið áhöfnina að koma með sér í þessa ferð, og hefðu þeir allir fúslega lofazt til þess. Stjórn sjómannafélagsins boðaði áhöfn Karlsefnis til fundar við sig laugardaginn fyrir páska, en ekki var sá fundur árangursríkur, því aðeins fimm mættu, þar af þrír undir áhrifum áfengis. — Stjórn félagsins mun ræða hæfilega refs- ingu handa verkfallsbrjótunum og leggja málið síðan fyrir félagsfund sem væntanlega verður haldinn síðar í vikunni. Ekki kært enn Tíminn spurðist j gær fyrir um það hjá stjórnarráðinu, hvort út- gerð Karlsefnis hefði verið kærð fyrir óleyfilega löndun erlendis, en fékk þau svör, að það mál hefði ekki komið til ráðuneytisins enn þá, þótt Emil Jónsson, sjávarút- vegsmálaráðherra, léti hafa eftir sér fyrir um hálfum mánuði, að útgerðin yrði kærð. Fyrrum verkfallsvörður Það vakti athygli manna á hafn- arbakkanum. þegar Karlsefni kom, i (Framhald á 5. síðu). Myndin er af Ólafi Halldórssyni, lekf or. Polfoto símsendl hana til blaSs- ins í gær, en Ólafur er þarna að halda afmælisræðu yflr Halldóri Klljan Laxness á sextíu ára afmæl- inu, sem hann hélt hátíðlegt í Kaup mannahöfn. SJÁ FRÉTT Á BAKSÍÐU mæla á áþreifanlegan hátt, því gjörsamlega óviðunandi ástandi, að ekki skuli vera hægt að njóta íslenzkrar dagskrár í útvarpi hér, vetur eftir vetur, einmitt þegar þörf vor er mest á slíkri dægra- styttingu. íslenzka ríkisútvarpið, Reykjavík — Akureyri — Eiðum, er svo veikt. að erlendar stöðvar (Framhald á 5. síðu). Heyra ekkert og harðneita gjaldskyídu! Þessi mynd var tekin um borð í Karlsefni skömmu eftir að togarinn lagðist að bryggju I Reykjavík á skírdag. Jón Sigurðsson er á miðri mynd (með gleraugu), en til vinstri vlð hann er Eðvarð Sigurðsson, formaður Dags- brúnar og Guðmundur J. Guðmundsson. Þeir félagar fengu engar sérstakar móttökur hjá áhöfninni, en flestir skipsmanna flýttu sér frá borði sem mest þeir máttu, og urðu engir eftir nema nokkrir, sem komið höfðu fyrir forv'ifni saklr. (Ljósmynd: TÍMINN, G. E.) Um þessar mundir er ríkis- útvarpið að innheimta afnota- gjöldin. Er þess getið oft á dag í auglýsingum útvarpsins, að þeir sem ekki verða búnir að borga 360 krónur fyrir næstu mánaðamót, verði krafðir um 36 krónur í viðbót, eða samtals 396 krónur. Nú hefur það gerzt, að útvarpsnotendur í Raufarhafnarhreppi og ná- grenni hafa sent útvarpinu bréf og tilkynnt, að þeir muni ekki greiða þetta afnotagjald, eða í m'esta lagi hluta af því. Þetta bréf er undirritað af 109 útvarpsnotendum á þessu svæði, og fer bréfið svo til óstytt hér á eftir: Vér undirritað’ir útvarpsnotend- ur í Raufarhafnarhreppi og ná- grenni, höfum nú ákveðið, að mót- Ahöfn Karlsefnis flýtti í \ 1

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.