Tíminn - 16.05.1962, Blaðsíða 2
Hvernig liggurðu
þegar þú sefur?
Þa8 er ekkert þa8 til, sem
sálfræðingarnir reka ekki
nefið í. Þeir lesa manngerð
Þessi á í nokkrum erfiðleikum með
sjálfa sig og að laga sig eftir að-
stæðum. Hún hefur ótrúlegan
hæfileika til þess að vera óhepp-
in, og [ flestum tílfellum er það
hennar eigin sök. En þrátt fyrir
allt, þá er hún aðlaðandi stúlka og
hefur kfmnigáfuna í lagi, og þess
vegna er hún líka vei liðin af kunn
ugum.
auðvitað trúir, hversu skelfi-
legur sem hann nú er.
Þú skyldir t. d. aldrei segja
sálfræðingi draum þinn, því að
hversu ómerkilegur, sem þér
kann að virðast hann, þá er sál-
fræðingurinn óðar búinn að lesa
út úr honum duldar óskir og
niðurbældar hnei'gðir, sem þú
hafðir ekki hugmynd um, að
gætu leynzt með þér.
Það er sem sagt vissara að
vara sig í návist sálfræðings, ef
þú vilt ekki láta opinbera leynd-
ar hugsanir þínar — eða láta
eigna þér eitthvað, sem þú getur
ekki fallizt á, að sé þitt. Þú getur
t.d. rétt ímyndað' þér, hvort ekki
er hægt að lesa sálgerð þína út
úr því, hvernig þú slærð öskuna
af sígarettunni, hvernig þú held-
ur á henni, hvernig þú hlustar á
frásögn annarra (sama hvort þú
ert þreyttur) eða vel fyrir kall-
aður (kölluð), hvernig þú ekur
bílnum þínum, hvernig þú heils-
ar og talar o. s. frv., o. s. frv.
Og þá er það víst ekkert vefa-
mál, að það er ekki sama, hvernig
hinu sanna um það, hvernig
hann í rauninni er.
Og athugaðu sjálfa(n) þig
gaumgæfilega. Vertu hreinskil-
inn: hvernig liggurðu eiginlega,
þegar þú sefur? Það er viður-
kennt, að við sofum þriðjunginn
af allri ævi okkar. Og lengi höf-
Þessi vesalings stúlka á ekki á-
nægjulegt líf. Hún er alltaf a5
hugsa um sjálfa sig og er frámuna-
lega óörugg, getur ekki tekið neina
ákvörðun upp á eigin spýtur. Hún
hugsar sfg alitaf lengi um, áður
en hún segir nokkuð, og þegar
hún loksins segir það, roðnar hún
og stamar.
eins hrifnar af bólinu sínu og
finnst það eiginlega harla ergi-
legt, að þær skuli verða að eyða
svo miklu af sínum dýrmæta tíma
til að sofa.
En sálfræðingarnir segja, að
eitt sé öllum mannsekjum sam-
eiginlegt, þær komi upp um
manngerð sína, þegar þær sofi.
Það hljómar e. t. v. einkennilega,
Stúlkuna þá arna beinlínis þyrstir eftir blíðu og umhyggju. Það eina.
Ef allir svæfu í sömu stellingum og þessi unga stúlka, væri taugaáfail
óþekkt fyrirbrigði. Hún liffr í fullkomnu samræmi við sjálfa sig og er
hamingjusöm og ánægð með lífið og tilveruna. Gallinn vlð hana er, að
hún er lítið eitt tillitsslaus og sjálfselsk. Velgengni hennar sjálfrar er
henni eitt og allt. Á yfirborðinu er hún köld og róleg, er ætíð vel klædd
og hefur stjórn á sér.
þína og tilhneigingar allar út
úr hverju smáatriði, sem þú
tekur þér fyrir hendur, atr-
iði, sem ekki veldur þér
hinum minnstu heilabrot-
um, en þeir geta setið marga
daga og gruflað yfir og síðan
kveðið upp dóm sinri, sem þú
þú liggur, þegar þú sefur. Sem
betur fer, eiga sálfræðingar
varla greiðan aðgang að neinum
fjölda sofandi fólks, þ.e.a.s. því
sofandi fólki, sem ekki vill láta
koma upp um manngerð sína. En
þú ættir að taka vel eftir mynd-
unum hérna á síðunni, því að það
gæti jú verið gaman að athuga
náungann í laumi og komast að
sem hún lifir fyrir, er að standa sem hvitklædd brúður í blómskreyttri
kirkju einhvern bjartan sumardag. Hún hefur enga þörf fyrir frægð og
frama. Hennar einasta ósk er að eignast mann, helmlli og mergð af
börnum til að annast.
um við vitað það,„aíí;jekki>.sofa
allar manneskjur eins. En höfum
við nokkuð hugsað út í það nán-
ar?
Sumar manneskjur blátt áfram
elska rúmið sitt. Þær skríða 1
bólið, um leið og þær láta vel-
þóknun sína í ljós með djúpu og
langdregnu andvarpi, rjúfa allt
samband við veruleikann — og
hverfa með velþóknun yfir í
draumanna heim. Aðrar eru ekki
en þegar allt kemur til alls, þá
er það tæpast undarlegra en að
hægt sé að lesa úr skrift manna.
Hugsaðu þér t. d.. manneskj-
una, sem læsir svefnherbergis-
dyrunum, lítur undir rúmið, inn
í fataskápinn og bak við stólinn
og fullvissar sig enn einu sinni
um, að dyrnar séu læstar, áður
en hún slekkur ljósið — ef hún
þá slekkur það nokkuð — og
leggst til svefns. Hún er jafnvel
vís til að breiða sængina alveg
upp fyrir höfuð, áður en henni
finnst hún nægilega óhult. Þessi
Varúð! Svona latur hefur enginn leyfi til að vera. Stúlkan, sem liggur
svona, eins og henni hafi verið fleygt einhvern veglnn í rúmið, tilheyrir
hinum sijóu, slöppu, lötu'og kærulausu. Hún nennir ekki einu sinni að
láta sér liða vel og skemmta sér, hún fitjar upp á nefið, ef minnzt er á
eitthvað, sem þarfnast átaka. Og í hvað haldið þið, að hún eyði svo til
öllum peningunum sínum? LEIGUBÍLA!
Hvað skyldi hún hafa lesið, áður en hún fór að sofa, Þetta er stúlkan, sem öllum líkar vel við. Hún er hinn
þessi unga stúlka? Liklega Platon eða einhvern ann- fullkomni einkaritari, er ailtaf vel klædd og glæsllega
an heimspeking. Hún er augsýnilega vel gefin, les mik-- útlítandi. Börnin hennar eru fyrirmyndarbörnln í hverf
ið, ber sigur úr býtum í öllum kappræðum og á marga inu, og heimili hennar er notalegt og fallegt. Hún er
vini, einkum meðal listamanna. Henni finnst nokkuð örugg, vingjarnleg og blíðlynd og missir aldrei þolln-
erfift að lifa lífinu á réttan hátt. En skyldi hún ekki mæðina. 'Hún er hin fullkomna kona.
vera einum of tilfinninganæm?
manneskja hefur svipaða afstöðu
gagnvart lífinu. Hún er sífellt
hrædd um, að tekið sé eftir
henni, hún er rög við að ganga í
fallegum fötum með sérstöku
sniði, hún þorir ekki að breyta
um hárgreiðslu, hún er tortrygg-
in gagnvart mat, sem hún hefur
ekki smakkað áð'ur o. s. frv. Sem
sagt, hún er héri í hugsun og
gerðum.
Þetta er aðeins eitt lítið dæmi.
Reyndu nú sjálf(ur) að finna út,
hvernig þér er eðlilegast að
liggja, þegar þú sefur, og að-
gættu, hvernig eiginmaðurinn
eða eiginkoonan, systkin eða for-
eldrar liggja oftast á nóttunni og
berðu það saman við myndirnar
hérna á síðunni. Hver veit, nema
þú hafir af því nokkurt gaman,
jafnvel þótt það kunni að bera
misjafnan árangur.
VÍÐAVANGUR
Því voru börnin ekki á
leikvelli?
Morgunblaðið er ákaflega
hreykið af því að það skuli vera
til barnaleikvellir og skólar í
Reykjavík, og þakkar það vitan-
lega meirihluta borgarstjórnar.
Tæplega er nokkurt smáþorp
svo aumt, að þar séu ekki barna
leikvellir. Það er sannarlega
ekki þakkavert, þótt borgar-
stjórnin skuli ekki liafa brugðið
fæti fyrir áhugamenn og áliuga-
konur, sem þeitt hafa sér fyrir
slíkum nauðsynjum í höfuðborg-
inni. Og er hætt við að margt.
sé ógert enn í þeim efnum. Fyr-
ir fáum dögum birtu blöðin þá
frétt, að einn af lögreglumönn-
um borgarinnar hefði smalað
saman n.I. 70 börnum af göt-
unni til þess að leika við þau á
bersvæði, svo að ekki yrði ekið
yfir þau þá stundina. Hvers
vegna voru ekki börnin á leik-
völlum borgarstjórnarinnar?
Sorglega oft er frá því sagt,
að slys hafi orðið á börnum,
sem eru að leik á götunni.
Hvers vegna eru þessi börn ekki
á leikvöllunum? Ekki aka bíl-
arnir þar. Það skyldi þó ekki
vanta leikveUi í borgina?
Hver leiddi asnann í
herbúðirnar?
Alþýðublaðið og Morgunblað
ið þykjast bera umhyggju fyrir
sáluhjálp og siðgæði Framsókn-
armanna, vegna þess að svo
vill til að kommúnistar eru ekki
þessa stimd í stjórn með Kröt-
um og Sjálfstæðismönnum, lield
ur í stjórnarandstöðu, eins og
Framsóknarmenn. Hver „leiddi
asnann fyrstur í herbúðirnar“?
Hverjir studdu kommúnista til
valda í verkalýðsfélögunum á
sínum tíma, nema Sjálfstæðis-
menn? Hverjir mynduðu fyrstu
ríkisstjórnina með kommúnist-
um? SjáUstæðismenn. Ekki
voru kommúnistar betri þá en
nú. Og alir vita, að hvenær sem
Sjálfstæðismenn og Kratar
teldu sér nauðsynlegt að taka
þá til stjórnarsamstarfs, mundu
þeir gera það, enda margreynt
það.
íhaidið ærist
Það má sjá á Mogganum dag-
lega að heilsan á íhaldsheimil-
inu er ekki sem bezt. Hverri
reykbombunni eftir aðra er
skotið á Ioft og í öllum er inni-
haldið það sama „hinn alþjóð-
legi kommúnismi“. Hann var
víst ekki alþjóðlegur þegar
Bjarni Ben. lét breyta kosninga
fyrirkomulagi til Norðurlanda-
ráðs til að koma Einari Olgeirs-
syni vini sínum til Helsingfors?
Nei, Bjarni sæll, íhald og
kommúnismi eru tvíburar, þótt
annar noti svarta kápu en liinn
rauða.
Burgeisar íhaldsins vita, að
tíunda sætið er tapað, það ní-
unda í hættu þótt meirihlutinn
lafi. Biblían segir frá því, að
Samson sterki missti aflið þegar
klippt var af honum hárið. Eins
mun fara fyrir ílialdinu, ef ein-
hver kemst í nálægð við fjör-
eggið þeirra — völdin í Reykja-
vík. Jafnvel þó'þeir vildu koma
því í geymslu hjá vinum sínum,
krötunum, væri það ekki ör-
uggt. Kratar væru vissir með
að selja það í ógáti e.t.v. „hin-
uin alþjóðlega kommúnisma“.
Einu sinni var talað um „gráð
ugustu mennina í gráðugasta
flokknum", og þeir menn eru á
sínum stað enn — og við beztu
heilsu. Xy.