Tíminn - 22.05.1962, Side 1

Tíminn - 22.05.1962, Side 1
Erm verð'ur þó ekkert urii jþað fullyrt hvort þjóðarbú- ið fái vandræðalaust staðið undir slikum hækkunum.' TÉKKAR REYNA NJÓSNIR HÉR, BLS. 3 A TKVÆDA TAP STJORNAR- FLOKKANNA AFSTÝRIR BJARNI BENEDIKTSSON hann hefur í hótunum í Reykja víkurbréfi á sunnudaginn! I Tvær greinar, sem birt- | ust í Morgunblaðinu á | sunnudaginn, vekja ríkan ótta viS það, að ríkis- stjórnin kunni aó grípa enn einu sinni til gengis- iækkunar, nema hún fái þá aðvörun í kosningun- um á sunnudaginn, að hún treysti sér ekki fii bess í Reykjavíkurbréfi blaðsins, sem nú eins og endranær er skrifað af Bjarna Benedikts- syni, dómsmálaráðherra, er komizt svo að orði, eftir að rætt hefur verið um hina nýju kjarasamninga á Akureyri og Húsavík: „Enn verður þó ekkert um það fullyrt, hvort þjóðarbúið fái vandræðalaust staðið undir slíkum hækkunum". Hótunin um gengislækkun eða aðra slíka ráðstöfun, er felst í þessum ummælum leynir sér vissulega ekki. í annarri grein, sem nær yfir mestalla aðra útsíðu blaðs ins, er reynt að færa fram af- sökun fyrir gengislækkunina, sem var gerð í fyrrasumar og hún talin hafa orðið þjóðinni til mikils góðs! Sést bezt á því, að Sjálfstæðisflokkurinn trúir enn á gengislækkunarstefn- una. í þessari sömu grein segir enn fremur, að þjóðfélög, sem hafi svipaða aðstöðu og ís- lenzka þjóðfélagið, reyni „að haga því svo til, að kaup- 03 Enginn atburður hefur um langt skeið vakið meiri athygli f Reykjavík en lánsatkvæðið, sem Einar Olgeirsson fékk frá Sjálfstæðisfiokknum, er kosið var i Sogsstjórnina á borgar stjórnarfundi á fimmtudaginn. Atkvæði þetta íekk Einar efi .r að Sjálfstæisflokkurinn hafði gert tilraun til að Iáta hann verða sjálfkjörinn á þann hátt að bjóða ekki fram gegn hon- um og ekki væri því stungið upp á fleirum en kjósa ætti. Þetta mistókst því að Þórður Björnsson bar fram skriflegan lista. Því þurfti að kjósa skrif- lega og það var þá, sem Einar fékk lánsatkvæðið, sem dugði til að tryggja kosningu hans í Sogsstjórnina. Eftir á sáu Sjálfstæðismenn, að þetta gæti reynzt þeim ó- þægilegt vegna kosninganna, --- Því var löngu síðar á fundinum reynt að klóra yfir þetta með hinum furðulega skrípaléik, «em síðari kosningin var. ÖIl þessi aðstoð við Einar 01- geirsson — fyrst að ætla að láta hann verða sjálfkjörinn og síð- an að veita honum lánsatkvæð- ið — afhjúpar glögglega leyni- þræðina, sem . liggja á milli Sjálfstæðisflokksins og komm únista, eða nái ra tiltekið miil’ aðalforingja Sjálfstæðisflokks ins og Einars Olgcirssonar. Pessir leyniþræðir komu énr betur í ljós á s.l. vori, þegai Bjarni Benediktsson lét breyí á Alþingi fyrirkomulaginu á kjöri Norðurlandaráðs til þess að koma í veg fyrir að Einar O) geirsson félli úr því! Þetta og margt fleira cýnir og sannar, að Einar Olgeirsson er eins konar ástmögur Sjálf- stæðismanna. Þeir hlynna að honum eins og aðstaða þeirra bezt leyfir, cnda hafa íai menn reynzt þeim gagnlegri en hann í því að sundra liði vinstri manna og treysta þannig völd íhaldsins í landinu. Þótt revnt sé að leyna þessu og skarnma hann í orði, hefur honurn hvað eftir annað verjð þakkað vel á borði, eins og áðurnefndar kosningar sýna. Þetta sýnir og vel, hvíiík hræsni og yfirdrepsskapur þa? er, þegar íhaldsblöðin eru að belgja sig út og látast vera ó- skaplega mikið á móti komm- únistum. Á sama tíma er j laumi verið að hjálpa kommún istum og hlaða undir þá, því að íhaldið vill hafa þá hæfilega EINAR OLGEIRSSGN — Þeir hlynna að honuml sterka, /mist til að geta unnið með þeim, þegar það á við, — sbr. verkfallið 1958 og kjör- dæmabreytinguna 1959 — eða til að nota þá sem Grýlu, þeg ar þnð þykir betur henta. Af þessum ástæðum ei Ein ar Olgeirsson ástmögur Sjálf- stæðisflókksins, þótt með æsi skrifum i blöðum og ýmsum skrípaleikjum sé reynt að leynr hví fyrir kosningar. Af þessum ástæðum minna skrif íhaldsblaðanna helzt á ruglaða menn þessa dagana. — Þau óttast ekki aðeins, að íhald- ið sjálft tapi, lieldur líka ást- mögur þess, Einar Olgeirsson, maðurinn, sem jöfnum höndum hefur gagnað þeim jafn vel FramhaJc a dís. 15 greiðslur hækki ekki um meira en sem nemur 3 af hundraði árlega." Af þessu og mörgu öðru, sem hefur hlerazt að tjalda- baki, má telja það nokkuð víst, að ríkisstjórnin hefur nýja gengislækkun mjög til athugunar og þess vegna er hún jafnófús til þess og raun ber vitni, að veita hinum hóf- legu kauphækkunum, sem samið hefur verið um nyrðra, fullt samþykki sitt. Gegn þessum fyrirætlunum ríkisstjórnarinnar eiga kjós- endur nú öruggt ráð. Það er áð veita stjórnarflokkimum slíkt aðhald og slíka áminn- ingu í kosningunum á sunnu- daginn,að þeir þori ekki að grípa til nýrrar gengislækk- unar. Það geta kjósendur gert með því að efla þann stjórn- arandstöðuflokkinn, sem sterk astur er og stjórnin óttast mest og virðir mest, Fram- sóknarflokkinn. Hvert at- kvæði, sem hann fær í þessum kosningum, verður ríkisstjórn inni góð áminning um að forðast endurtekningu slíks glæfrabragðs og gengislækk- unin í fyrra vor. Afstýrið nýrri gengislækk- un með því að kjósa Fram- sóknarflokkinn. — SJA LEIÐARA SÖLUBÖRN Afgreiðsian í Banka- stræti 7 opnuð kl. 7 alla virka daga Fólk er beðið að athuga, að kvöldsími blaðamanna er 1 8303

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.