Tíminn - 25.04.1962, Side 12
1,1111 1 1 1111 ' 11' " lr;
mmsPii
IÞROTTIR
MÍÍiÍiÍÍÍiÍ*ÉÍMÍÍii
Stórsigur siglfirzkra skíða
manna á landsmóti á
Skíðalandsmótið var háð á
Akureyri um páskana og tókst
með miklum ágætum, enda
veður með afbrigðum gott, og
allur undirbúningur af hálfu
Akureyringa til fyrirmyndar.
Siglfirzkir skíðamenn unnu
stórsigur á mótinu, og það svo,
að aðeins í þremur greinum
báru þeir ekki sigur úr býtum.
Mun þetta mesti sigur Sigl-
firðinga á Skíðalandsmóti, þótt
þeir hafi oft áður komið mjög
við sögu þeirra.
Skíðalandsmótið hófst á þriðju-
dag og að lokinni setningarræðu
formanns Skíðasambandsins, Ein-
ars Pálssonar, hófst keppni í 15
km. skíðagöngu. Keppt var á mið-
vikudag, skirdag, laugardag og
páskadag, en á föstudaginn langa
var háð skíðaþing, og var öll
stjórnin endurkosin. Hér á eftir
fara úrslit og stutt lýsing á keppn-
inni.
15 km. ganga
Gangan hófst skammt fyrir vest
an Skíðahótelið í Hlíðarfjalli.
Göngubraut fullorðinna (20 ára
og eldri) lá fyrst til suðurs ca.
1800 m. og síðan til vesturs og
hækkaði þá nokkuð. Þegar komið
var á hæð við Ásgarð var stefnt
til norðurs og gengið á svipaðri
hæð þar til komig var móts við
Skíðahótelið Þá var stefnt til
norðvesturs og haldið til norðurs
vestan við Stórhæð. Síðan beygt í
austur norðan við Stórhæðina og
síðan til suðurs á hæð við hótelið,
og endamarkið var þar sem gang
an hófs't. Þessi hringur var 7,5
km. og var sama leiðin gengin
tvisvar af flokki 20 ára og eldri
og 17—19 ára keppendum. Hæð-
armismunur á brautinni var ca.
75 m. í
Úrslit í göngu 20 ára og eldri:
57.14
57.53
58.41
59.01 j
59.20 j
60.31!
1. Matthías Sveinsson í
2. Birgir Guðlaugsson S
3. Gunnar Pétursson í
4. Sveinn Sveinsson S
5. JÓn Kristjánsson Þ
6. Steingr. Kristjánsson Þ
Tveir luku ekki keppni og sjöj
mættu ekki.
Urslit í gö'ngu 17—19 ára:
1. Gunnar Guðmundsson S 55.26
2. Kristján R. Guðm.son f 55.32
3. Þórhallur Sveinsson S 55.39
4. Frímann Ásmundsson F 59.33
5. Jón Björgvinsson S 60.37
6. Sigurbjöm Þorleifsson F 60.55
Úrslit í göngu 15—16 ára:
1. Björn B. Ólsen S 38.17
2. Bragi Ólafsson í 38.47
3. Jóhann P. Halldórsson S 39.47
4. Kristján E. Ingvason Þ 40.11
5 Vilhekn Annasson f 41.05
6. Karl P. Vilberg í 41.39
7. Haraldur Erlendsson S 42.19
1 bættist við en hætti, og 1
mætti ekki til leiks.
‘ttökkkeponin
Keppni hófst kl. 4 í stökkbraut-
inni við Ásgarð, eða klukkutíma
seinna en áætlað var. Veður var
hið fegursta, sólskin og logn.
Færi gott. grófkornóttur snjór og
sólbráð. f stökkum fyrir norræna
tvikeppni hafði rennsli aukizt
nokkuð þar eð tekið var að frysta.
í meistarakeppni voru 12 skráð
ir til leiks.
Úrslit í meistarakeppni í stökki
20 ára og eldri:
Stig:
1. Skarphéðinn Guðm.son S 229 4
2. Sveinn Sveinsson S 219.2
3. Geir Sigurjónsson S 206.2
4. Birgir Guðlaugsson S 206.0
5 Jónas Ásgeirsson S 205.0
Stökk 17—19 ára:
Stig:
1. Haukur Freysteinss. S 194,8
2. Sig. B. Þorkelsson S 176,9
3. Þórh. Sveinsson S 131.5
Stökk 15—16 ára:
Stig:
1. Örn Snorrason S 181,4
2' Björn B. Ólsen S 163,3
3 Haukur Jónsson S 134,6
Norræn tvikeppni 20 ára og
eidri (stökk, ganga):
Stig:
1 Sveinn Sveinsson S
(203,1, 232,1) 462,2
2. Birgir Guðlaugsson S
(219,9, 236,5) 456,4
3 Haraldur Pálsson R
(190,9, 203,1) 394,0
17—19 ára:
1. Þórhallur Sveinsson S
(181,0, 237,5) 418,5
Siglfirzki flokkurinn, sem vann stórsigur á skíSalandsmótinu.
4x10 boðganga
Þegar gangan hófst, var sól-
skin og logn og snjór stórkorn-
óttur. Heitt var í veðri, ca. 7 st.
en kólnaði þegar á daginn leið.
Hæðarmismunur í brautinni var
um 70 m. Talstöð var staðsett á
Stórhæð og fengust þaðan mjög
greinilegar upplýsingar uin röð
keppenda meðan gengið var
Úrslit í 4x10 km boðgöngu:
1 Sveit Siglfirðinga:
1. Sv. Sveinsson 41,25
2. Gunnar Guðmundsson 36.51
3. Þórhallur Sveinason 37,53
4. Birgir Guðlaugsson 35,44
2.31,53
2. Sveit ísfirðinga:
' 1. Sigurður Jónsson 41,13
2. Matthías Sveinsson 37,13
3. Kristj. R. Guðm.ss. 38,27
4. Gunnar Pétursson 37.20
2.34,13
3. Sveit Þingeyinga:
1. Fi'nnbogi Stefánsson 41,45
2. Stefán Þórarinsson 38,39
3. Steingr. Kristjánss. 38,49
4. Jón Kristjánsson 36,28
2. Sveit Isafjarðar:
1. Sverrir Jónsson 137,7 —
2. Hafst. Sigurðss. 129„8 —
3. Samúel Gústafss. 125,5 —
4. Kristinn Ben. 120,5 —
513,5
3. Sveit Akureyrar:
1. Bragi Hjartarson 122,6 —
2. Guðm. Tulinius 148,3 —
3. Hörður Þorleifsson 124.8 —
4. Otto Tulinius 139,0 —
533,7
4. Sveit Ólafsfjarðar:
1. Björn Guðmundss. 147,9 —
2. Björnþór Ólafsson 149,3 —
3. Sveinn Stefánsson 154,1 —
4. Svanberg Þórðars. 118,7 —
2.35.41
4. Sveit Fljótamanna:
1. Sigurbjörn Þorleifss. 42,13
2. Herm. _Gu,ðbjörnsson 42,11
3. Frím. Ásgrímsson 39,49
4. Lúðvík Ásmundsson 39.03
Sigurvegarar í norrænni tvíkeppni, Sveinn Sveinsson til vinstri, Birgir
Guðlaugsson til hægri.
2.43 16
Flokkasvig:
Sveitarkeppnin fór fram í Reit
hólum í Hlíðarfjalli. Rennsli var
gott, grófkornóttur snjór. en
brautin grófst tölu.vert í siðari-
umferð
Lengd brautarinnar var 360 m.
hæðarmismunur 160 m og hlið 45
Brautarlagningu annaðist Stefán
Kristjánsson.
Úrslit:
1 Sveit Siglufjarðár
1 Hjálmar Stefánsson 127 sek
2 Kristinn Þorkelss 123.3 —
3. Gunnl. Sigurðsson 131,1 —
4. Jóh. Vilbergsson 119,2 —
500.6
570,0
5. Sveit Reykjavíkur:
1. Hilmar Steingr.s. 130,4 —
2. Sig. R. Guðjónsson 117,8 —
3. Steinþór Jakobsson
4. Guðni Sigfússon.
Sveit Reykjavikur lauk ekki
keppni.
Stórsvig
Stórsvig fór fram í Reithólum
í Hlíðarfjalli ofan vig „Stromp-
inn“. Færi var ekki gott. gróf-
kornóttur snjór og gljúpur. Rign
ing annag slagið Brautirnar voru
vel lagðar skemmtilegar! Braut-
arlagningar allar annaðist- Stefán
Kristjánsson.
Úrslit i stórsvigi karla:
;l. Jóhann Vilbergsson S 78.5
2. Kristinn Benediktsson í 78,6
3 Valdimar Örnólfsson R 81.1
4. Sigurður R. Guðjónsson R 81,3
5. Svanberg Þórðarson Ó 82,2
6 Hjálraar Stefánsson S. 82.6
7 Bragi Hjartarson A , 84,0
8 Hilmar Steingrímsson R 84,9
Úrslit í stórsvigi kvenna.
1 Kristín Þorgeirsd. S. 59,9
2. Jakobína Jakobsdóttir R 60,0
3 Marta B Guðmundsd. R 70,4
4 Karolína Guðmundsd R 71,4
Úrslit í stórsvigi unglinga:
1 Ásgrímur Ingólfsson S 61,1
2 Hafsteinn Sigurðsson í 61,9
3 Reynir Brynjólfsson A 62,4
4. Sigurður B. Þorkelsson S 63,0
4 mættu ekki og 1 lauk ekki
keppni.
Svig karla
Keppni í svigi karla fór fram
í Reithólum í Hlíðarfjalli ofan við
Strompinn. Færi var nokkug hart
og versnaði er á leið. Veður var
ágætt, sólskin og logn. Stefán
Kristjánsson lagði brautina.
Úrslit í svigi karla:
1. Kristinn Benediktsson í 129,5
2. Valdimar Örnólfsson R 133.8
3. Samúel Gústafsson í 136,1
4. Sigurður R. Guðjónsson R 137,9
5. Steinþór Jakobsson R 140,1
6. Guðni Sigfússon R ' 140,9
(J. Hjálmar Stefánsson S 140,9
Svig unglinga:
Keppni í svigi unglinga fór
fram í Hlíðarfjalli suður og upp
af Strompnum og hófst kl. 10,30
f. h. Færi var nokkug hart í fyrstu
en batnaði þegar á leið. Veður var
ágætt en sólarlaust. Stefán Krist
jánsson lagði brautina.
Úrslit:
1. Magnús Ingólfsson A 95,9
2. Hafsteinn Sigurðsson í 96,2
3. Ásgrímur Ingólfsson S 96,6
4. Reynir Brynjólfsson A 100,2
Svig kvenna:
Svig kvenna fór fram í Reithól
um í Hlíðarfjalli ofan vig Stromp
inn. Færi var gott og einnig veð-
ur, sunnan andvari og sólskin.
Úrslit:
1 Jakobína Jakobsdóttir R 82,9
2. Marta B. Guðmundsd. R 86,7
3 Kristín Þorgeirsdóttij S 107,1
4 Jóna E. Jónsdóttir í 110,2
1 lauk ekki keppni og 1 hætti.
Úrslit í Alpatvíkeppni unglinga.
1 Ásgrímur Ingólfsson S 0,44
2 Hafsteinn Sigurðsson í 0,10
3 Reynir Brynjólfsson A 4,49
4 Magnús Ingólfsson A 10.20
Úrslit í Alpatvíkeppni kvenna:
1. Jakobína Jakobsdóttir R 0,14
2. Kristín Þorgeirsdóttir S 17,49
3 Marta B. Guðmundsd. R 17,71
4 Karolina Guðmundsd R 46.08
Úrslit í Alpatvíkeppni karla:
1 Kristinn Benediktsson í 0,10
2. Valdimar Örnólfsson R 4,78
3. Sigurður R. Guðjónsson R 6,92
4. Hjálmar Stefánsson S 9,71
T I M I N N, miðvikudagur 25. aprU 1962