Tíminn - 22.05.1962, Qupperneq 16

Tíminn - 22.05.1962, Qupperneq 16
Þriðiudagur 22. maí 1962 115. tbl. 46. árg. Fiskverkunin hrak- in frá höfninni! Frumteikning Snæbjörns Jónassonar af kláfferjunni á Tungnaá. Vagninn er sýndur með bíl í kassanum yfir miðri ánni. Bil milli stöpla er 80 metrar; uppfylling utan stöplanna beggja vegna og burðarstrengir tengdir akkerum. BYRJAÐ KLAFF A TUNGNAA I SUMAR Undirbúningur aö gerð kiáfferju á Tungnaá er nú komin á það stig, að vonir standa til, að hún komi í gagn á næsta ári. Slálverkig í ferjuna var boðið út fyrir tveimur mánuðum, til þess að fá einhvern verð-áætlun- argrundvöll. Eitt tilboð kom, frá Stálsmiðjunni. Miðað við þag er áætlað, að ferjan muni kosta 1,2 milljónir. Samningur við Stál smiðjuna mun verða gerður á næstunni, en komið hefur til greina að tiiboðið fáist lækkað, ef Stálsmiðjan fær að haga vinn unni eftir hentugleikum. Ætlun- in er, ag ferjan beri 3,5 tonn eða alla minni bíla og verði þar með tengiliður samgangna þvert yfir hálendið milli Suður- og Norður- lands. Snæbjörn Jónsson, verkfræð- ingur hjá vegagerð ríkisins, hef- ur gert frumteikningar ag kláf- ferjunni, sem verður staðsett hjá svokölluðu Haldi, ferjustaðn- um gegnt Holtamannaafrétti, upp rekstrarlandi bænda í Ása- og Djúpárhreppi. Upprekstrar á af- réttinn lágu niðri um margra ára skeið, sökum mæðiveikinnar, en hófust aflur s. 1. vor, er fiipm bændur úr Ásahreppi fluttu vet- urgamlar ær með lömbum á dráttarvögnum inn ag Tungnaá og ferjuðu á vélbát. Dilkar, sem gengu á Holtamannaafrétti s. 1. sumar, voru stórum vænni en heimagengnir dilkar. Er talið, að þeir 5 bændur, sem ráku, hafi að jafnaði fengið 100—150 krón- um meira fyrir fjalllömbin. Kláf- ferjan á Tungnaá er því brýnt hagsmunamál fjáreigenda í þess- um sveitum. Fjárframlög til kláfferjunnar eru nú nokkurn veginn tryggð. Ása- og Djúpárhreppar leggja fram 150 þúsund sameiginlega og á síðustu fjárlögum var gert ráð fyrir 100 þúsund króna framlagi til ferjunnar. Þá er gert ráð fyr- ir framlögum frá vatnsmælingum ríkisins og fjallvegasjóði. í sum- ar er gert ráð fyrir, að unnt vérði að verja 600 þúsundum til fram kvæmdanna, en það mun hrökkva til ag Stálsmiðjan geti byrjað á verkinu. Þá vantar aðrar 600 þúsundir til að ljúka því miðað við tilboð. • • BJORGIN KLOFNUDU OG KARLARNIR URÐUTVEIR Nú um helgina gerðist það: eggjaleit i bjarginu, og var mikiljum að ræða langt nef, allt að 20 i * - MoiraÞÞaeléHn =* 'j mildi, að þeir skyldu ekki einmitt1 metra, sem gekk fram úr Núpn- j , ' I vera staddir þarna, þegar breyting-jum. Sjórinn hefur síðan smátt og | jRauði-Nupur i Axarfirði, ;jn 3&r stað, 0g bjargið losnaði \ smátt verið að sverfa sundur berg- Ílbreytti sér. Brotnaði bjargið, írá landi. j ið og éta fremsta partinn frá aðal- sem tengt hefur hina svoköll-j Að sö§n Jónasar, var hér áður fFramh á 15 síðui uðu Sölvanöf við meginbjarg- Handahófið og hundavaðs- háttur íhaldsmeirihlutans í Reykjavík í hafnarmálum borgarinnai', vekur í senn undrun og blöskrun allra þeirra, sem af raunsæi hugsa um þetta mál, sem er eitt af stærstu hagsmunamálum höf- uðborgarinnar, sem atvinnu- og viðskiptamiðstöðvar. Það blasir nú við, ag fyrir sið- ustu borgarstjórnarkosningar köstuðu ráðalmenn borgarinnar fram í einhverju írafári áætlun og teikningu að höfn, sem sagt var, að ætti að fara að byrja á, og skyldi sú höfn ná út í Engey. Síðan kom í ljós, að engar rann- sóknir höfðu verið gerðar í máli þessu, og byrjunarrannsóknir sýndu þegar, að þessi hafnargerð kom ekki til greina. Aðbúnaður útvegsins hér er nú með þeim hætti, ag hún leggur drepþungar fjárhagsbyrð- ar á útveg og fiskvinnslu og hef- ur í för með sér hættu á stór- skemmdum á hráefninu. Viðtal það, sem birtist hér í blaðinu s. 1. laugardag við hinn kunna skipstjóra, Markús Guð- mundsson, hefur vakig verðskuld aða athygli, enda er þar dregin (Framh á 15. síðui STOKKHOLMUR - REYKJAVÍK Svart: F. Ekström ■'**•. "m4m I Hvítt: 1 Ólafsson 22. Rf3d2 — Rb7b6 23. Dc2a2 — Ha8c8 24. b3b4 — Ra5b7 Friðrik segir: Hvítur hefur kom- ið áætlun siríni fram og hefur tals- vert rýmri stöðu. TUTTUGU kllppmyndir eftir Jón i jg og sejg j sjó. Gerðist þetta j 5 ‘ ’ t Geir Árnason eru nú tii sýnis og sölu í Mokkakaffi. Jón Geir er rakari a3 iðn og á rakarastofu á Dunhaga 24, !!um 7 leytið á sunnudagskvöld. j Jón er 31 árs a3 aldri. — Myndin j Þeir Jónas Hólmsteinsson á er af honum og einu verka hans, í Raufarhöfn Og Sigurpáll Vilhjálms j sem nefnist Storkur. json frá Kópackeri, höfðu verið í " - UTANRÍKISRÁÐHERRAFUNDUR Norðurlanda hófst í gær i Alþingis- húsinu. Fundinn sitja þeir Merikoski frá Finnlandi, Guðmundur í. Guð- mundsson frá íslandi, Lange frá Noregi, Philip frá Danmörku og Geijer stam frá Svíþjóð, og sjást þeir hér á myndinni í sömu röð, talið frá vinstri. Á fundum þeirra verður rædd afstaða til ýmissa mála, sem liggja fyrir pæsta þingi Sameinuðu þjóðanna, og einnig ræða þeir Efna- hagsbandalagið. Fundunum lýkur í kvöld og halda þá hinir erlendu utanrikisráðherrar heimleiðis. FÓLKIÐ VELUR B LISTANM H * 1

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.