Tíminn - 16.05.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.05.1962, Blaðsíða 5
TRAKTORKRÓKAR Eigum fyrirliggjandi þessa kunnu traktorkróka, sem þurfa aS vera til á öllum traktorum. Nauðsyn- legir þegar notaðir eru þungir vagnar, mykjudreif- arar og önnur þyngri tæki við traktorinn. Verð með lyftulás...... kr. 2059.00 — án — ....... — 1514.00 ^ARNI GESTSSON Vatnsstíg 3 Sími 17930 Námskeið í sveitastörfum fyrir pilta og stúlkur, 12 ára og eldri, hefst mánu- daginn 28. maí n.k. kl. 2 e.h. í Tjarnarbæ, og stendur í sex daga. Kynnt verða með viðtölum, myndum, kvikmynd- um og á verklegan hátt, helztu þættir almennra sveita starfa. Auk þess hjálp í viðlögum. Færustu leiðbeinendur verða í hverri grein. Þátttökugjald er kr. 30,—. Innritun daglega á skrifstofu Æskulýðsráðs Reykjavíkur, Lindargötu 50, frá kl. 2—5 e.h. Sími 15937. Búnaðarfélag íslands, Æskulýðsráð Reykjavíkur. Vil koma tveim 11 og 12 ára drengj- um í sveit. Upplýsingar í síma 33733. SumardvöS 11 ára drengur óskar eftir sumardvöl í sveit í sumar á góðu heimili. Upplýsingar í síma 50243 frá kl. 1—3 síðd. Heimavinna Kona óskar eftir heima- vinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins, merkt „Laghent". Húseigendafélag Reykjavíkur Austurstræti 14, III. hæð, sími 15659 Almenn afgreiðsla kl. 9 til 12 og 1 til 5. Lögfræðilegar upplýsingar kl. 5 til 7 alla virka daga néma laugardaga. Féiagsmenn athugið Eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga fást á skrifstofu okkar í Húseigendafélagi Reykjavíkur. Austurstræti 14, III. hæð, sími 15659. Bifvélavirkja eða menn vana bílaviðgerðum, vantar nú þegar. Upplýsingar gefur Ólafur Sverrisson, kaupfélags- stjóri, Blönduósi. Vélsmiðja Húnventinga, Blönduósi. og matsvein vantar á færabát, er rær frá Vopnafirði. Upplýsingar í sjávarafurðadeild SÍS og hjá Ólafi Antonssyni, Vopnafirði. Arnardalsætt Ein glæsilegasta og bezta fermingar- og vinargjöfin verður ávallt ARNARDALSÆTTIN. Hringið í síma 15187 — 10647 — 11471 og 14923. Matreiðslukona Sænski sendiherrann í Reykjavík óskar að ráða til sín röska og kunnáttusama matreiðslukonu, hálfan eða allan daginn. Nokkur kunnátta í Norðurlanda- málum æskileg. Umsækjendur komi til viðtals í bústað sendiherrans að Fjólugötu 9, milli kl. 10 og 12. Sími 1-3216. Útboð Tilboð óskast í að steypa upp kirkju í Ólafsvík. Teikninga og útboðslýsinga má vitja á verkfræði- skrifstofu Braga Þorsteinssonar og Eyvindar Vald- emarssonar, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík, og til formanns Ólafsvíkurkirkju, Ólafsvík, gegn 500 kr. skilatryggingu. Sóknarnefnd Ólafsvíkurkirkju. „SYNTHETISK"- Bílalökk Grunnur Fyllir Spartl Þynnir „CELLOLOSE"- Bílalökk Grunnur Fyllir Spartl Þynnir Bí LABÓN Einkaumboð: ÁSGEIR ÓLAFSSON heildverzlun Símar 11073 og 13849 Reykjavík. Pierpont-úrin eru fræg svissnesk úr Dömu- og herraúr í f jölbreyttu úrvali. Sendi í póstkröfu. Laugaveg 10 flnngangur frá Bergstaðastræti) Simi 10897. Glæsileg Höggvarin Vatnsþétt Sjálftrekkt með dagatali Óbrjótanleg gangfjöður Ársábyrgð ‘ ÖRUGG VIÐGERÐAÞJÓNUSTA. T í MIN N, miðvikudaginn 16. maí 1962 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.