Tíminn - 25.04.1962, Qupperneq 11
/;
ið út. — MeSal efnis í heftinu er:
Farsóttum útrýmt, en heilsufar-
inu hrakar, eftir Jónas Kristjáns
son, lækni; Að tala við börn (Sig-
urjón Björnsson, sálfræðingur);
Hvað á að gera ef einhver brenn
ist? (Ófeigur J. Ófeigsson, lækn-
ir); Bjöm L. Jónsson, læknir
skrifar um föstur. — Margt ann-'
sð fróðlegt er í heftinu.
Búnaðarblaðið, 4. tbl. 1962, er
komið út. — í blaðinu er m.a.:
Á að þurrka hey í fjársveitum?;
Eiga bændur að rækta korn?; for
stjóri Grænmetisverzlunarinnar
ræðir um markaðshorfur. — Ýms
an annan fróðleik varðandi land-
búnaðinn má 'finna í blaðinu.
Félagsbréf AB, nr. 25, er komið
út. Er efni þess sem hér segir:
Kjartan Sveinsson, skjalavörður,
ritar um dr. Hannes Þorsteins-
son, þjóðskjalavörð; Tómas Guð-
mundsson, skáld, rita.r um skáld-
ið Hannes Hafstein, og Eirikur
Hreinn Finnbogason ritar um
Torfhildi I>orsteinsdóttur Hólm.
Þá er þarna gamansagan Brenni-
vínshatturinn, eina sagan, sem
til er eftir Hannes Hafstein; tvö
‘ ' ljóð eftir Þórunni Elfu. Alexand-
er Jóhannesson birfir þýzka þýð-
ingu eftir sig á Bikarnum eftir
Jóhann Sigurjónsson, en um bæk-
ur skrifa þeir Gísli Gestsson og
Þórður Einarsson. Enn fremur
eru þarna ritstjórnagreina.r og
nokkur sýnishorn úr bók Torf-
hildar Hólm, Þjóðsögum og sögn
um. — Fremst í heftinu eru tii-
kynningar um næstu félagsbæk-
ur AB, en þær eru: Hannes Þor
steinsson — sjálfsævisaga (apríl-
bók), ítalía eftir Herbert Kublý,
þýðandi Einar Pálsson (maíbók)
og Fuglabók AB — Evrópufuglar
— í þýðingu dr. Finns Guðmunds
sonar (júnibók).
Sióslysasöfnunin: Gjafir afhentar
skrifstofu Eggerts Kristjánsson-
ar: H. Ólafsson og Bernhöft og
starfsfólk 2500, Stajfsfólk bæjar-
skrifstofunnar 3000, Páll Jóh. Þor
leifsson og starfsfólk 1100, Slát-
urfélag Suðurlands 5000, Starfs-
fólk Slátursfélags Suðurlands
4240, Ullarverksmiðjan Framtíð-
in og starfsfóik 1650, Starfsfólk
Verzlúnarbanka fslands h.f. 2100,
Samband ísl. samvinnuféiaga
15000, Starfsfólk kexverksmiðj.
Frón h.f. 1450, Starfsfólk Vinnu-
Miðvikudagur 25. apríl,
8.00 Morgunútvarp. — 12,00 Há
degisútvarp. — 13.00 „Við ' inn-
una“, tónleikar. — 15,00 Síðdegis
útvarp. — 17.40 Framburðar-
kennsla í dönsku og ensku. —
18.00 Útvarpssaga barnanna:
„Leitin að loftsteininum", XIH.
(Sigurður G.mnarsson þýðir og
les). — 18.30 Óperettulög. —
18.55 Tilkynningair. — 19.20 Veð
urfregnir. — 19.30 Fréttir. —
20.00 Varnaðarorð: Óiafur ’is-
son lögreglufulltrúi talai; um
umferðarmál. — 20.05 Ieð
frönskum hreim“: David Carroll
og hljómsveit hans leika. -j 20.20
Kvöldvaka: a) Lestur fornritá:
Eyrbyggja saga; XVHI. (Helgi
Hjörvar rithöfundur). b) íslenzk
tónlist: Sunnlenzkir karlakórar
syngja. c) Dr. Sigurður Nordai
prðfessor les gamlar og nýjar
þjóðsögur; IV. d) Bergsveinn
Skúlason flýtur frásöguþátt: Vetr
arferð á seglskipi. — 21.45 ís-
lenzkt mál (Dr. Jasob Benedikts
son). — 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. — 22 Erindi: Fræðslu
mál í Bretlandi: I: TT:i :ókn í
Lurnaskóln Lundúnum ’ (Heimir
Áskelsson lektor). — 22.25 Næt
urhijómleikar: Frá hátíð „nútíma
listamanna" i Varsjá í sept. s.l.
— 23.25 Dag krárlok.
fatagerðar íslands h.f. 4100,
Magnús Kjaran 500, Starfsfólk
Magnúsar Kjaran 1500, Starfsfólk
kexverksmiðj. Esju h.f. 2345,
Slippfélagið h.f. 5000, Starfsfólk
Slippfélagsins h.f. 4400, H.f. Raf-
tækjaverksmiðjan 10000, Starfs-
fólk h.f. Raftækjaverksmiðjan
4150, Frá fundi í Reykvíkingafé-
laginu 2500, Starfsfólk Ásbjörns
Ólafssonar 1250, Starfsfólk Trygg
ing h.f. 800, Steinavör h.f. 5000,
Kristján Skagfjörð h.f. 5000, Mar
geir Jónsson 1000, Starfsfólk
Steinavör h.f. og Kristjáns Skag
fjörðs h.f. 3850, Starfsfólk Röðuls
4000, Flugfélag íslands h.f. og
starfsfólk 10000, Ól. D. 1000,
Starfsfólk Olíuverzlunar íslands
h.f. 3800, Starfsfólk Verzlunar-
sambandsins 600, Kasagerð
Reykjavíkur h.f. 10000, Starfsfólk
Kassagerðar Reykjavíkur h.f.
8400, Sig. Þ. Skjaldberg h.f. og
starfsfólk 2500, Vilhjáimur Vil-
hjálmsson 1700, Starfsfólk Vil-
hjálms Vilhjálmssonar 300, Glob
us h.f. og starfsfólk 950, Heild-
verzlunin Edda h.f. 500, Karl Þor
stctosson 500, .Garðar Gxslason
h.f. 2450, Stairfsfólk Garðars
Gíslasonar h.f. 550, Starfsfólk
Borgarfógeta 600, Starfsfólk Raf
orkumálastjóra 2300, Starfsfólk
Aimenna byggingafélagsins h.f.
4550, Þórhallur Sigurjónsson 500,
Starfsfólk Jóhanns Ólafssonar pg
Co 1800, Verzl. Verkfæri og Járn
vörur 500, Frá Smjörlíkisgerðun-
um og starfsfólki 6000, Sölumið-
stöð Hraðfrystihsúanna 15000. —
Samtals kr. 167.235.00. — Áður
tilkynnt kr. 429.575.00. — Samtals
kr 596.810 00.
GéhgLsskráníng
£ 120.75 121.05
U. S. $ 42.95 43.06
Kanadadollar 40.97 41.08
Ú'Lxsk kr 623.93' 625.53
Norsk kr 603.00 604.54
Sænsk kr. 834.15 836.30
Finnskt mark 13.37 13.40
Nyr fr. franki 876:40 878.64
Belg. franki 86.28 86.50
Svissn. franki 988.83 991.38
Gyllini 1.190.16 1.193.22
T'kkn. kr. 596.40 598.00
V-þýzkt mark 1.074.69 1.077.45
Líra (1000) 69.20 69.38
Austurr. sch. 166.18 t66.60
Peseti 71.60 71.80
Reikningskr. —
Vöruskiptalönd 99.86 100.41
Reikningspund —
Vöruskiptalönd 120.25 120.55
iKrossgátan
HEŒH
571
Lárétt: 1 höfuðbo-rð, 6 líkams-
hlutana, 10 forsetning, 11 vor, 12
andleg hreyfing, 15 yfirstétt.
Lóðrétt: 2 á öngli, sefa, 4 kven
mannsnafn, 5 úlfa, 7 forfööur, 8
skoltur, 9 tímaákvörðun, 13 ung-
viði, 14 slæm.
L-'jrn á krossgátu ar. 570:
Láréft; 1 Gizur, 6 ísleifs, 10 sá,
11 ró, 12 limarík, 15 Aðils.
Léðrétt: 2 ill, 3 uni, 4 Gísli, 5 :
ásókn, 7 sái, 8 eia, 9 frí, 13 móE,
1A vAl
t - TÍMINN, miðvikudagur 25. apríl 19627
Slml 1 14 75
Pollyanna
Bráðskemmtileg og hrífandi lit
kvikmynd af skáldsögu Elenoru
Potter, sem komið hefur út í
£ íslenzkri þýðingu,
JANH WYMAN
RICHARD EGAN
og
HAYLEY MILLS
(Pollyanna)
Sýnd kl. 5 o-g 9
— Hækkað verð —
Slm> 1 15 44
Sagan af Rut
(„The Story of Ruth")
Stórhrotið listaverk í litum og
CinemaScope. Byggt á hinni
fögru frásögn Biblíunnar um
Rut frá Móabslandi.
Aðalhlutverk:
Nýja kvikmyndastjarnan
ELANA EDEN frá ísrael
STUART WHITMAN
Sýnd kl. 5 og 9.
(Hækkað verð).
Slmi 27 1 4C
Prinsessan skemmtir
sér
(A breath of scandal)
Ný, létt og skemmtileg amerisk
Iitmynd, sem gerist í Vínarborg
á dögum Franz Josephs keisara
Aðalhlutverk:
Óskarsverðlaunastjarnan
SOPHIA LOREN
ásamt
JOHN GAVIN
og
MAURICE CHEVALIER
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slm 16 0 44
Hertogafrúin á
mannaveiSum
(The Grass is Greener)
Bráðskemmtileg, ný, amerísk
gamanmynd í litum og
Technirama.
GARY GRANT
DEBORAH KERR
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
m =i tym
Símar 32075 og 38150
Litkvikmynd, sýnd í TODD-A-O
með 6 rása sterefónískum
hljóm
Sýnd kl. 6 og 9.
Aðgöngumiðar eru númeraðir.
Bíll flytur fólk í bæinn að lokn-
um sýningum kl. 6 og 9.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 2.
Slmi I 13 84
Framhald af myndinni „Dagur
í Bjarnardal“:
Dagur í Bjarnardal II.
— Hvessir af helgrlndum —
Mjög áhrifamikil og mjög falleg
ný, austurrísk stórmynd í lit-
um. — Danskur texti.
Þeir, sem sáu fyrri myndina,
ættu ekki að missa af þessarl
Sýnd kl. 5 og 7.
BINGÓ kl. 9.
Slmi 50 2 49
Meyjarlindðn
Hin mikið umtalaða „Oscar“-
verðlaunamynd Ingmar Berg-
mans 1961.
Aðalhlutverk:
MAX VON SYDOW
BIRGITTA PETTERSSON
og
BIRGITTA VALBERG
— Danskur texti.
Sýnd kl. 5 ^>g 9.
Bönnuð börnum Innan 16 ára
Ka&AyiolásBÍO
Slm 19 1 85
Blindi söngvarinn
Afburðavel léikin ný, rússnesk
músikmynd í litum. Hugnæm
saga með hrífandi söngvum. —
Enskur texti
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 5.
Strætisvagnalerð Ur Lækjar-
götu kl 8.40 og til baka frá
bíóinu kl 11.00
T ónabíó
Skipholti 33.
Simi 11182
Enginn er fullkominn
(Some like it hot)
Snilldarvel gerð og mjög spenn
andi, ný, amerísk gamanmynd,
gerð af hinum heimsfræga leik
stjóra Billy Wilder. Sagan hef-
ur verið framhaldssaga í Vik-
unni.
MARILYN MONROE
TONY CURTIS
JACK LEMMON
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,20.
Bönnuð innan 12 ára.
m
«n«
Slmi 18 9 36
GIDGET
Afar skemmtileg og fjörug, ný,
amerísk mynd í litum og
CinemaScope um sólskin,
suma.r og ungar ástir. —
{ myndinni koma fram
THE FOUR PREPS
SANDRA DEE
JAMES DARREN
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sýning fimmtudag kl. 20.
UPPSELT.
Sýning laugardag kl. 20.
Sýning sunnudag kl. 20.
25. sýning.
Skugga-Sveinn
Sýning í kvöld kl. 20.
45. sýning
Fáar sýningar eftlr.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200.
Ekki svarað í síma fyrstu tvo
tímana eftír að sala hefst.
Leikfélag
Reykjavíkur
Stml 1 31 91
Kviksandur
- Sýning í kvöld kl. 8,30.
Næst síðasta sinn,
Gamanleikurinn
Taugastríð
tengdamömmu
Sýning fimmtudagskv. kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala í Iðnó f«rá kl.
2 í dag. — Sími 13191.
G R 1 M A
Biedermann og
brennuvargarnir
eftir MAX FRIS.CH
Sýning í Tjarnarbæ annað
kvöld lk. 8,30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4 til 7
í dag og á morgun frá kl, 4. —
Sími 15171.
Bannað börnum innan 14 ára.
Hatnarflrð*
5lm 50 I 84
Sendiherrann
(Die Botschafterin)
Spennandi og vel gerð kvik-
mynd eftir samnefndri sögu; er
kom sem framhaldssaga í Morg
unblaðinu
NADJA TILLER
og
JAMES ROBERTSON—
JUSTICE
Sýnd kl. 9
Hafnarf jörður fyrr
og nú
Sýnd kl. 7.
ÓkeypFs aðgangur fyrir
Hafnfirðinga.
Aðgöngumiðar afhentir eftir kl.
4 í bíóinu.
11