Tíminn - 28.04.1962, Síða 6
/
eru myndasögur um hetjur miðaldanna.
1. heftið er komið út og flytur sögu af Hróa Hetti
og köppum hans.
2. heftið kemur eftir hálfan mánuð.
Fylgizf með frá byrjun
Aðeins tíu krónur heftið
NESÚTGÁFAN
Fkitt í ný húsakynni
Skrifstofur Flugfélags íslands á Reykjavíkurflug-
velli, Lindargötu 46—48 (bókhaldsdeild) og Lækj-
argötu 6B verða lokaðar mánudaginn 30. apríl og
þriðjudaginn 1. maí vegna flutnings.
Fyrrnefndar skrifstofur félagsins' opna að nýju
miðvikudaginn 2. maí í nýjum húsakynnum i
Bændahöllinni (4. hæð) við Melatorg.
Athygli skal vakin á því, að farþegaafgreiðslur fé-
lagsins á Reykjavíkurflugvelli og í Lækjargötu 4
svo og vöruafgreiðslur verða opnar áðurgreinda
daga eins og venjulega.
Til sölu
ALLT Á SAMA STAÐ
Áklæði! —
Einbýlishús í Kópavogi.
Félagsmenn, sem óska að
nota forkaupsrétt á húsinu,
snúi sér til skrifstofunnar
TOPPADÚKUR
TAUÁKLÆÐI
PLASTÁKLÆÐI (úrval lita)
ÞÉTTIKANTUR
Hafnarstr. 8, fyrir 5. maí.
B.S.S.R. sími 23873
EgiBI VilBijálmsson h.f.
Laugavegi 118 — Sími 22240
Auglýsing um sveinspróf
eða afgirt land, óskast leigt,
í nágrenni Reykjavíkur
Tilboð sendist blaðinu
merkt: „Tún“
Báta & búvélasalan
Síini 23136
Sveinspróf í þeim iðngreinum, sem löggiltar eru,
fara fram um land allt í maí og júní 1962.
Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að sækja um
próftöku fyrir þá nemendur sína, sem lokið hafa
námstíma og burtfararprófi frá iðnskóla.
Umsóknir um próftöku sendist formanni við-
komandi prófnefndar fyrir 15. maí n.k., ásamt
venjulegum gögnum og prófgjaldi.
Skrifstofa iðnfræðsluráðs lætur í té upplýsingar
um formenn prófnefnda.
Reykjavík, 26. apríl 1962.
IÐNFRÆÐSLURÁÐ
VöruúrvAÍ
SIG L Ó S í L D
' . ' V . • \ .
Flök og gafíalbitar
í vínsósu
í dillsósu
í ávaxtasósu
í lauksósu
Þrjár désastærðir
Heildsölubirgðir:
6
T f M I N N, laufíardagimi 28. apríl 1962.