Tíminn - 16.05.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.05.1962, Blaðsíða 10
en í meinum oft mér dvelst illa í seínagangi. B dag er miðvikudagur inn 16. maí. Sara. Tungl í hásuð'ri kl. 22,32 Árdegisflæði kl. 3,30 Félag frímerkjasafnara: Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 er opið í vetur félagsmönnum og almenningi miðvikudaga kl. 20— 22. Ókeypis upplýsingar um fri. merki og frímerkjasöfnun. Slysavarðstofan ' Heilsuverndar stöðinni er opin aOan sólarhring inn - Næturlæknlr ki 18—8 - Sím: 15030 Næturvörður vikuna 12.—19. maí er í Vesturbæja.rapóteki. Helgi- dagsvarzlan sunnudaginn 13. maí er í Apoteki Austurbæjar Neyðarvaktin, sími 18331, hvetrn virkan dag, nema laugardaga, kl Frá Sjómannaskólanum í Reýkja vík. — Farmannapróf: 1. Friðrik Jónsson, Reykjavík; 2. Georg Stefánsson Scheving, Reykjavík; 3. Guðmundur Frí- mannsson, Akureyri; 4. HaOdór Sigurjón Sveinsson, Reykjavík; 5. Hrafn Valdimarsson, Reykjav.; 6. Lúðvík Lúðvíksson, Reykjavik; 7. Magnús Friðriksson Sigurðsson Reykjavík; 8. Sigurður Lúðvík Þorgeirsson, Reykjavík; 9. Sigur- jón Ingi Sigurjónsson, Reykjavik. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga ki 9—19 laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Hafnarfjörður. Næturlæknir vik una 12,—19. maí er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar: — Sími ^1336 Keflavík: Næturlæknir 16. maí er Kjartan Ólafsson. Má Loftleiðir h.f.: Miðvikudaginn 16. maí er Þorfinnur karisefni vænt Fer : s ^ Júlíus Jónsson bóndi á Mosfelli í Svínadal í Húnavatnssýslu kveð ur: Ei því leyni ég kýs helzt eina hreina í fangi aniegur frá N.Y. kl. 05,00. til Osló og Helsingfor's kl. 06,30. Kemur til baka frá Helsingfors og Osló kl. 24.00. Heldur áfram til N.Y. kl. 01,30. — Leifur Eiríks ilw Sviðsmynd úr leikritinu Bör Börs son, sem leikfélagið Stakkur sýn- ir um þessar mundir í Keflavík. Stúlkan á myndinni er hin ný- kjörna fegurðardrottning íslands 1962, Guðrún Bjarnadóttir. son er væntanlegur frá N.Y. kl. 06,00. Fer til Gautaborgar, Kaup mannahafnar og Stafangurs kl. 07.30. Kemur til baka frá Staf- angri, Kaupmannahöfn og Gauta borg kl. 23.00. Heldur áfram til N.Y. kl. 00,30. — Snorri Þor- finnsson er væntanlegur frá Hels ingfors og Osló kl. 24.00. Fer til N.Y. kl. 01,30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug. Gullfaxi fer til Glagsg. og Kaupmannahafnar kl. 08,00 í fynramál'ið. — Innanlandsflug: í DAG er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Hellu, ísafjarð ar og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á MORGUN er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Vestamnnaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. lijt uyyjíiMjJ1! >jii ni iiMii i u llp 11 n ui* ' \ ' — Taktu við þessu, Charlie. Eg þarf Á meðan eltir Kiddi Pankó. að hitta foringjann. — Ekkert að óttast! Þetta er liður í hátíðahöldunum. Og n úverður flugeld- um skotið á loft. Tekið á móti tilkynnmgum í dagbókina kiukkan 10—12 rwrm CONT'D. Merkjaljósið frá hinum ókunna stjórn- anda frumskógalögreglunnar kviknar. Skilaboðin eru tekin úr læstum skáp. — Hann hlýtur að segja mér að halda áfram . . . nei! — . Gerðu ekkert í málinu gagn- vart umsjónarmanninum. — Stjórnandi frumskógalögreglunnar. — Leynigöng! Þarna næ ég taki á um- sjónarmanninum. Eg hringi til lands- stjórans. — Það kviknar ljós! Eiríkur sá, að hann mátti sín einskis gegn hermönnunum, svo að hann kallaði á -Úlf og hljóp upp hæðina. Hann komst úr kastfæri, og hugsaði sig um í flýti. Ef hon- um tækist að ná Mána á sitt vald, var möguleiki á því að sleppa. en Mána var hvergi að sjá Hinn kæni, gamli höfðingi hafði vit á að vera í felum, meðan hætta var á ferðum. En inngangurinn í haug inn var opinn, og Eiríkur nam stað ar hjá honum. hélt niðri í sér and- anum og hlustaði. Ekkert hljóð heyrðist. Hann lét sig detta niður, og Ulfur kom á eftir Eiríkur hljóp niður tröppurnar og inn í hið Ieyndardómsfulla myrkur Tug- mars. F réttatllkyrLn'Lngar Flugáætlgnir 10 TIMINN, miðvikudaginn 16. maí 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.