Tíminn - 25.04.1962, Page 6

Tíminn - 25.04.1962, Page 6
SKIPAUTGCRB RIKISINS TiSboð éskast í nokkrar fólks"bifreiðir, er verða til sýnis í Rauð- arárporti, fimmtudaginn 26. þ. m. kl. 1—3 síðd. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5, sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. olivetti Aöstoöarmaður Óskum að ráða' aðstoðarmánn, 18—20 ára, til starfa við Olivetti deild vora. Umsækjandi þarf að hafa lokið Verzlunarskólanámi, eða hlotið hlið- stæða menntun. Áhugi á vélum og kunnátta í ensku og einhverju Norðurlandamáli æskileg. Hér er um framtíðarstarf að ræða, því vélvæðing á skrif- stofum er að aukast og Olivetti verksmiðjurnar, stærstu skrifstofuvélaframleiðendur í Evrópu, koma stöðugt með nýjar gerðir véla á markaðinn, bæði ,,mekaniskar“ og „elektróniskar“. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, ósk- ast sendar til vor fyrir 28. þ. m. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. G. Helgason & Melsted hf. Hafnarstræti 19 — Rauðarárstíg 1 Vinsælu, þýzku ljábrýnsluvélarnar væntanlegar á næstunni. Verð kr. 1270.00 ARNI GE5TSSON Vatnsstíg 3 Simi 17930 Ljábrýnsluvélar UTINA Nauðungaruppboð það sem auglýst var í 124., 125. og 126. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1961 á eignarhluta Jóhannesar Sigfússonar í Skólagerði 3, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 27. þ. m. kl. 16.30, samkvæmt kröfu Útvegsbanka íslands, Jóns Bjarnasonar hrl., Einars Viðar hdl., og Ve^ðdeildar Landsbanka ís- lands. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð það, sem auglýst var i 18., 19. og 22. tölublaði Lög- birtingablaðsins 1962, á eignarhluta Jóhönnu Sig- urbjörnsdóttur í húseigninni Holtagerði 14, Kópa- vogi, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 27. apríl 1962 kl. 14, eftir kröfu Sigurgeirs Sigurjóns- sonar, hrl.. Veðdeildar Landsbanka íslands og Bæj- arsjóðs Kópavogs. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Hótel Húsavík vantar vana matráðskonu. Hátt kaup, frítt fæði og húsnæði. Uppl. í síma 82, Húsavík. Allar nánari upplýsingar gefur UPPLÝSINGA OG VIÐSKIPTASÍÍRIFSTOFAN Laugaveg 33 B. Rvík. Box 58 Viðtalstími alla virka daga kl. 3—5. iteat óumar; Kaupfélag Borgarfjarðar eystra CjÍt'Ái lc(j f iumar; Kaupfélag Olafsfjarðar Herjnlfnr fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar á morgun. Vörumóttaka til Hornafjarðar í dag. ueat óumar; Kaupfélag Skagstrendinga mjólkurkælarnir komnir aftur. Sama verð kr. 656.35 RNI GESTSSON Vatnsstíg 3 Sími 17930 Takið eftir. Takið eftir Þið fjármálamenn og peningamenn Hvað er betra í dag, en gulltryggð verðbréf? Talið við okkur, hvar sem þið búið á landinu. (Algjört einkamál.) Filnaur FramkÖllun Kopieiing Ljósmynda- vörur GEVWOTO H.F LÆKJARTORGI BBadburður Tímann vantar ungling eða eldri mann, til að bera blaðið til kaupenda um Laugarnesveg. AFGREIÐSLA TÍMANS. 6 T í M I N N, miðvikudagur 25. aprfl 1962

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.