Tíminn - 28.04.1962, Page 10

Tíminn - 28.04.1962, Page 10
jöö — Þetta er Kittý, hún er snillingur á slá, betri en nokkur Indíáni. Afsakið mig, ég þarf að gera Árdegisflæði kl. 12.11 Hedsugæzla Slysavarðstofan < Heilsuverndar stöðinm er opin allan sólarhring inn — Næturlæknir kl 18—8 - Sími 15030 Næ’turvörður vikuna 28. apr. til 5. maí er í Reykjavíkur Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 28. apr. til 5. maí er Halldór Jóhannsson, Hverfisgötu 36, sími 5146. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: — Sími 11336 Keflavík: Næturlæknir 28. apríl er Kjartan Ólafsson. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Fermingarskeytasími ritsímans í Reykjavík er 2-20-20 TÍ.MIN N, IapigíLTapríi 1962. - Fermingar - MBBBSM tSK/'Se-S&s FERMINGARBÖRN í Laugarnes- kirkju sunnudaginn 29. apríl kl 10,30 f.h. Sr. Garðar Svavarsson: STÚLKUR: Anna L. E. Ipsen Segulh. v. Rafst Björg S. A. Kofoed-Hansen, Dyngjuveg 2. Elín Sverrisd. Laugarnesv. 49. Guðbjörg H. Árnad. Langh.v. 162 Gyða Halldórsd. Rauðalæk 3 Ingunn Sigurðard. Laugarásv. 55 Jakobína G. Sigurg.d. Rauðal. 39 Jóhanna B. Ström Laugarn.k. 65 Kristín S. 'Magnúsd. Rauðal. 31 Ólöf Pétursd. Vesturbrún 18 Ragnh. I. Ebenezerd. Rauðal. 65 Sigríður Guðm.d. Höfðaborg 38 Sjöfn Hákonard. Laugateig 52 Unnur Guðjónsd. Brekkulæk 4 Þóra A. Ólafsd. Laugalæk 46 Þorbjörg Á. Oddg.d. Vest.br. 16 Þórey Magnúsd. Rauðalæk 71 DRENGIR: Gunnar Kjartanss. Otrateig 34 Grímur R. Friðgeirss. Sunl.ve. 24 Jón F. Ólafss. Stórholt 45 Óskar J. Björnss. Laugaveg 82 Pétur Svavarss. Otrateig 56 Snorri Ingimarss. Dalbraut 3 Stefán Hallgrímss. Otrateig 44 Steingr. Vigfúss. Hvammsgerði 12 Sæmundur K. Sigurlaugss. Suðurlandsbraut 91 G Trausti Júliuss. Rauðalæk 3 Willy Pedersen Laugateig 36 Þorsteinn Broddas. Sporðagr. 15 FERMINGARBÖRN í Árbæjar- kirkju sunnudaginn 29. apríl. — Sr. Bjarni Sigurðsson: STÚLKUR: Ástríður E. Stefánsd. Vindheim- um við Geitháls Auður G. Sigurðard, Árb.bl. 47 Bára Marteinsd. Selási 13 Hólmfr. Friðsteinsd. Smál.br. 11 Jóhanna G. Sigurðard. Árb.bi. 40 Margrét Bogad. Árbæjarbl. 71 Ragnheiður G. Gestsd. Selási 2 b Rósa G. Jóhannsd. Teigavegi 4 DRENGIR: Elliði N. Ólafss. Selási 2 b Guðm. H. Friðþjófss. Selási 8 Jóhann R. Jakobss. Árbæjarbl. 38 Jón Steingríms.:. Selási 8 Sigurjón Halldórss. Smál.br. 17 Þórarinn Ólafss. Bakkakoti Örn G. Jenss. Árbæjarbl. 56 FERMINGARBÖRN i Langholts- sókn sunnudaginn 29. april kl. 10,30. Sr. Árelíus Níelsson: STÚLKUR: Aðalbjörg K. Samúelsd. Valberg Efstasundi 21 Arnbjörg Gunnarsd. Bræðra- tungu 7 við Holtaveg Björk Þórðard. Sólheimum 14 Brynhildur S. Friðgeirsd. Hjalla- vcg 38 Dagný Helgad. Gnoðavog 58 Elísabet Áruad. Brekkuissk 1 Erla K. Harðavd. Álfheimum 38 Helga F. J5í£a.«.1. Melgerði 30 — Hver ertu . . . Hvernig? — Þú færð að vita það seinna. rökkrinu, sá hann, að hann var staddur í neðanjarðarhvelfingu. — Hrollur fór um hann, er hann sá mannshöfuð úr steini, sem horfðu á hann með holum augnatóftu.m. Á einum veggnum voru myndir af hermönnum í stríðsvögnum.. Mest an áhuga hafði hann þó á dyrum földum undir múrsteinum. Hvað gat verið þar fvriv innar.? > n uti heyrði Eiríkur bvods-á. Það var Úlfur, og nú var eitfhvað u<r. að vera. Jon Þorvarðarson. — Hallgrims- klrkja: Messa kl. 11. Sr. Sigur- jón Þ. Árnason. Messa kl. 2. Sr. Jakob Jónsson. Ræðuefni: Nú- tímamaður líkur Tómasi. — Nes- klrkja: Messa felluir niður. Sr. Jón Thorarensen. — Laugarnes- kirkja: Messa kl. 10,30 f.h. Ferm- ing — Altarisganga. Sr. Garðar Svavarsson. — Háteigssókn: Ferming í Dómkirkjunni kl. 11. Barnasamkoma í Sjómannaskólan um kl. 10,30. (Sr. Ólafur Skúla- son) Sr. Jón Þorvarðarson. — Hafnarf jarSarkirkja: Skátaguðs- þjónusta kl. 11 f.h. Sr. Garðar Þorst-einsson. Sunnudaginn 29. apríl kemur hr. Henrik Groth, forlagsbóksal’i í Oslo hingað til lands á vegum fé Iagsins ísland — Noregur. — Hann mun halda erindi í hátíða- sal Háskólans þriðjudaginn 1. maí kl. 20,30. — Erindið mun fjalla um Norðurlönd og alstöðu þeinra til annarra þjóða. Hann dá- — Hvernig litist þér á, að við skrypp um á dansleik í næsta þorp? — Þetta var ágætt — við göbbuðum hann fyrir framan nefið á foringjanum. — Hvað á Smyth að vera hér léngi? — Kannske alltaf. Við skulum sjá, hvernig honum líður. Bústaðaprestakall: Fermingar- messa í Neskirkju kl. 10,30 og kl. 2. Sr. Gunnar Árnason. — Dómkirkjan: Ferming kl. 11. Sr. mun einnig fara til Akureyrar og halda erindi þar. — Fréttatil- kymiing frá stjórn fólagsins ís- land — Noregur. Kvæðamannafélagið Iðunn heldur fund í kvöld kl. 8 e.h. að Freyju- götu 27. Kvenfélag Óháða safnaðarins: — Spituð verður framsóknarvist mánudaginn 30. apríl kl. 8,30 i Kirkjubæ. Konu-r mega hafa með sér gesti. — Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannasóklanum þriðju daginn l.< maí kl. 8,30, Rædd fé- lagsmál. Skemtn; triði. Kaffi- drykkja. Útivist barna: Samkv. 19. gr. lög- reglusamiþykktar Reykjavíkur breytist útivistartími barna þann 1. maí. Börnum yngri en 12 ára er þá heimil útivist til kl. 22, en börnum frá 12—14 ára til kl. 23. I Eiríkur hugsaði sig ekki um, en lét sig falla niður. Fyrst at- hugaði hann, hvort hægt væri að loka aftur. Stigi lá niður í haug- inn, og er Eiríkur hafði vanizt Þegar vora tekur fara laxveiði- menn að huga að veiðarfærum sínum, sækja um veiðileyfi og gera upp við pyngju sína og sam vizku, hvort þeir eigi að fara í laxveiðiá og greiða tólf hundruð eða meir fyrir veiðileyfi eins dags, eða bara huga að silungi. Ásbjörn Jónsson í Borgarnesi kveður: Laxar vaka úti í á ugga og bak má greina. Skyldi hann taka agnið á? Ei mun saka að reyna. FréttatllkynnirLgar \ i i 11

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.