Tíminn - 28.04.1962, Síða 14
voru búnar til bardaga. Laust fyr-
ir klukkan 8 á páskadagsmorgun-
inn komu fimmtíu japanskar
sprengjuflugvélar og jafnmargar
Zero-orrustuflugvólar drynjandi
úr suðri. í bardaganum, sem á
eftir fylgdi, var helmingur
sprengjuflugvólanna skotinn niður
og jafnmargar flugvólar varnar-
iiðsins. En enda þótt höfnin og
skipakvíin yrði fyrir miklum
skemmdum og tveimur brezkum
tundurspillum vœri sökkt, þá
sneru þó árásarflugvólarnar aftur
til móðurskipa sinna, án þess að
hafa fullkomnað ætlunarverk sitt.
Vegna snarræðis aðmírálanna
tveggja, sem trúað hafði verið fyr
ir eyjunni og austur-flotanum,
voru loftvarnir eyjarinnar enn
órofnar og flotinn heill og örugg-
ur úti á hafi. í fyrsta skipti frá
styrjaldarbyrjun hafði stórárás
hinnar rísandi sólar verið hrundið.
Samt var Indlandshafið og sam
göngurnar milli Bretlands, Ind-
lands og Mið-Austurlanda ekki úr
allri hættu. AHan næsta dag leit-
aði Somerville aðmíráll, sem hafði
verið staddur hjá Addu Atoll, þeg
ar honum bárust fréttirnar um ár-
ásina, óvinarins, meðan óvinurinn
leitaði hans. Mikilli ógæfu var af-
stýrt, einungis vegna þess, að
brezki aðmírállinn hélt áfram á
ausurleið sínni að bjarga skips-
brotsmönnunum af tundurspillun-
um, er Japanir sökktu. En þrátt
fyrir það, þá hefði Nagumo hinum
japanska, er leitaði hans allt of
vestarlega, getað tekizt að vinna
sigur, sem veitti Japönum yfirráð
á Indlandshafi, einangraði Mið-
austurlönd og kollvarpaði stjórn
Churchills. Daginn eftir skipaði á
hyggjufullt flotamálaráðuneyti
Somerville að sigla hinum hæg-
gengu og van-vopnuðu orrustuskip
um sínum til Afríkustrandarinnar.
MIÐVIKUDAGINN 8. apríl fór
Brooke til London til þess að
hitta Marshall hershöfðingja og
Harry Hopkins, sem höfðu, eftir
dvöl á Bermuda um páskana, lent
á flugvellinum í Prcsiwick kvöldið
áður. Um kvöldið snæddi hann
miðdegisverð með forsætisráðherr
anum, ásamt þcim, í Downing
Street 10.
46
‘WíVj.'SJH
36
fólksins, að annað og meira hefði
búið undir komu hans. Þag varð
því héraðsfleygt innan stundar,
að enn hefði Guðrún hryggbrot-
ið biðil. Að vísu fór þag ekki í
hámæli, til þess vantaði sterkari
líkur, en undiraldan vann, og
hið hljóðláta ris hennar mátti sín
mikils.
XXVI
Einn dag siðla sátu fósturmæðg
urnar einar við vinnu sían. Guð-
rún spann en frúin prjónaði. Þær
höfðu þagað lengi. Frúin var
þungt hugsandi, en Guðrún raul-
aði létt lag, án þess að orðaskil
heyrðust. Hvarf rödd hennar að
mestu saman við rokkhljóðið.
Leið svo tíminn, snældan fylltist
og síðasti bandendinn raknaði af
völunni og lá hún eftir í tínu-
stokki frúarinnar. Þá var það að
frúin reis úr sæti, leitaði " í
hnykklastokknum, en fann engan
paufa, sem var nkvæmlega eins
og bandið, sem hún var að ljúka
við. Fór hún þá að hyggja að
hespunum og fann brátt þá hesp
una sem leitað var að . En hesp-
an sú var gömul og tekin að
flókna. Frúin virti hana fyrir sér.
Þá segir Guðrún:
— Á ég ekki að halda sundur
hespunni, meðan þú vindur?
— Þakka þér fyrir, sagði frú-
in hlýjum rómi.
Guðrún tók nú hespuna á arma
sína, rétti frúnni endann, og bráð
um var valan horfin aftur inn í
nýjan paufa, sem gildnaði jafnt og
þétt.
— Það er langt síðan þú hefur
haldið sundur hespu fyrir mig,
sagði frúin.
— Já liklega.
— Já, Guðrún mín. Einu sinni
áttum víís samleið. Þú varst barn,
sem þarfnaðist umönnunar. Eg
var kona, sem þráði að eiga barn.
Þú réttir mér arn)a barnsins. Þú
svalaðir þrá mini. En hvað var
ég þér? Það veit guð. Eg vildi vel.
Mistök mín eru á misskilningi
byggð.
— Viltu ekki tala um eitthvað
annað? sagði Guðrún, sem þóttist
skilja, að nú var hafin sókn úr
nýju vígi. .
— Jú, líklega ætti ég að gera|
það, mælti frúin. — Þú ert ekki i
barn lengur, en ég er senn orðin,
barn. Mig langar til að vig sýnumi
hvor annarri trúnað.
— Spyr þú. Eg skal reyna að
svara, sagði Guðrún, og hlýjan
var horfin úr rómnum.
Frúin sá veðrabrigði i svip Guð
rúnar, hryggðist við og lá við
sjálft, að málið félli niður og
reynt yrði að taka upp léttara
hjal. Hún hugsaði sig um. Hún
varð einhvern tíma að tala við
Guðrúnu, þó að hún gæti keypt
sér frið með afskiptaleysi, sem
var svipuð undanlátssemi.
— Hvers vegna neitar þú biðl-
unum hverjum af öðrum. góðum
mönnum, sem koma?
— Hef ég neitað fleirum en
þið fyrir mína hönd?
— Ætlar þú að neita, unz jöfn
uður finnst í höfðatölu, og taka
svo þeim, sem þá býðst, án tillits
til þess, hver hann er?
— Þessari fyrirspurn svara ég
ekki Hún er ósanngjörn og illa
rætt, sagði Guðrún.
— Fyrirgefðu mér, sagði frúin.
Mig langar að tala við þig, en þú
gerir mig í senn hrædda og hik
andi. Þess vegna liggja mér orð
á vörum, sem ég vildi að ósögð
væru.
— Þú veizt það, fóstra n.in, að
„Attlee var þar einnig og Ant-
hony Eden kom að miðdegisverði
loknum. Hvorki Hopkins né Mars-
hall lögðu fram áætlanir sínar,
sem voru þó orsök komu þeirra.
Þetta var samt skemmtileg kvöld-
stund og gott tækifæri til þess að
kynnast Marshall. Fór ekki aftur
fyrr en klukkan 1,30 e.m.“
Samkvæmt frásögn Hopkins
eyddi forsætisráðherrann mestum
tíma kvöldsins í það, að tala um
amerísku borgarastyrjöldina og
fyrri heimsstyrjöldina og vék
aldrei að því málefni, sem þeir
höfðu þó komið til að ræða um.
Samkvæmt sörnu heimiJdum
hafði hann þó vcitt Bandaríkja-
mönnunum beztu undirtektir fyrr
um daginn, er þeir sýndu honum
áætlun sína. Hopkins, sem var
reyndur stjórnmálamaður, efaðist
um alvöru hans, en hinn hrein-
skilni, ráðvandi hermaður, Mars-
hall, varð djúpt snortinn.
Vilji Bandaríkjamanna til að
gera árás var fullkomlgga cinlæg-
ur og eftir fjögurra mánað,a:Jósj.gur
og auðmýkingu, voru þeir nú stað
ráðnir í því að hefna harma sinnag
HW Í7WP*IW»-W*W*ÍW
j
ég hef unnáð manni. Honumj
hefði ég fylgt, hefði ég mátt. Eng
inn, sem hefur beðið mín siðan,
hefur borig með sér það atgervi j
sem ég þráði. Þeir hafa þekkt I
tjón mitt og ætlað að bæta það. j
En það er ekki það, sem hjarta
mitt þráir. Eg vil vera jafningi
ástvinarins, en ekki. að hann sé
skjólstæðingur scm ver mig á-
föllum eða bjargar mér úr prí-
sund.
— Eg skil þig ekki, Guðrún
mín. Falleg orð eru fyrir sig, en
ekki allt
—> Hvað ætlar þú að gera, þeg
ar ég kem með mannsefnið?
spurði Guðrún og var nú léttari
í máli.
— Eg blessa þig og hann.
— Hver sem hann er?
— Já, hver sem hann er, sagði
frúin.
— Jæja, það sést á sínum tíma.
— Já, það skaltu sjá. Eg blessa
þig með hryggum hug ef mér Hk
ar ekki valið. En með fagnandij
hjarta, ef vel tekst.
— Eg giftist manni úr almúga
stétt, ef ég á hann nokkurn.
Frúin þagði.
— Segir þú ekkert við þvi? *
— Það rennur göfugt blóð í
æðum þínum. 'a.gði frúin. — Og
er það ekki göfugt að gefa vel?
Þú sagðir áðan að þú vildir vera
jafningi ástvinarins. Ertu jafn-1
ingi almúgamanns? sagði frúin.
— Já, ef andinn miðlar af sama
innileik. Ef ástin finnur það, sem
hún þráir heitast. Ef hjörtun
eiga samcign í sama
sjóði. Göfug ætt, sem svo er
nefnd, er hold og mold, Þar eru
allir jafnir. i
— Göfug ætt er perla, sem eng
inn ætti að glata. Hún vex og
skírist við sama cld, en skuggar
Herlið þeirra á Phillipseyjum var
nú að taka síðasta andvarpið og
kafbátar sökktu skipum þeirra,
svo að tugum skipti. Þeir vildu
hefnd, þeir vildu úrslit, þeir vildu
berjast. Þeir höfðu ekki yfirgefið
heimili sín og siglt austur um haf
til þess að eins að slæpast í æfinga
stöðvum. Þeir vildu berjast við
óvininn, eins fljótt og auðið yrði
og binda endi á stríðið. Eins og
forsetinn skrifaði þann 3. apríl,
þá var næsti staðurinn, þar sem
þeir gætu gert slíkt, franska
ströndin, beint andspænis Eng-
landi. Vesturveldin áttu að nota
England sem stökkpall til þess að
ráðast yfir sundið á ríki Hitlers,
og ljúka þannig styrjöldinni í
Evrópu. Sex herdeildir áttu að
ganga á land fyrsta daginn o.g með
því að fá 100.000 manna liðsauka
vikulega, ná fyrst á vald sitt Oise-
St. Quentin-línunni og því næst
hafnarborginni Antwea-pen. Að-
eins með því eina móti var hægt
að létta mesta þunganum af Rauða
hernum. Það var nefnileg„ álit
Bandaríkjaforseta árið 1942, að
Rússar dræpu fleiri hermenn
Möndulveldanna og eyðilegðu fyr-
ir þeim meiri tæki ög útbúnað en
allar hinar 25 sameinuðu þjóðirn-
ar til samans og því yrði að hjálpa
þeim, hvað sem það kynni að
kosta. Fáum dögum síðar — þann
11. s.m. — tilkynnti hann Stalin,
að hann væri að leggja fram
„mjög mikilvæga hernaðarlega til
lögu um hagnýtingu herliðs okkar
í þeim tilgangi að létta af ykkur
mestum þutiganum á vestur-víg-
stöðvunum . . . . “
Þann 9. apríl voru skýrslur
Marshalls lagðar fram á herfor-
ingjaráðsfundi.
„Fundurinn hófst klukkan níu
f.m. og Marshall kom klukkan
10.30. Hann var hjá okkur til kl.
12.30, og gerði okkur glögga grein
fyrir skoðunum sínum Hann' taldi
nauðsynlegt að hefja aðgerðir á
vesturvígstöðvunum i september
n.k., sem Bandaríkjaher myndi
taka þátt í,- Hins vegar yrðu það
aðéins tvær og hálf herdeild, sem
Bandaríkjamenn gætu þá sent frá
sér. Ekki sérlega stórt framlag . . .
Mér geðjaðist vel að Marshall . . .
skemmtilegur maður, sem gott er
að ræða við, en hefur helzt til háar
hugmyndir um sitt eigið mikil-
vægi. Eg myndi samt ekki álíta
hann neitt mikilmenni . . . . “
„Þetta fyrsta álit mitt á Mars-
hall“, skrifaði Brooke síðar —
„er auðvitað mjög ófulkomið og
byggðist einungis á eins dags við-
ræðum . . . . “
Marshall virðist hafa gert sér
mjög svipaða hugmynd um Brooke
því að hann sagði við Hopkins, að
þótt hann kynni að vera góður bar
dagamaður, þá vantaði hann þó
heila Dills.
„10. apríl: Mjög annasamur dag
ur, sem hófst með venjulegum her
foringjafundi, þar sem rætt var
um það, hvort og hvernig væri
hægt að bjarga Indlandi undan
Japönum. Borðaði hádegisverð
með Adam, en sat svo annan fund
til að ræða áform Marshalls um
innrás í Evrópu. Fór því næst til
Chequers til þess að borða mið-
degisverð og dvelja þar um nótt-
ina. Þar voru líka Harry Hopkins
og Marshall. Ræddum um heims-
málin til klukkan 2 um nóttina.“
„13. apríl: Misheppnaður fundur
með miklu tímatjóni og truflun-
um. Reyndi að semja svar til Mars
halls . . . Ráðherrafundur klukkan
5,30 e.h., þar sem einnig mættu
þeir Harry Hopkins, Marshall og
Casey. Fundur á eftir til þess að
ganga frá endanlegu svari til Mars
halls. Losnaði ekki fyrr en klukk-
an rúmlega átta e.m. og borðaði
miðdegisverð með Marshall. Því
oftar sem ég sé hann, þeim mun
betur fellur mér við hann . . . “
„14. apríl: Annar mikill anna-
dagur. Marshall sat herforingja-
fund með okur, þar sem ég skýrði
frá svari okkar við tillögu hans
og afhenti honum skjal. Héldum
því næst ráðherrafund til þess að
BJARNI ÚR FIRÐI:
r
túdentinn
Hvammi
sem erfitt er að má út, falla á
hana við blóðblöndun lakari kyn
stofns, sagði frúin.
— Eg á bágt með ag trúa því,
að eðli ættgöfgi þeirrar segi ekki
til sín er þú hyggs-t bindast manni
sem tilheyrir múgnum.
— Eg er hrædd um að ég verði^
þér til hryggðar seint og snemma,
sagði Guðrún.
— Nei, Guðrún mín, sagði frú-
in. — Eg vil fá að dvelja í skjóli
þínu. Þú átt að ylja mér ellimóðri
og fyrirgefa gamla háttinn.
— Þú ert að breytast, fóstra
mín.
— Eg er að eldast og hrörna.
Það er allt og sumt, sagði frúin.
— Ekki er ég viss um að þar
sé sagan öll. sagði Guðrún.
— Ef nokkuð hefur breytt mér
þá er það spámaðurinn, sem kom
hér í fyrravetur, sagði frúin. j
— Var það svo merkilegt, sem
hanr -’.ði þér?
— Hann rakti þætti úr lífssögu
minni, og loks sagði hann það,
sem vermir mig til hinztu stund-
ar, sagði frúin.
— Hvag var það? spurði Guð-
rún.
— Það segi ég engum, sagði
frúin. Vegna þeirra orða get ég
tekið hverju, sem að höndum ber.
Aðeins, að sú spá væri nær í tím
anum en hann vildi vera láta
XXVII
í Ási var gömul griðkona, er •
Sólbjörg hét. Hún hafði aldrei
ílenzt til lengdar á sama bæ. Var
hún allt í senn, hávær, orðhvöt,
gustmikil og afskiptasöm. Lá þvl
vig borð að henni yrði sagt til
sveitar. Sveit átti hún enga aðra
en fæðingarhreppinn, og hann
og hann var á öðru landshomi.
Hún barst inn á sýslumannssetrið
sem hálfgerður vandræðagemling
ur, sem hann átti að ráðstafa, og
fór svo, ag hann skaut skjólhúsi
yfir hana þau ár, sem hann átti
eftir ólifað.
Eitt kvöld um sumarmálahelg-
ina var drepið á dyr í Ási. Sól-
björg var nærstödd og gekk til
dyra. Kominn var virðulegur mað
ur, nókkuð við aldur. Hár var
hann og herðabreiður Maðurinn
var með þrjá til fjóra hesta og
fylgdarsvein. Hann heilsaði Sól-
björgu gömlu.
— Hver er maðurinn? spuTði
hún
— Jóhanncs á Kírkjubóli, svar
aði hnnn.
Hundimir í Ási höfðu ruðzt út,
TÍB2 I N N, langaídi-ghvít 28. aprál 1962.
14